Vísir - 30.01.1956, Page 7

Vísir - 30.01.1956, Page 7
•Mámidaginn 30. janúar 1956 VÍSIR lííBsÉircttur : Skaðabótamál höfðað vegna iðnkennslu. lærimeistarmn, Helgi Benediktsson, varB að greiða 25 fsús. kr. í skaðabætur. Nýlega var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu Heígi Benediktsson gegn Jóni Kristjánssyni og gagnsök. Var Helga gert að greiða Jóni kr. 25,000,00 ásamt 6% ársvöxtum frá 14. október 1949 til greiðsludags, Málavextir eru í stuttu máli sem hér segir, Hínn 1. nóvember 1946 réðst Jón sem netnandi í húsasmíði til Helga. Helgi hafði þá í þjónustu sinni Snæbjörn Bjarnason. trésmíðameistara, sem skyldi sjá um kennsluna. Námssamningurinn var undir- ritaður af báðum aðilum þann 1.'nóvember 1946, Helga sem lærimeistara og Jóni sem nem- anda og auk þess af Krístjáni Xristóferssyni, föður Jóns sem fjárhaldsman2> i hans, en hann var ólögráða, og Snæbirni Bjarnasyni. f samningnum var tekið fram, að Jón skyldi hafa í kaup gildandi tímakaup verkamanna í Vestmannaeyj- um. Jón skyldi sjálfur sjá sér fyrir fæði og húsnæði og standa straum af iðnskólanámi sínu og prófkostnaði og leggja til handverkfærj. Stefnandi hóf námið 1. nóv- ember 1946, en 26. sama mán- aðar veiktist hann og var ó- vinnufær til 12. ágúst 1947, að undanskildum 4 dögum í jan- úar. Frá 12. ágúst 1947 vann Jón síðan óslitið undir hand- leiðslu Snæbjarnar Bjarnason- ar til 31. október 1947, en þá fór Snæbjörn alfarinn úr þjónustu Helga. Eftir það vann Jón hjá Helga án handleiðslu eða tilsagnar meistara í iðninni, þar til um mánaðamótin júní og júlf 1949. Taldi þá Jón, að kennslan væri svo stórlega van- rækt, að ekki væri lengur við unandi og fór úr þjónustu Helga. Um sama leyti eða hinn 1. júlí 1949, var námssamn- ingnum riftað. Til nokkurra árekstra kom milli föður Jóns, Kristjáns, og Helga, er náms- samningnum var riftað og eru þeir ekki sammála um, hvað skeð hafi. Jón taldi að haim ætti skaða- bótakröfu á hendur Helga vegna vanefnda á námssamn- ingnum, og með bréfi dags. 14. okt. 1949, fór Jón og faðir hans þess á leit að gerðardóm- ur yrði skipaður sámkvæmt heimild í 19. gr. laga um iðn- nám tií þess að dæma um skaðabætUr vegna ólöglegrar riftingar og vanefnda stefnda á námssamningnum. Var skaða- bótakrafa upphaflega kr. 362,226,72, auk vaxta og máls- kostnaðar, en undir rek.stri málsins voru kröfurnar lækk- aðar. Úrskurður gekk í málinu 8. júní 1950. Var Helga þá gert að greiða kr. 45,000,00 í skaðabætur. Þessi úrskurður var feildur úr. gildi með dómi Hæstaréttar 21. nóv. 1952 og kvaddur saman annar gerðar- dómur. Úrskurður hins nýja gerðardóms var sem hér segir: „Stefnandi, Helgi Benedikts- son, greiði stefnanda, Jóni Kristjánssyni, ltr. 25,000,00 á- samt 6% ársvöxtum frá 14. okt. 1949 til greiðsludags og kr. 3,000,00 í málskostnað." Hæstiréttur staðfesti dóminn. ið til þess að losa biskupinn á R8.) 16. Hc2, Bd7. 17. Kfl. (Það er erfitt að finna veika punkta í svörtu stöðunni, og þess vegna gerir Friðrik nökk- urs konar biðleik.) 17. - - b6. 18, Rd2, Hbc8. 19. Rb3, c5. 20. Rd2, Hc7. 21. Bcl, (biskupinn á ekki lengur heima á a3. og leitar því nýrra vígstöðva.) 21. - - a6! (Skyndilega opnast riddaranum á a4. undankomu- leið.) 22. a3! (Vel leikið, fyrir- byggir að svartur geti leikið b5, b4. og síðan komið riddar- anum í peðsvaldinu niður á c3.) 22, - - b5. 23. Hb3, h6. 24. h4! (Friðrik ætlar að leika h5. ef tækifæri býðst. Einnig kemur leikurinn í veg fyrir að biskup- inn verði hrakinn af f4. síðar meir.) 24. - - Hb8 25. Rf3, Hcc8. 26. Bf4, Hb6. 27. cxb5. (Bezt). 27. - - axb5. 28. Be5, (Biskupinn á §'7 er of hættu- legur til þess að láta megi hann óáreittan.) 28. — C4! 29. axb4. (Svartur hótaði Be6. og ýta síð an peðinu viðstöðulaust áfram.) 29. - - Hxb4(?) (Sterkara var 29. - - Rxb4! og Friðrik verð- ur að tefla mjög vel, ef hann á að halda skákinni.) 30. Hxb4, cxb4. 31. Hxc8f Bxc8. 32. Bxg7, Kxg7, 33. Kel, C3. 34. Kd2, b2> 35. Kc2, (kóngurinn kemur mátulega.) 35. — Rc3. 36. Kx b2. (Ekki 36. kxc3. vegna bl.D. 36. - - Rxe2?? (Skákblinda. Larsen fannst hann vera búinn að leika Bb7. Sjálfsagt var 36. - - Rdlý jafntefli) 37. Bfl, Rxg3, (þvingað.) 38. fxg3, Bb7. 39. Be2, Í5. 40. Re5, Bc8. 41. Kc3, Kf6. 42. d4, g5. 43. Kd3, f4. Hér lék Friðrik blindleik. T. d. 44. hxgöf hxg5. (Ekki 44' - - Kxg5 vegna 45. gxf4f Kxf4. 46. Rg6f.) 45. gxf4, gxf4. 46. Bg4, og hvítum ætti ekki að verða skotaskuld úr því að vinna, vegna þess að svörtum dugar ekki að fórna biskupn- um á peðið á d4. Ingi R. luyuwuwwwuwy^Muwb Skattaframtö! Opið í dag og á morgun kl. 9—12 f.h. og kl. 1,30—12 e.h. Þórður G. Halldórsson, Bókhalds- og endurskoðunarskrifstofa, Ingólfsstræti 9. B. Sími 82540. í BF7T 4Ð AIIC.i ^csivlti Þvottavélar eru á hundru'ðum íslenzkra heimila Þvottavélar fást aðeins hjá oss. J. Þoríáksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. Skúlagötu. ★ Júgóslavnesk viðskipta- nefnd er í Moskvu og hefir íarið fram á viðskipfalán. —• Fyrir nokkru var sagt, að Rússar mundu lána Júgó- slavíu sem svaraði tii 19—20 millj. sterlingspunda til kaupa á ýmsum afurðum í R.áSsHórnarríkjuxuim, aaiwwwvuwiavww VVV^VWWWWWVW^^^JWVVWWWWWíVWVWWWWV 6. einvígisskákin: Taugastríðið eykst með hverri skák. FriSrik hafði hvitt, og lék nú c4. i stað e4. eins og hann gerði í 2. og 4. skákinni. I Byrjunin var sú sama og í skák Friðriks—Golombeks í Hastings 1955 éða Grunfelds- vöm. í 10. leik vék Friðrik frá sinni fyrri leið og lék Dc2. i stað c4. Ekki virtist, þessi nýi leikur standa þeim fyrri fram- ar, því Larsen komst fljótlega í drottningarkaup, og tókst þannig að draga nokkuð úr ó- friðarblikunni. Eftir þetta hóf- ust átök á hálfopinni b-línunni og eftir rúma 20 leiki virtist Daninn hafa örlítið meiri mögu Íeika. Hann myndaði sér frí- peð a b-línunni, og virtist það S'eta orðið Friðriki þungt í skaúti , hefði Larsen ekki skipt upp á báðum hrókununi. Eftir hrökakáupin skýrðust línurnar og jafntefli virtist blasa við. Þá skeði óhappið, ef óhapp skyldi kallast. Larsen lék af sér riddara fyrir eitt peð, og að öllum líkindum skákinni um leið. Þetta óvænta fall ridd- arans blæs nýju lífi í einvígið, og gefur áreiðanlega mörgum íslendingum aftur vonina um að Norðurlandatitillinn verði ekki auðveldlega úr ísskápnum. tek- inn. 6. skák. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: B. Larsén. Grunfelds-vörn. 1. c4, Rf6. 2. Rc3, d5. 3. cxd5, Rxd5. 4. g3, g6. 5. Bg2, Rxc3. 6. bxc3, Bg7. 7. Hbl, c6. 8. Rf3, 0—0. 9. 0—0, Rd7. 10. Dc2, (Gegn Golombek lék Frið rik c4. sem var svarað með e5.) 10. - - Da5. (í stöðum svipuð um þessari ér svarta drottning- in bezt staðsett á á5.) II. 44. Rc5. 12. d3! (Auðvitað ekki 12. d4? vegna Bf5. og vinr.ur skiptamun.) 12. - - Da4, 13. Dxa4 (að öllum líkindum það bezta. Ef 13. Dd2. þá Hd8 og hót ar Re4, c3.) 13. - - Rxa4. 14. Ba3, He8. 15. Hfcl, Hb8. (Leik- ÖTSALA IJtsala Útsala IJtsala ÍJisata Mawimaamaföt kr. 375, kr. 500, kr. 675, kr. 775, kr. 975, Karhnaattafi'ahkar kr. 375, og kr. 475 Marittwanna bttxur ' kr. 190 Marltnannaskyrtur á kr. 25,00, kr. 50,00 kr. 65,00, kr. 80,00 Nœrskyrtar kr. 10,00, og kr. 12,00 S&kkar kr. 8,75 Peysur kr. 45,00 í Mrí>n kggpsiB' MBaj&fj lúijt r&rðt ■: Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar | /WWW«>V.-.'WWi^WWW^,^WWJWWVWVVWU1."VSi".WWWrfWWW%.,S.'WVV".-'.V.*U,V%ÍVW^,W

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.