Vísir - 16.09.1955, Side 8
■8
VÍSIR
Föstudaginn 16. september 1955
PLÁSS óskast fyrir rak-
arastofu. Tilboð, nierkt:
,,Má vera lítið — 472,“ send-
ist afgr. blaðsins fyrir .þriðju
dagskvöld. (487
Opið frá J
kl. 6 að 5
morgni, í
\ til kl. Í
UVaað 5
7 kvöldi. 5
i ' Heitur /
matur, í
i ■ Smurt 5
a ' brauð. J
Kaffi o. f
bórugötu 21 J
Klæðið dreng'
Iisá í góð og hlj
særlöt.
KAUFI íslenzk frímerki.
Sel útlend frímerki. Bjarni
Þóroddsson, Blönduhlíð 3.
(459
KÍSHERBERGI, með inn-
byggðum skáp til leigu fyrir
reglusaman pilí. — Uppl. í
sima 82177. (472
VANTAR herbergi 1. okt.,
helzt í austurbænum. Má
vera í kjallara. Tilboð send-
isí Vísi, merkt: ,,468“. (468
1—2 VANA beitingamenn
og sjómenn vantar strax. —
Uppl. í síma 81128 eða Ver-
búð 12 á Grandagarði. (447
K. R. Knattspyrnumenn.
Meistara, I. og II. fl. Æfing
í kvöld kl. 6.30 á íþrótta-
vellinum. (000
IIBSHJALP. — 2—3 hefr-
bergri og eláhús óskast nú
þegar eða 1. okt. Getum veitt
húshjálp. Þrennt í heimili.
Uppl. í síma 7274. (471
NYTT folaldakjöt, buff,
í gullash, reykt og saltað.Alit
af til í Von. Sími 4448. (417
Fljót afgreiðsla.
ELNA saumavél, notuð, tii
sölu á Njálsgötu 40. (455
VILJA -ekki einhver góð
hjón leigja konu íbúð, sem
er með tvö börn. Fyrirfram-
greiðsla og hjálp eru í boði.
Má vera út úr bæniun. .Uppl.
í síma 6883 föstudag og laug-
ardag'. . (470
INNROMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
Handklæði.
FATASKAPUR óskast til
kaups. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „465.“ (454
aiiUMAVÉL A-viðgerðir
Jljót áfgreiðsla. — Sylgjfa,
Lauíásvegi 19. — Sími 2656
Heirnasíxni 82035
ÞÝZK linguaphone nám-
skeið óskast keypt. — Uppl,
í síma 6881. (451
Vinsælasía góifbómð
vesian hals og austan
HERBERGI, sem næst
innsta hluta Skúlagötu, ósk-
ast strax. Sími -2352. (456
SVAMPDIVAN fyrir-
liggjandi í öllum stærðum,
— Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðix á-úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (308
Renault Renault station
model ‘52 sem ..nýr,
Renault ‘46 sencliíerða-
bifreið minni gerð selst
ódýrt. Renault ‘46 4ra
manna jeppi, nýstand-
settur. Plymouth ‘42
selst ódýrt. Bílarnir eru
til sýms á staðnum.
ÍJ«»ÍUSBihiss ie.f.
, Brautarholti 20,
, Símar 6460 og 6660.
TIL LEIGU ,er 3ja h.er-
bergja íbúð á hitaveitusvæð-
inu fyrir barnlaust, reglu-
samt fólk. Leigjandi þarf að
geta veitt húshjálp fram yfir
hádegi 3 daga í viku. Tilboð,
sendist afgr. blaðsins fyrir
mánudag 19. sépt., merkt:
„464..“, (450
Heildsölu birgðir
TÆKIIÆRISGJ AFrR;
Málverk, ljósmyndir, mynd»
rsromar. Innrömmum mynd-
ix, tnálverk og saumaðas
myndir.— Setjum upp vegg-
teppL Ásbm. Sími 82108,
GT»ttÍR(ínti> 54
STULKA óskast til eldhús-
starfa. Gildaskálinn, Aðal-
stræti 9. (441
HREIN GERNINGAR.
Sími 2173. Ávallt van
liðlegir menn.
FULLORÐIN kona óskar
eftir herbergi og helzt eld-
unarplássi. — Uppl. í síma
7939. — (453
UNGAN mann vantar
vinnu hálfan daginn í vetur.
Margt kenlur til greina. —
Hefur sæmilega kunnáttu í
ensku og þýzku. Tilboð legg-
ist inn á afgr. biaðsins. —
merkt: „tá vinna — 466“.
(466
HÚSMÆÐUR! Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöÍD
yðar. Notið því ávallt „Che-
míu-lyftiduft“, það Ódýrasta
og bezta. Fæst í hverri búð.
„Chemia h.f.“ (436
STÚI.KA :óskar eftir her
bergi, rná vera lítið. Uppl.
sírna 5314. . (44
HER-BERGI óskast strax
fyri'r pilt, helzt í Hlíðunum.
Uppl. 1 síma 81455. (484
STÚLKA óskast í tóbaks-
og sælgætisver.zlun 2 helgar
í mánuði. U.ppl. í síma 2555,
millj kJ. 7—8. (476
IAbyggileg stúlka óskast
í vist .allan daginn. Getur I"
fengið til umráða góða 3 v
herbergja ibúð.-við Garða-
stræti. Tilboð sem upp- l’
lýsingum senaist' afgreið- J
£ slu blaðsins fyrnr. rhánu- ?
5 dagskvöld merkt: „Hita- ?
< veita — 469”. J
fVWWiWVW^«/UV^VUW,^UW
REGLUSAMUR véisíjóri
óskar eft.ir herb.ergi í Aust-
urbæhum. — Tilboð, merM:
„467“ 'óskast'- sénd afgr. fyrir
þriðjudag n. k. (467
ÖOLTAR, Skrúfui- R®r,
V-reimar Rcicnaskifur.
AHskonar verkfæri *. fl.
Verzl Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3924.
S-TÚLKA óskast tií að
gæta ungbarns í nokkra
mánuði. Sími 1408. eða Há-
vallagötu 19. . (481
ræstiduft •
rispar ekki
fínustu
anoia, V
í baðker-. *
urii, vosk-
urh . og hándlaugum, sem
eríift heí'ur reynzt að ná í
burit. Reyníð líið nýja
.MIJM ræstidaft
strax í dag, — og þér
ver f) ,á:. sgðar.
GOTT herhergi til leigu í
Vogahverfi fyrir rólega
konu. Barnagæzla áskilin.
Upnl. í síma 7422. (460
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
(374
TVO uhga menn vantar
herbergi strax, helzt vestar-
lega í bænum. Tilboð sehd-
ist Vísi fyrir húdc.gi á iaug-
ardag, merkt:.. ,,47J3,“ (474
KAUPUM gamla húsmuni
og fleira, frá aldamótum og
eldra (antik). Fornverzlun-
in Hverfisgötu 16. Heima-
sími 4663. (737
.BARNAVAGN, Pedigree,
stærri gerðin, til sölu. Verð
850 kr. Uppl. Karlagötu 19,
I. hæð. (478
K ARLM ANNSARM-
BANDSÚR í stálkass;
aðist í gær. — Upþi.
5877:
STÚLKA ösk.ar eftir Her-
bergi í mið- eða austurbaen-
um. Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Strax — 471.“ (47S
HJOLAKÓRFUR, bréfa-
körfur, burstar, gólfklútar
Blindra iðn, Ingólfsstræti 16,
(372
2ja—3ja HERBERGJA
íbúðarhæð óskast til Itaups.
Fokheld íbúð kemur einnig
til greina. Hp_pl. í síma 5559
fra.kl. 7% .jtil.9, (475
GRÆNT þríhjól heíur
tapazt á Bergstaðastræti eðá
í nágrenni. Vinsamlegast
hringið í síma 2458. (443
XB.UÐ OSKAST“. Fullor'ð-
in, einlileyp -stújka. óskar eft;
ir 1-^-2 herbergjum og eld- j
húsi. Uppl. í síma 5589. (477 |
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
BARNAVAGN óskast til
kaups. Uppl. í síma 81570.
(480
TELPUPRJÓNAHATTUR
fannst í Bústaðastrætisvagni
12. þ. m. Uppl. í síma 1430.
(452
fmnsku
iddaskóna
nlargar gerðir.
■ HUSGAGN ASKALINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og'
selur notuð husgögn, herra-
fatnað, .gólfteppi og fleira.
Sími 81570, (43
BAKNLAUS hjón óska
eftir '2ja—3ja harbergja
íbúð 1. okt. Lítilsháttar hús-
hálp kæmi til greina. Uppl.
í síma 1397. (482
HJÁLPIÐ BLINDUM! —
Kaupið burstana frá Blindra
iðn, Ingólfssíræíi 16. (199
SÍMI: 3562. Fornverzlúnin
Grettisgötu. Kaupum hús-
, gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. (133
WV^^feVWWWVWWUWUV
GÓÐUR barnavagn, mjög
ódýr til sölu í Lauarnes-
kamp 52 B. (463
FAST FÆÐI, lausar tnál-
tíðu. ennfremur veizlur,
fundir og aðrir mannfagnað- j
ir. Aðalstræti 12. — Sími
«2240 <29!
LXTIL íbúð óskast 1. okt.
Hjón og 11 ára telpa í heim-
ili. Húshjálp kemui' til
greina. Uppl. í síma 5235 á
kvöklin. (484
OTTOMAN og dívan til
sölu. Sími 2719^ kl. 6—8. —
(461
MJÖG vandaður amerísk-
ur frakki og dökkblá
drengjaföt til sölu. Skúla-
götu 72, III. hæð til hægri.
(465
HERBERGI óskast fyrir
reglusaman mann, helzt í
austurbænum. Uppl. í símá
1379 til 'kl. 7 i kvöld og til
hádegis á mofgun. (483
d;>k’J>íáU, brúnt og rautt
Ullarpeysur drengjn og
íeípna.
VERZLUNIIN
MUNIÐ kaida borðið.
ROÐULL.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum 'áletraðai' plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
20 (kjallara). — Sími 2856,
LÍTIÐ herbergi óskgst til
leigu fyrir stúlku. Y'ill sitja
hjá börnum 2 kvöld í viku.
Uppl, í síma, 80822. (485
RÁFHA-kæHskápur til;
sölú. Véfð 2000 krónur. —i
Uppl. í Drápuhlíð. 7, kjalíara. í
Sími 81056. (458i
BIFREIÐAKENNSLA,
Get bætt við nemcndum,
Sími 80361. (