Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 11
Miðvikiidaginn 31. október 1956. VÍSIR 11 Mjslkursamsahn og míiljóntrnar. Nokkur orð í tileíni bréfs frá borgarlækm til bæjarráðs Reykjavíkur. Skýrt er frá bví í blöðum, að nýlega bafi legið fyrir fundi bæjarráðs bráf frá borgarlækni um möguleika á bví, að neyzlu- mjólk bæjarbúa yrði fjörefna- bætt. Er svo að skilja að slík uppástunga hafi komið fram í bæjarráði á sínum tíma, því hér er talað um svar borgarlæknis. Sagt er að borgarlæknir skír- skoti í bréfi sínu til álitsgerðar manneldisráðs, en ráð þetta telji ekki „brýna nauðsyn“ bera til að bæta mjólkina A og D-fjörvi. Ráðið telur aftur á móti ,,athugandi“ að blanda C-fjörvi í mjólkina, síðari hluta vetrar og fram á vor. Þá hefur forstjóri Mjólkur- samsölunnar upplýst borgar- lækni jm kostnaðinn við að blanda C-fjörvi í mjólkina, telur hann muni verða 13—18 þús. krónur á dag' eða 22—30 aura á hvern lítra. Heildar- kostnaður fj^rstu 5 mánuði árs- ins 2—2,7 milljónir. Niðurstöður borgarlæknis eru þær, að hann telur ekki nauð- synlegt en þó æskilegt að fjör- efnabæta mjólkina, en vegna íslendingar eru með afbrigð- um drykkfelld þjóð, þegar um mjólk er að ræða og af sumum taldir vera drykkfelldasta þjóð heimsins í þeim efnum. Þó er það staðreynd að íslenzka mjólkin er sú lang lélegasta vara, a. m. k. á Norðurlöndum, sem nefnd er því nafni. Og það mætti kannske skjóta því hér irin í að mjólkin er einmitt sú af framieiðsluvörum ísl. bænda, sem þeir fá minnst fyrir en neytendur (og ríkið) verða að greiða mest fyrir, þ.e.a.s. er dýrust í útsölu. Þó sér Mann- eldisráð, börgarlæknir höfuð- staðarins, forstjóri Mjólkur- samsölunnar og Þórhallur Hall- dórsson, mjólkurfræðingur, frá Hvanneyri, litla ástæðu og alls engin ráð til að bæta mjólkina. Þetta greinarkorn er ekki skrifað í þeim tilgangi að ó- frægjá. mæta menn og merkar stofnanir. Fyrst og fremst er það ritað til að skýra venju- legum blaðalesara frá því í fréttaskyni að í einu af ná- ura, þegar miðað er við hvern dag og hverja mjólkurkú. Ilér á landi mundi kostnaðuririn verða um það bil 7 krónur á hvern mjólkurgrip á ári og getxir svo hver og einn reiknað út kostnaðinn þegar meðalkýr- in mjólkar 300 lítra á ári. Það er svo ekki vert að fara nánar inn á hina fræðilegu hiið þessa máls, þótt hér komi ýms atriði til greina, sem máli skiptir, það mundi þreyta les- endann, en rétt er að undir- strika það, sem er mergurinn málsins að í Noregi er ekki ein- ungis talið æskileg't að bæta mjólkina á þennan hátt, heldur óforsvaranlegt að láta það ó- gert. Og enn færri gera sér grein fyrir því hvar orsakanna sé að leitai Um þetta ber jafnvel bréf borgarlæknis vitni, að nokkru, skv. blaðafregnum. Stóra-Fljóti, 29. okt. 1956. Stefán Þorsteinsson. Manneldisráð teiur ekki nauðsynlegt að ,,blanda“ A- og D-fjörvi í mjólkina. Á E- fjörvi minnist ráðið ekki og má vel vera að til þess liggji eðlilegar orsakir. Aftur á móti, uppreistina gegn vekur ráðið athygli á því, að , Þfessir menn höfðu grannalöndum vorum, eru ein- Jhverjir skipa ráðið), er ráðið mitt þessi sömu mál á dagskrá | með réttu ráði? Það má raunar hins gífurlega kostnaðar, sem j og þar er tekið allt öðrum tök- segja að svar Stefáns Björns- athugandi væri að ,,blanda“ C-fjörvi í mjólkina. — Nú hefði einn fávís sveitamaður haft gamann af því að vita hvaða heiðursfólk skipuðu hið háa Manneldisráð og (að vísu sagt með nokkrum fyrirvara, a. m. k. meðan ekki er vitað ískyggiSegar horfur í N.-Afríku. Franska stjórnin kom saman á skyndifund árdegis, til þess að ræða horfurnar í N.-Afríku. Ákvörðunin var tekin að loknum viðræðum milli Coty forseta og helztu ráðherra laust eftir miðnætti s.l., en skömmu áður hafði sendiherra Tunis í París verið kvaddur heim, eftir að fimm leiðtogar uppreistarmanna höfðu verið handteknir, þeirra meðal sá, sem talirin er hafa skipulagtj Frökkum. flogið til því fylgi óhjákvæmilega, seg'- ist borgarlæknir ekki geta mælt :með því að óbreyttum aðstæð- -um, að svo verði gert. Sá sem þetta ritar hefur ekki átt þess kost að sjá bréf borg- arlæknis né „álitsgerð mann- eldisráðs", aðeins lesið fréttina í blöðum. Þó get ég ekki að því gert, að mér finnst málsmeð- ferð þessa merkilega mjólkur- máls hafa á sér öll einkenni um á þeim enda niðurstöðursonar, forstjóra Mjólkursam- jsölunar sé „svar paa tiltale“, allmjög á annan veg. Fyrir rúml. hálfri öld síðan ' þegar hann gefur í skyn að það framleiddu Norðmenn mjólk ájmuni kosta sig 13—18 þús. svipaðann hátt og Eskimóar ■ krónur á dag að hella svo og mundu gera og við gerum að svo mörgum tunnusekkjum af og miklu leyti enn í dag. Síðan 1 C-vítamíni út í 60 þús. lítra af mjólk. Því leggur ekki ráðið til hafa orðið geysilegar framfarir í þessum efnum þar í landi, en þeir byrjuðu á byrjuninni og þar hefur átt sér stað eðlileg þróun, sem leitt hefur til far- sældar. Þar í landi hefði t. d. ekki sá verknaður verið fram- inn óátalið að bi-jóta niður (í til þess, sem á erlendu máli nefn-^ bókstaflegri merkingu) ist Bureaukrati, og sumir þýða grunna stærsta mjólkurbú skrifstofumennska, sem er lé-. ]ancjsins til að byggja það upp leg þýðing. Eitthvað ,,ljóst ■ afiur 4 sama stað. Svo minnst höfuð“ í bæjarstjórn eða bæjar-, s£ gkkf a ag s]íjc vinnubrögð ráði fær þá ágætu hugdettu að blanda beri mjólkina bætiefn- um. Heródesi er skrifað og hann skrifar Pílatusi, Stefán Björnsson, forstjóri Mjólkur- samsölunar, kveður upp úr- skurð og að lokum bréf borg- arlæknis, sem „telur ekki nauðsynlegt" (skv. blaðafregn- um) en „þó mjög æskilegt“ að fjörefnabæta mjólkina, en get- ur þó „ekki mælt með því að óbreyttum aðstæðum.“ Þrátt fyrir gífurlega vinnu, fundarhöld, viðræður, bréfa- skriftir, skýrslugerðir, álits- gerðir, véiritun og umhyggju -fyrir velferð almennings, al- þjóðarheill eða hvað það nú kann að heita á skýrslumáli, þrátt fýrir allt þetta brambolt, þá er árangUrinn algjörlega neikvæður. Borgarbúar, ungir og gafnlir verða að gjöra sér að góðu að drekka mjólkina eftir sern áður ,eins og hún kemur fyrir úr beljunum á hverjum tíma. Þetta eru sorglega negátivav niðurstöður og ekki sízt fyrir þá sök. að í þjónustu borgar- læknis,1 fulltrúi hans og nán- asti samstarfsmaður er tví- mælalaust einn allra færasti mjólkurfræðingur landsins, einkum í öllu því sem lýtur áð hollustuháttum mjólkurinnar. eru viðhöfð í náfni bændasam- takanna í landinu. Norðmenn hafa komist að þeirri niðurstöðu í sambandi við mjólkurframleiðslu, að vegna síaukinnar og stórauk- innar votheys-* og fóðurbætis- gjafar, en minkandi kúafóðurs í „náttúrlegu ástandi“, orsak- ast fjörefnavöntun hjá kúnum. Einkum er hér um að ræða skort á D- og E-fjörvi en undir vissum kringumstæðum einnig á A-fjörvi. Til þess að slík vöntu.n komi ekki niður á mjólklnni, telja þeir nauðsyn- l'egt að hlandað sé í fóðrið þess- um bætiefnum. í samrærai við þessar niðurstöður sérfræðinga þar í landi, er hafist handa og framleiðsla hafin á einskonar bætiefnadufti, sem inniheldur fjÖrvi, ,sern. hér ségir:- 1000 alþjóðlegar einingar af D-fjörvi=l gramm. 500 alþjóðlegar einingar af A-fjörvi=l gramm. 500 alþjóðlegar einingar af E-fjörvi=l kíló. Viðv. kostnaðinum er það að segja að hann er ekki mældur í milljónum í Noregi, því liann er svo lítili að það er ekki einu sinni hægt að telja hann í aur- að blandað sé Asperínskömmt- um út í mjólk fyrir höfuðveikt fólk, Cascarín-töflum út í mjólk handa fólki, sem þjáist af harðlífi, svefntöflur fyrir þá sem eiga örðugt með að sofna á kvöldin o. s. frv.? Þetta eru meðöl, en C-vítamínstöflurnar eru líka meðöl. Mér vitanlega eru ekki uppi um það raddir í Noregi að blanda C-fjörvi í neyzlumjólk fyrir almenning. (Eiga þeir kannske ekkert Manneldisráð?) Ólíklegt verður að telja að þetta stafi af fáfræði Norðmanna í þessum efnum, því það vill nú svo til að það var einmitt norski læknirinn Axel Hólst, sem fyrstur manna gerði sér Ijósa grein fyrir C-fjörvinu í sam- bandi við skyrbjúgin. Skýr- ingin er ofur einföld: Þar í landi líta menn svo á að nátt- úran hafi ekki ætlað mjólkinni að vera 'neinn sérstakur C- vítamín-gjafi fyrir ungviðið, eða fyrir oss mannfólkið, ung- viðið eigi tiltölulegá fljótt að „komast á gras“, mannskepnan eigi að afla sér C-fjörvis í kartöflum, grænmeti og' ávöxt- um. Muni hún ;þá dafna vel og veiða langlí.f í landinu. Marokko og rætt við soldáninn og voru á heimleið, en franskar flugvélar neyddu flugvélina til að lenda nálægt landamærum Alsír og Tunis. BEZT AÐ AUGLtSA í VÍSI Sinfóníuhljómsvest íslands. i Þjóðleikhúsinu næstk. föstudagskvöld kl. 8,30. STJÓRNANDI: OLAV KJELLAND. EINLEIKARI: ÁRNI KRISTJÁNSSON. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna hefur til umráða um 700 16 mm kvikmyndir, allt tal- og tónmyndir, sem lánaðar eru út endurgjaldslaust til allra félaga, skóla, stofnana og fyrirtækja. Um 120 af þessum kvikmyndum eru með íslenzku tali, og er sérstök skrá yfir þær ný- komin út. Upplýsingaþjónustan lánar einnig út sýn- irigarvélar, til að sýna þessar kvikmyndir. Allar pantanir á kvikmyndum og sýningarvélum ber að gera með nokkrum fyrirvara, og senda til skrifstofu okkar aðLaugavegi 13, Reykjavík eða Lesstofu íslenzk- Ameriska ’félagsins, Akureyri. Það eru svo alltof fáir, sem gera sér grein fyrir því, hve íslendingar, framleiðendur og neytendur, er.u illa á vegi staddir í mjólkurmálunum, t. d. í sambandi við mjólkurgæð- in og hinn stórlcostlega dreif- ingarkostnað á mjólkinni, sem nú nálgast ískyg'gilega mikið sjálft; framleiðsluverðið, þ. e. a. s. það verð'sem bændur fá fyrk’ að framleiða mjólkina. — Vísi vantar börn til að bera blaSiS til kaupenda í eftirtalin hverfi: MELÁR GRfMSTAÐARKOLT HAGAR AÐALSTRÆTI KLEPPSHOLT Upplýsingar í afgreiðslunni, sími 1660. Haghlaðið Víslr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.