Vísir


Vísir - 27.05.1955, Qupperneq 7

Vísir - 27.05.1955, Qupperneq 7
Föstudaginn 27. maí 1955 vlsm 7 Höfundur Jðsins til árs- ins 1044“ kominn heim. Eggesrl Stefánsson hefir hondl- rit að nýrri bék mðferðis. Vorið er gengið í garð. Enginn vafi er á því. Sólin er komin hátt á loft, það er hlýrra í veðri, og svo er Eggert Stefánsson ka.ninn heim. Hann kemur alltaf á vorin eins og farfuglarnir. ærlegu gestrisni og hjálpsemi, sem maður verður var, þegar maður kemur til íslands. Bómarsýningin. . „Allar leiðir liggja til Róm, segir máltakið. Fórstu þangað?" — Eg var í Flórens um pásk- ana, og ætlaði að fara til Róma- borgar, en hafði verið ráðlagt að hafa hægt um mig, svo að ekki varð af þessari ferð. En í ystu æsar abstraktismans, j ráðið tvo menn til þess að vinna og með bví hafa beir glatað að sýningunni, þá Þóri Sigurðs- öllum einkennum lands og | Son, teiknikennara Laugarness- þjóðar (rinunciato ogni skólans, sem sér um uppsetn- caratteristica nazionale e ingu sýningarinnar, og Ólaf popolare). Menn verða að Hjartar, sem sér um bókadeild- ina, en hann er sérfróður um bókasöfn. Hefur hann unnið að söfnun bókanna að undanförnu. Á uppeldismálaþinginu flytur ! erindi Anne-Marie Nörvig sál- hafa hað hugfast, að þegar menn senda abstraktisma til Italíu, er það eip.s og að ( senda soðningu til Grinda- víkur. Vísir spjaílaði dálítið við Eggert í gær. Hann hefur frá rncrgu að segja eins og venju- lega, því að hann hefur ætíð augu og eyru opin fyrir því, isem gerist í kringum hann, en þc fyrst og fremst á sviði list- arinnar, því að hún er drottn- ing hans, og hún er einnig dxottning Ítalíu, þar sem hann dvaldist í vetur. — HvaS segir þú helzt úr útivist þinni að þessu sinni? — Hvað sjálfan mig snertir get ég fyrst og fremst sagt það, að ég var lengi í sjúkrahúsi, því að ég varð að leggjast undir uppskurð í nóvember, en það snerist upp í að verða alveg hreinasta ævintýri. Ég get ekki hugsað mér, að betra geti verið að veikjast hjá nokkurri þjóð en ítölum. Þá kom í ljós hinir einstöku kostir hennar, því að þeir eru gæddir svo mikilli manngæzku og fegurðarsmekk, að manni líður bókstaflega vel í sjúkrahúsum þeirra, þótt maður sé annars sárþjáður. Jafnskjótt cg ég var búinn að vera um skeið í sjúkrahúsinu, kom allir kunningjarnir úr bænum og fylltu herbergið af samúð sinni og líkt og þving- uðu mann til að snúa aftur til Jífsins; gæadu mann lífsþrótti. þrótti. Allir vilja gleðja sjúka. Á svipstundu varð herbergi mitt í sjúkrahúsinu eins og verzlun, því að allir komu með eitthvað til að gleðja mann, og til dæmis sendi ávaxtakaup- maðurinn, sem ég verzlaði við, heilan kassa af ávöxtum, *og konumar bökuðu sætabrauð til að gleðja sjúklinginn, og vit- anlega va.r allt fullt af blómum. En mest var þó vert um þá miklu samúð og sterku strauma sem maður fann, löngun vin- anna til þess að maður næði sem fyrst og bezt heilsu aftur. Þetta verður með'al margs ó- gleymanlegs frá Ítalíu. Afarfrægur skurðlæknir, sem er yfirlæknir sjúkrahússins í Schio, próf. dr. med. Ugo Frason, er einnig kennir við háskólann í Padua, vill ekki að sjúkrahúsið sé hús sorgar og dauða, heldur heimkynni gleðinnar, og vildi þess vegna gera allt sem vinlegast og hægt er. í Sahio, er verið að reisa stórt sjúkiabús fyrir milljarð vísindanha er frjáls sannleiks- leit; þau þola engin rangindi, gefa menn umburðarlynda og skapa virðingu fyrir mannrétt- indum, mannhelgi og héimilis- helgi. Oslóarháskóli stóðst hina miklu eldskírn og strýkur nú um frjálst höfuð. Ég þakka af heilum hug þessa hátíð'arstund í yðar hópi. (Flutt í'háskóla Oslóafborgar binn 26. fr.aí 1955.) lírur, og hefur hann yfirum- sjón með því, svo að hann get- ur þá væntanlgea framkvæmt þar alar hugmyndir sínar. Næsta og síðasta bindi. „Hefur. þú þá getað imnið mikið að ritstörfum í vetur, úr því að þú hefur legið lengi veikur?“ — Ég kem með frumdrög af bókinni minni, sem verður fjórða og síðasta heftið af „Lífið og eg“ og byrjaði ég samstundis að vinna að henni, þegar ég kom heim af sjúkra- húsinu. Bókin fjallar um aðal- mál íslendinga á 20. öld, og mætti kannske alveg eins heita „Nýtt ríki í fæðingu“. Ég hef eiginlega verið að vinna að þessari bók þau tíu ár, sem lýðveldið hefur staðið. En ég get ekki lokið henni annars staðar en á Islandi, og þess vegna er ég kominn heim að þessu sinni. Hér þarf ég að fá þróttinn til að fullgera hana, og ég þarf. Ííka af afla mér ! ýmissa gagna, sem ekki verður án verið, en eru ekki fyrir hendi erlendis af augljósum j ástæðum. Ég segi ekki meira ' urn, hana að sinni, enda geri ég ráð fyrir, að tækifæri gefist til þess síðar. Hafa álit á G. Blöndal. „Hvað segir þú annars af listum á Ítalíu nú?“ — Mig langar til að minnast á það, að próf. Frason, sem ég gat hér að framan, á gott mál- verkasafn eins og margir menntaðir ítalir. Hann hefur fallegan sal fyrir það, og ég gaf honum málverk það, sem Gunnlaugur Blöndal málaði fyrir kápuna á þriðja bindi af „Lífinu og eg“. Þetta málverk hafði ekki hangið lengi hjá l prófesornum, þegar vinir hans ífóru að .spyrjast fyrir um mál- j arann. Ég gerði þá ráð fyrir, ■ að Gunnlaugur mundi heim- jsækja mig, sagði mönnum þessum frá því, og tveir þeirra spurðu þá hiklaust, hvort ekki mundi vera hægt að fá þenna ágæta listamann til að mála fyrir sig. Af heimsókn Gunn- laugs varð ekki, en þegar hann kemur til Sehio á hann þar að minnsta kosti tvær pantanir. Ég bauð próf. Frason einnig að velja eina af teikniíigum Kjarvals, og valdi hann beztu myndina, „Ungan sjómann“. Verð ég að segja það, að ég sá eftir báðum þessum myndum úr húsi mínu. Og í sambandi við þetta er rétt að geta þess, að það var unaðslegt að líta upp á bryggj- una, þegar skipið lagði að landi í síðustu viku. Þar beið Kjarval með bíl, og hjálpaði mér að bera töskur mínar í land, og sýndi mér beztu hlið hinhar Annars gátu menn vitað þetta frægingur, forstöðukona til- ég las það, sem stærsta blaðið fyrir af greinum þeim, sem ég raunaskóla fyrir börn í Khöfn, í Flórenz og mesta menningar- skrifaði í Vísi um „Biennale“- en hýn er jíunn um qíí Norður- blað þeirrar miklu listaborgar, sýninguna í Feneyjum í fyrra, iönd fyrir starfsemi sína og La Nazione Italiana, birti eftir og afstöðu beztu blaða og gagn- hefur skrifað merka bók um þeim manni, sem það sendi til rýnenda á Ítalíu til allskonar gtofnun þessa, starf sitt og að skoða norrænu listsýning- j nýjungaisma í listum. reynslu. Skólinn er fyrir sér- una. Blaðamaðurinn segir, að j „Hvað viltu að lokum segja stakt skólahvei-fi, og eru þar norrænu listamennirnir hafi við menn í þetta sinn?“ I bæði vel gefin og vangefin börn. haldið til Rómar til að þakka j —- Ekki nema þetta: í einu skólinn hefur sérstakan sál- fyrir það, sem þeir hafa herbergi í húsinu okkar í Schio frægmg j þjónustu sinni. þegió frá ítalskri listmeningu. ' er „Óðurinn“ í gullnum ramma Fyrri erindi forstöðukonunn- á einum veggnum, og standa ar vergur um kennsluáhöld og tveir íselnzkir fánar fyrir hennslustarf. en hið síðara um. framan. Lætur konan mín allt- af ný talóm, þar á meðal ís- lenzk, sem við höfum gróður- Síðan spyr hann: „Og hver er svo áragnurinn?“ Hann segir, að áhrifin sé flókin og æsandi, en þó mismunandi eftir þjóðum, og tekur íslendinga sem sér- vangefin börn. f Hvöt. Á aðalfundi Hvatar, sem hald* inn var á mánudagskvöldið, baðst stakt dæmi. Um þá segir hann sett fyrir framan „Ö5inn“, og meðal annars, að þeir sé til- \ er það ósk mín, að þá er ég 'gerðarlegir í formi og ónáttúru- hressist hér heima, finni ég legir, þegar þeir sýni hina aftur þá djúpu.tilfinningu fyrir hörðu, köldu náttúru lands 1 ættjörð minni, sem ég hafði, síns, og án þess að vera gæddir þegar eg skrifaði hann. dýpri, innri tilfinningu fyrir | Vísir veit, að íslendingar viðfangsefnum sínum. ! bjóða Eggert velkominn heim j Guðrún Jónasson, sem hef- Aðrir hafa steypt sér út í að þessu sinni eins og ævinlega,! ur verið formaður félagsins um „modernisma“ og „piu og vænta þess, að dvölin verði langt skeið, undan endurkosn- spinto astrattismo“, eða út góð. | iagu. eu var kjörin heiðursfé- lagi- Hefur frú Guðrún stjórnað fé- laginu af skörungsskap um langt skeið, auk þess sem hún liefur verið driffjöðrin í ýmsum öðr- um samtökum kvenna. Við for- mennskunni tekur frú María Maack, sem verið hefur starfandi í Hvöt lengi af miklum dugnaði, Aðrar konur í stjórn félágsins eru Guðrún Pétursdóttir, Soffía Jac- obsen, Kristin L. Sigurðardóttir, Auður Auðuns, Soffía M. Ólafs- dóttir, Helga Marteinsdóttir, Val- gerður Jónsdóttir, Ólöf Benedikts undirbúningsnefndinni eru: Frá dóttir, Jónina Guðmundsdótíir, Sambandi ísl. barnakennara: Ásta Björnsdóttir, Gróa Péturs- Árni Þórðarson og Pálmi Jós- dóttir, Lára Sigurbjörnsdóttir, efsson. Frá Sambandi fram-' Giiðrím Ólafsdóttir og Ásta Guð- I haldsskólakennara: Helgi Þor- jónsdóttir, cn endurskoðcndur láksson, en auk þeirra Ingimar, eru Jórunn ísleifsdóttir og' Sess- Jóhannesson, fulltrúi fræðslu- elja Konréðsdóttir. málastjóra, og Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi Reykjavíkur- j bæjar. — Sýningin verður í, deildum (deild fyrir hverja námsgrein). — Nefndin hefur; ! Uppeldismálaþing verður sett hér 11. júní — og samiímis »piuið kennshiibóka- og áhaldasvning. Hinn 11. júní verður sett hér band við nefndina, en hafi þeir uppeldismálaþing og sýning tæki, sem þeir telja æskilegt að opnuð á kennslubókum og vérði á sýningunni geta þeir kennslutækjum. Sérstök nefnd fyrst um sinn haft samband við annast allan undirbúning og skrifstofu fræðslufulltrúa. í ræddi hún við fréttamenn í gær. Höfðu þeir aðallega orð fynr nefndinni Pálmi Jósefsson yfir- kennari og Jónas B. Jónsson i'ræðslufulltrúi. Samband íslenzkra barna- kennara efnir til uppeldismála- þings annað hvort ár. Eru þar flutt erindi um kennslumál og rætt um þau. Aðili að sýning- unni er auk sambands barna- kennaranna Landssamband framhaldsskólakennara. Þingið verður í Melaskólan- um og sýningin einnig. Þarna verða sýndar íslenzkar og er- lendar kennslubækur og áhöld og tæki eða hvers konar hjálp- MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. ■— Sími 1875. Sijörtt at b áíp . Sægammurllm, „Captain Blooæ returns“. Aðal- lilutverk eru leikin af Louis Hay- \vard, Patricia Medina og Jo!m Sulton. — Sagan gerist i Jamaica, Á annan i hvítasunnu byrjar Vestur-Indíum og viðar, á þeim argogn við kennslu. Er tilgang- stjörnubíó sýningar á kvikmynd- tímum, er sjóræningjaskip vorn urinn að sýna oUslífc tæki, sem inni „Sægammurinn“, sem gerð á sveimi um öll höf, og er rnjög í notkun eru hér á landi. Er| er samkvæmt skáldsögu Sabatini epennandi. það mikilvægt fyrir kennara, að j fá safnað á einn stað öllum slíkum tækjum, til þess að geta kynnzt öllu því markverðasta á þessu sviði, en slíkt tækifæri sem þetta hefur kennurum al- mennt ekki boðist síðan 1934, en á þessu sviði er um miklar framfarir að ræða, stöðugt koma fram ný tæki eða endur- bætur gerðar á tækjum, svo sem kvikmyndavélum og hand- j hægum, litlum skuggamynda- vélum, svo eru segulbandstæki, sem mikið er farið að nota, en einnig mætti nefna nýja gerð af ’ fjölrita fyrir skóla o. s. frv. Er- lend tæki verða einnig sýnd. Ýmsir; kennarar haf'a á éigin spýtur aflað sér tækja og er þess vænzt, að þeir hafi sam-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.