Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 2
VÍSIR Miðvikudaginn 31. október 1956. Krosstfáta 3100 Útvarpið í kvöld. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt anál. Grímur Helgason kand. mag.). — 20,35 Erindi: Hleypi- dómar. (Símon Jóh. Ágústsson p'rófessor). —■ 21.00 Einsöngur og upplestur: Guðrún á Símon- ar syngur lagaflokkinn „Haug- tussa“ eftir Grieg; Fritz Weiss- liappel leikur undir á píanó. BaRBIIfllBBBIBBI!] finnió A L M i ; A X I X G S Miðvikudagur, 31. okt. —■ 300. dagur ársins. nós var kl. 3.24. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja f lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður 16.50—7.30. NseturvörSar er í Reykjavíkur apóteki. Sími 1760, — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega. nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in ailan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er é sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. f Slökkvistöðia hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Gal. 1, 1—10. Fagnaðarerind- ið um Krist. Landsbókasafniö er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 aema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið framvegis sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3.30 e. h. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 <og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7 og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og Sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16. opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 6—7. — Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og íöstudaga kl. 5 V-i—rl* 1h. Þjóðminjasafnið opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. TæknibókasafniS í Iðnskólahúsinu er opið á oaánudögum, miðvikudögum og SostudSgui* WL 18—19. . , Finnborg Örnólfsdóttir les úr samneíndum ljóðaflokki eftir Arne Garborg, í þýðingu Bjarna Jónssonar frá Vogi. — 21.45 Hæstaréttarmál. (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). — 22.00 Fréttir og veðurfreg'nir, Kvæði kvöldsins. — 22.10 ,,Lög- in okkar.“ Högni Torfason stjórnar þættinum til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land í hringferð. Hei'ðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er væntanleg til Akureyr- ar í kvöld. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Baldur fer frá Rvk. á morgun til Snæfellsneshafna og Flateyjar. Ásúlfur fer frá Rvk. í dag til Vestfjarðahafna. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvk. 28. okt. frá Hull. Dettifoss fór frá Bremen 27. okt. til Ríga. Fjallfoss kom til Rvk. 29. okt. frá Hull. Goðafoss fer frá Len- ingrad í dag til Kotka. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvk. Lag- arfoss fer frá New York í dag til Rvk. Reykjafoss fer frá Rott- erdam 3. okt. til Antwerpen, Hamborgar og þaðan tii Rvk. Tröllafoss kom til Rvk. 25. okt. frá Hamborg. Tungufoss fer frá Siglufnrði í dag til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Keflavik. Arnarfeli er í New York. Jökulfell fór frá Skaga- strönd í gær áleiðis til London og Boulogne. Dísarfell fór um Gíbraltar 27. þ. m. á leið til Rvk. Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. Helgafell er á Skaga- strönd; fer þaðan til Hólmavík- ur, ísafjarðar, og Faxaflóahafna. Hamrafell fór 28. þ. m. frá Gautaborg áleiðis til Batoum; fór um Ermarsund í gær. Kvikmyndasýning. Upplýsingaþjónusta Banda- ríkjanna sýnir eftirtaldar kvik- myndir í kvöld miðvikudaginn 31. okt., kl. 8.00 og 10.00 síðd. I. Víðsjá-17: Elisabet II. heim- sækir Nígeríu. Ólympíuíþróttir. Óperuhátíð í Vínarborg. II. Jasha Heifetz, lif hanns og list. III. Þættir úr sögu Bandaríkj- anna, III. kafli. Þjóð markar sér stefnu. — Aðgöngumiðar eru af- hentir í Ameríska bókasafninu, Laugavegi 13. — Aðgángur er ókeypis .og heimill öllum eldri en 15 ára. Jöklarannsóknarfél. íslands heldur fund í Tjarnarkaffi, niðri í kvöld og hefst hann kl. 20.30. Þar segir Sigurður Þórar- insson frá Vatnajökulsleiðangri 1956 og sýnir lit-skuggamyndir. Flugvélarnar. Saga kom í morgun frá New York. Fór kl. 8 áleiðis til Berg- en, Stafangurs, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntan- leg í kvöld frá Hamborg, K.höfn og Osló; fer eftir skamma við- dvöl til New York. Búnaðarritið, síðara hefti 69. árg., er komið út. Efni þess er: Hrútasýning- ar haustið 1955. Nautgripasýn- ingar 1955. Afkvæmasýningar á sauðfé haustið 1955. Sauðfjár- ræktarbúin 1950— 54. Skýrslur sauðfjárræktarfélaganna árin 1952:—1954. íslenzka ullin. Ura votheysgerð. Votheysgérð án yélakosts. Lárétt: 2 Notað í boðhlaupi, 6 fyrir segl, 8 tónn, 9 beita, 11 dæmi, 12 eftirtektarsöm, 13 fað- ir Jafets, 14 við vog, 15 menn láta hann oft ganga, 16 geymsla, 17 vermdi. Lóðrétt: 1 Eyja, 3 um skinn, 4 tónn, 5 eyjar, 7 í Finnlandi, 10 hljóm, 11 tæki, 12 hefir borð- að, 15 gert sundum á ís, 16 vígslubiskup. Lausn á krossgátu nr. 3108. Lárétt: 2 Kasta, 6 af, 8 má, 9 Gosi, 11 hk, 12 glæ, 13 sjó, 14 ei, 15 skór, 16 sko, 17 tíðari. Lóðrétt: 1 Raggeit, 3 ami, 4 sá, 5 akkorð, 7 foli, 10 sæ, 11 hjó, 13 Skor, 15 ská, 16 sð. Wienerpylsur Barnavinafél. Siunargjöf hefir farið þess á leit við bæjarráð Reykjavíkur, að það fái aukinn styrk til starfsemi félagsins á næsta ári. Bæjaráð vísaði málinu, á fundi sínum 26. okt. sl., til meðferðar í sam- bandi við fjárhagsáætlun, Akranes, 7.—9. tbl. þ. á. er fyrn* nokkru komið út. Af efni þess má nefna: í sælu Siglufjarðar. Síra Jakob Kristinsson sjötugur. Gamall sveitaprestur segir frá. Þar fékk margur sigg í lófa. Glefsur frá gamalli tíð. Fjórða norræna sálfræðingamótið. Guð jmundur í Melaleiti. Landnám( jíslendinga í Vesturheimi 100 ( ára. Kári Sigurjónsson frá Hall- i bjarnarstöðum. Um bækur,' . Hversu Akranes byggðist. J Minningar Fr. Bjarnasonar. lAnnáll Akraness o. fl. I Kvenstúdentafél. íslands heldur árshátíð sína næstk. fimmtudag, 1. nóv., í Tjarnar- café, uppi, og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. til skemmt- unar verður: Ávörp, söngur o. fi. ; Áfengisneyzla leiðir oft til yfirsjóna, sem menn mimdu aldrei fremja al- gáðir, og oft hafa þær yfirsjón- ir. stuttra stunda varanleg og þungbær áhrif, Pan-American flugvél er væntanleg til Keflavíkur í kvöld frá Helsinki, Stokk- hólmi og Osló og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Kaþólska kirkjan. 1. nóvember: Allra heilaga messa, lögskipaður helgidagur. Messa kl. 8 árdegis og kl. 6 síðdegis. — 2. nóvember: Allra sálna- messa. Sálumessa kl. 8 árdegis. Dívanteppi margar gerðir. Verð frá kr. 125.00. Reynið þær í dag Folaldabuff og gullach, reykt folaldakjöt og iéttsaltað trippakjöt. fJeijlluiiiL Grettisgötu 50B. Sími 4467. Léttsaltað kjöt, pylsur og bjúgu. X/erxiun ~s4x«L S'uj tirtfeirðionar BarmahlíS 8. Sími 7709. SA LTSlLD ARFLÖK. Seljum saltsíldarflök næstu daga í 1/1, % og áthmgum, ennfremur í lausri vigt, ef komið er með ílát. Sendum beim. Uppl. í síma 1324 og 6587.____________________ KJÖTFARS, vínar- pylsur, bjúgu, lifur og svið. -Jójötverzhcnin iJúrfell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Bezt aö auglýsa í Vísi Tilkynning um atvinnuleysisskrá Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafna^rstræti 20, dagana 1., 2. og 5. nóvember, þ. á. og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig, skv. lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningum, 1. Um atvinnudaga og tekjur, síðustu mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 31. október 1956. Borgarstjórinn í Reykjavík. Bremsuslöngur í hjól Bremsuborðar, í settum og rúllum. — Bremsuhjól- dælur. — Höfuðdælur. — Bremsugúmmí í höfuðdælur og hjóldælur, allar stærc_,; SMYMILL, Mfliisi Sameinaða. Sími 6439.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.