Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 12
Þeir, lera gerast kaupendur VTSIS eftir lfl. h vers mánaflar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 16B0. WI VÍSíR er ódyrasta blaðið og þó það fjö!- breyttastii. — Hringið í síma 1660 og gertst askrifendur. Föstudaginn 25. janúar 1957. «rJuy r a aí' griHs’a tJagita Efseabowers. Ðulles sætir harðri gagnrýni. Utanríkisnefnd fulltrúadeild- ar Bandaríkjahings hefur sam- þykkt tillögur Eisenhowers forseta varðandi'nálæg Austur- lönd og stendur nú fyrir dyr- um umræía í deildinni um þær. Er bar íneð kominn skriður á afgreiðsiu málsins. John Foster Dulles mætti í gær á fundi ut.anríkisnefndar og landvarnansfndar öldunga- deildarinnar til þess að gera grein fyrir tillögum forsetans og stefnu stjórnarinnar í utan- xíkismálum og er það í þriðja sinn, sem hann situr slíkan sameiginlegan fund nefndanna. Af hálfu sumia demokrata, sem sæti eiga í nefndunum kom fram hörð gagnrýni á ut- anríkisstefnu stjórnarinnar og tillögum Eisenhowers, en eink- um sætti framkoma Dullesar sem utanríkisráðherra gagn- rýni. Var það einkum Fulbright þingmaður frá Arkansas sem gagnrýndi Dulles, og hafði orð fyrir þeim, sem líta svo á, að samstarf og vinátta Banda- ríkjamanna og samherja þeirra í tveimur heimsstyrjöldum. hafi stórum spillst en háværar raddir hafa títt he> rst um þetta í flokknum á undangengnum mánuðum, og meðal þeirra, sem hafa gagnrýnt Dulles fyrir sömu sakir, eru þeir Truman fyrrverandi forseti og Adlai Stevenson, frambjóðandi flokksins í seinustu kosningum. Fulbright lagðist gegn því, að Eisenhower íengi jafn víð- tækt vald og tillögurnar gera ráð fyrir, nema að vel athuguðu máli. John Foster taldi mikilvægt að tillögurnar næðu fram að ganga, þingið sýndi einhug um stefnuna út á við og vottaði Eisenhower forseta traust með því að fallast á tillögurnar sem fyrst. Seinagangur óheppilegur. Það er að sjálfsögðu vegna þess, að mörgum finnst tillögur Eisenhowers forseta varhuga- verðar, að seinagangur hefur verið á afgreiðslu þeirra, en á hinn bóginn skilja menn æ betur, að það er mikilvægt að fá úrslit í þessu máli, þar sem vestrænu þjóðirnar brýna nú æ meira Bandaríkin til öruggr- ar, ákveðinnar forystu, en á- framhaldandi umræður og 1 tregða til afgreiðslu á tillögun- ! um yrði enn meira vatn á mylnu Nassers og stuðnings- imanna hans, meðal arabisku þjóðanna og Rússa og annara kommún'.staþjó3a. Nasser vígreifur. Nasser hefur tekið af skarið með það, að Egyptaland fallist ekki á tillögur Israels og ann- ara ríkja, varðandi gæzlulið til frambúðar við Akabaflóa og á Gazaræmunni. Þetta er egypzkt land, sagði Nasser í gærkvöldi, sem Egyptar einir eiga að ráða yfir. Og þeir munu ekki, sagði i hann ennfremur, selja yfirráð Suezskurðs í her.dur neinni al- þjóðastjórn. S.þ. mikill vandi á höndum. Sameinuðu þjóðunum er nú mikill vandi á höndum. í dag mun Hammarskjöld gera grein fyrir viðleini sinni til að fá Israel til að hlýðnast ályktun allsherjarþingsimí, sem Israel hefur þegar hafnað, nema ör- yggiskröfur þess verði teknar til greina. Leið til að firra stór- vandræðum væri helzt, að hafa alþjóðagæzlulið áfram við Suez og Akabaflóa, en Nasser neitar. Fáir virðast trúaðir á neina röggsemi af hálfu Sameinuðu þjcðanna, eins og sakir standa. Fleiri spyrja: Hvað gera Bandaríkin? Frambúðar gæzlulið. Utanríkisráðhen-a Kanada, Lester Pierson hefur lagt til að Sameinuðu þjóðirnar komi sér upp gæzluliði til frambúðar. Forysfa EOKA á Kýpur lömuð a.iu.k. í bili. nyir Bretar á Kýpur handtóku 3 EOKA-fcrsprakka í gær og marga mena aðra, en mikil leit fer nú fram að uppreisnarmönn um. Um 3 5.000 stpd höfðu ver- ið lögð til höfuðs þessum mönn- um eða hátt upp í % millj. ísl. króna. Tveir þeirra voru handtekn- ir í fyrra, en sluppu úr varð- haldi s.l. haust og var þá lagt fé til höfuðs þeim. Alls voru teknir um 20 menn, sem staðið hafa framarlega í flokki EOKA. Ótal felustaðir, sem ekki var áður kunnugt um, hafa fundist, einkum í klaustr- um og.slíkum stöðum. Þetta er iZ:. víðtækasta leit Breta að vopn- um og skæruliðum á Kýpur til þessa. Segja má, að íorysta EOKA sé lömuð í bili vegna þessarar miklu veiði brezka herliðsins. Það var eiginlega ekki hundi út siandi, þegar enskir hundavinir efndu nýlega til hundasýningar • Lundúnum. Eigandi þessa hunds af Stór- danakyni breiddi bví yfir sennn s:nn, svo að hann kæmi ek':i )iunc!bls”?*ur fyrir dóm- arana. 1 l-nferðarslys á Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Um hádegisbilið í gær varð slys á Akureyri er hjólríðandi maður ók aftan á vörubílspall. Féll hann við það í götuna og rotaðist. Atvik þetta skeði í Hafnar- stræti rétt við Hótel Gullfoss þegar umferðin var mest í mið- bænum. Vörubíllinn sem að ofan getur var að nema staðar við gangstéttarbrúnina en hjól- reiðarmaðurinn ’sem var undir áhrifum áfengis, ekki gætt sín sem skyldi og skall aftan á bílinn. Á meðan læknir og sjúkrabíll var sóttur lá maðurinn í göt- unni. Stöðvaðist við það öll um- ferð og mannfjöldi safnaðist saman umhverfis hinn slasaða mann. Hann var fluttur i sjúkrahúsið og þar raknaði hann úr rotinu. Leið honum eftir atvikum vel í morgun, samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu, en ekki var þá að fullu kunnugt um meiðsli mannsins m. a. ekki hvort hann væri brotinn. iaikar Esáeangars" skípa i S.-íshafi. Shim laaáa earSið fyrÍE* áS©IIaíica vegssa ásreSis sáorma. Það er öldungis óvíst, hvort eiginlegs leiðangurs Eanda- unnt verður að efna til eins ríkjamanna og Ný-Sjálendinga. víðtœkra alhugana á Suður- Brotnaði skipið illa, svo að það skautslandinu r. næstu mánuð- varð að brjótast gegn stormi og um, og menn höfðu gert sér ís, því að ella heíði verið hætta vonir um. á, að það sykki, því að ísinn. í ar syðra eru meðal annars skar byring þess eisog dósa- t.íu bandarísk skip, sem flytja opnari. En er skipið brauzt út allskonar nauðsynjar, tæki, úr ísnum, brotnaði skrúfa þess. byggingarefni og fleira vegna f sama veðri varð skipið rannsóknar þeirra, sem fram Endeavour, sem Ný-Sjálend- eiga að fara í sambandi við inSar einir eru á, fyrir áfaili, 1 „jarðeðlisfræðiárið" svonefnda. svo °§ Þríu önnur skip, öll Fjögur þessarra skipa hafa orð- j bandarísk. Þótt veður þetta ið fyrir skemmdum af völdum jhafi bakað sumum leiðöngrun- ísa, og er gert ráð fyrir, að um °Hum mikla erfiðleika, er breyta verði áætiun varðandi j t>að tekið frami að menn sé yf- bækistöðvabyggingar af þeim j irleitt ekki í hættu, en eins og sökum. j fyrr segir, getur þetta komið Á nýársdag gerði fárviðri niður á rannsóknum beim, sem mikið þar syðra og hrakti það setlunin var að stunda þar íshroða mikinn upp að ísskör, , syðra. þar sem verið var að losa flutn- ingaskip, Anreb, sem var með allskonar nauðsynjar til sam- Fasteignafélagið ræðor framkvæmdarstjðra. Stjórn Fasteignaeigendafé- Brldgekeppnl kveisiia. Nýlokið er sveitakeppni í I. fl. hjá Bridgefélagi kvenna. 9 sveitir tóku þátt í keppn- inni. Hlutskörpust varð sveit Dag- lags Reykjavíkur hefir ákveðið bjartar Bjarnadóttur með 15 að efla starfsemi félagsins cg hefir í 'því skyni ráðið Pál S. Pálsson, hæstaréttarlögmann, sem framkvæmdastjóra félags- stig. Auk Dagbjartar eru i sveit- inni Lilja Guðnad., Ása J6- hannsd. og Kristín Þórðard. Nr 2 Þorgerður Þórarinsd, meðs I ins, en Páll gegndi því starfi ár- ' 14 stig. Nr. 3 Guðrún Eiríksd. in 1946—48, og átti sæti í stjórn með 10 stig. Nr. 4 Herdis H. félagsins og var lögfræðilegur j Brynjólfsd. með 10 stig. Þessar ráðunautur þess árin 1949—51. sveitir fengu rétt til að spila Skrifstofa félagsins er i Þing- holtsstræti 27 og er opin kl. 1—4 síðdegis, alla virka daga aðra en laugardaga. Viðtaistími í meistaraflokki, en keppni þar er hafin, og taka 10 sveitir þátt í henni Eftir 3 umferðir í meistara- framkvæmdatjsóra er þar flokki standa leikar þannig: mánudaga, miðvikudaga og Nr. 1—2 sveitir Eggrúnar fimmtudaga kl. 5.15—6.15 síðd. Arnórsd. og Vigdísar Guðjónsd. Félagio er stofnað 1923 cg mcð 5 stig hvor. Nr. 3—4 sveit hefir innt mikið starf af hönd- Júlíönu Isebarn og Þorgerðar um allt frá byrjun. Núverandi Þórarinsd. me? 4 stig. Nr. 5 formaður þess er Jón Sigtryggs- sveit Margrétar Jensd. með 3 son dómvörður. stig. Óbreytt ástand í Kasmír. Öryggisráðið vill cbreytt á- stand (status qou) í Kashmir — fylki, sem Indland og Pakisi- an togast á um. Síðar, eða undir eins og skil- yrði eru fyrir hendi, fari fram þjóðaratkvæði, svo að íbúarnir geti látið vilja sinn í ljós. Milljónakröfur vegna þvlngunarvinnu. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í janúar. Ncrðmenn, sem voru í þving- unarvinnu í þýzkum verksmiðj- um á stríðsárununi ætla að krefjast mikilla skaðabóta. Morgenbladet, sem segir frá þessu_ telur, að um milljóna- kröfur verði að ræða. Meðal þeirra fyrirtækj a sem krafin verða um skaðabætur eru Siemens, Krupp, BMW og AEG, stærstu fyrirtæki lands- ins. Krafan byggist á því, að I. G. Farben var nýlega dæmt til að greiða manni, sem verið hafði þar í þvingunarvinnu, 10,000 marka bætur. Vígbiínaðarkapphiaup mil Argeitími og Brasslíu. Brasiíía hefur kevpt flugstöðvarskip, Argen- tina viil lika fá slikt skip. í blöðum í Bandaríkjunum er látinn í ljós nokkur ótti við það, að vígbúnaðarkapphlaup muni vera að hefjast milli Argentínu og Brasilíu. Rétt fyrir jólin gengu Brasi- líumenn frá samningum við brezku stjórnina um kaup á flugstöðvarskipinu Vengenace, sem er 13,190 lestir að stærð. Er það orðið gamalt og óhentugt fyrir nýrri flugvélar Breta, sem þurfa langar flugbrautir t:l flugtaks og lendinga, en kemur að gagni fyrir Brasilíu, sem hefir minni flugvélar, er geta notað skipið. Nú hefir verið skýrt frá því, að Argentína hafi einnig mik- inn hug á að kaupa samskonar skip af Bretum, en leiti jafn- framt fyrir sér í Bandaríkjun- um, þar sem farið er fram á að fá flugstöðvarskip að láni til æfinga, eða til kaups fyrir lægra verð en Bretar fara fram á. f sambandi við þetta hefir tals- maður flotamálaráðuneytisins í Buenos Aires látið þess getið, að ekki sé um vígbúnaðarkapp- hlaup við Brasilíu að ræða_ en orð hans eru ekki tekin góð og gild, þar sem bæði ríkin hafa lengi sótzt eftir að verða for- usturíki í S.-Ameríku. Ekki er tulið ósennilegt, aif mál þetta verði rætt að nokkru á næsta fundi Al-ameríska bandalagsins, sem stofnað er til að jafna deilur í álfunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.