Vísir - 16.09.1955, Qupperneq 7
Föstudaginn 16 september 1955
VÍSIR
GABERDINE
RYKFRAKKAR
POPLINFRAKKAR
skólann
L í SVÍp- |
GEYSIR
Fatadeildin
Hyggst læra lifandi
af vörum fólksins
íslenzku
sjálfs.
Viðtal við Einar Haugen, prófessor
í norrænum málum við Wisconnsin-
háskóla.
„Eg hefi hugsað mér að læra
hið lifandi mál af vörum fól'ts-
ins sjÓlfs“, sagði Einar Haugen,
prófessor við Wisconsin-háskóla
í viðtali við tíðindamann Vísis
í gær.
Eins og nafnið ber með sér,
er próf. Haugen af norrænu
bergi brotinn. Hann er fæddur
í Sioux City í Iowa; en for-
eldrar hans voru báðir norskir.
Sjálfur tálar hann jöfnum
höndum ensku eða norsku, enda
próféssor i norrænum tungu-
vekti að semja norræna mál-
fræði, en þá yrði vitaskuld að
bvggja mest á íslenzkunni. Áð-
ur hafð'i hann unnið að saman-
burði milli hinna norrænu má?.-
anna, m. a. ritað um það grein
(Nordiske spraakproblemer og
opionsundersökelse, 1953), e:v
annars liggur eftir hann fjöldi
bóka og greina. Meðal bóka
eftir próf. Haugen má nefna
„Norwegian World Studies",
„Voyages to Vinland", „Spoken
að styrkja tengslin milli banda-
rískra og íslenzkra hásltóla-
manna. ,,Við kunnum vel að
meta skerf þarm, sem íslend-
ingar hafa lagt til heimsbók-
menntanna“, sagði próf. Haug-
en.
Geta má þess, að við Wis-
consin-háskóía er geysimikið og
gott safn norrænna bóka, en
vísir að því hófst árið 1872. Þá
hélt norki fiðlusnillingurinn
Ole Bull nokkra hljómleika, en
lét ágóðann renna til bókakaupa
fyrir Wisconsin-háskóla.
Próf. Einar Haugen er með-
limur norska kgl. vísindafé-
lagsins og hefir verið sæmdur
St. Ólafs-orðunni fyrir menn-
_ „ Norwegian“ o. m. fl. Af meiri
xn.álum við Wisconsin-háskóla, háttar greinum próf. Haugens f inSarstörf sín. Hann er kvænt-
sem er einn stærsti háskóli má hér nefna „On the Conson- or ^onu at' norrænum ættum,
Bandaríkjanna, en stúdentar ant Pattern of Modern Ice- ^vu na*rn’ e^a Þau tvær
þar munu vera um 13.000 tals- landie", „Snorri Sturluson and
ins. Non,vay“ og sæg armarra, er
Hér hefir hann aðeins dvalið birzt hafa í tímaritum austan
eða svo að þessu hafs og vestan.
daetur, sem báðar heita norræn-
um nöfnum.
í eina viku
sinni, og fer aftur vestur um
haf í dag (föstudag) til þess að
taka við kennslu við háskól-
ann. Hins vegar kemur hann
Ísíendíngar við
Wísconsinháskóla.
} Eins og fyrr greinir, er Wis-
aftur hingað í febrúar n. k.,' consin-háskóli mjög fjölmenn-
ur, en einkum sækir hann
margt stúdenta af norrænum
uppruna. Próf. Haugen sagði,
að margir ágætir, íslenzldr
námsmemi hefðu sótt
síðan 1940. Mundi hann í
inn eftir Hjalta Þórarinssyni
lækni og Ölmu konu hans, sem
einnig er læknir, Runólfi Þórð-
arsyni verkfræðingi og mörg~
um fleirum, en ekki þorði
að fara með nöfnin, ef ske
kynní, að hann.færi rangt
þau. íslenzkir stúdentar hafa
staðið sig með prýði við skó’-
ann, sagði próf. Haugen.
enda sagði hann, að þessi stutta
dvöl hér nú væri aðeins undir-
búningur að lengri dvöl, en ti?
dvalarinnar hér nýtur hann
styrks Bandaríkjastjórnar og
fær leyfi frá kennslustörfum til
þess að kynna sér íslenzka
tungu og bókmenntir.
Hefir skýrt Eddukvæðin.
Próí. Haugen hefir, eins og
að líkum lætur, ávallt haft iix—
andi áhuga fyrir íslenzkvi
■ tungu og íslenzkum bókmennt-
um, enda kennt og skýrt
Eddukvæði fyrir stúdentum,
sem eru langt komnir í málvís-
indanámi við Wisconsin-há-
skóla, einkum þeim er leggja
stund á ensku og þýzku, en
Eddukvæðin eru snar þáttur af
hinum fomgermanska menn-
ingarheimi. Haim skilur að
sjálfsögðu islenzku, ef hún er
töluð hægt, en honum leikur og
hugur á að kyrrna sér íslenzkar
nútímabókmenntir, en telur
sig skorta nægilegan orðaforða
til þess, og þess vegna hyggst
hann dvelja hér nokkra mán-
uði síðar í vetur og reyna að
Jæra sem mest af hinu lifandi
máli.
Hér mun hann, í boði Há-
skólans, fljdja nokkra fyrir-
lestra síðar í vetur, en óráðið
ér um efni þeirra og tilhögun. j
Afstaða íslenzknnnar. í
Pró’f. Einar Haugen er ræð-
3nn og skemmtilegur, þaul-
menntaður maður, svo að unun ‘
er að heyra hann segja írá;
hugðarefnum sínum. Til gam-1
ans sagði hann tíðindamanni
VLsis frá því, að fyrir nokkru
hefði hánn verið gestur á heim-
ili próf. Einars ól. Sveinssonar,
sem hefði krafizt þess, að ekki
yrði talaö annað mál en ís-
lenzka það kvöld. Sagði próf. j
Haugen, að þetta hefði gengið
furðuvel, en hefði hann þó orð-
tð að njóta velvilja próf.
ars Ól. Sveinssonar.
Eitt áf því, sem próf. Haug-
en hyggst rannsaka, er
íslenzkuiinar ■ til annarra nor-
rænna tuhgumála, og fyrir
Próf. Haugen þekkir vel
prófessorana Richard 3eck við
Norður-Dakota-háskóla,
Stefán Einarsson við Johns
Hopkins háskólann í Baltimore.
Próf. Beck var fyrsti kennari
próf. Háugens f íslenzkum
fræðum, er hann stundaði nám
við St. Olafs College í Minne-
sota, en þar kenndi próí. Beck
áður en hann fór til N.-Dakota.
Kynning bókmeimta
okkar vcstra. i
Próf. Haugen kvaðst og viljaj
vinna að því að kynna íslenzka j
tungu og bókmenntir vestan
hafs, og freista þess jafhframt j
Menn verða
fyrir árás.
í nótt komu tveir menn á lög-
reglustöðina og kærðu yfir árás
sem þeir hefðu orðið fyrir, er
þeir voru að koma út af vinnu-
stað.
Var klukkan að ganga tvö í
nótt er menn þessir komu á
lögreglustöðina og kváðust þá
rétt áður hafa orðið fyrir árás
manna er komu aðvífandi.
Hlutu menn þessir, sem fyrir
árásinni urðu, blóðnasir og ein-
hver meiðsli, auk þess sem föt
þeirra voru rifin. Þegar þeir
höfðu hlotið þessa útreið héldu
hinir á brott, en hinir tveir
kærðu árásina.
Féll í höfnina.
í gær féll maður í Reykjavík' ^
urhöfn. Mun hann hafa ætlað' S
út í skip, sem lá í höfninni en í
misstigið sig eða orðið fótaskort j!
ur, svo hann féll í sjéinn. Mann! Ji
inum var bjargað þegar í stað^í
og var hann fluttur heim til *>
sín. Hafði hann eitthvað hrufL
ast við fallið.
Riffill í óskilum.
í gær var lögreglunni til-
kynnt að riffill hafi fundizt 3
húsagarði við Birkimel, án þess
að nokkuð væri vitað um til-
efni, eða deili á eiganda. Lög-
reglan sótti riffilinn og hefur
hann í vörzlum sínum.
.ViNWVWWWVSWVWVWW
| Plasthúðaðar ;i
S grindur £
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl
Grænlandsfarar
sótllr.
Catalín.aflugbátur Flugfélags
íslands, Skýfaxa, fór til Ella-
eyjar á Grænlandi í fyrradag.
Erindi flugbátsins var að
sækja Ieiðangursfara úr Lauge
Koch-leiðangrinum, þá sem ó-
sóttir voru. Áður var Cata-
línaflugbátur frá Flugfélagi ís-
lands búinn að sækja 17
manns úr leiðangrinum og þ.
á m. dr. Lauge Koch sjálfan.
í fyrradag voru 14 sóttir og
voru það þeir síðustu, sem ekki
hafa vetursetu í Grænlandi.
Hefur Fiugfélagið flutt þessa
leiðangursf&ra síðan með milli-
landavélum sínum ýmist til
London eða Norðurlanda og í
morgun fóru nokkurir þein-a,
sem komu frá Grænlandi í
fyrradag með flugvél F. í. til
Oslóar og Stokkhólms.
6ALV. SLÉTT
JÁRN
nýkomiS.
I. Þorláksson &
Norðmann h.f.
Bankastræti.ll. •*
Skúlagötu 30.
* ®
Við getum nú aftur útvegað fiskumbúðiistriga og fiskimjölspoka frá Spáni, með
síuttum fyrírvara. — Allar upplýsuigar á skrifstofu
Aðalumboðsmenn fyrir
okkar.
SERVICIO COMMERCIAL DE LA INDUSTRIA
TEXTIL YUTERA, MADRID.
fur Gíslason & Co. h.|.ý,
Hafnarstræti 10-
WWV’Jwftíl
-12. — Sími 81370.
BINDIVÍR
fyrirliggjandí.
i. Þortáksson &
Norðmann h.f.
Bankastræti 11.
Skúlagötu 30.