Vísir - 30.01.1956, Page 4

Vísir - 30.01.1956, Page 4
VlSIR Mánudaginn 3Ö. janúar 1956 Heimsstyrjöld gegn Margvíslegum rúöujm er heitt í hurúttunni. Dag einn x marz s.l. gekk ung- ■«ir sjómaður Inn í nýlenduvöru- ■v erzlun Hussein Haidar i Detroit. Kaupmaðurinn, sem var írá Kíbanon, varð mjög glaður, þeg- .ar þessi viðskiptavinur bað hann á arabisku að selja sér brauð. Ungi maðurinn kynnti sig sjálf- .an sem Farid Abou Chum, kall- -aðan Frankie, og fæddan í Sýr- iandi. Neestu viku á eftir voru 'þessir tveir menn mikið í félags- skap hvors annars, og Frankie sagði Haidar ævisögu sina. Þeg- ■ar liann minntist á smygl, varð Haidar sérstaklega áhugasamur. „Hvað segirðu um að fara fyr- ir mig til Beirut og sækja fyrir mig fimm kiló af heroini?" .spurði Haidar eitt kvöld. Hann fór svo að skýra frá framtíðar- imgsjónum sínum. Hann hafði nýlega verið í Beirut og hitt gamlan vin, Mounib Churayeb nafni, er stjórnaði hinum nýju eiturlyfjasendingum er streymdu gegnum Beirut. Þeir •gerðu með sér samning. Hý lög gegn eituriyfjum. Eiturlyfjaneyzla i miðvestur- fylkjum Bandaríkjanna var í sí- felldum vexti, sagði Haidar. En •eituriyfjahringarnir í New York áttu stöðugt erfiðara með að fá •eiturlyfjapantanir frá fyrri við- skiptavinum sínum í Neapel og Marseille, vegna þess að franska «qg italska lögreglan hafði fengið ný lög samþykkt gegn eiturlyfja- splu. „Við getum flutt þau inn írá Beirut miklu ódýrara," sagði Haidar að síðustu. „Lögreglan í Libanon mun ekki valda þér örð- ugleikum." Frankie varð mjög áhugasam- air fyrir framgangi málsins. Hann lét aðeins standa á svari ■inu nægilega lengi til þess að írýggja sér rífleg pmboðslaun fvrir snúð sinn. Áhugi Harry J. Anslingers, full- 'trúa við eiturlyfjadeild amerísku lildslögreglunnar, var engu mínni fyrir fi-amkvæmd málsins. Því Frankie sjómaður var einn hinna fjölhæfu manna hans, sem hvað eftir annað hafa bak- að glæpahéiminúm hrellingar með því að látast vera til i allt og ljósta upp leyndarmálum hans. En Haidar var illa að sér um starfsemi libanonsku lögregl- unnar. Anslinger hafði einmitt fengið skeyti frá henni um fyr- irætlanir Haidars um að selja heroin í Detroit. Frankie stenzt prófið. Nokkrum vikum seinna kom Frankie til Beirut og leitaði uppi eiturlyfjamiðilinn. Frankie varð dögum saman að ganga gegnum þeer ströngu yfirheyrsl- ur, sem alltaf eru undanfari við- skipta innan þessa alþjóðafélags skapar. Eitt ógætni orð eða eða skyssa leynilögreglumannsins við slikar yfirheyrslur getur þýtt hnífsstungu i baldð. Loks kom að því að viðskipti tókust. En einmitt þegar öllum sere- moníum í sambandi við þessi ör- lagaríku viðskipti, er enduðu á afhendingu peningaseðlanna gegn eiturlyfjabögglinum, var að ljúka í kyrrlátri hliðargötu þursti lögregla borgarinnar að úr dyragöngum og Iiandan yfir veggi og girðingar og greip hinn öskrandi Churayeb, er barðist sem óður væri, og varpaði han- um i-fangelsi. Einni klukkustund síðar tóku ameriskir rikislög- reglumenn hinn forviða Haidar fastan i Detroit. Þetta var í fyrsta sinn sem eiturlyfjahring- ur var kæfður í fæðingunni fyrir alþjóða samyinnu lögregl- unnar gegn glæpastarfsemi. Margra milíjóna árleg' velta. Sagan af baráttu Anslingers lögregluforingja um tíu ára skeið gegn hinum slóttugustu og andstyggilegustu allra. glæpa- manna er einstæð í*-sögu refsi- lagabeitingar. Meðan Evrópa var í sárum og uppnámi eftir síðari heimsstyrjöldina, sáu eiturlyfja- braskarar sér leik á borði. Ópí- um fór að flytjast í íltríðum straumum frá valmúuræktar- héruðunum í íran, Tyrklandi og Júgóslaviu til Frakklands og ít- aliu, þar sem því var breytt í heróin og smyglað með sjómönn- umá.hínn blómlega markað Bandaríkjanna. Um 1948 höfðu þessi viðskipti vaxið svo hröðum skrefum, að eiturlyfjasmyglun var orðin gróðavænlegasta „at- vinna“ glæpahringanna, með marga milljóna dollara árlega veltu. Anslinger lögregluforingi tók upp málið við Sameinuðu þjóð- irnar og reyndi að fá Frakkland, Ítalíu og ríkin fjTÍr botni Mið- jarðarhafsins til að bindast lög- reglusamtökum gegn eiturlyfja- braskinu. Þegar þetta mistókst, tók hann til róttækra ráðstafana. Hann ákvað að stofna sitt eigið lögreglukerfi í Evrópu og fá ame- ríska lögreglumenn setta sem fulltrúa við sendisveitirnar ’þar. Til að byrja með sendi hann í september 1950, með samþykki utanrikisráðuneytisins, einn hinn mikilhæfasta af mönnum sínum, Charíes Siragusa, ætfaöan frá Sikiley, til Rómar. Vel þekktir seljendur. Siragusa skapaði sér fljótt vin- fengi ýmsra valdamanna. For- stöðumenn „Guardia di Finanza", fjármála- og tollalögreglunnar, urðu stórhrifnir af löreglutækni- aðferðum hans. Með aðstoð þess- ara manna stofnaði hann litla sveit ítalskra lögregluforingja og sögubera, er höfðu vitneskju- sambönd í innstu klíkum glæpa- heimsins. Seint á árinu 1950 tókst Sira- gusa að tæla mann er nefndist Matteo Carpinetti til að selja sér heroín í stórkaupum — og komst i því sambandi að furðu- legri staðreynd. Hinir snotur- legu umbúnu pakkar voru stimplaðir með. nafni einnar þekktustu lyfjaverksmiðju Ital- íu„. Schiaparelliverksmiðjunnar í Torino. Síðari eftirgrennslanir leiddu í Ijós, að ítölsku eiturlyfja hringarnir í Bandarikjunum keyptu birgðir sinar af heróini frá ýmsum velþekktum lyfja- verksmiðjum á Italíu. Til voru ítölsk lög um það, að ítalska heil- brigðisráðuneytið skyldi tak- rnárka framleiðslu ,pg dreifingu heróins með ströngum. 'reglum við þarfir lyfsins til lækninga. En þar sem eiturlyfjanotkun er óveruleg á ■ Itaiíu,, var. þessum lögum lítið beitt. Siragusa varð að fara varlega að þvi að sýna fram á ástandið, vegna mögulegra stjómmála- tengsla þeirra, er við málin væru riðnir. Þá var það, að öfluasti eitmiyfjahringurinn í -New York kom honum óafvitandl til hjálp- ar; einn af höfuðpaurum lirlngs- ins kom til Itlaliu til að gera innkaup. 1 Milanó sást harm á tali við Poe Pici, aðalsölumanr Lucky Lucianos, hinn iliræmda glæpaforingja, er Bandaríkja- menn gerðu landrækan. En Luei- ano réð yfir talsverðum hluta eiturlyfjasölunnar frá Italíu. Bækistöðin var lijá lyfsala, Eitt sinn er þessir „þokkapilt- ar“ hittust, kom Pici með þrjú kiló af heroini, Hinir ítölsku iiðs- menn Siragusa horfðu á, er við- skjptin fóru fram og veittu Pici eftirför til birgðastöðvarinnar. Hver halda menn að hún hafi verið? Lyfsali einn í Mílanó, er seldi lyf frá Schiaparelli yerk- smiðjunni! Nú sneri lögreglusveit Sirag- usa athugunum sjnum að aðal- keppinaut Lucianos i eiturlyfja- sölu í ítalska glæpaheiminum. Það var annar fantur frá Ame- ríku, er hét Frank Coppola. Gagnstætt Luciano. er varaðist sem heitan eldinn að snerta eit- urlyfin sjálfur 'og gaf fyrirskip- anir sinar á þann hátt, að svik voru illmöguleg, var Coppola ó- varfærnari í þessu efní. Siragusa gerði ráð íyrir að auðveldara vrði að ráða lúðurlögum glæpa- starfsemi eitiudyfjasölunnar með því að snúa sér að Coppola. Þegar því sendimaðúr frá eit- uriyf jahring í Detroit kom til að- alstöðva Coppolas á Sikiley, til að. kaupa birgðir, fylgdust lög- reglumenn Gnariiia vel með öllu. Og þegar einn af mönnum Copp- olas var sendur frá Palermo til Róm. t;il að sækja sex kíló af haroíni, voru Jögreglumenn sam- ferða Jronum alla.Jeiðina. Niður- staðan af þessu yarð sú, að öll klikan var handtekin með ó- hrelcjanlegum sönnunargögnum, nema Coppola sjálfur. I-Iann náð- ist síðar, eítjr vitneskju sem Luciano, er liataði keppinaut sinn, lét berasf t.il lögrelunnar. Heroníuframleiðsla stöðvuð. Siragusa og. ítalska lögreglan var nú tilbúin að b.eina átökum sínum að iúnum upphaflegu dreifimiðlurum. Frá fyrri mál- um af þessu tagi haföi þeim smámsamaii tekizt að fá sann- anir fyrir því að. Carlo Migliardi, maður sem mikið bar á í sam- kvæmisllfinu og var einn af að- alforstjórum Schiaparelli lyfja- verksmiðjanna, háfði leynilega og án leyfis heilbrigðisyfirvald- anna selt 350 kíló af heroini til ítaJskrar JyfsalakJiku,, er siðan seldi það ítalsk-ameriskum eitur- lyfjaliringum. Þetta magn hero- íns er um tveggja miiljón dollara virði i New Yorkborg. Framkvæmdastjórn Schiapar- elli hlutafélagsins aðstoðaði við að Migliardi var handtekinn 1952 rannsókn málsins, er.lyktaði svo, og dæmdur í 11 ára fangelsi. Þessi dómur kom yfir itölsku þjóðina eins og stórspi-engja. Framleiðsla heroíns var stöðvuð. Ströng lög voru sett um óleyfi- lega sölu eiturlyfja. Eiturlyfja- sveit var se.tt á fót innan lög- reglu Rómaborgar. En allt þetta boðaði að riki Luciano og hans máta var þurrkað út. Hann er nú í lögreglukví innan vébanda Neapelborgar, yei'ður að vera heima eftir klukkan 11 e. b. og má ekki umgangast neinn, er dæmdur hefur verið íyrir glæp. Þegar nú viðskipti Italíu á þessu svið} dvinuðu af fyrr- greindum orsökum, fóru eitur- lyfjasalar í Marseille, Paris og Le Havre á stjá til að fuUnægja eftirspurninni með ópium frá hinum nálægari Austurlöndum. Til allrar hamingju átti Siragusa vini í frönsku lögreglunni, er trúðu á málstað hans. 1952 fundu lögi'eglumenn eit- urlyfjadeildarinnar í New Yorlc bréf eitt er var í höndum heroín- sala, er hún hafði handtekið. Bréfið sýndi, að aðalbirgðasali hans var maður í Paris, er kall- aði sig Antoine Bergeret. Anslin- ger lögregluforingi setti gildru. Hinn .handtekni eiturly f jasali vár fenginn til að skrifa Monsieur Bergeret til að lcynna honum hr. Blanchard (mynd hans var. send með bréfinu ), er óskaði að kaupa heroín í stórkaupum. Eituriyfjakóiigimnn slapp. Á tilsettum tíma kom Blanc- hard —. sem var einn manna An$lingers — til höíuðborgar Frakkiands, leitaði Bergeret uppi og bauðst til að kaupa lieroin í 50 kílóa bögglum og. greiða 250 þús. dollara fyrir hvern. Margir fundir voru haldnir um málið. Að siðustu gerði . Bergeret af- drifaríka .játningu, Það var ekki hann, sem var höfuðpaurinn í eiturlyfjasölunni í Frakklandi, heldur maður nokkur er nefnd- Framh á 9. síðu. - VWWVAWWAl hann óskaði að gerast Banda- :ríkjaborgari, en ekkert frekar Jiafði gerzt í því máli. Þessir fimm menn flæktust miilli knæpanna í Yorkville, 'þýzka hverfinu í New York- Lorg, fram undir morgun næsta •dag. Þeir fóru ekki á fætur fyrr «n undir hádegi og fengu sér 2>á dug'legan morgunverð. Síð- ar um dag'inn fór allur hópur- inn til Andover í New Jersey, til staðar sem nefnist Camp. Nordland og var útidvalarstað- tir meðlima Þýzka sambandsins. Jíann var seinna bannaður af yfirvöldum New Jersey. Næstu mánuðina fylgdust ‘lögreglumennirnii' með öllum ■athöfnum hinna grunuðu ananna, svo að ekkert fór fram- Jijá þeim, er máli skipti. Eins og við mátti búast, kom mikill fjöldi annarra einstaklinga til .athugunar í þessu sambandi, £em óhætt er að segja um að höguðu sér ekki á þann hátt sem vænta hefði mátt gagnvart því þjóðfélagi er gaf þeim tækifæri til að vinna íyrir dag- legu brauði og sem þeir skuld- uðu í raun réttri allt, sem þeir áttu. Sumt af þessu fólki hefur síðar verið „tekið úr umferð“ fyrst um sinn. Undir haust 1940 tilkynnti Neubauer kölcubakari vinnu- veitendum sínum, að hann ætl- aði að hætta að vinna lijá þeim. ITann fór að hínia niður við höfnina í neðri Manhattan og tók sér svo að síðustu fer' rneð slripi til Hamborgar. Dálííio seinna tók Quirin, áhaldasirið- urinn; sér far með skipi til Lissabon, Portúgal. Hinn fyrr- verandi hótelþjónn, Dasch, heimsótti nokla’um sinnum þýzku sendiherraslcrifstofurnar og tók sér síðan far með skipi til Þýzkalands. Að síðustu, rétt fyrir áramótin, fylgdi svo Kerling dæmi hinna. Lögreglumennirnir lögðu ná sérstaka áherzlu á að fylg'jast með Herbert Haupt, sem var hinn eini af hópnum, sem eftif var í landinu. Hann sást nú oft í fylgd með öðrum unglingi, Wolfgang Wergin, er einnig vann hjá verksmiðjum-n er framleiddi liluta af Norden, sprengj umiðunartælrin. Morgun einn seint í maí tóku lögreglumennirnir eftir óvenju- legum óróa í framkomu þessara ungu manna. Þeir tóku sér far með hraðlest til St. Lous, sett- ust að á fyrsta flokks gistihúsi og 'lifðu hátt og ríkulega. Sól- arhringi síðar fóru þeir á stjá aftur; nú héldu þeir til Texas og þaðan suður yfir landamærin til Mexíkó. Samskipti Bandaríkjanna og Þýzkalands voru um þetta leyti komin á hættulegt stig, þótt utanríkisráðuneytið berðist sí- fellt' við að afstýrá stríði. Japan var að lyfta sínu höggorms- höfði til að búa sig undir að höggva eiturtönnum sínum. Ríkislögreglan bjó sig undir að mæta sviltum og' slægð fimmtu herdéildar beggja þessara ó- vinaríkja, o'g niðurstaða þeirrar frækilegu varnar er nú fræg , orðin. En þrátt fyrir alla erfiðleika í sambandi við baráttuna við þessi víðtæku njósnakerfi er- lendra árásaþjóða eða gem hluta. af þairri baráttu, héldu níkis- lögreglumennlfnir áfram við- búnaði sínum undir að klófesta Kerling og félaga hansý þegar stundin væri komin. Þessir menn, sem ekki voru lengur á ameriskri grund, myndu fyrr eða síðai' hittast á þýzkum vett- vangi. Þekking þein-a á ame- rískum háttum, tungu og iðnaði gérði þá heppileg hjálpartæki til að koma éinhverjum myrkra verkum nazista í framkvæmd. Sú staðreynd, að einn úr hópn- um var enn eftir, benti til þess að þeir hefðu í hyggju að koma einhverntíma aftur. En á hvern hátt myndi afturkoma þeirra verða? Bersýnilega með ein- hverju leynilegu móti. Bæði strandvarnaliðið og i'íkislögreglan einbeittu sér nú meira en nokkurntíma áður a'ð eftirliti á þeim slóðum; var eftir 1 itsmönnum fjölgað í þessu skyni. En auðvitað var ómögu- :legt að gæta livers bletts á ■mörg þúsund mílna strand- lengju Bandaríkjaima tuttugu og fjórar klukkustundir á sól- arhring hverjum. Á þeim stöð- um, sem aðdýpi val það mikið, að hagkvæmt var fyrir kabáta að athafna sig, var hafður sér- stakur vörður. Frh,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.