Vísir - 30.01.1956, Side 9
~ Máisudaginn 30. janúar 1956 . VÍSIR
»
.W.V.-.V.V'.V.rtmW.V/'.W.’.
k MAGNUS TWORLACÍUS í
í hœstaréttarlögmaður, jt
í Málflutningsskrifstofa jl
í ASalstræti 9. — Sími 1875. ■,
1 Framliald af bls. 4.
ist Ansaldi. Blanchard átti að
Uoma að máli við hann. Þetta
steínumót komst í kring og allt
virtist ætla að ganga eins og'i
sögu, þegar sú hætta, sem alitaf
er yfirvofandi í málum sem þess-
um, varð að véruleika. Einhver
nærstaddur þekkti Blanchard, og
Bergeret, Ansaldi og allir hinir
hurfu út í buskann.
En nú var franska lögreglan
vöknuð til meðvitundar' um á-
standið; Æðsti lögregluforingi
eiturlyfjadeildar ríkislögregl-
unnar (Sureté Nationale) Baill-
eul, komst á snoðir um að grun-
samlegur maður, er nefndist
„Monsieur Marius", er vel gæti
verið Marius Ansaldi', hinn
horfni eiturlyfjakóngur, kóm oft
í knæpu eina í Montmartre.
Næstu mánuði eftir þetta hafði
lögreglan nánar gætur á öllum
viðskiptavinum lcnæpunnar,
veitti þeim eftirför og athugaði
háttlag þeirra.
Höfuðpaurarnu- nást.
Enginn „Monsieur Marius"
kom í leitirnar. En snotur,, rauð-
hærð stúlka, Marie Poteau að
náfni, er bjó i þægilegri íbúð í
París og hafði sumarhús uppi í
sveit átti ferðmikla bifreið og
stundaði enga atvinnu, svo kunn-
ugt væri, vakti athygli lögregi-
unnar., Þegar lögreglan veitti
henhi eftirför, komst hún að því
að stúlkan keypti miklar birgðir
af Acetic anhydride •—efni, sem
notað er við íramleiðslu heroíns
úr ópíum — og flutti þær til
sumarhúss sins i Montgeron.
Dag einn sá ieynilögreglumaður
hana hitta mann ér hann þekkti
— Marius Ansaldi.
Logregluforinginn, er áður
getur, vildi íá óhrekjandi sönn-
unargögn í málinu, svo sterk og
áhrifamlkii, að þau dygðu ekki
aðeir.s til að sakfella viðkomandi
aðila fyrir dómstólunum, -heldur
einníg til að opna augu frönsku
þjóðarinnar fyrir _því að barátta
amerísku lögreglunnar gegn eit-
urlyfjasölunni var einnig fyrir
málstað Fraldílands. Hann
byggði ösýniiegan lögregluvegg
umhverfis sumarhús Maríu —
þarna voru íarandsalar, götu-
sópárar og götuviögerðarmenn
með taltæki í smávögnum . sín-
um um allar götur; lögregluljós:
* myndarar ineð Jja’rsýnisljós-
myndavélar Ijósmynduðu eitur-
lyfjaprangara allra þjóða, er
þarna gengu út og inn. Síðastur
allra kom ..Monsieur Marius!‘
sjálfur, og samstundis fylltist
húsið af lögregluþjónum. Þarna
náðust allir höfuðpaurar eitur-
lyfjahringsins ,,á einu bretti" og
þar rneð var frekari starfsemi
hans gersamlega þurrkuð út.
1 árslokin 1S53 höfðu um 200
ítalskir og franskir eiturlyfja-.
glæpamenn verið handteknir og
éiturlyfjasendingar frá Evrópu
til Bandarikjanna minnkaðar um
40 af hundraði.
Anslinger lögregluforingi var
nú tiibúinn að flytj.a liðskost sinn
á aðrar herstöðyar. Mestur hiúti
þess ópíums'og heroíns, er flui.t-
ist til Bandaríkjanna, virtist
koma frá einum stað Beirut.
Siragusa var nú skipað aö flytja
athafasvæði sitt austur á bóginn.
Það var meiri örðugleikum
háð að koma fótum fyrir sig í
höfuðborg Líbanons en í París
eða Róm. Nokkrum klukku-
stundum eftir að Sixagusa gerði
hinar fyrstu varlegu fyrirspurn-
ir, varð hann þess áskynja, að
hann og hinir tveir aðstoðar-
menn hans voru undir eftirliti
víðtæks and-lögreglunjósna-
kerfis, er bílstjórar, veitinga-
þjónar og starfsfólk gistihúsa
framkvæmdi. En með kænlegri
aðstoð eins af starfsmönnum
lögreglunnar, er áður haíði ver-
ið eiturlyfjasmyglari í hinum
nálægari Austurlöndum, tókst
þeim félögum að komast að
nöfnuni höfuðpauranna í þess-
um eiturlyfjahring, er ber-
sýnilega rak viðskipti sín í stór-
um stíl.
í Beirut varð að samkomu-
lagi, að „Marcus liðsforingi*1
kæmi heim til Sayia til þess að
taka á móti morfín-hráefninu.
Lögreglan ætlaði að skipa sér
um næsta nágrenni. Ef „liðs-
HeimsstjTjöld Anslingers
iögregluforingj a er lang't frá
því unnin. En alþjóðasamvinna
iögreglunnar fer hraðvaxandi,
jafnskjótt og þjóðixnar, er
Iframleiða eiturlyf skilja á-
foringinn“ snýtti sér um leið byrgðarhlut sinn og skyldu
og hann kæmi út úr húsinu átti gagnv-art öðrum þjóðum.
það að merkja^ að hann væri í Bandaríkjunum heíur árangur
með eiturlyfin og lögreglan
skyldi ráðast inn í húsið.
Þegar „liðsfpringinn“ kom á
hið örlagríka stefnumót, var
Aboú Sayia í afar æstu skapi.
„Hvers vegna fórstu til ame-
ríska sendiherrans í morgun?“
öskraði . karlinn. „Þú ert lög-
reglusnuðrari!“ Lögreglumarin-
þessarar ■ baráttu orðið áþreif-
anlegur. Heroín, sem nú finnst
á eiturlyfjaneytendum, sem
handteknir eru, hefur aðeins
fimrn af hundraði hreins hero-
íns. Það er svo veikt, að lækn-
ar ríkisíangelsanna teljat að
margir sjúklingar hafi iæknast
án hastarlegra eftirkasta. Auk
inum varð Ijóst, að það eina 'þess gerir -hið gífurlega
sem hann gæti gert, væri að efnisins það ókaupandi
Gildra lögð fyrir
ópíumkaupanda.
Aðalmaðurinn ' var gamall
morðvargur, er nefndist Abou
Sayia. Viðskiptasvið hans tók
yfir Libanon, Tyrkland,: Sýr-
land og Grikkland. Helzti við-
skiptafélagi hans var Tyrki,
Ahmed Ozsayer að nafni, er
keypti inn hrá-ópíum af tyrk-
neskum valmúuræktendum og
smyglaði því til brigðastöðva
Sayias í Líbanon og Sýrlandi,
en þaðan var það sent til Frakk-
lands og Grikklands.
Lögreglulið þessara fimm
viðkomandi landa unnu saman
að málinu. Gildra sú, er lögð
var fyrjr Sayia er fræg oi'ðin.
Einn lögreg] umaananna þóttist
vera skuggaiegur, ameriskur
kaupsýsluniaður, er kallaðist
„Mr. Johnson". Hann hafði um
nokkurn tíma skipt við gamla
refinn og stákic nú upp á víð
tækari og gróðavænlegri við-
skiptum. Hann skýrði Sayia
frá, að ýmsir flugstjórar í þjón-
ustu ameríska flughersins (Air
Transport Service) væru fúsjr
til að flytj.a eiturlyf til Evrópu.
„Komdu með einhvern þeirra
til mín,“ skipaði Abou Sayia.
„Hr. Johnson“ kom með sinn
ágæta vin „Lieuteriant Marcus".
Abou Sayia leizt strax mjög vel
á hinn unga flugmann, og bauð j jjfandi!
honum jafnvel heim til sín. Er
þangað kom, vaxð, „liðsforing-
inn“ að endurtaka hvað eftir
annað frásögn af fyrri ævi sinni
rheðan hópur af vopnuðum
dólgúm sat á hækjuni sínum
kringum hann. „Það var arizi
erfitt að láta sér aldrei fipast í
neinu' sniáatriði, undir þessum
kr ingumstæðu m, “ sagði hann
seinna með hrolli. „Ein ,ó.ná-
kvæmni heíði nægt.“
öskra enn hærra. „Eg fór að ná
í vegabréf mitt, asninn þinn,“
æpti hann. Svo hélt hann áfram
að skamma hinn og svívirða
vaxandi fjölda
Vonirnar um að hinu ógurlega
böli,.sem einstaklingum pg þjóð
,|Um stafar af eiturlyfjaneyzlu,
drykklanga stund, og lét karl- verði bráðleg'a af létt eru nú
inn aldrei komast upp með bjartari en nokkru sinni áður
Skjólabúar.
Það er drjúgur spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
lengra en f
KesTcgi 39.
SÍMI 81260.
Sparið íé rapð því að
setja smáauglýsÍÐgu I
VlSI.
ÓHiÍFAR
karla og kveana.
moðreyk.
Snarræði bjargar
ráðagerðinni.
„Eg bið afsökunar,“ sagði
Sayia að síðustu. „Þú ert eng-
inn njósnari. En í dag er ekki
heppilegt fyrir okkur að semja.
Við erum of æstir."
Lögreglumaðurinn sá fram á
að sex mánaða vei'k sitt væfi
að. „gufa upp“. Nú-fór hann áð
reyna að lokka hinn til að draga
þetta ekki á langinn og lagði
sig allan fram. Að síðustu gaf
Sayia sig. Tveir skeggjaðii'
dólgar voru sendir af stað og
komu brátt aftur með nokkra
snyrtilega umbúna smápoka.
,,Liðsfox'inginn“ var einmitt
að enda við að athuga pokana,
þegar íræsta óhapp skeði. Lög-
reglan, sem hélt að hin langa
dvöl hans inni í húsinu stafaði
af því að hann væri í hættu,
brauzt inn of snemma. Tveir
menn Sayia sópuðu saman
„sönnunum“ og hurfu með
þær.
„Liðsforinginn1' var fljótur
að hugsa. „Fjandinn hafi lög-
regluna! Hún skal aldrei ná mér
æpti hann .og réðst' á
lögreglumann, seiri s.tökk inn í
hei'bei’gið. Til allrar hamingju
áttaði hinn líbanonski lög-
reglumaður sig'. á því hvað um
væri að vera, og', sló hann nið-
ur. „Liðsforinginn“ var hand-
tekinn og farið með .hann. :
fangelsiðj ásamt Sayia og þeixr
af mönnum hans, áem náðus’
þarna.
WWV<WAVAVA%V.VAW.".W/.W.“.^W
V egna breyíts lokunartíma soiubúða á laugar-
dögum framvegis, breytist útkomutími Vísis þá
daga þannig, að blaðið kemur út kl. 8 árdegis. —
Eru auglýsendur og aSrir heðnir að athuga, að koma
þarf efni í biaðið, serri ætlað er til birtingar á laugar-
dögum framvegis eigi síðar en kl. 7 á íöstudögum.
Viðskipti í
Tyrklandi-
Að síðustu tók Abou Sayia á-
kvörðun sína. „Við skulum gera
mikil við.skipti, drengur minn,“
sagði hann. Hann var að ganga
í gildruna.
Siragusa hafði þegar undir-
búið allt í Tyrklandi. Hann og.
yfixforingi grísku öryggislög-
reglunnar, Gerasimos Liarorn-
matis, höfðu, í gervi siðspilltra
Sigur er
enn fjarri.
Leit í húsi Sayia bar engan
árangur, engin eiturlyf fund-
ust. En í fangelsinu komst „liðs-!
foringinn“ að því hjá klefafé-
lögum sínum, er sýknuðu hanr.;
af þeim gruni, að hann vær
lögreglunjósnari vegna hins öf 1-
uga mótþróa hans gegn fang-.
elsun, að morfín-hráefnin værvtf
geymd í leynihólfi í stóruni'
amerískra liðsforingja og méð-.skáp í húsinu. Eiturlyfin fund-i
aðstoð grísks , heroínbruggara,
„komizt inn á‘‘ viðskiptafélaga
Sayia, Ozsajær, er var fús til
að selja þeim 500 pund af ó-
píum. En Ozsayer í Týi'klandi
og Abou Sayia í Beir.ut urðu að
afhenda eiturlyfin taka á móti
borguninni og handtakast svo að
segja samtímis, ef báðir áttu að
nást.
ust og sonnunargogmn gegx
Sayia voru fullkomin.
í Tyrklandi gekk Ozsayer
gildru þá, er Siragusa egncj
fyrir hann. Og samtímis þess'.l
gerði lögreglan í Sýi'landi inn-
rás í vörugeymsluhús er eitur-
lyf voru geymd í. Höfuðpaurar
glæpahringsins í Líbanon
höfðu fengið rothögg.
Bangsi litli, sem myndin er af, var ekki nema nokkrar sekúndur
að komast aö raun um, að „snuðtútta“ er til þess gerð að stinga
henni upp í sig, en líklega hefur hann búist við dropa.