Vísir - 25.01.1957, Blaðsíða 6
VlSIR
Fösludaginn 25. janúar 1957,
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
IBreff:
Er þetta menning ?
Orð og athafiiir kommdRÍsta.
Að sjálfsögðu hafa kommúnist-
ar reiðzt yfir því, að Vísir
J skyldi benda á það í gær, að
j gerð hefði verið samþykkt í
J Verkamannafélagi Akureyr-
ar varðandi brottför varn-
arliðsins og jafnfamt birt
mynd af formanninum, upp-
bótarþingmanni staðarins,
sem samþykkti fyrir aðeins
fáum vikum, að varnarliðið
skyldi vera um kyrrt. Þykir
Þjóðviljanum rétt að gera
] lesendum sínum Ijóst að
) þótt kommúnistar hafi nú
j staðið að því að brottför
) varnarliðsins var frestað, þá
í hafi það ekki verið af því, að
þeir vilji, að varnarliðið sé
hér ái'ram?
í>að er ekki úr vegi að rifja það
upp með nokkrum orðum,
hvernig afstaða kommúnista.
hefir verið í varnarmálunum,
j hvernig þeir hafa ekið segl-
j um eftir vindi í þeim og látið
j stundarhagnað ráða gerðum
j sínum í þeim. Verður þá að
! byrja á að rifja það upp, að
J kommúnistar hafa jafnan
j haldið því fram, að íslend-
i ingum stafaði mikil hætta
j af að hafa herlið í landinu,
j og hættan væri þeim mun
! meiri, sem horfur væru
ískyggilegri í alþjóðamálum.
j Hafa kommúnistar tekið
í svo djúpt í árinni, að þeir
] hafa haldið því fram, að ís-
j lendingar væru í bráðri tor-
tímingarhættu, ef varnarlið
j væri í landinu, meðan styrj-
öld geisaði úti í heimi.
Nú vita allir, að horfur hafa
aldrei verið eins ískyggi-
legar og í haust — þegar
það gerðist samtímis, að
Rússar réðust inn í Ung-
verjaland og Bretar og
Frakkar brutust á land á
Suez-eiði — síðan á tímum
Kóreustyrjaldarinnar. Virt-
ust mestar líkur fyrir því
; um skeið að úr annari hvorri
árásinni eða báðum yrði
styrjöld, sem gæti kveikt ó-
friðarbál, er næði um allan
heim. Þeirri hættu var þó
afstýrt um síðir, en lengi var
allsendis óvíst, hvort svo vel
mundi fara.
En einmitt er hættan var
mest, samþykktu kommún-
istar að varnarlið skyldi vera
áfram hér á landi. Þegar
hættan var mest fyrir þjóð-
ina, að þeirra dómi, sam-
þykktu þeir, að varnarliðið
skyldi hvergi fara. Hefðu
þeir verið trúir stefnu sinni
og mælt af heilum hug áður,
hefðu þeir einmitt átt að
segja um þessar mundir:
,,Nei, nú er hættan einmitt
orðin svo mikil á heimsátök-
um, að varnaríiðið má enn
síður vera hér en áður. Oft
var þörf á, að það færi, en
nú er það beinlínis lífsnauð-
syn fyrir þjóðina, að það
verði á brott án nokkurrar
tafar.“
Þannig samþykktu kommún-
istar að kalla hættuna, sem
þeir höfðu svo oft og lengi
talað um, yfir þjóðina, þeg-
ar þeir höfðu áður unnið
eiða að því, að þeir skvldu
hafa á hendi forustuna i
frelsisbaráttunni. Þannig er
nú þeirra saga, og þegar hún
er skoðuð, þá er engin
furða, þótt menn taki ekki
nýjar samþykktir kommún-
ista um brottför varnarliðs-
ins hátíðega. Þeir munu láta
sem þeir viti ekki af álykt-
unum eins og þeirri, sem
Verkamannafélag Akureyr-
ar samþykkti, meðan þeir
þurfa að borga fyrir ráf'-
herrastóla sína með því að
svíkja umbjóðendur. sína og
þegja. Þeir munu halda á-
fram að verzla með þetta
mál eins og önnur, meðan
þeir telja sig hafa nokkurn
hagnað af slíkum viðskiptum.
Undanfarið hafa oft verið
uppi raddir um það, að hefta
beri útgáfu svokallaðra „sorp-
! rita“, vegna spillandi áhrifa
þeirra. Og víst er um það, að
(lítill skaði væri að jafn smekk-
; lausum bókmenntum, þó þau
I hyrfu af markaðinum.
I En hvað mun valda því, að
t það marglofaða menningar-
tæki, Ríkisútvarpið, flytur nú
hlustendum sögu sem að
smekkleysum og viðbjóði tekur
j langt fram hinum lélegustu
„sorpritum“? Á ég þar við
Gerplu, eftir Halldór’ -Kiljan
Laxness. Sagan er viðbjóðslega
„kyniskur karrikatur“ af einni
af okkar ágætu fornsögum,
Fóstbræðra sögu, þar sem höf.
dregur niður í svaðið,, ekki að
eins sögupersónur, sem íslenzka
þjóðin hefir dáð öldum saman,
heldur einnig hinn helgasta arf
þjóðarinnar, fornbókmenntirn-
ar, með þeim endemum, að
slíkt finnst ekki annars staða’-
í íslenzkum bókmenntum. Er
Gerpla öll þannig, að mörg lé-
legustu „sorpritin" eru stórlega
siðbætandi í samanburði við
slíka viðurstyggð, svo langt er
Gerpla fyrir neðan allt vel-
sæmi.
Öðru hverju hafa heyrst
heyrst raddir, uppblásnar af
siðferðilegu vandlæti, yfir
nokkrum bráðsjöllum saka-
málasögum, er lesnar hafa
verið í útvarpiff. Vandlæting
þessara dyggðapostula hefir
gengið svo langt (mig minnir í
Þjóoviljanum), að telja forn-
sögulestur próf. Einars Ól.
Sveinssonar siðspillandi! Minn-
ir mig að Njála væri þar sér-
staklega fordæmd, sem óholl
lesning! Hvað segja siðapost-
ularnir um Gerplu? Af hverju
þegja þeir nú?
Óhætt er að segja það menn-
ingarhlutverk Ríkisútvarpsins í
hæsta máta vafasamt, að flytja
hlustendum þessa svívirðu
svívirðinganna í íslenzkum
bókmenntum. Ekki verður ann-
að séð en að forráðamenn út-
varpsins séu með slíku að eyði-
leggja heilbrigðan bókmennta-
smekk þjóSarinnar.
P. Á.
myrodl um ieik>
Hreinsun Suez-skurðar miðar
vel áfram, og eru menn von-
góðir um það, að siglingar
um hann geti hafizt áður en
j mjög langt um líður. Verður
) þá fljótlega bætt úr olíu-
j skorti þeim, sem hefir valdið
j mikum erfiðleikum víða í
j V.-Evrópu, og einnig munu
flutningsgjöld með skipum
j lækka til muna, þegar sigl-
! ingaleiðir styttast og ekki
þarf að fara suður fyrir
Afríku.
íslendingar hafa áhuga fyrir
því, hversu miðar við að
hreinsa Suez-skurðínn eins
og fleiri þjóðir. Það er ekki
aðeins, að vænta má batn-
andi sambúðar margra þjóða,
þegar þessi mikilvæga sigl-
ingaleið hefir verið opnuð á
nýjan leik, heldur má vænta
þess, að opnun skurðarins
hafi einnig efnahagsleg áhrif
hér á landi. Leiga á oliu-
flutningaskipum mun lækka
til muna, þegar skurðurinn
verður kominn í gagnið aft-
ur, og allir skilja, hversv
miltilvægt það er. En verður
þá gerð breyting á farm-
Norræni sum-
arháskólinn.
Norræni Sumarskólinn, sem
haldinn hefur verði til skiptis á
Norðurlöndum nema á Islandi
undanfarin 5 sumur, verður
næsta sumar haldinn í Ljungs-
kille, skammt frá Gautaborg í
Svíþjóð. Stendur hann yfir i tvær
vikur, eins og verið hefur, og
verða tekin fyrir viðfangsefni.
sem liggja á mörkum fleir'
fræðigreina. Þátttaka er heimi!
þeim, er lokið hafa stúdent.s-
prófi, háskólanemendum. kandi
dötum og prófessorum. íslend
ingar hafa frá upphafi tekið þátt
í SumarliáskólanUm, en þeir
geta flestir verið 10 héðan.
j Til undirbúnings þátttöku í
Sumarháskólanum fara fram
eins konar námskeið eða um-
ræðufundir í öllum háskólabæj-
um á Norðurlöndum, og hefur
svo einnig verið hér. Mun undir-
búningsnámskeiðið hefjast í
febrúar n.k., en þeir sem taka
bátt í því, ganga fyrir um styrk
til þátttöku í Sumarháskólanum,
sem veittur kann að vera. Vænt
anlegir þátttakendur skulu hafa
snúið sér til Ólafs Björnssonar.
prófessors, eða Sveins Ásgeirs-
sonar, hagfræings, fyrir 1. febr.
n. k.
gjöldum Hamrafells, ef eitt-
hvað verður eftir af leigu-
tíma þess?
Aðalsteinn Hallsson íþrótta-
jkennari, hefur eins og kunnugt
,er beitt sér fyrir ýmsum nýj-
j ungum í gerð barnaleikvalla
■ undanfarin ár. Lét hann gera
kvikmynd af barnaleikvelli og
leikvallarstarfi í Ytri-Njarðvík
árið 1954.
Mynd þessi túlkar á mjög at~
hyglisverðan hátt hugmyndir
Aðalsteins um það, hvernig
leikvellir gætu verið útbúnir
að leiktækjum og leikvallar-
gæzlunni hagað, til þess að
leikvellirnir verði börnunum
eftirsóknarverðari og þroska-
vænlegri heldur en raun ber
jafnvel vitni um, að þeir háfi
áður verið.
Leikvallarmynaina, ásamt
fleiri fróðlegum, en um leið
bráðskemmtilegum myndun,
hefur Aðalsteinn sýnt víða úti
um land, bæði börnum og full-
orðnum, við góða aðsókn og
mjög lofsamlega dóma. Hefur
hann nú í hyggju að sýna
þessar myndir hér í Reykjavík,
einkum börnum og öðru skóla-
fólki svo og fullorðnum, sem
áhuga hafa á þessum málum.
Verður auglýst hvar og hve-
nær þessar sýningar verða.
Ágóða þeim, sem gæti orðið
af sýningunum ef aðsókn yrði
almenn, verður varið til þess
að hefja smíði og framleiðslu
fjölbreyttra leikvallartækja,
sem svo verða seld við eins
vægu verði og unnt verð-ur
þeim, sem óska, bæði einstök-
um byggðalögum og einstakl-
ingum. En til þess að hefja
þessar framkvæmdir þarf
nokkurt fé til kaupa á efni,
verkstæðisplássi o. s. frv.
Er hér áreiðanlega unnið að
þörfu málefni börnunum til
heilla og þess því að vænta
að þessar sýningar Aðalsteins
verði sæmilega sóttar.
Kviktnynd
um listmálarann Grigorescu.
Kvikmynd um list rúmenska
meistarans Grigorescus verður
sýnd í Stjörnubíói á morgun, í
26. þ. m„ kl. 3. Kvilunynd þessi
er talin ein hin fegursta sinnar
tegundar, sem hér hefur sézt.
Á undan sýningunni flytur
Magnús Á. Árnason listmálari
stutt erindi um líf listamannsins
og list, en Magnús var eins og
kunnugt er í Rúmeníu. í haust j
og kynntist þá m. a. verkum
þessa meistara. Sýning þessi er |
aðallega haldin fyrir nemendur
listaskólanna í bænum, en öll-
um listunnendum er heimill að- j
gangur.
Mikil ófærð liefur verið á göt-
unum seinustu daga vegna snjó-
komunnar og liefur verið illfært
um m-argar götur bæði fyrir gang'
andi og akandi. Vegheflar hafa
farið um helztu götur og rutt
snjónum upp á gangstéttir, en
seinkgra verk hefur það verið að
flytja snjóinn af stéttunum á
burt. — Um þetta sendir lesandi
Bergmáli hugleiðingar sínar, á
þessa leið:
„Áður en véltækni komst á það
stig, sem hún er nú, voru oft mikl-
ir erfiðleikar í umferðarmálTim
„innan Hringbrautar“ þegar mik-
ið snjóaði, eins og marga rekur
eflaust minni til. Lá þá stundum
við neyðarástandi, og var það
gert að umræðuefni í Vísi fyrir
nokkrum árum.
Snjóinn á gangbrautirnar!
En hú er öldin önnur. Að visu
hefur snjóað tulsvert undanfarna
daga en það kemur ekki að sök.
Vélknúnar skóflur bruna um göt-
urnar og hreinskafa þær i einu
vetfangi, svo a’ð akbrautirnar
verða eins og á sumardegi, og
bílstjórarnir lcunna sér engin
læti. Hvað verður svo um allan
snjóinn? Heldur er nú fávíslega
spurt, þvi hvar skyldi hann vera
látinn, annars staðar en á gang-
stéttarnar; þar lirúgast hann upp
í meters djúp*ar beðjur og legst
eins og værðarvoð að kjallara-
gluggunum. Bærileg uppbót á
hitaveitúna fyrir þá, sem aldrei
fá yl á ofna sína. Þarna komu
gangstéttirnar loksins að ein-
hverju gagni.
Fleiri bíla!
Er annars nokkuð vit í þvi, að
vera að leggja i þessi rándýru
mannvirki fyrir örfáar hræður,
sc-m af einskærum þráa hafa
ekki enn þá fengið sér bíl? Og
svo eru menn að fetta fingúr út
í það, þótl bilarnir séu einráðir
í umferðinni, ,og réttur gangandi
fóllcs sé takmarkaður hæfilega.
Menn ættu heldur að reyna að
troða þeirri einföldu staðreynd
inn í hausinn á sér, -að það er
ekki hægt að vera maður með
mönnum hér i höfuðstaðnum
nema liafa einkabíl til umráða.
Þeim, sem þráast við -að sam-
þykkja það, má þá ráðstafa á við-
eigandi hátt. Það er nóg rúm
fyrir þá á eyðibýlunum, sem
Færeyingarnir fussa við.
Sandur og möl á sumrin.
En sem sagt, þetta stefnir allt
í rétta átt og stórt skref i áttina
er að taka gangstéttarnar i notk-
un sem snjógeymslur. í fram-
haldi af því mætii benda á, *að
þegar vorar og snjóa leysir, væri
tilvalið að taka þær til annarra
nok:, t. d. fyrir geymslu á bygg-
ingarefni, svo sem sandi og möl.
Það skal játað, að undantekning
er með gangstéltir i Austurslræti,
og nágrenni, þar eru vinnuflokk-
ar frá bænum á ferðinni vi.ð
snyrtingu seint og sncmma. En
skýringin er á reiðum liöndum:
Margir bíleigendur stunda vinnu
í miðbænum, og auðvitað verða
þeir að leggja leið sína fótgang-
andi þvert yfir gangbrautina til
þess að komast á vinnustað. Nú
munu menn spyrja: Er þá ekki
sjálfsagt að liætta við alla gang-
stéttagerð? Ónei, ekki er þ-að
skynsamlega ályktað, því hvar
ætti þá að láta snjóinn af akbraut-
unum?
Bráðabirgðalausn.
Það ber því allt að sama brunni
með það, að þeir örfáu, sem enn
þá þráast við að kaupa sér bil,
verða að vinda bráðan bug að því
að eignast liánn sem allra fyrst,