Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 25. janúar 1957. VtSIR 7 JFW* Stjórnskipuð nefnd á að vera einráð i þessum efnum. í gær var úbýtt á Alþingi stjómarfrumvarpi til laga uni sölu og útflutning sjávarafurða o. fl. Er þar gert ráð fyrir breyt- ingu á tilhögun útflutningsins Frv. er svohljóðandi: 1. gr. Ráðherra sá, er fer með sjávarútvegsmál, skipar þriggja manna nefnd_ sem nefnist út- flutningsnefnd sjávarafurða. Jafnframt skal skipa varamenn Ráðherra skipar formann neíndarinnar. Með samþykki ráðherra getur útflutningsnefnd sjávaraíurða ráðið sér fulltrúa til þess að annast dagleg störf svo og að- stoíarfólk, eftir því sem nauð- syn krefur. 2. gr. Utflutningsnefnd sjávaraf- urða skal hafa með höndum eft irgreind störf: 1. Vera ráðherra til ráðuneyt- ' is um sölu og útflutning sjávar- 1 afurða. 2. Veita útflutningslej’-fi fyrir sj ávaraf urðum. Engar sjávarafurðir má bjóða til sölu, selja eða flytja til út- landa nema aí fengnu leyfi nefndarinnar. Útflutningsleyfi getur nefndin bundið skilyrð-, um er nauðsynleg þykja, þar á meðal um verðjöfnun innbyrðis miili sömu vörutegunda sömu gæða og að hver fiskeigandi skuli bera fjárhagsábj’rgð á vöru sinni vegna galla. 3. Hafa forgöngu um mark- aðsleit og tilraunir til að selja sjávarafurðir á nvja markaði og auka sölu þeirra á eldri mörkuðum og annað það er lýt- ur að útflutningi sjávarafurða. 3. gr. Útflytjendur eru skyldir að gefa útflutningsnefnd sjávar- afurða allar upplýsingar. sem hún óskar um allt, sem varðar sölu og útflutning sjávarafurða, og hefir nefndin frjálsan að- gang að verzlunarbókum og skjölum þeirra hér að lútandi. Uefndarmenn og starfsmenn eru bundnir þagnarheiti úm við skiptamál útflytjenda er þeir "verða áskynja á þennan hátt. 4. gr. Ríkisstjórnin getur ákveðið, að aorar vörur en sjávarafurð- ir megi ekki bjóða til sölu selja eða flytja til útlanda nema að þv; ekkj er annað þartaiu gert við gjaldeyrinn. Það er fram- iiðai'lausnin. En vegna þess að þessu verðúr tæplega komið i kring í einni svipan, niest vcgna þess, að skipakostur er ekki fyr- ir hendí til þess að flytja inn bíiana í einni ferð, hef ég liugsað mér raunhæfa bráðabii'gðalausn á þ; ssum málum og yrði hún eitt-, hvað á þessa leið, og rækilega birt öllum viðkomandi í blöðum og: útvarpi: ,,Til þess að forðast lim- ferðarslys er bilktusum borgar- búum ráðlagt að halda sig inn- -an dyra fyrst mn sinn, eða nánai tiltekið þar til þeir liafa eignast bil". — Væntanlegur bíleigandi/' fengnu leyfi hennar og með þeim skilyrðum, er hún setur. 5. gr. Með reglugerð er heimilt að skipa nánar fyrir um allt, sem 'iú kemur framkvæmd laga þessara svo sem um löggildingu útflytjanda og um greiðslu kostnaðar við framkvæmdina. 6. gr. Brot á lögurn þessum, reglu- gerðum eða öðrum ákvæðum, sem sett kunna að verða sam- kvæmt þeim, varða sektum allt að 200.000 krónum eða fangelsi, ef miklar sakir eru, og skal far- ið með mál út af slíkum brotum að hætti opinberra mála. 7. gr. Með lögum þessum eru úr gildi felld lög nr. 11. 12. febrú- ar 1940. 8. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Athugasemdir við frv. eru á þessa leið: ,,Nú um nokkurt skeið hafa hej’rzt mjög háværar raddir um, að breytinga væri þörf á því fyrirkomulagi sem gilt hef- ir um sölu og útflutning sjávar- afurða. Bera þær greinilega vott um allmikla óánægju, er skapazt hefir um ýmsa þætti í framkvæmd þessara mála, enda því nær eingöngu komnar frá þeim framleiðendum sjávaraf- urða, sem mestra hagsmuna hafa að gæta í sambandi við þessi viðskipti. í aðalatriðum er núgildandi skipulcg á þessa leið: 1. Einn aðili (Sölusamb. ísl. fiskframleiðenda) hefir einka- ’-'tEutning á sal-tfiski^ og að”ir hafa ekki komið þar til greina. ?. E;"in aðili (síldarútvegs- nefnd) heílr haft með höndum allan útflutning á saltsíld. 3. Þrír aðilar (Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Samband ísl. samvinnufélaga og Fisk- iðjuverk ríkisins) annast allan útfluting á frosnum fiski. 4. Útflutningur á skreið, fiskimjöli, lýsi og nokkrum fleiri vörum er í höndum all- margra aðila (samlaga og ein- staldinga). 5. Útflutningu'' þeirra vara, sem nefndar eru í 3. og 4. lið, er háður eftirliti ríkisins, sem hefir veitt útflutningsleyfi og ráðið verðlagi. Einn maður hefiv farið með' þetta eftirlit í umboði ráðherra. Þetta fyrirkomulag hefir. eins og fyrr er sagt, ekki þótt gefast vel. Með þessu frumvarpi er því gengið inn á nýja braut. Það skipulag sem frumvarpið gerir ráð fyrir, er að nokkru sniðið eftir dæmi Norðmanna, þó með fyllsta tilliti til sérað- stæðna okkar íslendinga. Aðal- atriði þessa nýja skipulags eru í stuttu máli þessi: 1. Allur útflutningur sjávar- afurða skal vera undir ná- kvæmu eftirliti sérstakrar út- flutningsnefndar er ráðherra skipar, og er hlutverk hennar ákvecið í 2. gr. frumvarpsins. 2. Allir útflytjedur skulu sækja um útflutningsleyfi og fá samþykki hennar fyrir útboð- um og sölum. 3. Nefndin fær allvíðtækt vald til að fylgjast með starfi útflytj- enda. Hún skal einnig kynna sér marka'T'Smál og hafa for- göngu um öílun markaða. Þetta skipulag mun því ! trj’ggja sterkari stjórn afurða- sölumálanna í heild, eyða þeirri skaðlegu tortryggni, sem fyrr er á minnzt. og tryggja, að mis- notkun geti ekki átt sár stað af hendi einstakra útflytjenda. Samkvæmt þessu fyrirkomu- I lagi fær enginn útflytjandi einkarétt á útflutningi neinnar vörutegundar en hverjum sem vill gefst kcstur á að sýna hæfni sína og möguleika þá sem fyrir hendi eru. Að sjálfsögðu munu núverandi sölustoínanir halda áfram starfsemi sinni, en með þessu verður sköpuð samkeppni milli þeirra og annarra að'ila. tssm við útflutning vilja fást, I um sem beztan árangur. Nefndin hefir að sjá’.fsögðu fullt vald til að hindra, að ó- } eðldeg undirbeð geti komið til greina. , Ljóst er, hversu mikilvævt það er fyrir þjófiarh^.g rð vel takist til um sölu sjávarafurð- anna, og koma þa - "■'"•r" armið til grsina_ verð’agið, nvt- ing vöruskiptamarko^a. öflun frjáls gjaldeyris o. fl. Af h?ss- um sökum er gert ráð f"”:" nefndaskipun þeirri er um ræð- ir í 1. gr. Aðalhlutverk nefnd- arinnar verður a" veita útp,"+" ingsleyfi og kynna sér allar ?ð - stæður í sambandi við það, setja skilyrði fyrir leyfisveitingum. S'm athuganir hennm' Iei"a : ljós, að nauðsynleg síu, svo sem um verðjöfnun sömu vöruteg- unda s'mu gæ'a og að einstak- ir framleiðsndur sem selja vör- ur sinar fvrir milligöngu sölu- samtaka bsri áb’u'gð á vöru sinni. þannig að ef óhjákvæmi- legt reynist að veita aíslátt frá kaunverði x’öru ~>np" galla. þá beri hlutaðeigandi framleiðandi fjárhagsábyrgð- ina. Nauosyn ber til, að eftir sé haft með sölu og útflutningi annarra vara en sjávarafurða, og er ríkisstjórninni því veitt heimild í 4. gr. frumvarpsins til þess að ákveða, að sala og út- fluningur þessara vara sé háður leyfisveitingum. Hér er fyrst og fremst átt við landbúnaðaraf- urðir og vörur af erlendum uppruna, og er frumvarpsgrein- in stað'festing á cldri reglu. í 5. gr. frumvarpsins er heim- ild til að skipa fyrir um allt, er við kemur framkvæmd laganna, þar á meðal um greiðslu kostn- aðar við framkvæmd. í 5. gr. gildandi reglugerðar^ nr. 109 6. september 1943 er leyfisgjald ákveðið 1 c/cc af útflutningsverð- mætinu.“ baráttunni fyrir samein- ingu, framförupv. og endur- skipulagningú Evropu. 4. Vernd og þróun sjálfsfor- ræðis sveitaríélaga. Fulltrúar íslands áttu sæti í nefndum þingsins öðrum en kola- og stálnefndinni. Um öll þessi mál voru gerðar ályktanir á þinginu og verða þær b’.rtar í r.ána.'i gre'nargerð, sem sambandið rnun síöar láta i blöðum og útvarpi í té. Gunnar Thoroddsen flutti á Iþinginu athyglisveiða ræðu um gildi alþjóðlegs samstarfs, og var gerður góður rómur að máli hans. lí'nn 14. okt. 1955 samþykkti róðgjafarþing Evrópuráðsins að kveðja saman fulltrúafund svcitarstjDi'narmanna frá öllum þeini löndum, sem aðild elga að Evrcpuráðlnu. Fulltrúafundur þessi kom saman í fyrsta sinn í Strass- bourg hinn 12. þ. m. og sóttu hami li6 menn frá 13 Evrópu- löndum. Samband ísl. sveitarfélaga var því beðið að hlutast til um tilnefningu þriggja fulltrúa frá íslandi til þess að sækja fund þennan. Stjórn Sambands ísl. sVeitarfélaga tilnefndi einn þess ara fuíltrúa, Jónas Guðmunds- son, formann sambandsins, Reykjavíkurbær annan, Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóra, en utanrikisráðherra, sem málefni Evrópu. áðsins heyra undir, að því er tiT íslands tekur, til- ■nefndi þi'ioja manninn, Hálfdán bvtin.siOii forseta bæjarstjórn- arinnar á Akranesi, og sóttu þeir allir fundinn, sem stóð yfir dagana 12.—14. janúar. Jj'yrir þennan fund komu fjögur mál. 1. Lánaþörf sveitarfélaga. (Munlc’pal credit). 2. Staðbundin viðfangsefni, er leiða af opnun ,kola- og stálmai’kaðarins og starfi kola- og stálsamsteypu Ev- rópu. 3. Þáttaka sveitarstjórna í manns s mmi v:ð €»9nsá7v[?kjis3. Framkvæmdir við virkjua Grímsór í Skri da! h ifust í ágúst 1955 og hefir verið hald- iu áfram nær óslitið síðan. Gert er ráð fyrir, að verkinu Ijúki fyrir lak þessa árs. i Stíflan, við Grímsárvirkjun mun ve.ða eir. hin stærsta hér- lendis, eða a. m. k. 350 m. löng og 12 m. há þar sem hæst er. M.ðhluti stíflunnar er 60 m. löng plötustífla, sem h.’ílir á steyptum stöplum. Lokið er steypu á 8 stöplum af 13 og ný- lega var stevpt plata í fyrsta bilið. Meginhluti stíflunnar, þar á meðal 175 m. löng yfir- fallsstífla, vcrður byggð á næsta sumri. Að verkinu unr.u í sumar 80—90 manns þegar flest var, en nú munu starfsmenn vera þar litluJærri. Gert er ráð fyrir, að vinnu verði hald ð áfram í vetur eftir því sem tíð levfir. sýnis. Sigurður Sigurðsson listmál- ari sýnir um þessar mundir nokkur lis.taverka sinna í verzl- uninni Regiibeginn í Eanka- stræti 7. Þarra er í senn um olíumál- verk, vatnsiitamyndir og past- ellmyi-.dir að ræða og eru lista- verk þessi öll til sölu. Sigurður er í röð hinna efni- legustu li tmá’ara cukar og hefur - þegar get'ð sér mikinn orðstír á listabrautinni. 'l Adams læknir í Easíbcurne verður nú leiddir f rir rétt í Old Bailey, sakaður um morð. Myndin er f-ú r Ittarhöldunum í Eastbaurne, en þar va mállS fyrst tckið fyrir i ranr.sóknarréttl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.