Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 11
ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNANIR FYRIR ÞESSU.
Látið senda yður blaðið ókeypis til mánaðamóta
Símian er 1660.
Ssminn er 1660,
Föstudaginn 25. janúar 1957.
VISIR
! Reykjavík urðu 273 elds-
voðar árið sem leið.
A! þelm var örugglega viiaB usn 72 íkv®ikjur.
Eins og getið hefur verið í fréttum, verða Bretar að hverfa frá flota- og flugbækistöðvum
þeim, sem þeir hafa haft á CeyJon. Munu þeir í staðinn koma sér fyrir á eyjunni Addu í
Maldive-eyjaklasanum, 650 km. fyrir suðvestan Ceylon. Eyjan er um 2750 m. á lengd og 1200
m. á breidd, þar sem hún er hreiðust. Myndin sýnir mestan hluta eyjarinnar og bendir örin
á flugmannahúðir, sem hefur verið komið upp bar.
íðnaðarmann&félagið 90 ára:
5510 iðsisvelnar
starfa nú í i
FélagilS feeíiiB* Iseiít séa* íyris* ínai*g"
víslegiEin £i*aESfl£ai*amálnin.
Iðnaðarmannafélag Reykjavík-
ur verður 90 ára 3. febrúar næst-
komandi. Af tilefni þess kallaði
stjórn félagsins blaðamenn á
sinn fund í gær á hehnili félags-
ins.
Iðnaðarmannafélag Reykjavík-
ur er elzta félag sinnar tegundar
hérlendis og er talið, að Einar
Þórðarson prentari og Sigfús
Eymundsson ljósmyndari hafi
verið helztu hvatamenn að stofn-
un félagsins. Félagið var stofnað
3. febrúar 1867 af 31 handiðnað-
ar mönnum „í þeim tilgangi að
koma upp duglegum handiðnað-
armönnum, efla og styrkja sam-
heldni meðal handiðnaðarmanna
á íslandi, og innlent iðnaðarlíf
taki framförum, og ennfremur
að styrkja að gagnlegum þjóð-
legum fyrirtækjum,“ eins og
stóð í „Tímanum" 1874.
Fyrstu stjórn félagsins skip-
uðu: Einar Þórðarsson yfirprent-
ari, forseti; Einar Jónsson snikk-
ari féhirðir og Egill Jónsson bók-
bindari, ritari.
Fyrstu fundir félagsins voru
haldnir í gömlu prentsmiðjunni,
þar sem nú er Aðalstræti 9. En
fyrsti fundur félagsins í Iðnað-
armannahúsinu var haldinn 29.
des. 1896. Síðan 18 des. 1926
hafa fundir verið haldnir í Bað-
stofu félagsins í Iðnskólahúsinu.
„Iðnaðarmannahúsið (Iðnó)“
var byggt af Iðnaðarmannafélag-
inu í Reykjavík og var tekið í
notkún 30. jan. 1897. Þá var
ekkert viöhlítandi samkomuhús
í bænum, og þótti í mikið ráðist
af félaginu að reysa slíkt stór-
hýsi, enda var húsið aðalsam-
komuhús bæjarins í tugi ára.
Félagið seldi húsið 1918.
Stofnun Leikfélags Reykja-
víkur var ein fyrsta afleiðing
af byggingu hússins, en það
hefur nú nýlega átt 60 ái'a af-
mæli.
Félagið byrjaði skólahald eða
vísi að iðnskóla, í nóvember 1873,
en haustið 1906 var Iðnskóla-
húsið; sem félagið byggði á
horni Lækjargötu og Vonar-
strætis tekið í notkun, og hefir
skólinn verið haldinn þar og
félagið rekið hann með styrk frá
ríki og bæ til ársins 1955, að
hann ílutti í hið nýja iðnskóla-
hús við Vitastíg og ríkið tók við
rekstri hans, en hornsteinn að
hinni nýju iðnskólabyggingu var
lagður 9. okt. 1948, en byrjað
var á húsinu 1944. Var það Iðnað-
armannaíélagið i Reykjavik sem
hafði forgöngu um byggingu
hins nýja iðnskólahúss.
Einn merkur þáttur í starf-
semi félagsins eru iðnsýningar
og hefur félagið gengist fyrir
fjórum sýningum í samvinnu við
, aðra aðila. Þá voru einnig fyrir
iforgöngu félagsins samþykkt á
■ alþingi árið 1927 lög um iðju og
1 iðnað og einnig lög um iðnaðar-
nám.
Snemma hafði félagið hug á
að gefa út blað fyrir iðnaðar-
menn. Árið 1908 var samþykkt
að ráðast skyldi í útgáfuna, og
Rögnvaldur Ólafsson húsameist-
ari ráðinn ritstjóri blaðsins. Ekki
varð þó úr framkvæmdum þá,
munu þar lxafa valdið veikindi
og fráfall Rögnvalds.
Á fundi í félaginu 13. febr.
1026, var samþykkt að gefa út
afmælisrit á sextugs afmæli
félagsins 1927, og þá jafnhliða
ársfjórðungsrit, sem yroi tímarit
iðnaðarmannafélagsins.
Iðnaðarmannafélagið gaf siðan
út Tímarit iðnaðarmnna til árs-
ins 1936, að Landssamband iðnað-
armanna tók við útgáfu þess.
5570 iðnsveinar og meistarar
eru nú starfandi í Reykjavík.
Núverandi stjórn í félaginu
skipa:
Form. Guðm. H. Guðmunds-
son, gjaldk. Ragnar Þórarinns-
son, ritari Guðm H. Þorláksson,
varaform. Einar Gíslason, vara-
ritari Gísli Óla-fsson.
Eldsvoðar urðu samtals 273
hér í Reykjavík á árinu sem
leið. Þar af var mest um í-
kveikjur, eða 72 talsins, sem
viíað var um.
Samkvæmt yfirlitsskýrslu
slökkvistöðvarinnar í Reykja-
1 vík um eldsvooa sl. ár var
I
| slökkviliðið samtals kvatt út
1456 sinnum en í 183 sltipti án
| þess um eld væri að ræða. Af
því var í 80 skipti um gabb að
ræða, 82 skipti grunur um eld
og 21 snerting á rafleiðslum.
Eldsvoðaútköllin skiptast1
þannig niður eftir upptökum,
að í 21 skipti kviknar út frá
eldfærum eða ljósatækjum_ 6
siniium út frá reykháfum og
rörum, 24 sinnum frá raflögn-
,um, 22 sinnum frá rafmagns-
Itækjum, 39 sinnum frá olíu-
kynditækjum. Þá var, eins og
áður getur, um 72 íkveikjur að
!ræða, ókunnugt er um upptök
: 67 eldsvoða og í 22 skipti eru
j upptökin af ýmsum toga spunn-
in. —
Mest er um kvaðningar í des-
embermánuði 59 talsins, eða
|Sem næt 2 á dag að meðaltali,
en fæstar í marz, eða 28.
í 341 skipti var slökkviliðið
kvatt á vettvang með síma-
hringingum, en í 115 skipti með
brunaboðum. Flestar eru kvaðn
ingarnar á tímabilinu kl. 3—6
e. h. á daginn, samtals 86 en
fæstar kl. 6—9 að morgni þá
aðeins 26.
Mest var um eldsvoða í íbúð-
arhúsum, 114 talsins, 30 í úti-
húsum, 11 í bröggum 9 í skip-
um, 20 í bifreiðum, 21 í verk-
stæðum og 68 í ýmsu.
í 15 eldsvoðanna var um.
mikið tjón að ræða og talsvert
tjón í 56 tilfellum. Lítið tjón i
108 tilfellum og í 94 tilféllum
ekkert tjón.
® Á latidamærum Austufríkis
og Ungverjalands kennir
talsverðrar beiskju í garð
Bándaríkjamanna, þrátt
fylrir allrífleg fjárframlög
til flóttamanná, segir í.
bandarísku vikuriti. Orsak-
ir: Fáir Bandaríkjamenn eru
meðal sjálfboðaliða, sem
hjálpa flóttafólki á landa-
mærunum, og Bretar og
Frakkar hafa tekið við'
tiltölulcga fleiru flóttafólki
en Bandaríkjamenn.
Veðrið í morgun:
Reykjavík ASA 5, 2. Síðu-
múli (vantar). Stykkishólmur
A 5, 1. Galtarviti A 3, 2.
Blönduós SA 2, 1. Sauðárkrók-
ur logn, 1. Akureyri ASA 1, 1.
Grímsey SSA 5, 2. Grímsstaðir
á Fjöllum (vantar). Raufarhöfn
SSA 6, 2. Dalatangi SSA 5, 3.
Hólar í Hornafirði SA 4, 3.
Stórhöfði í Vestmannaeyjum
SA 10, 3. Þingvellir (vantar).
Keflavíkurflugvöllur A 6 2. —
Veðurhorfur, Faxaflói: Austan
og síðar norðaustan hvassviðri.
Slydda og rigning.
Þon-i
byrjar í dag — með hláku hér
syðra. Bóndadagur er í dag og
Pálsmessa,
HJARTANLEGA ÞAKKA eg öllum þeim
mörgu emstaklingum, félögum, félagasam-
böndum og stofnunum, sem á sjötugsafmæli
mínu sýndu mér margháttaða vmsemd. Sól
minna 70 ára hefur verið hlýleiki og kærleiks-
þel samferðamanna.
Aðalhjörg Sígurðardóttir.
Vísir er fjölbreyttasta blaðii
SíSan Vísir va-S 12 siöur annan hvern dag, er þaS viðurkennt, að
hlaðíð er það fjölbreyttasta og fróðlegasta, sem gefið er út hér.
Pan American World
Airways INC.,
Fljúgum írá Keflavík til Osló—Stokkhólms og
Helsingfors alla þnSjudaga.
Frá Keflavík til Gander og New York öll miðviku-
dagskvöld.
Fljótasta og þægilegasta ferðin milli landa er með
flugvélum PAA, sem eru af nýjustu og full-
komnustu gerð.
Loftþrýstiútbúin (pressunzed) farþegarými.
Fljúgum ofar óveðrum.
Aðalumboðsmenn:
G. Helgasoit & Melsted h.f., Hafnarstræti 19
Símar 80275-og 1644.