Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 1
12 bis. 12 bis. 47. árg. Föstudaginn 25. janúar 1957. '20. tbl. Frá fréííaritara Vísis. -— Stykkish'ólmi í gær. Hafnarnefnd og hreppsnefnd Stykkisliólmskauptúns hafa ný- lega ákveðið að bæta allveru- lega hafnarskilyrðin í Stykkis- hólmi. Þessar umbætur verða gerðar með því að byggja nýja upp- fyllingu austur með Stykkinu, en það er í áframhaldi af þeirri uppfyllingu sem þegar er fyrir. Þá hefur verið ákveðið að kaupa nýjan bryggjukrana til þess að auðvelda uppskipun við höfnina. Útgerð. Róðrar eru hafnir frá Stykk- ishólmi og fimm bátar sem þegar eru byrjaðir. Þeir hafa aflað sæmilega þegar á annað borð hefur gefið, en tíðarfar hefir verið slæmt og gæftir stirðar. Byggt yfir amtsbókasafnið. Guðmundur G. Hagalín rit- höfundur, hinn áhugasami bókasafnsfulltrúi, kom nýlega til Stykkishólms til þess að fjalla um amtsbókasafnið sem hér er geymt við slæm og óvið- mandi skiiyrði. Hefir hann rætt um þessi mál við bókasafns- íefnd amtsbókasafnsins en hana skipa Hinrik Jónsson sý'slum. ólafur Haukur Árnason skóla- stjóri, Sigurður Ágústsson ilþm., Sigurjón Ó. Lárusson >rófastur og Árni Ketilbjarnar- 3on kaupmaður. Á fundi þessara aðila var á- kveðið að hefjast handa strax á vori komandi að byggja gott og fullkomið bókasafnshús í Stykkishólmi. Skal því valinn •taður á svokölluðum Þinghúss- höfða, sem er fegursti staður- inn í kauptúninu. 15 þúsund bindi. Amtsbókasafnið í Stykkis- hólmi stendur á gömlum merg og eru í því um 15 þúsund bindi. Um nokkurt skeið hefur það verið húsnæðislaust og er komið fyrir víðsvegar í bænum við mismunandi skilyrði. Má segja að brýn nauðsyn sé að hraða byggingu bókasafnshúss sem mest enda hefur framangreind ákvörðun bókasafnsnefndar vakið almenna ánægju meðal þorpsbúa. Miklar bilanir á símalíiwsi vegna ísingar. Eldingu laust niður í símstöðina að Seljalandi undir Eyjafjöllum. Mjög mikla ísingu gerði í fyrradag á símalínum, einkum sunnanlands og orsakaði hún víða símslit og aðrar truflanir á símasambandi. Mestar urðu skemmdirnar á Suðurlandsundirlendinu, en þar hlóð niður miklum snjó og safn áðist á símalínurnar svo að þær urðu öllu gildari en karlmanns- úlnliður. Fyrir bragðið tognaði óeðlilega mikið á þeim svo þær lögðust niður á girðingar og Brazilíumenn á leið til Suez. Fimm hundruð manna lið frá Braziliu er nú á leið til Súes- eiðis. Er liðið flutt sjóleiðis, og mun koma til Port Said í þessari viku. Óvíst er enn, hvar því verð- ur fengið verkefni við eftii-litið. ★ Bretar áforma, að sögn, að auka að miklum niun við- skipti sín við kínverska kommúnista. jafnvel á jörðu niður og slitnuðu síðan. Þannig varð sambands- laust við Minni-Borg, Þykkva- bæ, Villingaholt. Ásgarð, Húsa- tóftir og Landeyjar. Ennfremur urðu trufianir á Suðurlandslínunni, svo sem milli Núpsstaðar og Fagurhóls- mýrar og einnig varð bilun austur í Berufirði á Austfjörð- um. Á Vesturlandi varð bilun á Patreksfjarðarlínunni einhvers staðar á milli Haga og Patreks- fjarðar. í gærmorgun voru viðgerðar- menn sendir á þá staði þar sem bilanir höfðu orðið, og er við- gerðum víðast lokið. Þá varð undarleg símabilun á Seljalandi undir Eyjafjöllum, er eldingu laust niðorr í sírna- línu, sprengdi lokið af staur- kassanum svo það þeyttist af og ennfremur þeyttist fram- hliðin af skiptiborðinu í síma- herberginu á Seljalandi út í glugga og braut hann. Er nú verig að athuga þessa bilun og koma símanum í lag að nýju. Uppdrátturinn sýnir flugleið þriggja bandarískra risasprengjuflugvirkja, af gerðinni B-52, sam fyrir nokkrum dögum flugu viðkomulaust krin jum hnöttinn. en það hafði aldrei verið gert áður. Flugtíminn var 45 klst. Aiiar aðalleiðir frá Reykjavík voru um bíium í morgun. Ósjálfltjargu. inainiii hjai*j»að. í fyrradag fann lögreglan ósjálfbjarga mann á Hverfis- götu. Maðurinn var mjög undir áfengisáhrifum og auk þess eitt- hvað meiddur, en þó ekki al- varlega. Hann var fluttur í slýsavarðstofuna til aðgerðar. Slökkviliðið kvatt út. Síðdegis í gær var slökkvilið- ið kvatt í Samtún, en reyndist vera gabb. í fyrradag var slökkviliðið einnig tvívegis kvatt á vett- vang, annað skiptið að bragga^ við Kaplaskjólsveg vegna elds^ i olíukyndingarstöð og var hann í strax slökktur. Hitt skiptið áj Laufásveg, en sú kvaðning ■ reyndist á misskilningi byggð. Fer eftlr veðri í hversu úv rætlst um færð. í dag cvu nokkru betri horf- ur á samgöngum milli Reykja- víkur og landsbyggðarinnar en \erið hefur síðustu dagana, og myndu batna enn stórlega ef drægi til þíðviðris. Að því er Vegagerðin tjáði Vísi í morgun er Keflavíkur- leiðin nú sæmilega fær og eins komast allir stórir bilar yfir Hellisheiði, en hún má heija ófær minni bílum. Hvalfjarðarleiðin er einnig fær orðin, en ennþá er þung- fært út með firðinum að norðan, einkum hjá Miðfelli og eins í Leirársveitinni. En vélar unnu alls staðar að snjómokstri eða að því að ryðja vegina þar sem færðin ei verst. Færðin úr Borgarnesi og vest ur á Snæfellsnes hefur verið mjög þung, en í gærmorgun fór bíllinn T-270 úr Borgarnesi og var kominn laust fyriv kj. 10 í RaLítSaralðlnn 34,7 þiís. smál. en 1955. n s Síldarafli 46.8 þús. smál. meiri. Samkvæmt skýrslu, scm blað 100.781, til mjölvinnslu 8.486, inu hefur borizt frá Fiskifélagi annað 3.676. íslands, nam heildarfiskaflinn Þorskaflinn á árinu nam á öllu landinu 1956 443.694 smá 234.186 smál. og var nokkru lestir eða 34.742 smál. meiri en minni en árið áður. 1955, en þá 408.952 smál. | Milli bátaflotans og togara- Síldaraflinn nam 100.465 smá flotans skiptist aflinn þannig lestum eða 46.872 smál. meira 1956: en 1955, en þá nam hann 53.593 : Bátafiskur, smál.: Þorskveið smál. | ar 171.723, síldveiðar 98.229, Aílinn 1956 skiptist eftir samtals 269.952. Togarafiskur, verkunaraðferðum: A. síld, til smál.: Þorskveiðar 171.506, síld frystingar 12.869, til söltunari ve:ðar 2.236, samtals 173.742. gærkveldi vestur að Vegamót- um á Snæfellsnesi. Þaðan ætl- aði bíllinn að halda áfram vest- ur Staðarsveitina og freista þess að komast yfir Fróðárheiði. í morgun lagði bill af stað frá Reykjavík, er ætlaði norður í Skagafjörð. Búizt er við að Holtavörðuheiðin verði a. m. k. torveld yfirferðar, en þar er jarðýta, sem á að aðstoða bíla eftir þörfum og ryðja snjónum. af veginum eftir föngum. i Jai'ðýta og veghefill eru að snjóruðningi á Kerlingarskarði á Snæfellsnesi en vegna sím- slita þar vestra hafa ekki bor- izt fregnir af þeim, né hvernig moksturinn gcngur. Vegagerðin tjáð'i Vísi að það 'færi mjög eftir veðrinu í dag hvernig úr rættist með færð- ina. Ef frysti og tæki að skafa að nýju yrðu vegirnir fljótt ó- færir aftur, en ef hins vegar hlánaði myndi vera hægt að betrumbætá færðina til stórra muna frá því sem nú er. 51.538 og til bræðslu 36.198 smál. B- annar fiskux-, ísfiskur 18.283, til frystingar 164.368, til herzlu 47.536, til söltunar Hér að ofan er síld talin upp úr sjó, en magnið af öðrum fiski er miðað við slægðan fisk með haus. Adams ákæriur fyrir mori. | Rannsóknai'réttur x máli Adams læknis i Eastbourne | hefur úrskurðað, að haixn skuli sóttur til saka fyrir morð. | Var sá úrskurður byggður á því, sem fram hefur komið við vitnaleiðslur undanfarna daga, 1 og gögnum, sem lögð hafa verið fram í málinu. Adams endur- | tók að hann væri saklaus. Málið verður tckið fyrir í Old Baily í London og munu réttai'höld byrja eftir rúma viku. 1 i

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 20. tölublað (25.01.1957)
https://timarit.is/issue/83481

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

20. tölublað (25.01.1957)

Aðgerðir: