Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 31. október 1956. VISIR Heimsótt N.-írland, Axel Thorsteinson: Forvígismenn i frelsisbaráttu Bandaríkjanna voru margir af Dlster-stofni. Framfarir eru miklar í Ulster á 19. öid. ¥i6 skiptatengsl við Lancashire og Gydeside. Þegar heimsótt er land, sem menn gátu knúið þá til að greiða við höfum í rauninni haft Iítil hærri leigur. Leiddi þetta og e. kynni af, í 'þeim tilgangi að t. v. fleira, til þess að Ulster- skrifa nokkra þætti til kynn- j mótmælendur fóru að flykkjast ingarauka, tel eg nauðsynlegt, til Vesturálfu. að tína saman nokkra fróðleiks- , mola til glöggvunar Iesendum' Róttæk áhrif. mínum um Úlster og íbúana,j f i0k 18. aldar urðu Ulster- áður en eg fer að segja frá mótmælendur fyrir sterkum á- ferðum mínum og reynslu, en hrifum róttækra manna í hin- það verður í næsta þætti, og Um nýstofnuðu Bandaríkjum verður nú áfram haldið, þar N.-Ameríku og Frakklandi og framfarir í Ulster, enda var nú fengið jafnrétti á við aðra borgara Bretlands og notuðu menn sér | vegna tengslanna við Bretland. í augum mikils fjölda Ulster- manna var komin hefð á þau, þeir kváðust bundnir Bretum skyldleika- og vináttuböndum, það af dugnaði og atorku. Á lltu sömu augum á brezkar sem frá var jhorfið síðast. Á 18. öld var allmegn ó- ánægja ríkjandi í Ulster og stundum óeirðasamt. Óánægjan var ekki sízt mikil meðal bændastéttarinnar, jafnt ka- þólskra sem þeirra, er voru mótmælendatrúar, en er tímar liðu eða einkum á 19. öld voru þeir, er jörðina ræktuðu í „Ulster, ekki eins miklu 'órétt- læti beittir og í mörgum öðr- um landshlutum, þar sem í N.-í. voru gerðar ráðstafanir til að það yrði leiguliðum til nokk- urra hagsbóta að bæta jarðirn- ar, og ábúðar- og eignaröryggi varð meira. Einnig var um gengt — þeir fengu viðskipta- nokkra trúarlega og viðskipta-1 frelsi og frelsi til að keppa á „lega örðugleika að ræða, er ollu' jafnræðisgrundvelli við íbúa ! ágreiningi mfíli kaþólskra Stóra Bretlands, en löng bið manna og mótmælenda, en þrátt varð á að kröfurh kaþólska fyrir þetta varð margt til að meirihlutans í írlandi fengist; skapa sameiginleg áhugamál framgengt. má jafnvel segja, að um bylt- ingarkennd áhrif hafi verið að ræða, en framar öðru varð ríkj- andi sterkur áhugi meðal þeirra, að leysa hin efnahags- legu vandamál af raunsæi og festu. Meðal kaþólskra manna yfirleitt í frlandi, en hagur þeirra var bágari, kom áhug- inn fram í að bæta úr brýnustu þörfum, en að unnið af minni samheldni. Samstarf um um- bætur milli kaþólskra og mót- mælenda varð því minna en ella hefði verið. Baráttu Ulster-mótmælenda lyktaði með því, að þeir fengu kröfum sínum yfirleitt fram- lega, til amerísku nýlendnanna, og urðu þar í framlínu land- náms-frumherjanna. Þegar Sjálfstæðisyfirlýsingin (samin af Jefferson, rituð af Charles smíðar). Framfarir urðu í Thompson, Úlstermanni; fyrst mörgum minni bæjum. í öðr- prentuð af Ulster-manni) var um hlutum frlands undu menn samþykkt 1776, var einn af verr sambandinu og hófu bar- hverjum 6 íbúa nýlendnanna, er áttu fyrir umbótum og frelsi. með henni lýstu yfir sjálfstæði Mikilmennið, stjórnmálamaður- sínu, af Ulsterstofni. — Nokkra inn Gladstone, beitti sér fyrir hugmynd um hæfni og atorku réttarbótum frum til handa. manna of Úlsterstofni vestra er Fyrir hans atbeina fengu þeir eftirfarandi: í fyrstu stjórn trúfrelsi, leiguliðar fengu' bætt Washington’s, er skipuð var kjör og þeim var gert kleift að fórum mönnum var einn eignast jarðir sínar og gerast Úlstermaður, en af 33 mönn- sjálfseignarbændur. — Hann um, er verig hafa forsetar gerðist baráttumaður fyrir Bandaríkjanna frá George kröfum þeirra um heimastjórn, Washington til Ðwight D. með þing og stjórn í Dyflinni. þessari öld rís Belfast upp sem f stoinamr og smar eigin og ein mikilvægasta borg á Bret- i brezkar lífsvenjur, en megin- landseyjum og alls Bretaveldis, j þorri manna í öðrum hlutum og iðnaður hennar og verzlun ; frlands leit þar öðrum augum tengist iðnaði og verzlun í Lancashire og borga við Clyde (hörlérefts-iðnaður, skipa- „En er ljóss dagr var, kenndu þeir, at þat var írland“. íbúanna, afkomenda hinna Uisenhower voru a. m. k. 10 Þannig var þá ástatt 1800, er 'af Ulsterstofni, sumir segja 14. Woodrow og amma | Borgarastyrjöldinni, jGrant og ,,Stonewall“ i voru af UÍsterættum. írsku íbúa sem byggðu Ulster, sambandslogin (Act of Union) . áður en fólksflutningarnir hóf-' voru sett, írska þingið gamla af- ust frá Englandi og Skotlandi í ( numið, en til sögunnar kom sveitir landsins, en írar voru Hið sameinaða konungsríki nærri allir kaþólskir — og af- Stóra Bretland'og írland, komenda aðkomumanna, semj voru nærri allir mótmælenda- Ulster og trúar. Umkvartanir kaþólskra Bandaríkin. voru aðallega trúarlegar, mót-j Áður en lengra er farið er sem urðu víðkunnir forystu- mælenda viðskiptalegar. Land- rétt að víkja nokkru nánara að menn, en irienn af Ulsterstofni eigendur voru og valdir að deil- vesturförunum frá Ulster. Þær reyndust vel á öllum sviðum í um, þar sem þeir fóru að losa hófust 1718. Þá fóru 750 Ulster- Bandáríkjunum Kanada, Ind- sig við leiguliða mótmælendá- búar vestur um haf á fimm landi og öðruir Bretaveldis- trúar, og tóku í staðinn ka- skipum, sem tóku höfn í Bost- löndum,þeirra meðal voru menn þólska menn, sem gerðu minni on, og eftir það fóru þúsundir sem gegndu hinum mikilvæg- kröfur, auk þess sem stóreigna- Ulstermanna vestur um.haf ár- ustu embættum. Var hann kominn á nlvæðis- aldur, en hann gat komið lög- unum gegnurn neðri málstof- una, en lávarðadeildin felldi —■- Hinn sðasti var Wilson, en afi hans komu frá Strabane. höfðingjarnir heimskunnu úr. lynda flokksins með stuðningi Og hers- . þau. Það varð hlutskipti frjáls- Ulysses, Verkalýðsflokksins, að koma Jackson lögunum gegnum þingið (1914), —- Hér en þá skall heimsstyrjöldin á, í öðru lagi voru efnahagsleg- ar ástæður. Menn litu svo á, að frjáls verzlun við Breta og jafnræðis-hlutdeild í brezkum viðskiptum við aðrar þjóðir væri iðnaði og verzlun í Ulster lifsnauðsyn. Með fyrstu tillög- um um heimastjórn virtist þó ekki efnahagslegum hagsmun- um Ulster teflt í hættu, en menn töldu líklegt — og reyndinfcVarð sú — að ekki mundi verða litið á heimastjórn sem lokamark, heldur yrði svo stefnt að alger- um skilnaði írlands og Stóra- Bretlands, og gæti þá skorist í odda milli írlands og Stóra Bretlands út af efnahags- og viðskiptamálum. Óttuðust þá Ulstermenn, er halda vildu tengslunum, að stjórn í Dyfl- inni, sem mundi láta hagsmuni landbúnaðarins sitja í fyrir- rúmi, myndi ekki gæta efna- hagslegra hagsmuna Ulster. —• Verkamenn mótmælendatrúar í Ulster óttuðust einnig, að af- leiðingin yrði, að afkomuskil- yrði versnuðu, og yrðu mun verri en í Stóra Bretlandi. Og — í þriðja lagi: Trúarlegar á- stæður. Menn.höfðu áhyggjur af að hafa yfir sér ríkisstjórn, sem yrði að mestu skipuð róm- versk-kaþólskum mönnum. í fjórða lagi litu menn svo á, að með tillögunum væri ekki fenginn grúndvöllur til hag- kvæmrar, skipulegrar ákveö- irinai' lausriar á sér-vandamál- um Ulster. Þessar skoðanir leiddu til samtaka, hirinar svonefndu Ulster-hreyfingar, en þeir sem aðhylltust hana héldu því fram, að málið yrði að leysa með sér- stöku tilliti til hagsmuna Ulster hafa verið nefndir fáeinir menn,1 svo að þau komu ekki til fram- ‘ Qg ógka meirihluta ibúanna kvæmda. 1 Heimsstyrjaldarárin 1914—1918, Ulster og heima- er ákaflega skýrt kom fram stjórnarmálið. hollusta Ulsterbúa við Bret- Tillögurnar um heimastjórn á land, varð hlé á baráttunni í írlandi mættu mikilli mót- Ulster, þótt menn hefðu áhyggj spyrnu í Ulster. í fyrsta la'gi ur af, að heimastjórnarlögin hallast síðan út af teygir frá sér lappirnar og leyfir honum að jnálgast sig. „Tah!“ segir hann þá. Fíllinn sest upp og teygir jbáða framfætur fram. Þá beyg- ! við kallar hann: „Lah! Lah! ir sveinninn sig niður, losar um Lah!“ (komdu, komdu, komdu). haftkeðjuna og fleygir henni Ekkert hljóð heyrist þaðan sem yfir herðakambinn á fílnum. En það er ekki auðvelt líf að sem fíllinn hans hefir bundna - fíllinn er á beit svo að hami|Síðan skipar hann fílnum að vera fílasveinn. Hann verðurjum hálsinn. Hann getur h^rt (bréytir til og líáy.ar: „Dig'o lah! setjast, klifrar upp á höfuð sjálfur að sækja fílinn sirri á í bjöllunni um 2 km. í burtu.! úigo lah! (komdu hingað, hans og nú er haldið heim í Fílar eru geðslegustu Þeir sýna furðulegt verksvit og út- sjónarsemi. hverjum morgni og flytja liumvHann þekkir hljóð hennar frá . komdu hirigað!) Enn er stein- vinnustöðina eftir sömu leið og á vinriustöðina. IJann þarf þ.á að elta fílinn sinn nokkra km'. inn í írumskóginn, fara af stað ~við dögun og ganga í gegnurn frumskóginn þar sem fullt er af stórum hættulegum dýrum. Það er ie'inmanalegt starf. og. hann verður að vera eins eg ' dýr skógarins var um sig, ár- vakur og slægur, eins og þau. Hann þekkir nákvæmlega stærð og lögun á fótaförum fílsins síns og þekkir þau frá öðrum fótaförum og þegar hann finnur slóðina rekur hann hana. Hann hlustar og eftir bjöllunni, Öllúrji . öðijúiri' bjölluhljöðunli i hljóð. Svona getur hann setið fíllinn fór kvöldið áður. Þá Fíanri hefur sjálfur holað bjöll- j °S reykt og kallað í 15 mínútur íyrst fær fílasveinninh morgun- una út úr „teak“tré. j án þess að sýna nokkrá óþolin- jverðinn sinn. Siðan þvær hann Þegar fílasveinninn nálgast mæði. Hann vill lofa fílnum fílnum sínum í læknum og fílinn sinn tekur hann að syngja sínúm að hafa nægan tíma til leggur á hann. Næst er fyrir til þess að láta Jjjfinn vita að.þess að.átta sig á því, að nýr hendi að leggja á fjallið fýrir hann sé að koma. Hann hefir J erfiðisdagur sé að hefjast. Ef ofan vinnustöðina. Fjallið er kennt fílnum ■—■ eða þeir hvor i hann ræki á eftir honum kynni tvö þúsund fet á hæð og þar á öðrum að 1 frumskóginum sé ;.harin að gera uppreist. Loks 'að ryðja trjábolum ofan í gil. það hættulegt að gera öðrum kemur fíllinn gangandi gégnum | Þegar fílasveinninn er kom hverft. í stað þess að brjótast gegnum grasið, sem er níu fet á hæð, sezt fílasveinninn á stein við lítinn læk, hann fyllir sína heimagerðu pipu og kveikir í henni. Hann reykir — og við og grasið og sveinninn heldur á- inn upp að trjástofnunum tekur fram að masa við hann í mestu hann að sníða burt ójöfnur og góðsemi. Loks segir . hann skipandi röddu: „Hmit!“ Þá sest fíllinn til hálfs en kvisti þar sem greinar hafaj verið á stofnunum, til þess að drátturinn verði auðveldari.! Því næst athugar hann dráttar- jroo, yoo!“ kallar sveinninn aft keðjurnar og að þær sé nægi- lega vel festar. Þar næst hefst hin þreytandi vinna, að draga 20 feta langa stofna, sem eru sex eða sjö fet að ummáli —■ og vega 4 smálestir. Vegurinn liggur eftir fjallshryggnum nokkra leið. „Yoo, yoo, voo!“ (Dragðu, dragðu, dragðu!) kall- ar sveinninn. Þegar fíllinn tek- ur stofninn íhugar hann liversu mikið hann þurfi að taka á, til þess a'ð' mjaka þolnum af stað. Ökladjúp leðja er á.jörðinni og niargir farartálmar eru til tra- fala fyrir framan hluta stofns- ins, svo sem stubbar af ný- ■ græðingi, bambussprotar, smá- ’ steinar og jafnvel klettar og þessu öllu þarf stofninn að ryðja j úr vegi. Fíllinn. gerir nú fyrsta, ] átakið og grenjar gífurlega um leið, dregur síðan stofninn svo 1 sem þrjár lengdir sínar. Nemur síðan staðar. Hann athugar sinn gang. „Yoo! yoo!“ kallar sveinn- inn. En því er ekki sinnt. „Yoo,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.