Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 4
VÍSIR Miðvikudaginn 31. október 1953. voru látin standa óbreytt, en Borgarastyrjöldin. þau voru fyrir allt írland, seto fyrr vai- getið, óg framkværad 'þeirra frestað vegna síýrjsld- arinnar. Á Suður-írlandi misstu menn þolinmæðina vegna dráttarins og þeirri.N. í. og Fríríkisins voru stað- stefnu óx fylgi, að skilja við Íesí J925 með sáttmála, sem Mikill hluti Sinn Fein flokks ins vildi ekki aðhyllast Sam- komúlagið og átti í blóðugum erjum við hina nýju stjórn Frí- ríkisins um nokkra mánuði og náðu þær einnig til N.í. Núverandi landamæri milli stóra-Bretland. Arthur Griff- ith hafði stofnað Sinn Fein- .flokkinn, og vanii flokkurinn .ósleitilega fyrir sinn málstað á ; styrjaldarárunum. ,,Páskaviku- uppreistin" brauzt út 1916, en var fljótt bæld niður harðri hendi. Leiðtogafnir voru sak- aðir um samstarf við Þjóðverja, og Sir Roger Casement, James Connolly og margir fleiri voru teknir af lífi. AJtökurnar höfðu þær af- leiðingar, að lýðveldishreyfing- unni jókst mjög fylgi, svo að í kosningunum 1918 fékk lýð- veldisstofnun og skilnaður við Bretland yfirgnæfandi fylgi hvarvetna, nema í Ulster. Full- frfk iastj órnir írska fríríkisins, Bretlands óg N.-ír!ands stóðu að. Hvað sem líður öllum ágrein- ingi milli írska fríríkisins (éða Eire eða írska lýðveldisins) og N.-írlands (eða Ulster) — en rnargt hefur á milli borið síðan er þessi skrpan komst á, og verður nánara að því vikið síð- ar — má fullyrða; áð beztu* menn landsins beggja vegna. landamæranna, vilja góða sam- ! búð, vinsamleg skipti í hví- vetna og friðsamlega lausn vandamála, og sá er án efa al- menningsviljinn hvarvetna á ír Iandi, þótt fámennur flokkur öfgamanná reyni enn, á stund- trúar þeir, er kjörnir voru,| um- að stofna til vandræða á komu saman á þing í Dyflinni landamærunum (Dail Eireann) og tóku tíl við ,að koma sinni. eigin stjórn á laggirnar. Camþykkt var sjálf- .stæðisyfirlýsing við forystu Eamon De Valera, en brátt’j í||QSf* j iwn#t|l« skarst í odda milli enskra her-! sveita og lýðveldissinna og geis! Fra frettaritara Vísis. aði blóðug styrjöld frá í janúar' Oslo £ okt. 1919 þar til í maí 1921. | Um þessar mundir er unnið j ö.ullega aft kynblöndun norsfcs Reynt var að leysa vandann' sailSfÍár merinófjár. Gera með nýjum lögum (Goverment' mennser miklar vonir um, að of Ireland Act, 1920), sem gerði taki,st að koma-upp stofni, ráð fyrir þingi í Dyflinni fyrir' sem &efi betri uil °S meira °S Suður-írland og þingi í Belfast bctra kjöt en hínn «amli- fyrir Ulster (6 Jgreifadæim).!' Mikil áherzla er lögð á til- Tillögurnar voru samþykktar í Hunir þessar og íara þær fram Ulster og eru í meginatriðum í víða um landið‘ Samkvæmt gildi enn í dag í.stjórnarskrá N. þeim upplýsmgum, sern „Helge- 1 Á Suður-frlandi vildu menn land Arbeiderblad“ hefur aflað ekki líta við þessum tillögumJ sei elu §ððai borfui á, að vel Áframhald var á óeirðum fear,.muTaksí^. með tilraunir þess- en loks í árslok 1921 náðist sam ar og elu bæi laldar llinai mik" komulag við leiðtoga Sinn FeinJ llvæSus+u fyrir norskan l’and- þess efnis, að írland skyldi fá svipaða stöðu í Bretaveldi ög Hallargarðurinn við íjörnina þykir mjög fallegur. Ritgerðasamkeppni barna uai fegrirn Reykjavíkur. Öllum Reykvískum börnum innan ferm- ingaraldurs hefmil þátttaka. Hafliði Jónsson garðyrkju- raðunautur hefur tjáð Vísi að efnt verði til ritgerðasamkeppni meðal reykviskra barna um það hvernig sé hægt að > vinna að fegrun Reykjavíkur. Ritgerðirnar skulu greinilega , merktar fullu nafni. heimilis- | fangi og aldri og sendist til Hafliða Jónssonar, garðyrkju- ráðunauts, á skrifstofu bæjar- verkfræðings fyrir 1. des n.k. Tilefni til þessarar ritgerða- samkeppni er það hvað um- gengnisvenjum bæjarbúa í sambancli við skrúðgarða, op- in svæði, barnaleikvelli o. s. frv. er ábótavant. Heiti ritgerðarinnar má vera „Bærinn okkar, Reykjavík". „Góð umgengni, falleg borg“ eða anna.3 svipað heiti, sem henta bvkir. í ritgerðinni skal bent á dæmi um slæma um- gengni og bent á leiðir til að , . , . . . bæta umgengni bæjarbúa og lverju an er varlð hundr" með ágætum i sumar, þannig a?S 'svar gefið við spurningunni: 1 uðu.m !’USUUdí| ,krona ur4.bæ:ial': búast má við miklum áfram- „Hvernig getum við bezt unnið s3°Si til vxðhalds.^og hirðingar a haldandi innflutningi þessara ag: fegrun Reykjavikur?*' öll TTTTT TT’ ? mik; : véla. Verður . nú hægt að fá veki hina, sem eldri eru og vilja veita börnunum góðar ábend- ingar, einnig til umhugsunar um það fordæmi. sem þeim ber að hafa fyrir börunum í um- gengnisháttum.“ Sérstök dómnefnd dæmir umi í’itgerðirnar. ■ Námskeiö í við- lialdi dráííarvéla. Fyrir skömmu lauJs í Reykjavík námskeiði í við- haldi og viðgei-ðum Farmall diesel dráttarvéla, er haldið var að tilhlutan. véladeiídar SÍS. Var aðalkennari á námskeið- inu þýzkur sérfræðingur, H. von Sigriz, sem kom hingað til lands til að halda námskeiðið í tilefni af því, að fýrstu 130 dráttar- vélarnar af þessari gerð voru fluttar hingað fyrr á árinu. t Farmall benzín dráttarvélar frá International Harvester verksmiðjunum í Bandaríkjun- um hafa verið fluttar hingað til iánds árum saman og, mumi vera um 1200 í landinu. Sama fyrirtæki á einnig miklar verk- smiðjur í Neuss am Rhein, ] skammt frá Dússeldorf í Vest- ! ur-Þýzkalandi, og hafa verið ' flutt hingað til lands margvís- |leg landbúnaðartæki þaðan, til dæmis rakstrarvélar, múga- vélar, áburðardreifarar o. fí. | S.l. vetur kom á markaðinn frá þessari verksmiðju ný clieseldráUarvél. sem virtist henta íslenzkum aðstæðuni mjög vel. Pöntuðu bændur þeg- ar 130 vélai' og hafa þær reynst börn í Reykjavík, innan ferm- ingaraldurs, hafa heimild til þátttöku. ill hluti íjárins fer til þess að fimm mismunandi stærðir af lagfæra skemmdir, sem hljótast, Fármlu diesel, 12, 17, 20, 24 og 30 hestafla. ■' 1 Þrenn verðlaun verða veitt: aí miður skemmtilegri um- gengni, eldri sem yngri borgara. Það þykir því nokkurs virði 1. verðlaun eru rúmar ;kr. að börnin fái tælcifæri til a5 búnað. Kanada (dominion status), en N.-írland hafa rétt til, með at- kvæðagreiðslu, að hafna þessu fyrirkomulagi, og það gerðu í- búar landsins, og var því Ulst- er áfram hluti hins Sameinaða konungsríkis. ★ 34 brezkir íþróUamemi veiktust nýlega af matar- eitrun, eftir að hafa neytt máltíðar í járnbrautarlest á leiðinni frá Hamhovg tií Hollands. Suma varð að flytja í sjúkrahús. Námskeiðið, sem haldið var á verkstæðum SÍS við Hring- „„„ . , , braut, sóttu viðgerðarmenn fræ 200,00 i smamynt, sem sa-fnað- leiða hugann að þessu vanda- allmörgum kaupfélögum.; íst 18. agust sl. í groSurskreýt- máli og bollaleggja sjálf hvað inguna í Lækjargötu, en auk Unnt er að gera til úrbóta. í þess skíði með skíðastöfum og greinargerð sinni kemst garð- bindingum. 1 yrkjuráðunautur m. a. að orði 2. vevðlaun eru kr. 100,00 í Um þetta atriði: . peningum og skautar með j „Fullvíst má telja að boll-a- skóm. - leggingar barnanna um ritgerð- j 3. verðlaun eru kr. 50,00 í arsamkeppni þessa verði um- I peningum og lindarpenni. ræðuefni á heimilum þeirra og Kona að nafni Margæ Klompe er félagsmálaráð- herra í nýju samsteypu- stjórninni í Hollandi — hún er fyrsta konan, sem g.cgnir ráðherraembætti í Hollandi* Hún fer með félagsmá). ur. Þá tekur fíJlinn aftur að draga bolinn. Svona gengur þetta þangað til komið er fram að þverhníptu gilinu — en það er 400 fet á dýpt. Fíllinn veit nákvæmlega, svo að ekki skeikar feti, hversu lahgt er óhætt að fara. Og þeg- ar. stofninn er .10 fet frá gil-. inu neitar hann að fara lengra. Þá eru keðjurnar leystar og fíllinn er leiddur aftur fyrir bolínn. Sveinninn lokkar hann nú og hvetur með því að sparka í hann og klóra honum bak við eyrum með berum fótunum og fær hann til að lúta sínu mikla höfði ög ýta á bolirin með rah- anum. Svona sisast þetta áfram þangað til bolurinn er kominn fram á barm gilsins. Þá kvelur fíllinn sveininn með því að þrjóskast við að snerta á boln- um svo sem 10 mínútur. Að lok- um þegar sveinninn er alveg að missa þolinmæðina lyftir fíll- inn annari framlöppinni eins rólega og hann væri að stjaka við fótbolta — og bolurinn hvfrfur. Frumskógurinn endur- ómar af skruðningunum en fíll- inn, stendur kyrr í sömu sporu.m háðskur á svip eins og hann vildi segja: „Fjári var það, auð- velt“. Svona er starf fílasveinsins og hann er mjög hamingjusam- ur maður. Hann er hress í skapi eint.sog.iri. Og heldur en . að skilja við fílinn sinn lét hann sér lynda við allt það óskylda lið, sem streymdi fram og aftur um landið hans á stríðsárunum. Líf fílasveins og fjölskyldu hans er mjög frumstætt og fátæklegt og eg er viss um að ást hans á fíjnum veldur því að hann sætt- ir' sig við það. Óg N'orðurálfu- menn, sem á þessum slóðumieru, verða fljótt heillaðir af þessum stóru og vitru skepnum. Líf villifílanna er að sjálf- sögðu allt annað en líf þeirra, sem í haldi eru. Þeir eru á ferli í stórum hjörðum 30 til 50 í hópi og fara langar vega- lengdir í leit að æti, aðallega á tímabili staðvindanna — frá júní til október — eta þeir bambus i fjöllum skóglendisins. Þegar því tímabili er lokið fara þeir niður undir hlíðarnar eða á mýrlendi og eta þá freniur gras en mabussprota. Þá koma hinir fullvöxnu fílar með sínar stóru tennur í hópinn. Byrja þeir þá að leita ásta hjá fíl- kúnum. Oft verða hinir rosknu að lenda í áflogum við yngri fíla sem elta kýrnar. Villifíllinn er mjög illa við' það, að þeir sé truflaðir þegar þeir eru á beit, en sjaldan leggja þeir á æðisgenginn flótta, eins og sum önnur stór dýr. Það er íikyggilegt að sjá hvernig þeir skipa sér hyggilega umhverf- is einn fílinn, jrétt eins og þeir hafi vreði æfðir til þess; og for- inginn ákveður þá hver sé hin bezta undankomuleið. Hann gengur fyrir en þeir elta og fara þeir yfir hvað sem fyrir er, eins og stærðar valtarar. Villifílar eru framúrskarandi hræddir við menn. Þeir gera því sjaldan spjöll á Ökrunum kring um þorpin. Hinsvegar eiga fíl- ar, sem eru einir á ferð, það til, að hrekja menn og er auðsætt að þeim þykir það reglulega gaman. Slíkir fílar eru álitnir hrekkjóttir og eru venjulega sulti. Allt, sem fíllinn etur, slít- skotnir. 1 ur hann niður eða rífur upp Venjulegar gir.ðingar koma að með rananum. I engu gagni þegar fílar eru ann- | Ástalíf fílanna er reglulega ' ars.vegar. Ef fíll hallast upp að fagurt, og aldrei ber á grirnmd símastaur fer hann um koll og ^ hjá þeim. Þeir verða ástfangnir hann þarf heldur ekki annað en | eða taka saman þó að enginrt taka um hann með rananum til j „fengitími“ sé áberandi. Mán- þess'að kippa honum upp. Bamb; uðum saman eru þeir á beit usStangagirðingar eru einu saman og er mjög kært með girðingarnar sem duga gegn fil- þeim. Þegar vinnu er lokið aiS um, má vel kalla þær gildrur. j kveldi kalla þeir á hver annaa Stengurnar eru hyassar í annan og fara saman inn í frumskóg- ] endann en hinum fer stungið of- ( inn. Eg álit að þessi sambúð an í jörðina og hallast stöngin . þeirra endist þangað til kýrin Ifram á við um 30 gráður. ] er 10 mánuði gengin með —i Fremsta stangaröðin er mjþg þ. e. þangað til hún veit að hún lag, stendur aðeins 3—4 þuml. j er með fangi. Meðgöngutímimi upp úr moldinni og. er oft að^er 22 mánuðir. Og þegar sam- nokkru hulin af góðri. Raðirn- ■ búðinni er lokið fær kýrin séC ar hækka eftir því sem innar j „vinkonu" og eru þær stöðugt dregur og er innsta röðin 4—5 saman ,úr, þv£ og mjög erfitt að fet á hæð. Ef fíll ræðst á svona' skilja .þær að. Það væri líka virðingu getur hvöss stöng grimmdarvérk að gera það. stungist. í gegnum fótinn á ^ Það er gagijkvæm hjálp, sem honum áður en hún brotnar. j vakir fyrir þeim. Þær vita ó- Allskonar. vírkaðlar eru nú' sjálfrátt að það þarf tvær mæð- notaðir í frumskógunum. En ur til að vernda lítinn kálf fyrií ■vírlykkjur óttast fíllinn mest, því að ef rani hans flækist í ‘henni og meiðist, deyr hann úr tígrisdýrunum. (Stytt endursögn). ]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.