Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 2
2 VfSIR Föstudaginn 25. janúar 1957 Útvarpið í kvöld: 20 35 Kvöldvaka: a) Jón Múli Árnason flytur frásögu eftir Jónas Árnason: Skot í Ör- æfum. b) Islenzkir einsöngvar- ar og kórar syngja vetrarlög (plötur). c) Páll H. Jónsson kennari á Laugum flytur frum- ort kvæði. d) Helgi Hjörvar les gamlan ferðaþátt skráðan af Guðjóni Jónssyni bónda í Ási í Rangárþingi: Fermingardreng- ur fer í verið. 20.00 Fréttir og veðurfregnir,- Kvæði kvöldsins. 22.10 Ítalíupistill k frá' Eggert Stefánssyni: Um áramótin (Andrés Björnsson flytur). — 22.30 Tónleikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djassplötur — til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam á miðnætti í fyrri- nótt til K.hafnar og Rvk. Detti- foss fór frá Grundarfirði í gær- morgun til Flateyrar. ísafjarð- ar', Siglufjarðar Norðíjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Boulogne og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Leith í gærkvöldi til Rvk. Goðafoss kom til Hamborgar 23. jan.; fer þa'ðan til Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. 23. jan. til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss fer vænt- anlega frá New York 29. jan. til Rvk. Reykjafoss fór frá Húsa- vík í gær til Siglufjarðar Dal- víkur. Akureyrar og ísafjarðar. Tröllafoss fór frá New York 18. jan. til Rvk. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærmorgun til Ak- ureyrar Seyðisfjarðar, Eski- fjarðar, Reyðarfjarðar Vestm.- eyja, Hafnarfjarðar Keflavík- ur og Rvk. Drangajökull kom til Rvk. 21. jan. frá Hamborg, Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Stettín. Arnarfell átti að fara 23. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. Jökulfell er í Rvk. Dís- arfell er á Þórshöfn. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell og Hamrafell eru í Rvk. Ríkisskip: Iielda er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Fá- skrúðsfjarðar, aukahöfn Norð- fjörður. Skjaldbreið er á Húna- flóa á vesturleið. Þyrill fór frá Hamborg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavik í kvöld til Vest- m annaeyja. Frá forsætisráðuneytinu. Ríkisstjórn hefir samkvæmt ákvæðum laga nr. 86/1956 skip- að stjórn útflutningssjóðs og eiga þessir menn sæti í henni: Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur, form.; Árni Benedikts- son. forstj. og Kristinn Gunn- arsson, viðskiptafr.; skipaðir af ríkistjórninni án tilnefningar, Sverrir Júiíusson útgerðarm., skipaður samkvæmt tilnefningu Landssambands ísl. útvegs- Lárétt: 2 hindra, 5 jarðyrkju- tæki. 6 á tré, 8 félag, 10 ókost, 12 fugl, 14 fiskur, 15 spyrja, 17 stuna, 18 ráka. Lóðrétt: 1 skemmir, 8 hæð, 3 nafn (þf.), 4 trúgjarn, 7 grjót, 9 vesalinga, 11 di-ekk, 13 elska, 16 um ártöl. Lausn á krossgátu nr. 3159. Lárétt: 2 Agnes, 5 Atli, 6 sló, 8 LS, 10 stæk 12 æla, 14 tæk, 15 gall, 17 æa, 18 agats. Lóðrétt: 1 Karlæga, 2 als, 3 Gils 4 stækkar, 7 ótt, 9 slag, 11 æææ, 13 ala, 16 It. manna, og Sveinn Tryggvason, framkvstj. skipaður samkvæmt tilnefningu Stéttarsambands bænda. ■—•. Varamenn eru: Ein- varður Hallvarðsson skrifstofu- stjóri; Jón Axel Pétursson, framkvstj.; skipaðir af ríkis- stjórninni án tilnefningar; Loft- ur Bjarnason forstj., skipaður samkv. tilnefningu Landssam- bands ísl. útvegsmanna, og Sæ- mundur Friðriksson franakvstj., skipaður samkv. tilnefningu Stéttarsambands bænda. — Varaformaður hefir eigi enn verið skipaður., Leiðrétting. Maður sá, sem lögreglan hefir lýst eftir og sást síðast í Kópavogi sl. laugardagskvöld, heitir Baldvin Skaptason en ekki Björgvin eins og stóð í Vísi í fyrradag. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Hallbera Sigríður ísleifsdóttir, Sólheimum mýr- dal og Örn Friðriksson Stöðvar- firði. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Ragnheiður Ingi- mundardóttir, Kleppsvegi 20, og Einar Jónsson, Vífilsgötu 15, Reykjavík. Vísi var bent á það í gær, að John Collb, sem nú á heimsmet í kappakstri, sé enskur en ekki bandarískur. A St3(»t'éxíiMS strauborðiii sem má hækka og lækka ! eftir vild, sterk og vönduð, I fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeild Vesturgötu 1. WHimiúlaÍ Föstudagur, 25. janúar — 25. aagur ársins. ALMENIVINGS >> Árdegisháflæður kl. 0.58. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja f lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er Reykjavikur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru apótek: Ansturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nenia á laugar- dögum, þá til kl.. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í íleilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. i K. F. U. M. Lúk.: 6, 46—49. Á hverju skal byggja? Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum Qg fðstudögum kl. 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, ínema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar fer lokað um óákveðin tíma. F^^-aKangikjöt Svið .;f|' Kjukimgar £ Aiikálfakjöt boiaiísaaíjot Svínakóteletíur j Fjöfbreytt úrval af áleggi og salötimi. : Nautakjöt, buíf, gull- ach, hakk, filefc, steikur og dilkakjöt. JCjötverztunin iUiírpett Skjaldborg við Skúlagöta. Sími 82750. Lifur, hjörtu, svið. JCjiil &' Jiilmr Horni Baidursg. og Þórsg. Sími 3828, Ungkáífakjöt, nauta- kjöt, trippakjöt. JCjötiorq h.jt. Búðagerði 10, sími 81999, Lcttsaltað trippakjöt, trippakjöt í gullach. Sendum heim. JJoM úÉin; Skipasundi 51. Sími 4931. Folaíclakjöt nýtt saltað og reykt. Grettísgötu 50B. Sími 4467.. Folaldakjöt í buff og gullach, nautakjöt í buff og gullach, ný- sviðin svið og reykt dilkakjöt. — JljótaljötlúJiin Nesvegi 33. sími 82653. Dilkakjöt, nautakjöt, hrossakjöt, svið, hvít- kál, gulrætur. Appelsínur, epli, grapfruit, sítrónur. u erzlun ^Jxeti Jiyurgeiriáonar Barmahlíð 8. Sími 7709. Aiikálfakjöt Nautakjöt Folaldakjöt Svínakjöt Hamborgarhryggur Hænur Kjúklingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.