Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 31. október 1956. VlSIR Epyptar... Fram's á ! 1. síðu. horfur um þess hve ískyggilegar. Brezkar landgöngusveitir, staðsettar á Möltu, voru fluttar út í skip, sem þvi næst létu úr höfn, en vörpuðu akkerum skammt frá eynni, og biðu frekari fyrirskipana. Eden flutti ræðu í neðri mál- stofunni og gerði grein fyriv bví, sem gerst hafði, og. ráð- .stöfunum Breta og Frakka, ; sökum þess hve mikið væri í j húfi, ef bardagar færðust að j Súezskurði, en með því væri j siglingum um hann teflt í voða. j Gaitskell leiðtogi jafnaðar- j manna g'agnrýndi harðlega j hessar ráðstafanir og kvað j stjórnina hafa átt að bíða á- j kvarðana Öi-yggisráðsins, ekk- ! crt í sáttmála Sameinuðu þjóð- i anna heimilaði slíkar aðgerðir ‘ einstakra ríkja, en ef stjórnin ■i/ildi ekki fresta þeim, yrði hann að krefjast atkvæða- greiðslu. j Fréttaritari BBC í Kairo sím- aði um mikla herflutninga það- an allan daginn í gær. Almenn hervæðing hefði verið fyrir-' skipuð, heimavarnarliðið kvatt tii skyldustarfa og borgirj myrkváðar. Borgir ísraels voru einrifg mýrkvaðar. Fyrri fregnir hermdu, að á fvmdi Öryggisráðs Sameinuðu bjóðánna, sem hófst í gær, hafi enginn ágreiningur ríkt um þá iaöfu, sem Henrjj Cabot Lodge fulitrui Bandaríkjanna bar fram, að skipa Israel að hverfa úr Egyptalandi með her sinn. I Lodge lýsti yfir því í ræðu sinni, að það heíði komið sem reiðarslag, að ísrael hefði ráð- ist með her manns inn í E-, • gyptaland innan sólarhrings eft-! ir að Eisenhower forseti hefði; mælst til þess, við ísrael, að sííga ekkert skref, sem stofn- j að gæti friðinum í hættu, en j tams konar tilmæli hefði hann’ bórið fram við Bandaríkin. — Hammarskjöld framkvæmda- ttjóri Samcinuðu þjóðanna fckýrði frá þeirn upplýsingum, sem komnai’ voru frá Bvrns, j eyðimörkinni. Augljóst var, að ; barizt var eigi langt frá Suez- skurðinum, og ísralskar her- sveitir voru sagðar nálgast Sú- ez. Fregnir kl. 10 lierina, að engar áreiðanlegar fregnir hafi borist um að Bretar og Frakkar hafi sett lið á land á Súezsvæðinu. Egyptar seyiast hafa allt á sínu valcíi á innrásarsvæð- ínu. Yfirmaður örvggismál- anita ; Egvptalandi tilkynnti. að kl. 6,30 í morgun hefði aílt verið með kyrrum kjörum á Egyptalandi, og engin. Iandganga átt sér stað. Fregn frá ísrael herrnir, að hemaðaraðgerðunum sé að verða Iokið — h. e. að jafna við jörðu herbækistöðvar Egypta ; Sinaieyðimörkinni. Skeytaskoðun hefur verið komíð á í ísrael og Égypta- ^ landi. Egypzk fréttastoía íiíkynnir, að skipaferðir unt1 Súezskurð séu með eðlileg unt hætíi. Sagt er að bandarísk fjölsk.ylda hafi orðið harðast úti allra að ‘því er snertir mænuveiki. Á Crosse-sjúfrahúsv í vfcisconsin liggja nú scx börn þessarar fjölskyldu, öll lömuð, á aldrinum 12—20 ára. Eifí þeiíra er í stállunga. ízkuna varðar. ! II Hundra5 ár Vesturheiml i • u Um þessar mundir er sýnd í Frá Egyptalandi ernýfarið Guðmundssonar og Kjartans Ó. I skip nteð 350 bandaríska Bjarnasonar, Hundrað ár í farþega. i Vesturheimi. I í. Jórdaníu hefur yerið íýst yfir neyðarástandi og um þessa rnynd í blöðum og er þessir kaflar mátt vera styttri, en annars má um þetta deila, og víst mun skyldmennum þessa fólks hér þykja gaman að sjá heimili þeirra. Að öllu samanlögðu er kvik- my.ndin góð og nær þeim til- gangi. að verða til skemmti- legra, aukinna kynna á Vestur- Gamla bíó daglega kl. 7 e. h. fslendingum! og það ber að kvikmynd þeirra Finnboga I mæla með henni margra hluta vegna. Sannast að segja finnst mér, að í þetta skipti sé hægt að segja með sanni, að hér sé Það hefir verið furðu. hljótt mynd sem allir ættu að sjá, . , n þessa mynd í blóðum og er einnig börn og unglingar.' berlpg eru gengnt t gildi i þó sannarlega ástæða til að. Höfundar myndanna eiga Syriandi. . ! vekja athygli allra, ungra og góSar þakkir skilið fyrir hana. Oryggisraa Samemuou gamalla^ á því verki, sem hér ( þjóðanna kemur santan til befir verið unnið, en myndin fundar í dag og rætt er um verður vafalaust til að treysta þann möguleika, að alls- fengsl þjóðarinnar við Vestur- herjarþingið verði kvatt til fslendinga, bæði þá, sem fæddir skyndifundar.. ! eru heima og fluttust vestur Lestcr Pearson utanríkis- yfjr haf fyrr og síðar, og börn ráðherra ÍCanada heíur lýst þeirra og barnabörn. Vestur- yfir heirri skoðun sinni, að fslending'ar hafa á margan hátt liarnta beri, að Rretar og sýnt ræktarsemi í garð íslands Frakkar skyldu ekki gcta og þeir hafa eft.ir megni reynt átt samleið með Bandaríkj- ag varðveita íslenzkt mál. Þeir iiMint í málinu, og lét í l.iós hafa urn áratuga skeið haldið áhyggjur ú’t af samstarfi uppí útgáfu blaða, rita og bóka, > við sífellt erfið.ari skilyrði; bók- —1. ABþingi Skipaskoðisnin gefur út rit. Franihald af 8. síðu. lega væri það viðkomaridi verk- lýðsfélaga sjálfra að gera at- húgásemdir, ef þeim líkaði ekki meðferð málsins. liefur !íka t. d. Sjómannaféiag Reykjavíkur borið fram mótmæli. — Rétt væri hins vegár að það kæmi fram, að bændasamtökin teldu ekki hafa verið haí't við sig það sámráð, sem forsætisráðherra. hefði látið í veðri vaka og hefði hann þar fullyrt meira en hann væri maður til að standa við. Varðandi ummæli Gylfa Þ. Gíslasonar um þátt vinnunnar á Keflavíkurflugvelli í verðbólg- unni, sem ráðh. vildi gera mik- ið úr, vakti ræðumaður athyg-li á því, að öll áby.rgð í þeim efn- um'hvíldi á Framsóknarmönn- um. Enginn hefði getað byrjað vinnu á flugvellinum nema hafa áður fengið til þess léyfi utan- ríkisráðherra Framsóknar, sem þessara þjóða. -----4 ‘ ríkisins“. Fyrsta hefti af riti þessu er nýlega komið út og í inngangi þess segir m. a.: iögregiu|)jór;Br á ísa- lírói segja upp starfi. „Skipaskoðun ríkisins og menntaskérfur þeirra er mikill, skipaskráningarstofa ríkisins :og þeir hafa átt í sínum hópi þurfa oftsinnis að tilkynna ým- SkipaskoSun ríkisins liefir hafið útgáfii á riti, sem nefnist „Tilkynningar frá Skipáskoðun þannig hefði Háft í höndum sér, hve margir þar störfuðu. Um verðbólgu sagði Bjarni Benediktsson, að hún væri alls ekki íslenzkt fyrirbrigði, held- ur hætti henni til að fylgja ör- Deila hefir risíff upp milli -hershöfðingja, formanni eftir- ísfirzkra lögreglulþjóná og bæj- um framkvæmdum hvar sem væri. Ekki væri ástæða til að- is atriði í sambandi við skoðun ætlá, að hún hefði reynzt Ís- skipa og skráningu til skipa- lendingum erfiðari en öðrum legu staifi og félagslífi, oö skoðunarmanna> sýslumanna og Véstuý-Evrópuríkjum, ef hér bæjarfógeta. útgerðamanna og hefði ekki bætzt við veldi annarra. Hingað til hefir "svo kornmúnista í verkalýðsfélög- ; hina merkustu rithöfunda og 'skáld, haldið uppi miklu kirkju Htsnefndar SÞ., en hann íyrir- skipaði báðuni aðilum vopna- hlé, cn hvorugur áðili sinnti þeim tilmælum. Sobolev fulltrúi Ráðstjórnar- nkjanna kvaðst samþykkur því, að ísrael væri skipað burt arsfjórnarinnar á ísafirffi út af Iáunakjörum, og Iiafa allir lög- régluþjónar staffarins sagt upp starfi, aff yfirlögregluþjóninum eínum undanteknum. Blaðið „Vesturland", sem gefiff er út á ísafirði, skýrir frá :neð her sirin, en taldi óhugs- deilu þéssari nýlega og þar í-mdi, að ísrael hefði ráðist inn segir: í1 Egyptaland án stuðnings ..LÖgreglúmenn á ísáfirði fóru i:ikja,ysem vildu tilefni til'að í janúarmánuði sl. fram á, að ['enda herlið til Suezskurðar- fá sérstaka greiðslu fyrir auka- tvæðisins. vinnu og 33% launauppbót fyr- Barízt var í Sínaieyðimörk- ir staðna næturvinnu. Þessari mm og bar aðilum ekki saman. beiðni.synjaði bæjarstjórn. Lpg- iyyptar sögðust hafa skotið reeluþjónarnir fóku svo þetta -;ður nokkrar flugvélar fyrir mál upp að nýju á sl. sumri- og j raelsmönnum og eyðilagt bryn vrar um hríð npkkur dráttur á varðSr bifreiðar fyrir þeim og afgreiðslu málsins. Gerðist það vístrað' hersveitum þeirra, en svo 24. september, að lögreglu- J-raeJsrnenn sögðust hafa tekið mennirnir óskuðu eftir fundi 16 km. iuni í .Egyptalandi og með bæjai'ráði og kröfðust þess, viðurkermdu ekki, að skotin að gengið yrði að kröfum sín- h-. fði verið niður fyrir þ« "ia -om> ‘tlúgVfeí. Talsmáður því, og sendu þá lögreglumenn- . ; aels sagði, að tilgarigurihn irnir 'allir, nema ýfirlögrglu- i : ri ekki að heyja styrjöld þjónninn, bæjariogeta bréf, þar gegn Egyptalandi. heldur að sem þeir segja upp star.fi síriu 1 reynst hinir nýtustu borgarar ‘yfirlfcitt, og fjölmargir getið sér Iafreksmanna orð á ýmsum svið- um, og er þetta alkunnugt. í kvikmyndinni er reyn að fræða menn um líf Vestur-ís- :lendinga og baráttu, kjör þeirrá j nú á tímum, og hefst myndin á I kafla teknum á íslandi, en hann er ætlaðúr til þess, að gefa mönn um hugmynd um þaö. er sveitafólkið . var að taka sig' upp til vesturíarar. Þetta er sannarlega ekki sízti kafli ! myndarinnai', -en hún er öll 'fræðandi, og sumir kaflar hennar bráðskemmtilegir, og nefni eg þar til dæmis kaflann frá Utha og JVHkIey,.en helzt til mikið i'innst mér ger.t að kynn- ingu á fjölskyldum manna, er getið hafa sér orð á ýmsum sviðum. Sérstaklega hefðu verið gert með umburðarbréf- um, þegar þörf hefir verið á því. í tilraunaskyni er nú hug'- myndin að tölusetja þess.ar til- kynningar og rita rrieira i blað- förmi og er þess vænzt, að þessi nýbreytni geti orðið g'agnleg stárfsemi stoí'nunarinnar. Ilé er hugmyndin að tilkynná við- urkenningu skipaskoðunar rík- isiris á ýmsúm framleiðsluvör- um fyrirtækja, t. d. tilkynna um þær gerðir gúmmíbáta, Hnubyssa, björgunarbelta o. s. frv., sem viðurkennt er af skipaskoðun ríkisihs til notk- únar í íslenzkum skipum, þann- ig að skipasköðunarmenn og aðrir haí'i ávallt handbærar upplýsingar um þessi efni með því að safna blöðum þessum jaf.na við jórðu allar' stöðvar e- ! með þriggja mánaða' fyrirvara, gvpzkra víkingasveita í Sínai-'cg ætla því að láta af starfi á næstkomandi aðfangadag jóla.1 saman En ef bæjarstjórn verður við drðið við launakrþfum þeirra. bjó.ðast þeir til að afturkalla uþpsögn sína. Bæjárstjórn hefir nú heimil- að bæjari'ógeta að auglýsa þrjár iþgregluþjónsstöður lausar til umsóknar.“ BEZT AÐ AUGLfSA I VlSI Ksiupi isi frímerki. S. ÞORMAR ' Sími 81761. unum. Þeir haí'i þar ætíð reynt að leiða hagsmunabaráttuna miklu lengra en að skynsamleg- um umbótum á hverjum tíma. Þeir leiti jafnan langt yfir skammt og vilji miða allt við það takmark sitt, að steypa ríkjandi þjóðskipulagi. í ræðum stjórnarsinna kom íátt nýtt |ram. Hermanni Jón- assyni varð í upphafi ræðu sirin. ar tíðrætt um þá speki., að mun. urinri- á sannleika og Ivgi væri naumast annar en sá, að hinu síðarnefnda þyrfti oftar að halda fram, til þess að menn tryðu. Að lolcum næð'ist þó sami árangur. Síðari hluti ræðunnar varð svo í flestum atriðum til sönnunar á óbilandi trú ráð- herrans á kenningu þessari. Lúð vík Jósepsson hélt því fram að frjáls samkeppni leíddi a. m. k. í öðru hyoru tilfelli til gagn- kvæms samkomulags seljenda vöru um að halda verði hennar uppi. Gylfi Þ. lýsti þeirri skoð- un sinni m. a., að þróun mála fram til ársins 1951 hefði verið slik, að til verðbólguáhrifa hefði hlotið að koma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.