Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 8
í?
VÍSIR
Föstudaginn 23. janúar 1957
Lítil veiði i
fVlývátfiii.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í gær.
Samkvæmt upplýsrngiim úr
Mývatnssveit hefir veiði lítiú
\erið stunduð í r.íývaíni jsao
sem af er vetri og eingöngu
á doi'g enn scm komið er.
Þessi dorgveiði er eingöngu
á litlu svæði vestur af Geiteyj-
arströnd og er mest vitað um
100 silunga veiði á dag á færið.
Netaveiði er enn ekki byrjuð,
en hefst að öllu forfallalausu
1. febrúar nk. svo sem venja
hefir verið á undanförnum ár-
um.
Allþykkur ís e- á Mývatni
um þessar mundi: ' g mikið
farið um það á jeppum og cör-
um léttum bílum.
Mjöger snjólétt í Mývátns-
sveit sem annars staðar í Sucár-
Þingeyjarsýslu og ailir akvegir
færir allt austur á Hólsíjöll.
Fjöldi úti. verklræöinga
viö kolanám Breta.
Ungir þýzkir námuverk-
fræðingar munu bráðlega
starfa við hinn þjóðnýtta námu-
rekstur Bretlands, en skortur
er námuverkfræðinga í Bret-
landi.
Að loknum samkomulags-
umleitunum heíur Kolaráðið
brezka ákveðið að ráða 40
unga, vestur-þýzka Verkfræð-!
inga til þriggja ára til þessara ^
starfa. Vel getur verið, að ráðn- |
ir verði námuverkfræðingar
frá öðrum löndum Evrópu.
Þá hefur ráðið ákveðið að
hjálpa um 40 ungverskum há-
skólanemendum, sem nú eru á
Englandi, til þess. að Ijúka
námi og bjóða þeim síoan störf.!
Aðrir, sem hafa verkfræðipróf, ]
fá starf undir eins og beir hafa
fullnægjandi kunnáttu í ensku.
_____♦ ----- -I
Heimdallur F.U.S.
efnir til grímudansleiks í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtudaginn 31.
jan. kl. 8.30. Aðgöngumiða-
pantanir í S j álf stæðishúsinu
(uppi) kl. 9—5 alla virka daga
nema lauardaga kl. 9—12. Sími
7100. Félagsmenn eru vinsam-
lega beðnir að panta miða í tíma.
Gömul Þorravísa:
Þurr skyldi Þorri,
þeysöm Góa
votur Einmánuður —
þá mun vel vora.
♦
(zjffiirdiiefraftar
PopSInfrakkar
AU8TUR8TRÆTI II
3
flestar stærðir fyrir fólksbifreiðir. Þverbönd, lásar, krókar,
langbönd, keðjutengur. — Fyrir vörubifreiðír: Langbönd,
krókar, lásar og keðjur.
SMYRÍLL,
húsi Sagncsnaöa, gessBat l-lssfíiiarlisísiríu.
Sími 6439.
* flcæt all auölysa á Vísi ♦
mgaicona
03
skast.
m»
Vísi vantar unglinga til að b&ra blaðlð í eftir-
talin hveríi:
g5|B«la«Ií 3
§ogamvri I
ISarsBBísiilBd
Upplýsingar í afgr. — Sími 1660.
Vísir
Cafe Iléill
Austurstræti 3.
i Ballgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
3g þýzku, — Sími 80164.
! BEZT AÐ.AUGLYSA 1 VISl
Vörubílstjóraíé^agiS Þróttur:
Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn i húsi félags-
ins, sunnudaginn 27. þ. m. kl. 1,30 e.m.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur rnál.
Stjórnin.
FSTOFUSTARF
Opinber stofnun vill ráða manna til að annast bókhalds-
og gjaldkerastörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31.
janúar merkt: „Bráðlega — 396.“
I I
!t
HI vsa v;s s* ua ímI e5 2 sl a s1* ý eb íib » r 3 » %ts 1 £«
verður haldinn í Gró'fin 1 n k. sunnudag kl. 4.
Stjórnin.
Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa.
KriisijÍBM 0. Sliajífjörð Sn.f.
Símar 7220 og 3647.
.«Jp 1
FÆÐI. Fast fæði, lausar
máltíðir. Tökum veizlur og
aðra mannfagnaði. — Sími
82240. Veitingastoían h.f.,
Aðalstræti 12. (11
TAPAST hefir Omega
karlmanns-armbandsúr. —
óskast skilað á Grundarstíg
5 B uppi, gegn fundarlaun-
um. Sími 4493. (491
LYKLAR töpuðust í gær-
morgun. Vinsamlega sldlist
til Kjartans SLgurðssonar,
c.o. Eimskip. (510
TIL LEIGU Eitt herbergi
og eldhús til leigu að Bjargi,
Seltjarnarnesi. — Uppl. á
staðnúm milli kl. 6 og 8 e. h.
(492
2—3ja HERBERGJA ibúð
fyrir dönsk hjón óskast sem
fyrst eða síLar. Æskilegt
væri að einhver húsgögn
fylgdu. Sími 81560 kl. 6—10.
(487
TVO HERBERGI til leigu
við Kársnesbraut í Kópa-
vogi; leigjast sitt í hvoru
lagi eða bæði saman; mætti
jafnvel elda í öðru. Sendið
nöfn og heimilisföng til
blaðsins fyrir hádegi á
mánudag merkt: „Samkomu-
lag — 394.“ (501
STOFA og aðgangur að
eldhúsi til leigu á Bragagötu
29. — (498
FORSTOFUHERBERGI, á
Hjarðarhaga 26 II. hæð til
vinstri, til leigu fyrir reglu-
saman karlmann. (496
ARS fýrirframgreiðsla. —
2—3 herbergi og eldhús
óskast. Tilboð leggist inn á
afgr. Vísis fyrir 28. þ. m.,
merkt: „Góð umgengni.“;
(497
NÝ 4ra herbergja íbúð
í Laugarnesi til leign frá 1.
febrúar til 11. október. Til-
bað sendist afgr. Vísis fyrir
mánudagskvöld, — merkt:
„Laugarnes — 395“. (504
TIL LEIGU herbergi með
innbyggðum skápum í vest-
urbænum. — Tilboð sendist
afgr. Visi, merkt: „Reglu-
semi — 397“. (508
K.R. Sunddcild —
Skíðadeild.
Munið skemmtifundinn í
Féiagsheimilinu í kvöld kl. 9.
Bingó — Kvikm. — Dans!
Mætið nú öll vel og stund-
víslega. ■—■ Nefndirnar.
INNROMMUN málverka-
sala. Innröinmunarstofan,
Njálsgötu 44. Sími 81762. —
OSKA eftir ræstingarvinnu.
Önnur vinna kemur til
greina. Tilboð sendist Vísi'
fyrir mánudag, merk: „Strax ■
— 392, — (493
ÚR OG KLUKKUE. —
Viðgerðir á úrum og khikk-
um. —- Jón Sigmundsson
skartffripaverziui,. (308
SAUMAVÉLAVÍÐGERÐIR.
Fljót afg eiðsla. — Syigja,
Laufásvegi 19. Sími 2656.
Heimasími 82035 (000
STÚLKA óskast til verzl-
unarstarfa. — Uppl. í síma
81700. (507
KAUPUM eir ng kopar. —
Járnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570. ÍO00
GASELDAVÉL, vel með
farin, óskast. Tilboð, merkt:
„E B — 393,“ sendist afgr.
Vísis fyrir 28. (495
ÞRÍSETTUR klæðaskápur
og barnakerra með skermi,
til sölu. -— Uppl. í síma 7779%
(OOp'
SAMKVÆMISKJOLL íil
sölu á Lindargötu 58 III.
hæð. ' (500
RADIOGRAMMÓFÓNX
til sölu. -— Uppl. í síma 6762.
(499
KAUPI frímerki og fri-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson Grettiseötu 30,
BARNAVAGNAR, barna-
kerrur^ mikið úrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaða-
stræti 19. Stmi 2631. H81
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Síml
2926. — fOOO
TÆKIFÆRIisG J AFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum m; d-
ir málverk og seumaðar
myndir. — Setjum upp 'í,r'~á-
teppi. Ásbrú. Sími 82103
2631. G-ettisgötu 54. (693
SVAMPDÍVANAR, riim-
dýnur_ svefnsófar. — Hús-
gagnaverksmiðjan. — Berg-
Þórugötu 11. Sími 81830. —
GAMALDAGS, nctaður
sófi óskast til lcaups fyrir
leikflokk. Uppl. gefur Guð-
jón Hjartarson í síma 2804,
kl, 11—12 á morgun. (503
NILFISK-ryksuga, ný eða
notuð, óskast. Tilboð, merkt:
„Ryksuga —■ 287“ sendist
Visi. (503