Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 8
VÍSIR Miðvikudaginn 31. október 1956. Weérav'áœilwvt PAN AMERKAN WORLD AIRWAYS INC. Gildir frá 28. okt. til 27. apríl 1957. Frá New York á mánudögum til Keflavíkur (þriÖjudagsmorgna) og Osló, Stokkhólms og Helsinki. Á miðvikudögum frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló-og Keflavík til New York. Farscðlar greiðast með ísl. krónum. Aðalumboðsmenn: G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstrœti 19. — Sími 80275, 1644. Bezt að auglýsa í Vlsi S KI p/tUTGC'RÐ RIKISINS OddvuA v fcr væntanlega til Húnaflóa, Skagafjarðar og Eyjafjarðar (Olafsfjörður og Dalvík) næstkomandi föstudag. Vöru- móttaka r. morgun. \ Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið ný.tt hámarksverð á smjölíki sem hér segir: Niðurgreitt: Óniðurgreitt: Heilsöluverð ................ kr. 5.50 kr. 10.33 Smásoluverð ................. — 6.30 — 11.30 Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verð- inu. Reykjavík, 30. okt. 1956.. V e r^æzlu st jjó r ifiii Ráðvönd og reglusöm stúlka, ekki yngri en 20 ára ósk- ast nú þegar hálfan eða allan daginn. Þarf að vera vön afgreiðslu, helzt í karlmannafataverzlun. Uppl. í dag kl. 3—5 og á morgun kl. 6—7 (ekki í síma). IfJEIfSfAMJIMftT SkólavarötBstíg 2 Getum bætt við. nokkrum duglegum og reglusömum stúlkum. KcwcrStsniidjaii Fr»n Ib.I*. Skúlagötu 28. ÞJOÐDANSAFEL. RVK. Unglingaflokkur. Æfing á morgun kl. 8.15 í leikfimissal barnaskóla austurbæjar. — Stjórnin. (1157 FARFUGLAR! Munið vetr- arfagnaðinn í Heiðarbóli um helgina. — Stúlkur, leggið kökur í púkkið. Farið verður frá gamla Iðnskólanum og Hlemmtorgi kl. 6 á laugar- dag. Félagar, munið að hafa skírteini með. Nefndin. (0000 VALUR, knattspyrnumenn. Æfingar verða í vetur í K.R.- skálanum, sem hér segir: — II. fl. Miðvikud. kl. 8.30. — Meistara- og I. fl. Miðvikud. kl. 9.20—10.10. — III. fl. Föstud. kl. 10.10—11.00. — IV. fl. Sunnud. kl 9.30 f. h. Stjómin. (0000 SUNDDELLD Ármanns og sunddeild K. R. halda skemmtifund nk. föstudags- kvöld í Félagsheimili K. R. og hefst hann kl. 9.Skemmti- atriði og dans. Félagar, fjöl- mennið. Nefndirnar. (0000 Kristniboðshusið Betania, Lanfásvegi 13. Kristniboðssamkcma i kvöld kl. 8,30. Kristniboðs- hjónin Benedikt Jasonarson og Margrét Hróbjartsdóttir tala. Allir veikomnir. HANDÍÐA og myndlista- skólinn, Skipholti 1. Skrif- stofutími kl. 11—12 f. !t. — Sími 82821. (000 GLERAUGU í bláu hlustri töpuðust frá miðbæjar barna skólanum fyrir helgi. Vin- samlegast þringið í sima 7212. — (1159 I GÆRKVELDI tapaðist grátt, vaxdúksstykki af barnakerru á leiðinni frá Bræðraborgarstíg að Forn- haga 11. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 7224. MERKT kvenarmbandsúr tapaðist í gær í 'miðbænum eða á leiðinni til Skerja- fjarðar. Finnandi geri aðvart í síma 2785.__________(1179 GULT kvenvcski tapaðist s.l. föstudag. Vinsamlega skilist á lögrégluvafðstofuna. Fundarlaun. (1184 m HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 4739 og 5814. 725 RÆSTIN G ARKONA ósk- ast nú þegar. Olympía, Laugavegi 26. (1161 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Pími 4739 ofr 5814. C725 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (998 STARFSSTÚLKUR vantar hálfan daginn, og einnig á vaktaskipti nú þegar. Verka- mannaskýlið. Uppl. á staðn- um og í síma 4182. (1131 HERBERGI óskast strax > má vera lítið. Uppl. í síma I 81401, milli kl, 6—7, (1142 LEIGA. Vil leigja kjall- arapláss til geymslu fyrir hreinlegar vörur. Simj 2930. STOFA og herbergi (ekki samiiggjandi) til leigu í Út- hlið 7, 2. hæð. (1167 STÓR stofa til leigu á Kleppsvegi 18, IV. hæð, til vinstri (vesturdyr). (1163 2 HERBERGI til ieigu strax á Melunum, annað er stórt en hitt minna með svölum. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Aðgangur að baði fylgir. 6 mánaða fvr- irframgreiðsla. Sími 80570, 1—2 HERBERGI óskast til leigu í austurbænum fyrir 2 reglusama menn. — Uppl. í síma 5166 kl. 7—-9. (1158 UNGAN sjpmann, sem er í siglingumj vantar lítið her- bergi. — Uppl. í síma' 82771. SJÓMANN vantar her- bergi. Sérinngangur æskileg- ur. Sjaldan í landi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laug- ardag, mer.kt: S.O.S. — 38.“ FORSTOFUHERBERGI með innbyggðum skáp til ieigu fyrir reglusaman mann. Sími 80233 kl. 6—,9. (1172 HERBERGI óskast fyrir reglusaman nemanda sem , naest Kennaraskólanum. ■— Uppl. í síma 3886. (11751 RÚMGOTT lierbergi með innbyggðum skápum óskast j til leigu. Uppl. í 1195. frá kh 5—7 í dag'. (1176 HERBERGI óskast fyrir karlmann. — Uppl. í síma 6331. (1180 SIÐPRÚÐ og reglusöin' stúlka getur fengið herbergi gegn húshjálp. Sími 2237. BARNARUM með dýnu og | barnastóll til sölu. Uppl. í síma 7013, kl. 4—6. (1117 HREINAR léreftstuskur keyptar hæsta verði. — Fé- lagsprentsmiðjan h.f. (0000 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 FLOSKUR, i/2 og % flösk- ur, sívalar, keyptar. Móttaka á Skúlagötu 82. Flöskumið- stöðin.____________(353 RÚLLUGARDÍNUR, dúk- ur, ljós og svartur. Brynja. Sími 4160.________(1096 TIL SÖLÚ Rafha eldavél á Qðinsgötu 3, ki, 1—3, (1168 RÚLLUGARDÍNUR, dúk- ur, ljós og svartur. Brynja. Sími 4160. (1090 GOTT barnarimlarúm,, með dýnu, til sölu. Vei'ð 350 kr. Til sýnis á Brávallagötu. 8, eftir kl. 6. (1160 SKOBUÐIN, Bergþórugötu 2. Skófatnaður allskonar á karla, konur og börn. Mjög’ lágt verð. Víðifell. (1164- SAUMAVÉLAYIÐGEBÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 BARNARUM, úr birki., vönduð, með og án dýnu. — Verzl. Fáfnir, Bergsstaða* strætí 19. Sírni 2631. (770 BARNALEIKGRINDUR, með gólfi og gólfiausar. — Verlz. Fáfnir, Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (771 BARNAVAGNAK og kerr- ur, með tj.aldi og tjaldlausar, í miklu úrvali. Verzl. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 GOTT forstofuherbergi j með innbyggðum skáp til 1 leigu. Uppl. í síma 4620. —, SEGULBANDSTÆKI til sölu. Skaftahlíð 3, vestan- j verðu eftir kl. 6. (1182 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108 2631, —(699 DÍVANAR, flesíar stærð- ir fyrirliggjandi. Tökuni cinnig bólstruð búsgögn til klæðningar. Húsgagnabólstr nnin. Miðstræti 5. Sími SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. Berg- þórugötu 11. Sími 81830. — IIÚSDÝRAÁBURBUR til sölu, fluttúr í lóðir og garða, ef óskað er. — Uppl. í síma 2511.(802 PÚSNINGASANDUR. — Hef ávallt fyrsta flokks púsningasand. Sími 81146. NOTUÐ Rafha-eldavél til sölu. Verð 800.00, einnig föt á 12—13 ára dreng. Verð 400.00. Uppl. í síma 3236, eftir kl. 4.(1173 NÝTT skrifborð til sölu, minni gerð, nýjasta tegund. Tækifærisverð, ef samið er strax. Uppl. Bústaðavegi 59, niðri. (1174

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.