Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 9

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 9
VÍSIR MiSyikudaginn 31. október 1&56. menn orsakanna fyrir ! úíbreiðsiii Iimgnakrabbans, ! „British Medical Journai“. di’aga af þessu ákveðna álykt- ! hefur leitast við að fá svör við un. ýmsum spurnignum várðandi! 7. Er nokkur ávinningur að íitbreiðsiu og orsakir lungná- j reykja heimatilbúna vindlinga? krabba og snúið sér í því efni j Ekki ei hægt að sjá það af til tveggja þekktra sérfræð-, þeim rannsóknum, sem við inga á því sviði, prófessors A.'höfðum gert. Bradford Hills og dr: D. Dolls. Menn ræða mikið um skað- semi reykinga. Margir spyrja hvort pípureykingar séu eins skaðlegar og vindlingareyking-;. ar. Þá- er’ bollalagt um það, hvort. munnstykki komi að gagni, Aðrir nefna olíureyk eða Qjiugufu eða jafnvel sótið lir reykháfunum og telja þetta einna skaðlegast. Loks velta menn. því fyrir sér, hvort ein- hver efni séu í Ioftinu, jafnvel geislavirkt ryk, sem valdi lungnakrabba. . Hér birtast svo spurningar áðurnefnds tímarits og svör vísindamannanna: 1. Hefur lungnakrabbasjúk- Jingum fjölgað í Bretlandí ;undanfarið? Árið 1944 -voru slcráðir 5330 karlar og 1237 konur með luhgnakrabba í Bretlandi, Tíu árum seinna voru þessar tölur 14820 (kárlar) og 2451 (kon-\ ur). 2. Sannst það af skýrslum að vindlingareykingar seu bein orsök lungnakrabba? Nei. Þær. gef.a manni aðeins tilefni til að di*aga sennilegar ályktanir. Við lítum svo á, að þær bendi til orsakasambands. 3. Er þeim, sem reykja mikið hættara við að deyja af lungna- krabba en hinum. sem reykja lltið? Hættan vex í réttu hlutfalli við reykingarnar. Jafnvel hin- ir.hófsömu geta ekki verið ör- 8. Er meiri hætta af því að nota vindlingakveikjara en eldspýtur? Við íundum engan mun á þessú. 9. Hafur það komið í ljós, að sumar vindlíngategundir eða vindlíngapapþír séu skaðlégri en aðrar? rannsóknir um áhrifin á traust- um grnnvelli. Það er þess vegna nlls ekki hægt að r.ekja sjúkdómstilfelli á undangengn- um 20 árum til hans. Við getum því ekkert um þetta sagt. 14. Stundum er talað um kolagas í sambandi við lungna- krabba. Hvað segið þér um það? Það er ekkert sem bendir til þess afi hætta stafi af því. 15. Hvar er þá orsaka að leita? Það eru margar ágizkanir upp um það, hVe eða hverj- Annar helmingur heilans skorinn burt. MerkiSsgur árangur læknavísíndansia. Skurðlæknir við Memorial-sjúkvaliúsið i Chicago hafa skýrt frá því, að þeir hefðu nýlega gert ein- stæðan heilauppskurð. Var tekinn hluti ur heila stúlkubarns og við það hefði orðið gjörbreyting á hegðun telpunnar og framkomu allri. Var hér um að ræða 6 ára stúlkubarn, sem var algjörlega jóviðráanleg vegna óhlýðni, og ar séu orsakir lungnakrabba. | olli vandræðum bæði á heim- En við teljum, að fullnægjandi ili sínu og í skóla. Auk þess sannanir skorti, til þess að þjáðist hún af lömun í vinstri Ekki liöfum við getað fundið neinar sannanir fyrir því. Af athugunum okkar höfum við ekki getað fundið, að ein teg- und sé annari óskaðlegri jneð tílliti til lungnakrabba. 10. Er meiri hætta á að borg- arbúar látist af lungnakrabba en þeir, sem búai strjálbýli? Það>' deyja tvisvar sinnum fleiri úr lúngnakrabba í Stóru- Londön heldur en í sveitahér- Uðum Englands og Wales. 11. Hvað segið' þér úm reyk- inn úr reykháfunum? Við vitum ekkert um það atT rioi. 12. Oííugufur? Engar sahnanir eru okkur kunnar í.bessu efni. Þeir menn, sem lengst dvelja í olumegn- uðu loftí, svo sem vörubíl- stjórar, bíláviðgerðarmenn og aðrir slíkir, virðast ekki næm- ari fyrir lungnakrabba en aðrir. 13. Hváð um dieselhreyfil- inn? Dieselhreyfillinn hefur ekki verið í notkun . svo lengi, að hægt sé að bvggja nokkrar hægt sá að fullyrða nokkuð í (fæti og handlegg, og gat ekki bessu efni. 1 litið til vinstri handar, Var bú- Ofát styttir iíf itianna. Hægt að lengja Hfið uin helming með sérstöku matarræði. Wesley , ið að ráðgera að senda barnif á hæli. Heilaaðgerðin var í því fólg« in, að hægri helmingur heilans er tekinn burt. Kom í Ijós, aí? þessi hluti heilans var skorp- inn og harður viðkomu. Aðrin hlutir heilans voru ekki snert-i ir, né heldur litli heilinn eða: taugar frá þeim. Telpan er nú gjörbreytt. Ep hún nú hið þægasta og Ijúfasta barn. Hugsun hennar er eins skýr og áður og ýmsar truflan- ir, sem áður þjáðu hana eru horfnar. Lömunin er ekki horf-< in, en læknar gera sér vonir unfc að 'hún muni batna þegar vinstri hluti heilans, sem eftirj er, tekur við hlutverki hins burtskorna hægra helmings et| það er vonað að gerizt. smát^ og smátt. Brezki vísindamaðurinn dr. Alexander Comfort hefur haldið þvs fram í fyrirlestri í brezka vísindafélaginu,. að ofát sé mönnum mjög skaðlcgt og' stytti líf manna um mörg ár. Dr. Comfort heldur því líka fram, að lengi megi líf manna og dýra með því að stjórna mataræðinu eða jafnvel með því að gefa þeim gervifæðu. í því sambandi skýrir hann frá því, að hægt sé með sér- stöku matræði, að koma í veg fyrir að nokkur ellimörk geri vart við sig á rottum og stöðva þroska þeirra þannig, að þeir séu sem ungar i mörg ár, eða sem svarar meðal rottuæfi. Ef svo er farið að gefa þeim meiri næringu byrjar vöxturinn aft- ur og geta rotturnar þá lifað enn eina meðal rottuæfi til við- bótar. Vísindamenn gefa nú mikinn gauih að því, að finna orsakí- ifnar til þess að menn og dýr hrörna og' af hverju það stafar, að mótstöðuafl manna minnkar svo ört með aldrinum. EHefu náimumönnum, sem lokiiðust inni í námu all- djúpt í jörðu nálægt Aman- sol á Iudlandi^ en var bjarg- að eftir 20 daga. Þetta gerð- ist er mikil flóð voru. Loft barst til þeirra gegnum glufur og í pyítum í nám- unni fundu þeir fisk og gátu þannig þraukað þar til bjálpin barst. Barnarúm og barnakojur fyrirliggjandi. Komið og skoðið hjá okkur áður en þér festið kaup arinars stáðár. Húsgagnaverzlun i Gu&mundar Guömundssonar Laugavegi 166. Ævintvr H. C. Aodersen ♦ 8 Paradisargar5urínn uggir. 4. Því er haldið fram, að pípureykingamenn ei'gi ekki eins mikið á hættu og þeir, sem reykja vindlinga. Er það ingaaðferðin sjálf, sem ! skiptir máli, eða er það af að tóbaksnotkunin er minni? Líkur benda til, að pípureyk- ingamönnum sé ekki eins hætt við lungnakrabba. Ekki vitum við þó hve munurinn er Við vitum helaur ekki í hverju munurinn liggur. Tæplega er það einungís af því að minna er reykt. 5. Er meiri hætta af því að „reykja ofan í sig“? Sumir teija svo vera. Sjálfir höfum við ekki fundið neinar sannanir í þá átt, .6, Minnkar lungnakrabba- hættan cf mériri nota munn- stykki, eða réykjá einungis vindlinga með síu? Áf 504 sjúklingum, sem við höfum spurt, voru aðeins 10, sem sqgðust nota munnstykki reglulega. Athuganir benda til, ■ að einhver vernd sé í þessum hlutum, en líkurnar eru svo veikar, að við hikum við að dansa," sagði álfamænn. j „Þú munt’ heyra nng kalla á þig og biðja þig að koma í dansinn, en gerðu það ekki.*‘ Og álíamænn leiddi hann í hinn stóra sal þar sem himr fegurstu stúlkur í léttum skínandi kkeðum svifu um gólfið. Þær döns- uðu og sungu uni það hve dýrolegt það sé að lifa. Þá veiðaði álfamærin hon- um og kallaði til hans ástúðiega: ,,Kom þú hann flýtti sér til hennar. Hann gleymdi loforði sínu, gleymdi öllu og það fyrsta kvöloið. Alfamænn varpaði af sér hinni gullnu skikkju, beygði greinarnar til hliðar og eftir augnabhk var hún horfin mn á milli grein- anna. Pnnsinn vék grem- unum iil hhðar og þar sá hann álfameyna, sem virt- íst sofa, en hann sá tár glitra á hvörmum hennar. Hann laut niður að henni og kyssti tárin burt og um leið: þrýsti hann kossi á varir Kehni. Þá var sem allt í einu kæmi ægilegur brest- ur og líkt og þruma og allt Krundi mður djúpt, djúpt, ílfamænn, paradísagarður- ínn og allt. Hann reis á fæt- ',ur og þá var hann aftur kominn í skóginn við helli vmdanna og móðir vmd- anna sat við hhð hans og leit til hans með reiðisvip. , Já og það á fyrsta kvöldi, þetta vissi eg alltaf. Ef þú værir sonur minn léti eg þig í poka.“ ,,Já, þangað skal hanit fara,“ sagði dauðmn, sem. var sterklegur, gamalf maður með stóra svarta vængi, en við skulum nu um stund láta hann lifa og flakka um í heiminum og afplána syndir sínar og verða góðan á ný. — Eg kem áreiðanlega aftur og verði hánn góður og guð-< hræddur þá skal hann aftut fá að fara í paradís.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.