Vísir - 07.01.1957, Qupperneq 7
Mánudaginn 7. janúar 1957.
VÍSIK
gamla skipan er talin óalandi | sínum með stafla af séðlum í
og óferjandi og hefur verið kringum sig eins og gjaldkerar
þöguð svo rækilega í hel, að í banka. Svartur markaður er í
Gullmyntfóturinn var undirstaða
jafnvægis í efnahagsmálum.
Oniiur ráð til úrbóta hafa reynzt
lialdlítíl.
Smátt og smátt hefur hin-
um alþjóðlega sósíalisma tek-
izt að grafa svo undan efna-
hagskerfi þjóðanna, að í flest-
um löndum er eyðileggingunni
svo langt komið, að sviðin jörð
•— undanfari kommúnismans
— blasir við.
Hinn alþjóðlegi sósíalismi
hefur haft marga aðstoðar-
menn. Sumir hafa unnið vís-
vitandi að eyðileggingunni, en
enn fleiri hafa verið hafðir að
ginn ingarfíflum, svo sem hinir
nytsömú sakleysingjar og þeir,
sem skreyta sig ýmsum nöfn-
nm og kallast verkalýðsvinir
eða jafnvel samvinnumenn, og
síðast en ekki sízt koma svo
þeir. sem hafa lýðskrum að at-
vinnu og skeyta hvorki um
skömm né heiður.
Þegar það þykir henta til
blekkinga, bregða þessir lýð-
skrumarar yfir sig gæru föð-
urlandsástar.
F'.estar ríkisstjórnir eru nú
untíir áhrifum eða beinlínis
„ólöglegur“ gjaldeyrir þekktist.
Engin gengisfelling, jafnvirðis-
kaup, innflutningslcvótar eða
útflutningsstyrkir. Engar nið-
urgreiðslur eða verðbólga. Það
var ekki hægt að hagnast á því
að brjóta eða sniðganga við-
skiptalögmálið, eða á því að
selja mannréttindi. Hið hefð-
þjóðfélagsskipulagið og varð
ginkeyptur fyrir loforðum
hvers þess lýðskrumara, sem
lofaði að kollvarpa því gjör-
samlega. Dæmin eru deginum
ljósari.
Meðan viðskiptalögmálið var
við lýði, þurfti engin alþjóða-
samtök til að „halda jafnvægi"
í efnahagsmálum — enda er |
það, „að halda jafnvægi“ í ar’ ef >ær hlýddu ekki hinum
þessu sambandi, táknræn hugs-
anavilla þessara tíma. Jafn-
bundna frelsi var byggt á ör-
uggum grundvelli: Gullmynt-
,; fætinum. Allar þjóðir og seðla-
bankar urðu að hlýða lögmál-
unum um gulltryggingu, eða
kenna sjálfum sér um ófarirn-
hún er orðin þjóðsaga í eyrum fullum blóma. Fólk bíður
hinna yngri manna.
Allar tilraunir hinna blindu,
klukkustundum saman í röðum
til þess að kaupa ódýrar en fá-
nýtsömu sakleysingja til að ná séðar vörur, sem ríkisstjórnin
hinu gullvæga jafnvægi aftur greiðir niður. Vörurnar selur
með boðum, bönnum, skrif-
finnsku og nefndafargani hafa
svo fólkið fyrir hátt verð á
svörtum markaði og fær oft
og munu verða árangurslausar, | meiri hagnað en svarar dag-
kaupi verkamanna. Líklegt
þykir, að matvæli þau, sem
Bandaríkin senda Bólivíu til
hjálpar séu að verulegu leyti
seld fyrir harðan gjaldeyri til
vægi helst, ef lögmálið er í
heiðri haft, því verður ekki
,,haldið“, ef lögmálið er upp-
hafið. Það þurfti engan Al-
þjóðabanka, ekkert Greiðslu-
bandalag Evrópu á meðan
i óskrifuðu lögum. Það sa ser
I enginn hag í því að hlíta ekki
þessu lögmáli. Þetta var sjálfs-
agi — efnahagslegs eðlis —
1 ekki pólitískt pyntingartæki.
Ríkisstjórnirnar urðu ávallt að
haga seðlaveltu sinni og fjár-
lögum þannig, að þetta væri í
sem mestu samræmi við hið
jafnvægið hélst — enda kemur
ekkert af þessu tagi að fullu gildandi alþjóða gjaldeyriskerfi
gagni, það getur aðeins lengt raunveruleg verðmæti.
þjáningartíma hins sýktaj Það tókst. á lævíslegan hátt
dauðadæmda þjóðskipulags. | hrekja þjóðirnar frá því að
fylgja „hinni gullvægu reglu.“
Nú er svo langt komið, að hin
og þetta vissu þeir, sem
skemmdarverkið unnu, þess
vegna bíða þeir þess með
óþreyju, að hrundið verði deg-
inum ljósara. Ár eftir ár má
heyra spár þeirra: „nú hrynur nágrannaríkjanna.
hið kapitalíska þjóðfélag — nú!
er kreppan að koma.“ ; Bylting, ”
Ekkert nema gullmyntfótur sem mistókst.
og gulltrygging og endurvakn-
! ing hins gamla, gleymda, hefð-
' bundna lögmáls getur frelsað
þjóðirnar frá því að arka innan
skamms um sviðið land, inn í
þrælaríki kommúnismans, þar
sem mannréttindi eru ekki einu
sinni föl, nema greiða þau með
sálinni sjálfri, og verða þá
jafnvel þeir útvöldu að lifa í
dauðans angist, unz „félagarn-
ir“ koma þeim fyrir kattarnef,
Verðbólgan í Bólivíu er sorg-
legur árangur af áætlunarbú-
skap, sem vi.’andi vits er rek-
inn með tapi. Þjóðlegi bylting-
arflokkurinn, sem brauzt til
valda 1952, hóf þegar víðtæka
byltingu í fjármálum og póli-
tískum efnum. -— Flokkurinn
þjóðnýtti a'aliðngrein landsins,
tinnámurnar og tók eignarnámi
eignir hinna voldugu tin-jöfra.
þeim.
Aður en grundvellinum var
kippt undan efnahagskerfinu
ríkti fullt frelsi og mannrétt-
indi í efnahagsmálum. Eignar-
sýktar af hinum alþjóðlega1 retturinn var virtur. Frjálsir
sósíalisma. I menn, félög þeirra eða samtök,
Stærsta sigurinn vann hinn, úbyrgir gagnvart viðskipta
alþjóðlegi sósíalismi þegar
honum tókst að kippa gull-
myntfæíinum undan fjárhags-
kerfi þjóðanna. Með því varð
hið sjáifvirka viðskiptalögmál
upphafið. Við það ruglaðist all-
ur skilningur og greinarmunur
gócs og ills i efnahagsmálum,
og öryggisleysi í fjármálum
hélt innreið sína. Nú gátu
skenrmdarverkamenn kom-
múnismans unnið ódæðisverk
sín, án þess að mikið bæri á
Fornar dyggðir svo sem spar-
semi, forsjálni og gætni voru
taldar gamlar kerlingabækui.
í s-aðinn fyrir hið náttúrlega
viðskiptalögmál kom gerninga-
hríð sósíalismans með skrii-
finsku sinni og nefndarfargani,
þar sem almenn mannréttimli
eru til sölu, eða einungis veitl
hinum nytsömu sakleysingjum
eða gæðingum klíkunnar, sem
bjó til réttindasölunefndirnai.
Heglugerðir voru samdar, scm
engan hljómgrunn eiga í rétl-
arvitund óspilltra manna, enda
aðeins vopn í höndum skemmd -
arve’-kamanna.
Ifeð tíð og tíma ruglaðist
réttarvitundin, og hina a!-
meiaia dómgreind, og þetla
krabbamein sósíalismans gróí
um sig á öllum sviðum: í lisl-
um og skáldskap, í trúmálum
og siðfræði. Loks var niðui -
Tifssíarfinu svo langt komið, að
almenningur missti trúna á
uríki ;:ð sætta sig við jafntefli við
harm. Ilann virðist því vera
nokkru sterkari en búizt var við,
Þao má þó gera ráð fyrir eftir
úrslitunum, að þeir fjórmenn-
ingarnir Bent Larsen, Gligorie,
Friðrik og O’Kelly séu heldtiri
sterkari skákmenn en hinir þátt-1
takcndurnir. Bretarnir, sem hálda j
móíið, hafa borið skarðani
! lögmálinu, ráku atvinnufyrir-
tækin. Um þjóðerni var ekki
spurt í rekstri þeirra, og verð-
bréf og hlutabréf voru alþjóð-
legur gjaldmiðill. Milliríkja-
viðskipti voru algjörlega frjáls,
og aðeins háð tollasamningum
þjóðanna. Engin „afslátsbréf",
öðru nafni „leyfi“, þurfti að
kaupa af pólitískum ræningja- !
klíkjum. Eneinn ,.frvstur“ eða
ta.
Lýðveldi Suður-Ameríku
hafa lengi haft orð á sér
fyrir óreiðu í fjármála- |
stjórn. Hefur kveðið svo ■
til að „frelsa þjóðina“ undan ; Stórjörðum var brey.tt og landi
var skipt milli landbúnaðar-
verkamanna, sem fengu lítinn
Ulfur. skika hver til ræktunar. For-
* seti landsins sagði, að þetta
væri svipað því þegar Lincoln
frelsaði brælana í Bandaríkj-
unum. Hinn þjóðlegi byltingar-
flokkur lét sig nú dreyma stóra
drauma um hagnað af tinnám-
unum, sem átti að renna í sjóð
ríkisstjórnarinnar. Há laun fyr-
ir námuverkamenn og land-
búnað, sem gat fyllt allar þarfir
landsmanna, ásamt gernýtingu
á olíubrunnum Bólivíu.
Ríkisstjórnin, sem var févana,
tók nú að spila hátt spil með
því að láta prenta seðla til þess
að greiða kaup námumanna
sem framleiddu tinið, en það
var svo selt fyrir dollara sem
voru til fram-
ðbólgunnar er að
i vor “
þjóð-
rammt að því, að þessi
ríki hafa verið talin til
jyrirmyndar um það,
hvernig EKKI eigi að haga
opinberum fjármálum. —
Bólivía er hitt þessara
ríkja og er talin vera kom- nauðsynlegir
in einna lengst í verð-
bólgu og opinberri óstjórn.
Grein sú, sem hér fer á
eftir er tekin eftir amer-
íska vikuritinu Time, og
gœti verið lœrdómsrík
jyrir marga hér á landi,
því hún sýnir hvað biður
þeirra landa, sem lengst
ganga í allskonar höftum
og opinberum afskiptum
af fjármálum og atvinnu-
vegum.
í síðustu viku tók Bólivía á-
kveðið skref til þess að færa
gjaldeyri sinn uop í sama gengi
og var árið 1951. Nú er gildi
Bólvíanos (en það er gjald-
eyrir Bóliívu) um tíu þúsund
á móti dollar en 1951 var gi!d-
ið 200 á móti dollar. Bjargráð-
in, sem á að nota, eru niður-
skurður á öllum efnahagsleg-
um höftum og 25 milljón doll-
ara lán til þess að festa gengið.
kvæmdanna. — Ríkisstjórnin
reiknaði þannig, að meiri land-
búna^arframleiðsla og aukinn
útflutningur á vörum eins og
olíu, sem seld varfyrir dollara,
gæti skanað jöfnuð á utanríkis-
viðskiotum landsins, áður en
gjaldevri- Bólivíu væri kominn
á bað verðbólgunnar, að
óviðráðanlegt væri.
Ostjórn
og sviksemi.
En vegna óstjórnar, reynslu-
skorts, eigingirni og sviksemi
hafa nærri allar þessar ráða-
gerðir farið út um þúfur. Fjöldi
námumanna, sem losaðir hafa
verið undan aga hinna fyrri
eigenda, vinna nú aðeins þrjár
stundir á dag. Hin ægilegasta
skriffinnska hefur lagt hramm
sinn yfir ríkissjóðinn og sýgur
úr honum fé í vaxandi vinnu-
launum allra þeirra, sem að
skriffinnskunni starfa. Verst af
öllu reyndist þó það, að stjórn
námanna byrjaði fyrir nokkr-
um árum að láta námumenn
ýmsar nauðsynjavörur
niðurgreiddu verði, en
Þetta
ift>-verskir ílóítamenn, sem af öryggisástæíium eru
aðeins nefndir með skírnanöfnum: Msria ög Ladislás. Þau voru
hlul frá borði, þvi þrir þátttak-! nýveiið' gefin saman 1 péturskirkjunni í Róm. Þau kynntust í
«nda þt'frra reka lestina, en einn byltmgunm, borðust bæði gegn Russum, og afrcðu. er þau
náði í. 5. sæti. Þá er okk ir hlut- nevddust. til að flýja. að þau skyldu giftast. er þau hefðu öðlazt
ur mikluin imm betri. __ kr. frelsi. Þau eiga ekki annað en fötin, sem þau standa í, cn þau
Berv-mál. cru frjáls og elskast, og það 'r.r fyrir mestu.
55 tonn
af bankaseðlum.
Verðbólgan í Bolivíu hefur
að vísu ekki komist enn á sama
stig og verðbólgan í Þýzkalandi hafa
eftir fyrra stríðið, þegar verðið með
margfaldaðist milljarð sinnum. þessar niðurgreiðslur hafa far-
En síðustu mánuði hefur gjald- ið út í hinar mestu öfgar,.vegna
ej’rir Bolivíu mjög greinilega þess að námumennirnir kaupg
ver:ð á hraðri oa hættulegri aðallega vörur þessar til að
leið niður á Við. 'Síðan i marz selja þær á svörtum márkaði.
síðástliðinn hefur ríkisstjórnin Sala námastjórnarinnar síðasta
flutt inn 55 tonn af nýprentuð- ár í þessum efnum var helm-
’im bankaseðlum. Blaðasalar í ingi meiri en öll vinnulaun
borðinni La Paz sitja á kössum námumanna, og niðurgreiðslur