Vísir - 06.06.1955, Síða 3

Vísir - 06.06.1955, Síða 3
Mánudaginn-6. júní 1955 vtsra Erfið ferdalög. Þegar útlendinguin er boðið að ferðast um Sovétríkin. Höfundurinn, Lucjan Blit, er mikla Rússland, en ekkert hefir kunnur pólskur jafnaðarmaður, en hefir verið í fangelsi í Rúss- landi og hefir mikla þekkingu á stjórnmálavandanum í Aust- lir-Evrópu. Hann hefir ritað mikið í stórblaðið Manchester Guardian. Grein þessi er fróðleg ineð tilliti til þess, að nýlega er hópur íslendinga kominn úr Rúslandsför. • Hinir nýju ráðamenn í Rúss- landi hafa undanfarið verið mun gestrisnari við þá, sem heimsækja þá frá löndum utan kommúnistaríkjanna, en tíðk- aðist á dögum Stalíns. Allt árið 1952, þegar Stalin var enn á lífi, var aðeins átta brezkum sendimönnum boðið til Moskva eða leyft að koma þangað. Árið gerzt hingað til. Erlendir fréttamenn þurfa venjulega að bíða árlangt eða lengur eftir vegabréfsáritun, en dregið hefir úr örðuleikum þeirra, síðan Stalin dó. Hópur brezkra fréttamanna fylgdi sendinefndum verkamanna- flokksins og þingsins til Rússlands síðara misserið 1954. En þótt brezkir fréttamenn geti e. t. v. fengið vegabréfs- áritanir, er vafastmt hvort þeir geti notfært sér þær. Ritskoð- unin bakar blaðamönnunum mesta örðugleika í Rússlandi. Sýnd er vinsemd ef senda á grein, sem tekin er upp úr rússneskum blöðum, en reyni erlendur blaðamaður að túlka stefnu sovétstjórnarinnar með 1954 fóru alls 22 sendinefndir! Þeirri nákvæmni, sem reynslan til Moskvu og annara rúss- neskra borga. í þeim voru 225 menn og konur. Er þetta ekki mikill fjöldi samanborið við það að lVi millj. Bretar heim- sóttu önnur lönd á sl. ári. Þessir býður honum, er honum venju- lega tilkynnt, að grein hans fá- ist ekki símsend. Þótt ekki sé um annað að ræða en endurrit- un leiðara úr Isvestia tekur það ritskoðunina 5 klukkustundir 225 ferðalangar mega teljastj3® afgreiða málið, en á þeim heppnir, því til Júgóslavíu fima er lokið við að dreifa fregn komust jafnvel 30 þúsundir. En þess vegna er þess jafnan getið í fréttablöðum og jafnvel rætt um það í ritstjórnargreinum er þeir koma heim. Beðið um áritun. inni í London. Kostnaður mikill. Önnur ástæða fyrir því, að brezk blöð hafa ekki fréttarit- ara í Moskva er sú, að kostnað- ur við útgerð þeirra er ævin- Ekki skortir brezka ferðlanga týralegur. Vegna gervigengis ævintýraþrá, en rússnesk yfir- rúblunnar er ársleiga á fjögurra völd veita ekki vegabréfaárit- herbergja íbúð fyrir útlendinga anir nema þeim, sem boðnir eru um £2.500 (ísl. kr. 120 þús.). til landsins og af sovétstofnun- Jafnvel Beaverbrook blöðin um. Áður en knattspyruflokkar geta ekki veitt sér þann munað, Arsenal og Dynamo léku sam- að eyða sjö til tíu þúsund sterl- ar, hve lengi nefndirnar dvelja í Rússlandi og hversu mikið menn sjá og geta sagt réttilega frá af því, sem ekki er áður vitað. Ekki kommún- istar einir. Fjórtán af þeim 22 sendi- nefndum, sem heimsóttu Rúss- land sl. ár voru skipaðar- mönn- um undir kommúnistiskum áhrifum (úr brezk-rússneska vinafélaginu, þjóðfylkingu kvenna, sambandi slökkviliða o. s. frv), en merkastar hinna átta voru þingmannanefndin, skipuð 16 manns, og 20 fulltrú- j ar stúdentasambandsins, sem fóru utan í apríl. Enginn með- limanna var eystra lengur en 3 vikur. Rangt væri að ætla, að fyrr- greindar 14 sendinefndir hafi allar verið skipaðar kommún- istum eða samfei'ðamönnum þeirra, því oft er góðum alþýðu- sambandsmönnum, samvinnu- mönnum og verkamannaflokks- meðlimum boðin þátttaka í ferðum þessum. Er þá ekki ætl- að, að þeir séu mjög andkomm- únistiskir eða að þeir þekki mikið til Rússlands. Útgjöld þeirra greiða sumpart brezk félagasamtök, sem að ferðunum standa, eða VOKS, miðstöð menningarsambands Sovétríkj- anna við önnur lönd. Kommún- istarnir tilnefna venjulega far- arstjórann, sem hefir mikil gesti og hátt setta stjórnarfull- ingum á þessu einkennilega trúa. Einstakir meðlimir senc'i- landi. Auðvitað má gera fyrir- nefnda komast aldrei til ann-' spurnir, en sendinefndarmenn ara borga án opinbers leiðsögu- kunna að verða fyrir vonbrig'ð- manns. Engum útlendingum,1 um ef þeir óska eftir upplýsing- hvort heldur um er að ræða er- um, sem byggjast á staðreynd- lenda sendimenn, viðurkennda blaðamenn eða aðra, heimilast að fara meira en 25 mílur frá Moskvu án sérstaks leyfis. Jafnvel í Moskva og Lenin- ( grad erfitt að ganga um fyrir ókunnuga, því í Rússlandi eru ekki prentuð kort yfir götur og er það væntanlega til að rugla njósnara. Sama gildir um síma- skrár og loks er erfitt að fá rússneska peninga. Gengið er svo óhagstætt, að Breti í um. Hinn 8. júní 1947 sam- þykkti Sovétstjórnin bann við birtingu leyndarmála ríkisins og samkv. lögum þessum eru viðurlög 8—1$ ára fengelsisvist ef gefnar eru upplýsingar í sambandi við „iðnaðinn al- mennt og einstaka þætti hans“ og „landbúnað, viðskipti og samgöngumál“. Caircross prófessor sagði í grein í okt. 1952, eftir að hann hafði reynt að afla upplýsinga frá rúss- Moskva yrði fljótlega gjald- \ neskum starfsbræðrum. „Eg þrota og reyndi því að komast komst að þeirri niðurstöðu, að hjá að skipta pundum fyrir' gagnslaust væri að leita til hag- rússneska peninga (rjómaís í fræðinga eftir frásögnum af Moskva kostar 3/6 eða um 3 því, sem væri raunverulega að kr.). Einstöku sendinefndar - ,gerast. Starf þeirra var að pré- menn, sem mikið er lagt upp úv. j dika kenningar Stalins og segja fá peningagjöf frá Sovétstjórn- frá því, sem ætti að gerast, en inni, og þannig fengu t, d. full- j ekki því, sem gerðist.“ trúar á hagfræðiráðstefnunni 590 rúblur hver auk greiðslu kostnaðar. Öðrum hefir verið boðið að útvarpa á ensku frá Moskvu, en að sjálfsögðu vilja ekki allir vinna sér inn rúblur á þann hátt. Eklci nefnt á nafn. Ferðaáætlun flestra gestanna er eins. Er þeim sýnd neðan- jarðarjárnbrautin, Leninbóka- Vilja ekki Hinn 28. ágúst 1954 skýrði William Forrest, sem verið hafði gestur í Moskva frá því, að hann hafi átt tal við forstjóra Moskva-bifrei liverksm<5'junn- ar og bætti við: „Þegar eg spurði félaga Strokin fram- kvæmdastjóra í Zun urn stærð byggingarinnar sotti hann Ijljóðan við og tók síðan að ræða an 5. okt. 1954 reyndi brezk- ur knattspyrnuunnandi að fá vegabréfsáritun til Moskva, en skv. Manchester Guardian n'eit- aði embættismaður rússnesku ræðismannsskrifstofunnar í London honum um áritunina með ummælunum: „Við veitum engar vegabréfaáritanir vegna íþrótta.“ í ár hefir kvisazt, að sovétstjórnin kynni að breyta um stefnu og heimila venjulegu fólki að heimsækja hið viðáttu- ingspundum á ári í fréttaritara, sem sent gætu tilvitnanir í Pravda og Isvestia. Eins og er hefir Reuter-fréttastofan ein tvo fulltrúa í Moskva (frétta- ritari kommúnistablaðsins Daily Warker í London er að sjálf- sögðu í sérstakri aðstöðu). Þannig hljóta meðlimir sendinefnda til Rússlands að verða efnilegir til frásagna og er því gaman að athuga hvern- ig ferðir þeirra eru skipulagð- um sjúkrahús og dómhús þar sem smáglæpir eru dæmdir og áhrif á dagskrána og er honum. ta.la.ð milli hjóna. Umfangsmik- il pólitísk réttarhöld, fangabúð- ir og betrunarhús eru ekki einu sinni nefnd á nafn.Auk Moskvu eru sýndir tveir eða þrír skemmtilegir staðir í Ukrainu og á Krím. Er farið með gestina eins og konunglegt fólk á Bret- landi. Umferð er stövuð meðan bifreiðar þeirra renna frá flug- stöðinni. Herberg'i og matur gesta eru hreinn lúxug og allir eru mjög þægilegir eins og safnið, Stalín-bílaverksmiðj- urnar og nýja háskólabygging- annað málefni. Um verkamanna in, en læknum og lögfræðing- I fjöldann sagði hann að erfitt ætlað að leiðrétta slæm áhrif, sem sendinefndarmenn kunna að verða fyrir vegna stjórn- málalegs vanþroska. í sérstökum gistihúsuni. Vegna þess hve Rússland er víðáttumikið er mun þægileg'ra að ferðast loftleiðis en á nokk- urn annan hátt. Þannig er einn- ig hægt að halda sendinefndar- mönum frá því að komast í samband við rússneskan al- væri að segja og afköstin væru breytileg'.“ Lögin um ríkisleyndarmál voru gefin út á ný 29. maí 1954, líklega til að minna á, að andlát Stalins hafi ekki breytt ástand- inu í Rússlandi. Auðvitað sjá fullgreindir menn ýmislegt, sem ekki er ætlast til að komi fram á skipu- lögðu ferðalagi og ber skýrsla einnar sendinefndarinnar það með sér. En jafnvel sá gætnasti maður, sem ferðast um sléttur Rúslands, fær ekki litið sólina Rússum er títt. Túlkarnir eru skuggamegin á tunglinu. að sjálfsögðu embættismenn og menning. Öllum vestrænum | er öllum, sem þeir snúa sér til sendinefndarmönnum er komið á götu eða í verksmiðjum, fyrir í einhverju 6 gístihúsa, kunnugt úm það, en með því Moskva eða í sérstökum gisti- sendinefndarmenn kunna yfir- húsum í Leningrad og Kæv,|leitt ekki orð í rússnesku geta sem tekin eru frá fyrir tigna túlkarnir stjórnað öllum skýr- Kœ*t«r mXttribgvn&ilhtr <fcnisw>rutínu ift -l* og i—• IH* OB Sigurður HlagnússGn: #ðIaissl4»éasS4©li Frarnh. annað höfuðfat en stúdents- húfu. Skipulagsbundin - ferðalög , eru gildur og skemmtilegur þáttur í uppeldisstarfi þessa skóla. Til þess er ætlast að sá, sem útskrifast héðan, eftir hokkurra ára dvöl, þekki af éigin reynd næsta nágrenni, kunni að búa sig að heiman, geti komizt leiðar sinnar hjálp- arlaust og hafi lært að leita þess, sem einkum má vera til fróðleiks og unaðar á framandi slóðum. ■ I-Iér fara kennarar jafnan í gönguferðir með nemendum sín- tnn um nágrennið, því að sá þykir leita langt yfir skammt, sem ekki lcann nokkur skil sinna heimahaga, áður en hann tekur að kanna þær sveitir, scm fjair liggja. Einu sinni á ári fer lívei' bekkur í langferð mikla. 1 tíu daga — oftast um hvítasunnuleytið — er allur skólinn á flakki. Löngu áður hefur ferðalagið vei’ið undirhú- ið, áætlanir gei'ðar, upplýsinga aflað um það, scm einkuni þarf að skoða, skildingar í handr- aða. Allir axla sinn mal, einnig yngstu börnin, en þeim er feng- inn einhvcr dvalarstaður úti í sveit. þaðan fara þau í göngu- ferðii', kanna hinar ókunnu slóðir, cftir því sem hin talc- markaða geta þeirra leyfir, en strax og hörnin eru oi'ðin nógu stór til þess að hjarga sér ör- ugglega á reiðhjólum, fá þau að fara í fyrsta ciginlcga ferða- iagið, og ei' þ«it\ mikill viöbui'ð- Ul'. Skólast jórinn var áðan að segja mér frá su.uuirfer.ð sinnj í fyrra. Hann fór, ásamt einni kenuslukonu og aðs'.oðarstúlku úr eldhúsi, í fej-ðalag með 2(i börn úr níunda bekk. Fyrst vái' okið með járnbrautai'lest til Stuttgart, en þar vai' sfigið ii reiöhjólin. Oft var dagiciðin (50—70 km. Hópurinn komst alla leið til Svisslands og skoðaði sig þar um í nokkra daga. Gist var í biekistöðvum farfugla- hreyfingarinnur, stundum bjárg'- ast meö ski'iuukbst, ön oftíist borðáð í ódýrum matsöluhúsum. Heim var svo komið <iö 10 dög- um liðnuni. Flakka í Frakklandi. Vitanlega er hópunum dreift, svo iið allir hafi ekki sömú sögu að segja, cftir «vð aftur cr komið hcim, on þá er tekið til viö að skrá og spjájja um það, seiit fyrir hefur borið. F.ftir nokkra: daga. er ldegið að smávægilegtmf öhöpþínn, sem e. t. v. liiifii orð- ið, harðspeiTurnai' hvcrfa, og eit- ir verður endurminningin um það eitt, scm gott og gaman er iið nvega mvma, og þegar niaðvir or orðinn gamall verður ind;elt aö finna bók frá Oðinsskóga- skóla með landabréfi, teikninjg- um og minnisatriðvim fiá un- aðslegii liópjerð, sem farin var ondvir fyrir löngú með gamla kennaranum og þekkjursystlvip- unviuu Svo eru það Fi,al\’ia ndsferð- irnai' iians Jojiliys. Ilann er Franzmaöurinn í köhnarahópn- um, ög það var hann, sem t.ólc upp á þvi fyrir nokkrum áruni að flakka til Frakklands með þá 12—14 nemendur efstu 'bekki- iiuna sem hafa frönskti að aðal- groin, en þar licíur hópurina verið í mánaðartíma síðasta hálfa mánuð sumarleyfisins, fyrstvi tvtei' vikurnar af skóla- dögunum i se.ptemhermánviði. í fyrra vai' hann með krakkana niðri í Rhonedal. þar hefur fé- iágsskapvir nokkvir, sem ein- kennir sig með stöfunum'F. I. C. E., bækistöðvíir, en .Touhy- er einn «if forystumönnvim lians. Markmið þessa félags er jn. a. það að greiða fyrir gagnkvami- vun kynnvun æskkufólks frá. ýmsunf löndum. Franv tii há- degis hélt Jouhy uppi kcnnslu, aðaHega í frönsku og sögu, eiv .íftir háiii'glð drelföi hann nem- öndunvim, Ejnn fékk að vinna í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.