Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 6
£ VÍSIB Miðvikudaginn 31. október 1956. DAGBLAÐ Ritstjpri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. 1 Eftiríit úr lofti myndi koma a& miklu gagni. Merkar tilrsunir Itala. ítalska vikublaðið, Le Qre, ilvægi nútíma ljósmyndana úr birti hinn:27. október s.I. mynct- lofti. Á einni klst. var öll Ítalía ir af tilraunum ítalska flug-1 ljósmynduð úr flugvélum er hersins með ljósmvndanir i'ir | flugu í 600 metra hæð, og með lofti. Við tilraunir þessar kom .900 km. hraða á klst. Flugvél- greinilega í Ijós hve árangurs- arnar höfðu hvergi viðstöðu, jrík tillaga Eisenhowers Banda-jmeðan á ljósmynduninni stóð, ríkjaforseta mynd: reynast i og var hver einasti blettur Ijós- framkvæmd. myndaður. Ljósmyndirnar sýna t. d. kast Ljósmyndun úr lofti er aðeins alann Saint’Angelo skammt frá einn liður í tillögu E'-isenhowers MÍ&fjB* eí t*8ii!t>sasi! Kommúnistamálgagnið Þjóð- viljinn hefur verið i mikl- um vandræðum undanfarna j daga. Fregnirnar frá Pól- j landi og síðar frá Ungverja- j landi eru þéss eðlis, að ís- ! lenzkir kommúnistar eiga erfitt rneð að skýra hin vá- i legu tíðindi. Það var því næsta fróðlegt að lesa for- ystugrein þess blaðs í s.I. viku. er nefnist „Atburðirn- ir í Póllandi og. Ungverja- Iandi“. Hér skal tilfærður stuttur kafli úr forystugrein Þjóðviljans um þessi mál, því að hann varpar skýru Ijósi á sálarástand íslenzkra kommúnista um þessar mundir: „Hitt er þó ef til vill enn alvar- legra, að í ákafa sínum við framkvæmd nýsköpunar- innar haía leiðt.ogar þessara . landa þverbrotið meginregl- ur sósíalismans um lýðræði fig tnanhhelgi. Við vitum nú, að í þessum löndum, og einkanlega í Ungverjalandi, hafa verið unnin hin herfi- legustu iílvirki, merin hafa verið fangelsaðir og teknir af lífi saklausir, ágreining- «r um stefnu og starfsað- ferðir hefur vérið flokkaóur til afbrota. Slík glæpaverk verða hvorki réttlætt né af- sökuð.“ (Feitletrað af Vísi). Heyr á endemi! Nákvæmlega þetta, sem hér hefur verið tilfært, hafa blöð á Vestur- löndum sagt undanfarin ár. Þau hafa þráfaldiega bent á, að öll mannréttindi væru fótum troðin í „alþýðulýð- veldunum“, þar væru menn fangélsaðir án dóms og laga, í teknir af lífi saklausir, mannheigi væri ekki til og svo fram vegis. Allt þetta hefur Þjóðviljinn sagt, að væri helber ósannindi, fyrir þessu væri engihn iótur. Þjóðviljinn og' forsvarsmenn kommúnista hafa meira að segja sagf, að.i löndum þess- um ríkti hið „fullkomna lýð- ræði“, gagnstætt því, sem við eigum að venjast í „auð- valdslöndunum“. Það þarf undárlega skaþhöfn og inn- rteti til þess að skrifa eins og Þjóðviljinn gerir nú um samherja sína í Ungverja- landi. Þjóðviljinn segir ber- um orðuin, að þar hafi. setið ‘ og sitji við völd morðingjar og kúgarar, sem virða ao Á öðrum stað í þessari forystu- grein Þjóðviljans segir svo: Róm og umlrverfið, og vio stækkun myndanna komá fram hin minnstu smáatriði. forseta þess efnis að Bandarík- iri' og 'Ráðstjórnarríkin geri með sér samning um gagnkvæmt Við stækkun einnar myndár- j hernaðáreftirlit, til þess að innar af Villa Borgheses Park sést hópur áhorfenda vera að. skoða hundasýningu. Önnur „Það er nauðsynlegt að læra mynd sýnir fólk skoða gamla af öðrum (þ. e. Rússum), en fallbyssu á þaki kastalans. — eftirhermur eru gagnslausar Þriðja rnyndin sýnir svæðið í og stórhættulegar." Hver j kring um aðaljárnbrautarstöð hefur hermt af meiri trú- Rómaborgar, og sést þar, hvar mennsku eftir Rússum og j maður 'gengur eftir götunni og öllum þcirra tiltektum en j les í blaði. ménnirnir við Þjóðviljann j Le Ore kemst svo að orði: j og skoðanabræður þeixra um ' „ítalska stjórnin vildi sýna þá. tryggja það, að væritanlegir af vopnunarsamningar . verðij haldnir. Sjötugur í dag: Jón Sigurpáisson. gervöll Vesturlönd? Þjóðviljinn þykist harma það mjög, að menn séu fang- . elsaðir og teknir af lífi sak- lausir. En var það ekki ein- mitt Þjóðviljinn, sem .varði hvert einasta fólskuverk, hvern einasta glæp af þessu tagi, bæði í „alþýðulýðveld- unum“ og í Rússlandi sjálfu. Þótti kominúnistum hér heima ekki alveg sjálfsagt, þegar margir g'ömlu konim- únistarríir voru teknir af lífi í Rússlandi (Sinovév, Kamenev o. fl.) á árunum. Hafði Þjópyiljmn nokkuð •við jmöguleika, er felast í hinni' það að jathugá, þegar Laszlo Italíu, sem er það mikið hugð- Rajk hinn ungverski var iíf- látinn á sínum tíma? Klökknaði Þjóðviljinn þegar Slanskí, Clementis og níu menn aðrir voru drepnir í Tékkóslóvakíu fyrir nokltr- um árum? Onei. Hinir rússnesku bylt- ingarmenn, sem líflátnir | voru, höí'ðu reynzt „sekir“ um hina ótrúlegustu glæpi, enda játað þá á sig og áttu 'víst ekki aðra ósk heitari en pó að vera teknir af. Þjóð'viljinn hélt því meira ao segja fram lengi og jafn- vei enn í dag, að réttarhöld þau, er Vísinskí heitinn stjórnaði og leiddu til af- töku hirína fyrri samstarfs- manna hans, hafi veriö til fyrirmyndar. Og. enn má rninna á umraæli Þjóðyiljans, þegar Slanskí, Clementis og félagar þeirra voru líílátnir, að ástæðulaust væri að hafa neinn hávaða um það, að „nokkrir glæpamenn væru réttaðdr". í dag ségir Þjóðviljinn, að í al- þýðulýðyeldunum hafi verið framin „h.in herfilegu.stu ill— virki“ og menn „teknir af lífi saklausir". Fyr'ir fáum árum voru þessir sömu herfilegu illvirki sjálfsagður hlutur, og hinir saklausu voru þá „glæpamenn“, sem sjálfsagt var að rétta. arefni að stuðla á allan hátt að ’egnkvæmu traústi þjóða á milli, áttí upptökin að því að þessar tilraunir væru. geröar, og vildi með þvi sýna fram á niik- Skipplagningarmenn bæjarins voru svo hugulsainir að gera sums staðar ráð fyrir nijóum gangstígum á milli galna til að stytta fótgangandi vegfarenclum leið, og lcoma þe'ssir stígar sér ágætlega vel, einkum þegar slcreppa þarf í verzlanir. Þetta finnst mér hafa vcrið vel hugsoð og nauðsynlegt, ,en þ.essa gang- stíga hef ég r.ekist á bæðLí aust- urbænum og vesturbænum, þar sem langt er á miJIi þyefgatná- Eg hef ekki spurst' rieitt fyrir uni tilgang þessara stjga, en geri ráð fyrir að þeir séu einmitt liugsað- ir i þeim tilgangi, sem gert er ráð fyrir hér í upþhafi. Viðhaldið á stígunuin. En það er um þcssa gangstíga sem allar götur bæj-arins, að þeir þurfa viðhald, ef þeir eiga a.ð vera færir fótgangandi fólki, en því 'eru þeir cinkuín adlaðir. Það virðist samt eins og þeir, sém um viðhald gatna eiga að luigsa vilji stundum gleyma stigumim, en þá fer illa. Heppilegast væri auð- vitað að láta sama gilda um þessa stíga og gangstéttirnar og Icggja þá licdlum, svo liægt sé að kom- asl þurrfóta milli gatna. En inokkra stíga hef ég átt leið um, Snir lireint svað, svo þcir gera minna en ekk- Sjötíu ára er í dag Jón Sig- urpálsson, Hæðargarði 28_ lrér frægu tillögu Eisenhowers for-j í þæ. Jón er fæddur í Flateý á seta Bandaríkjanna, um hern- Skjálfanda 31. okt. 1836, sonur aöareftirlit úr lofti, með því að hjónanna Sigurpáls Kristins-'j , f y ,g ot.önjr takast á hendu.r tilraunaflugj sonai formanns og Dovóthew þar sem flugvélarnar voru út- búnar með sérstökum Ijós- myndatækjum, sem geta geíið nákvæma heildarmynd af mann virkjum á. jörðu niðri. Þetta gerir þa'ð að verkum, að það verður næstum því ómögulegt að fela hergögn, herstöðvar og annan útbúnað, sem ekki hafa' verið gefriar upplýsingar um hvar eru. Taviani, varnarmálaráðherra »runa»atagjo Brunabótagjöld af Injseign- um í Beykjáyík munu sennilcgá Iiækkíi á næsíunni. Brunabótavirðingarmenn Reykjavíkurbæjar hafa lagt til, að brunabótamat í bænum vérði á riæsta tryggingarári hækkað uin 12 af hundraði. Bæjarráð Reykjavíkur hafði þetla mál til meðferðar á fundi sínum sl. föstudag og sam- þykkti þar tillögu virðingar- manna. engu helgustu mannréttindi. Nú kvartar Þjóðviljinn um brot Öðru vísi verða úrnmæli Þjóðviljans ekki skilin. Og það er þet'ta, sem blöð á Vesturlöndum hafa alla tío Síi'St. á „sósíalis-tískum lýðræðis- reglum". Sosíalistiskar lýð- ræðisreglur hafa fram að þessu einkum vpi;ið fólgnar í því} ‘ að ekki heíur verið consdóttur. Ban. aö' alari, að ''eins fjögurra ára missti Jón föður sinn, en hann drukknaði, er báti hans hvolfdi í lendingu. Að eins tálí' ára. gamal-l fór hdrín að stunda sjó, en 16 ára fluttist hann til Húsavíkur og gerðist starfsmaður í verzlun Bjarna Benediktssonar kaupmanns og vann hjá honum í 7 ár, en fluttist þá til Reykjavíkur. Gerðist hann þar aígreiðslu- maður Vísis og var i því starfi 17 ái\ en stofnaði síðan yerzlun, og hefur nú um mörg ár verið starfsmaður byg'gingarfélagsíi.is StoS. Kona Jóns er Guðrún Tómasdóttir, frá Barkarstöðu n í Fljótshlíð. , . ert gagn. l»eir gabba aðeins fót- gangandi fólk út af leið, þar seni það býst. við að geta slylt sér gönguna, en ver.ður siðán að snúa til baka og fara lengri leiðina. S&HáRitv;, Elcki fyrir bíla. Viðast eru gangstigar þessii* þannig, að/ ljóst er að ekki sé ætlast lil að ekið séu um þá. En sunjs staðar er svo ekki gengið tryggilega frá því, og bílaakstur á sér stað, þótt það nái ekki neinni átt. Á stökri stað hafa ver- ið settir steinar við stíginn til þess að bílar fari ekki að ryðjnst um þá„ en það er nauðsynlegt. En svo hefur sums steðar gleynist að raða steinum eða merkjuin nema við anrian endann, svo.bíl- stjórar, er koma úr liinni áttinni i freistast til þess að aka inn stig- inn. Að vísu lenda þeir i gilclra og er það rétt mátulegt, en fvlli- léga var ekki frá gengið íiema séð væri um báða enda. Þurfa ofaníburð. Nú væri sannn'rlégá golt áð bæjai'.xfii'völdin, sein þetta mál heyrir undir. sæ.ju svo rim að stígarnii' yrðu fæl'ir gangaudi fólki, að minnsta kosti þeir, seni nú eru aðeins færir fuglimmi fljúgancli. Þáð þarf reyndar ek'ki aniiað en bera. nolckur bílldöss af ofaniburði á livern slig, slétfa úr og þjappa jiað. svo 'nienn þurfi ekki að vaða svaðið. -— kr. leyfður nema einn flokkur í kommúnistaríki, að’rar i skoðanir verði barðar' Jón Sigurpáisson er sjálf- ménntaður maður, aflaði sér m. a. verzlunármenntunar í bréfa- skóla í Lundúnuin.'Hann hefur nioui' með 'harðn hendi, I ~. ,v ..v ... .. , . , | afburða goða rithond og oft skrautritað fyrír ínenn, og ávallt án þóknunar, hefur alla tíð metið mest hina „góðu gömlu tíma“ og farið sína vegu, en þá aldrei skort áhuga nú- tímamannsins. menn teknir af lífi eðá fang elsáðir. Það ér' óhugnanlegt þegar svona fólk talar um „lýðræðisreglur.“ Atburðirnir í Póllandi og Ung- verjalandr munu enn opna augu manna á Yesturlönd- um fýrir eðli og innræti kommúnismans. Og menn mega vita, að það hefur ekki breytzt, þrátt fyrir fordæm- ingu l'jóðviljans á hryðju- verkum og glæpum skoðana- bræðra hans. Jón hefur alla tíð vérið mikill eljumaður og kynnst mörgum á löngum starfsferlý er' mnnu senda honum hlýjar afmælis- óskir á sjötugsafmælinu. Vinur. ★ Viðurkenning heftir nú fengist á því í Ráðstjórnur- ríkjunum, að Sir Alexancler Fleming liafi fundsð upp penicillin. A Stalintímanum var sá heiður eignaðiir 3 Rússum. ® t rl LJÓS OG HITI (hominu á Baiónsstíg; SÍMI 5184 w ffonöíitocia myiitaMnn Skipholti 1. Skrifsío£ui*'mi kl, 11—12 f.h. Sími 82821.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.