Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 31.10.1956, Blaðsíða 12
í*eir, sem gerast baupendur VlSIS eftbr 19. hver» mánaðar fá blaSið ábeypii til mána’ðamóta. — Sími 1660. Þrjár stórbrýr ver&a væntanlega teknar i notkun að ári. Viðtal viB Sigurö jóhannsson v@gam.stj. í sumat hafa verið býgftðar 26 brýr 10 metra lanaiar eð É i? lengri auk einnar brúai' sem befur verið endurbyggð. Þá hafa 20 brýr verið byggð- ar 4—10 metra langar og 8 slík- ar brýr endurbyggðar, í stað gamalla trébrúa. Allar þessar brýr eru byggð- ar fyir fé á fjárlögum, en á 'þessu ári hefur 7770 þúsund 'krónum verið varið af fjár- lagafé til brúarbygginga. Auk þess eru þrjár stórbrýr í byggingu, sem bygg'ðar eru að verulegu leyti fyrir svokall- að brúasjóðsfé. Brúasjóður er myndaður með 5 aura skatti á hvern benzínlítra, sem seldur er, að undanskildu þó flugvélabenzíni og' benzíni til landbúnaðarvéla og landbún- aðarjeppa. í fyrra nam þessi skattur um 2.5 millj. kr., en frá 1. febrúar s.l. var skatturinn hækkateur upp í 10 aura og má því búast við allt að helmingi '.hærri fjái'hæð í brúasjóð á þessu ári. Stórbrýr þær sem hér um ræðir eru Lagarfljótsbrúin, brúin yfir Jökulsá í Axarfirði og brúin yfir Hvítá hjá Iðu. ‘Tvær þær fyrrnefndu eru end- urbyggðar en Hvítárbrúin er ný. Engin þeirra verður full- gerð í ár en nokkur von um að smíði þeirra verði lokið að sumri. Við Lagarfljótsbrúna hefur verið unnið að því að steypa stöpla í sumar og er ætlazt til að því verði lokið í haust. í brúnni verða stálbitar með trégólfi og hefur kaup verið fest á timbrinu og stálinu til brúargerðarinnar. Laga'ríljótsbrú er lengsta brú á íslandi, 300 metra löng, en iiún er ekki nema 2,60—2,70 metra á breidd, sem er mjög til óþæginda fyrir umferðina. Nú verður hún breikkuð um meir en helming' og þannig gerð að bílar geti mætzt á henni I sumar hafa turnar og akkeri verið steypt við nýju brúna rá Jökulsá í Axarfirði, en sú brú er byggð rétt neðan við gömlu ! brúna, sem orðin er gömul og futtnægir ekki lengur hinum miklu þungaflutningum nú- tímans. Þetta verður hengi- brú, 71 metra löng milli turna, en auk þess eru stuttar land- brýr beg'gja vegna við. Auk bi'úasjóðsfjár var á fjárlög- um þessa árs veítt 1,5 millj. kr. ; til endurbyggingar þessara tveggja framangreindu brúa, yfir Jökulsá og Lagarfljót. Þriðja stórbrúin, sem er í | smíðum er brúin yfir Hvítá hjá Iðu. Hún er búin að vera í ' smiðum frá því 1953 en ekki verið unnið að henni nema með höppum og glöpum. Þannig varr ekkert unnið þar sumarið 1954 vegna verkfræðingaverk- fallsins og á þessu ári hefur heldur ekkert verið unnið þar.1 Árið 1.953 voru turnar steyptir austan megin árinnar, en þarna er um að ræða hengibrú 109 metra langa. Búið er að festa kaup á efni í brúargólfið og allar líkur til að smíðinni verði lokið næsta sumar og' að brúin verði þá tekin í notkun. fr Eússneska timaritið ,Yanda- mál sögunnar11 viðurkenndi nýlega, að sú staðhæfing, sem fram kom á Stalíntím- anum, að Kússinn Mozha- isky hefði fundið upp flug- vélina, og ætti áð skipa þann sess, sem Wright-bræðurnir liefðu — liefði ekki við neitt að styðjast. Tuttugu og fimm ár eru nú liðin síðan strætisvagnar reglubundnar ferðir um höfuð- staðinn. Val' það 31. öktóber 1931 sem fyrsti strætisvagninn fór milli Klepps og Lækjartorgs. Var það Guðmundur heitinn Jóhannsson bæjarfuiitrúi. sem kom hugmyndinni á framfæri í bæjarstjórn árið 1929—-’30 og fylgdi henni þar eftir. 25. ágúst 1931 var fyrirtækið stofnað af 20 einstaklingum og 50 þús. kr. stofnfé. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu.Olafur Þorgrímsson sem formaður, en meðstjórnendur voru þeir Egill Vilhjálmsson og | Óalfur H. Jónsson. Ólafur Þor- ; g'rím?son var síðan förmaður félágsstjórnar nær óslitið fram á árið 1938, en þá tók við Ás- geir Ásgeirsson frá Fróðá, sem var formaður til félagsloka. Fyrsti tramkvæmdastjórinn var Pétur Þorgrímsson, frá Laugarnesi, sem geng'di því' starfi til ársins 1933. en þá veiktist hann og lézt skömmu síðar. Við framkvæmdastjóra- starfinu tók þá Ólafur Þor- grímsson fram til 1938, en síðan Eg'ill Vilhjálmsson fram til 1944. Þegai' Reykjavikurbær keypti fyrirtækið 20. ágúst 1944 tók við forstjórn Jóhann Ólafs- son stórkaupmaður og gegndi þvi, þar til í maí 1951, er nú- verandi forstjóri Eh-íkur As- geirsson tók við því starfi. Lagarfíjótsbrúin er lengsta brú á íslandi, 300 metra löng og á sínum tíma var býgging hennar hið mesta stórvirki og í röð allra mestu mannvirkja hérlendis. Nú er unnið að því að end- urbyggja brúna og breikka hana um helming. Aljþingi: manns Þjórsá var áður fyrr ein hinn versti farartálmi, enda mesta stór- vatn landsins. Brúin hjá Þjórsártúni var ]ní hin mesta sam- göngnbót og kærkomin öllum sem leggja jjþurftu leið sína yfir hama, Fyrir nokkurum árum var byggð ný brú yfir Þjórsá og &• mjíTjdhimi sést þar sem viritt er a.'ð feyggja hana, ■ Samkvæmt skýrslu iðnfræði- í'áðs munu sem næst 1500 iðn- Uemar vera á öllu landinu eins og sakir standa. Um % hlutar þessa nemenda- fjölda er í Reykjavík, en þriðj- ungur nemanna stundar nám víðsvegar úti á landsbyggðinni, flestir í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Árnessýslu, Akureyri, Hafnarfirði, Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. I Reykjavík eru iðnnemar um’ 150 fleiri nú í ár heldur en í fyrra og úti á landi rösklega 100 fleiri. Iðngreinar í Reykjavík eru 42 talsins og eru flestir nemar í húsasmíði eða 115 talsins og í rafvirkjanámi 95. Aftur á nióti eru fæstir nernar í liljóðfæra- srníði, kvenklæðskeraiðn og skósmíði, aðeins einn í hvorri grein. Neðri deild kom í gær samau til áframhaldamdi imiræðna um frumvarp stjórnarinnar nm festingu yerðlags og' kaupgjalds. Bjami Bene-diktsson tók fyrstur til máls af liálfu stjórnaramd- stöðunhar, en síðan töluðu Her- inann Jónasson, Lúðvík Jós- epsson og Gylfi Þ, Gíslason af stjcrnarsinnum. Umræðu varð ekki lokið. Bjarni Benediktsson helt ean rökfasta ræðu og lýsti afstöðu Sjálfstæðisflokksins til málsins. Taldi hann flokkinn sammála stjórninni um þau meginsjónar- mið, sem frumvarpinu væri ætl að að vinna að. Hin algjöra nýj- ung, afstaða koinmúnista til stöðvimarkaúpgjaldsins væiri forsenda fyrir hagstæðri þróun málsins. Þeir hefðu orðið að láta af fyrri stefnu sinní í því máii, til þess að fá skiprúm á stjórnarfleytunni, og þannig. orðið að leggja talsvert á sig. í staðinn hefðu þeir hins vegar komizt til úrslitaáhrifa um ut- anríkismál iandsins og verzlun- armál. Hefðu því hér átt . sér stað örlagarík kaup. Ræðumaður henti gaman að. lýsingu Hannibals Valdimars- sonar á fundi stjórna verka- * lýðsfélaganna í Rvík, sem íé- lagsmálaráðherra hafði við um- ræðurnar í fyrradag sagt hald- inn fyrir fullu húsi í Iðnó og þá 1 talið fundarmenn 115—130. ,Kvað Bjarni upplýst, að um- : rædd húsakynni gætu, ef á- stæða þætti til, rúmað á fimmta , bjundrað manns og y!rði því 1 naumast talað um húsfylli á nefndum fundi. Þetta og ann- að hliðstætt væri þó alls ekki meginatriði í málinu og eðli- Framh. á 7. síðu. ~fr Nýlega fannst í námu í NorSmr-K’lhodesíu stærsti smaragð, sem.sögur fara af. A£ slysrai Mofnaði hann við i. Brottn ógu 5 kg. Frií aðalfnndí ÞróMar: oma upp félagsl og íjiréttasvæði. [i fyrir knattspyrnu. Aðalfundur knattspymufé- j lagsins Þróttar var haldinn sjinnudagijnia 28. okt. 'si.Ít Er þetta 7. starfsár félagsins. Formaðurinn, Öskar Péturs- son flutti skýrslu stjórnarinn- ar. ' Gaf hann ýtariegt yfirlit um störf félagsins á árinu, sem voru mikil og’ margþætt. Eins og að líkum íætur, bar knattspyrnuna hæst í starfi fé- lagsins á árinu, en aðalþjálfari þess var Frímann Helgason. En félagið á auk ]þess góðum hand knattleiksflokkum á að skipa, bæði stúlkna og pilta. Félagið tók þátt í öllum knatt spyrnumótum sumarsins. Sigur þess í haustmótinu í 4. flokki, gefur góð. fyrirheit um. -fram- tíðina. -Fiokkur þess sigraði þar með miklum. glæsibrag. - - : Samkvæmt skýrslu gjaldker- ans, Haraldar Snorrasonar, er fjárhagsafkoman allgóð, þrátt fyrir mikil útgjöld. Eignir fé- lagsins eru nú nær 50 þúsund krónum. Samþykkt var að kjósa sér- staka húsbyggingarnefnd, sem vinna skyldi að byggingu nýs félagsheimilis og að væntan- legu íþróttasvæði félagsins, í samráði við stjórnina en sam- þykkt var að fjölga í henni urn tvo fulltrúa, bannig að hún vrði framvegis skipuð 7 mönn- um í stað 5 óður. Óskar Pétursson var endur- kjörinn formaður, í einu hljóði, en stjórnina skipa að öðru leyti þessir: Helga Emilsdóttir, Har- aldur Snorrason, Halldór Sig- urðsson, Bjarni Bjarnason, Bjarni Jensson og' Jón Guð- mundsson. Miðvikudagiim 31. október 1956. VÍSIE er ódýrasta blaðið og þó það fjöi- breyttasta. — Hringið í síma 1669 og ; gerist áskrifendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.