Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 25. janúar 1957. VÍSIH ♦ Hollmsta og heilbrigði ♦ Geta iyff læknað skap- styggð kvenaa? Athuganir hafa farið fram á þessu vestau hafs. „Þrasgjörn kona er eins og að rjúka upp í vonzku; hún þaklegi í rigningartíð,“ segir þreytist fljótt, sefur illa, hefir Salómon. Skapvond kona, sem höfuðverk. svima, liggur illa hefir allt á hornum sér, getur á henni^ kviður hennar þrútn- verið mikil plága á heimili, og ar upp og brjóstin stækka, og kannast og margir við það til ekki fer hjá því að konan þyng- þess að það þurfi nokkurra ' ist, stundum um allt að 6 kg., frekari skýringa. Nýlega hefir hefir verk í lærum, bólgna fæt- amerískur sérfræðingur í kven-; ur, ógleði og jafnvel uppköst. sjúkdómum Dr. Erle Henrik-! Naumast fær nokkur kona öll sen^ við skurðlæknadeild há- ' þessi einkenni^ en ekki þarf hún skólans í Suður-Californíu, | að fá nema nokkur þeirra til gert grein fyrir rannsóknum þess að henni líði svo illa að | ’ sinum á skapbreytingum, sem j það spilli sambúð hennar við verða á mörgum konum í sam- fjölskyldu sína. bandi við tíðafar þeirra. | gíðasta áratuginn tóku nokkr- Hann segir, að hér um bil ir læknar í Bandaríkjunum sig helmingui- kvensjúklinga sinna saman um að reyna að ráða bót taki áberandi breytingum mán- J á þessum heimilisplágum, og aðarlega og beri mest á þeim (héldu að líklegast til árangurs vikuna áður en tíðir byrja. ^væri að minnka eða draga úr Hann skiptir þessum breyting- ! vatnsaukningunni, sem verður í um niður í þrjú stig, 1., 2. og 3. líkama konunnar. Því að það er stig, eftir því hve mikil brögð ekki aðeins að vatnið safnist 700 féstureyð- Rauðir hundar § hafandi l 3 Mótmælt tillögu læknis urn að gera skólastúlkur ónæmar. Fóstureyðingar færast stór- Iega í voxt meðal 'iiinna „sið- mentuðu“ 'þjóða og verða mnð ári hverju æ meira vandamál, þar sem ný lyf er gera fóstur- eyðingu mögulega, koma stöð- ugt fram. I Lundúnablaoinu Sunday til þess að fá rauða hunda, og Einn af þekktustu kvenlækn- Times er vikið að tillögu, sem verða þannig ónæmar fyrir um í Bretlandi hefir nýlega fram ií0m a ráðstefnu Brezka sjúkdóminum síðar á ævinni. skýrt frá því, að þar eigi sér læknafélágsins fyrir nokkru, og Það var læknir að nafni G. Jstað árlega yfir 250 þúsund var ^ess efnis, að senda ætti I. Watson sem átti hugmynd- 1 fóstureyðingar og það svarar til skoiastúiknr til sérstakra búða, ina. Blaðið gerir þetta að um- 1700 fóstureyðinga daglega. ! I Sagði hann_ að 9 konur af hverjum 10, sem verði barns- hafandi, en vilja ekki ala börn,' gerl tilraun til fótsureyðingar með einhverju móti. Einu sinni var... eru að skapvonzkunni, og segir að bezt sé að forðast eftir mætti þriðja stigs konurnar, a. m. k. í þeirra vondu viku. Einkennin eru margvísleg, fyrir í kviði konunnar, heldur eykst það í öllum líkama henn- ar, m. a. í heilanum, og getur þar orðið svo mikið, að vart verði sjóntruflana af því. en mest ber á eirðarleysi og j Sennilega eiga þessar truflanir viðkvæmni, þannig að ekkert'rót sína að rekja til hormóna má út af bera, ef konan á ekki ^ heiladingulsins, sem hafa mikil ^ ' '------- ■ -— áhrif á vatnsbúskap líkamans, Útivinna hættulegIviðs,iórn f r | Dr. Iienriksen hafði reynt 25 VSRfSBB'USII KOilllSlla mismunandi lyf áður en hann | tók að prófa nýtt þvagaukandi Rannsóknir gerðar við liáskól- ]ytj sem nefnist neohydrin. ann í Oxford benda til þess, að „Sjúklingar okkar kalla þetta það sé meiri liætta á andvana- nú grænu töflurnar,“ segir fæðingum lijá þeim konum, sem hann þær taha töflurnar í vinna utan lieimUisins, en hin- nohkra daga áður en tíðir um, sem einungis vinna hús- byrja í hverjum mánuði. Þær mcðurstörf. i þorna upp og léttast og árang- Kom í ljós, að andvanafæð- urinn er dásamlegur. Flestar ingar hjá konum, sem ekki unnu þeirra geta látið líða tvo til þrjá után heimilisins var 2.8%, en mánuði á milli þess, sem þær hins vegar 7.5% hjá þeim, sem taka meðalið inn. eftir að hafa unnu úti. Sérstaklega vakti það eftir- tekt, að hættan á andvanafæð- ingum óx, ef konur, sem unnu úti, héldu vinnunni áfram lengur en til 28. viku meðgöngutímans. Þá kom í ljós, að börn þeirra í Vísi 23. jan. 1912, eða fyrir 45 árum Yfirvöldin þar í landi hafa klausa: miklar áhyggjur vegna sívax- andi sölu á allskonar meðulum, talsefni, þar sem það telur, að hún kunni að nauðsynj alausu að hafa vakið beyg meðal barns- Jiafandi kvenna. j Það sé að vísu rétt, að ef stóð eftirfarandi barnshafandi kona fái rauða hunda fyrstu þrjá mánuði með- „Dýrasti fiskfarnrur frá ís- gögutímans geti það haft skað-: , or ... , - ,landi. Vér gátum þess nýskeð leg áhrif á fóstrið, en þessi skað sem notuð eru til fostureyð-;, ytsh mga. Nú er komið meðal, sem þykir taka öðrum lyfjum fram í þessu efni og kallast það „Ergot“ og fer notkun þess mjög ört í vöxt. í „Visi", að Halldór skipstjóri legu áhrif séu þó miklu minni ; Þorsteinsson fór með fullfermi en fyrstu athuganir bentu til, | af nýjum fiski til Grimsby á og vanalega verða ekki nema 1 : botnvörpuskipinu Skúla fó- af hverjum 5 börnum fyrir I geta. í gærkveldi kom sím- þeim og oft eru þau aðeina i skeyti frá honum, sem segir afl- þau, að tennur barnanna reyn- I ann seldan fyrir 1008 pund ast lélegar. Það væri, segir í norska sterling eða um 18.300 krónur. blaðinu alrangt áf konu, sem ber barn undir brjósti, að á- Á Áfengisverzlunin seldi áfengj fýrir 451 millj. Þetta er mesta verð, sem ís- kr. n. árið sem leið eða fyrir lenzkur botnvörpungur hefir 11 millj. kr. n. meira en 1955. enn fengið fyrir fiskfarm sin.“ tekið þær inn viku fyrir tíðir í tvo til þrjá mánuði. Hann segir að 90% af sjúklingum þeirra hafi læknazt af meðal- inu með því að taka eina til fjórar töflur á dag. Hann segir, að feður og börn hafi þakkað kvenna sem unnu úti lengur en j ser meira en aðstandendur til 28. viku voru veikbyggðari; þeirra, sem hann hafi læknað og minni en liinna. 1 af krabbameini. lykta, að það hljóti að h~fa skaðlég áhrif „á barn henna”, þótt hún fái rauða hunda á fyrrnefndu skeiði meogöngu- timans. Watson hafi haldið því fram, að ef konan fengi rauða hunda á æsku- eða unglim-'s- skeiði ,muni hún og börn henn- ar verða ónæm fyrir veikinni, en svo sé ekki. Sænskur læknir, dr. Lundström hafi lagt fram sannanir í þessu efni, þ. e. að kona, sem fyrr hefir haft rauða hunda og fær þá ekki, þótt hún sé með þeim, er hafa tekið veik- ina eða hafi eitthvert samband jvið þá, er mundi leiða til smit- I unar, ef hún væri móttækileg, | getur smitað barn sitt, þótt hún - sjálf taki ekki veikina aftur. Sannast að segja geti hættan fyrir veikinni verið meiri, þeg- ar um móður sé að ræða, sem sé ónæm fyrir veikinni. Þess i vegna sé óhyggilegt að hrinda ; í framkvæmd hugmynd lækn- r • isins Brezkur hugvitsmaður hefur fundið upp vél, sem gerir talandi. manni kleift að ræða við heyrnarlausa og blinda. Svipar henni Dr. Watson varaði á fyrr- til lítillar ritvélar, og er þó heldur minni. Þegar þrýst er á staf nefndri ráðstefnu við oínotkun aspirins Það ætti ekki að nota til þess að draga úr líkamshita, á stafborðinu, koma Braille-púnktar fram í öðrum enda vélar- innar, sem liinn blindi leggur gámana á, Carnegie-sjóðurinn brezki hefur lagt fram fé, til bess að hægt sé að framleiða vél j heldur til þess sem það væri i þessa ábatalaust. I ætlað, að draga úr verkjurn. j \ Skollaleiknr sljórnniálamaiinsins: lieitin að ..George 1>V©©íI4S Eftir E. P. Framh að fara til Bern í annað sinn, munaði minnstu að hann týndi lífinu. Hann fór helzt aldrei í loftvarnarbyrgi, því honum fannst hann vera þar svo inni- lokaður og sem háttsettur em- bættismaður hafði hann sér- stakt leyfisbréf,' sem veitti hon- um rétt til að vera á ferli utan dyra þótt loftárás stæði ýfir. Hann hafði farið í sjúkrahús- ið til að kveðja Gerdu þetta 99 kvöld. Loftvarnarmerki höfðu verið gefinn og borgin nötraði öll af ægilegum loftárásum brezka flughersir.s. Þegar Wood ætlaði að beygja inn í Wil- ; helmsstrasse á heimleiðinni úr sjúkrahúsinu var hann stöðv- ! aður af lögregluþjóni. „Farið : strax í loftvarnarskýli“, hróp- aði lögregluþjónnmn, ógnandi röddu, sem ekki tjóaði að mæla í gegn. Wood rétti fram skil- ! ríki sín. Á meðan lögreglu- þjónninn var að athuga papp- írana sprakk tímasprengja um fimmtíu metra írá þeim og feykti þrýstingurinn þeim* til jarðar *í einu vetíangi. Þegar þeir gátu loks staðið upp hálf meðvitundarlausir og ataðir aur og leðju ætluðu þeir varla að átta sig á því, að þeir voru báð- ir ómeiddir. Wocd þakkaði lög- regluþjóninum fyrir að hafa stöðvað sig því það hafði ein- mitt orðið honum til lífs. Hann rétti vænan Havanna-vindil að verði laganna í þakkarskyni. Vindilinn hafði hann fengið þegar hann var í Sviss á sínum tíma. Síðan hélt hann leiðar sinnar, fram hjá sprengjugígn- um, þangað sem leið hans lá til skrifstofunnar, því enn þurfti hann að ljúka áríðandi erindi þar, áður en heim skyldi haldið. Nýtt kerfi. Aðra för sína til Sviss undir- bjó Wood jafn vendilega og áð- ur — hann fann meira að segja upp á snjöllum endurbótum, því honum fannst það bæði hættulegt og ósamboðið erindi sínu, að reyra leyniskjöl sín um kálfann eins og í fyrra skiptið. Þau skjöl, sem sér- : stakir sendimenn flvtja, eru j venjulega látinn í stórt umslag, i sem síðan er innsiglað í utan- ríkisráðuneytinu. Slík skjöl eru ekki rannsökuð af landamæra- vörðunum. Nú haíði María fengið honum umslagið um morguninn og hann fór nú með það inn á skrifstofuna sína og beið þar unz hann var búinn að ganga úr skugga um að hann yrði ekki ónáðaður, tók hann annað umslag, lét þar í sín eig- in' levniskjöl ásamit umslagi ráðunevtisins og innsiglaði síð- an ytra umslagið sem sigJi ráðuneytisins, hakalcossinum. I staðinn fvrir að hafa koffort með tvöföldum botni hafði hann nú tvöfalt umslag. Hættumerki. Lestin til Bern skyldi leggja af stað frá Berlín kl. 6 síðdeg-’

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 20. tölublað (25.01.1957)
https://timarit.is/issue/83481

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

20. tölublað (25.01.1957)

Aðgerðir: