Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 2
vlsœ Miðvikudaginn 13. febrúar 193T Æajar FRETIIB ) Útvarpið í kvöld: 18.45 Fiskimál: Sigurður ZÞorkelsson verkfræðingur talar um talstöðvar í skipum. 19.00 Óperulög. — 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga; XIII. (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæsta- xéttarritari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Lögin okkar“ — Högni Torfason fréttamaður fer með Mjóðnemann í óskalagaleit — -til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fój- frá Keflavík síðd. í gær til Vest- mannaeyja, Grimsby og’ Ham- borgar. Dettifoss fer væntan- Jega frá Hamborg í dág til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 10, þ. m. til London og Rotterdam. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur og þaðan til Rig'a, Gdynia og Ventspils. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá New York. Reykjafoss fer frá Rotterdam 16. þ. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Akureyri í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Loridon 11. þ. m. til Antwerpen. Hull og Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell fer í dag frá Akranesi áleiðis til Gdynia. Arnarfell fór í gær frá Akur- eyri áleiðis til Rotterdam. Jök- ulfell fór frá Hafnarfirði 9. þ. m. áleiðis til Hamborgar og Riga. Dísarfell fór um Gíbraltar 11. þ. m. á leið til Grikklands. Litlafell er á leið til Faxaílóa- hafna frá Norðurlandshöfnum. Iielgafell fór frá Siglufirði 9. þ. m. áleiðis til Ábo. Hamrafell er i Batum. Jan Keiken losar á Austfjörðum. Andreas Boye lestar á Austfjörðum. íslenzk-sænska félagið hélt skemtifund í Þjóðleikhúss- kjallaranum fimmtudagskvöld- ið 7. febr. Bo Almqvist lektor sýndi þar nýjar litkvikmyndir frá Svíþjóð og flutti formáls- orð. Stina Britta Melander, ó- perusöngkona, sem nú er á för- um, hafði loíað að syngja nokk- ur lög, og efndi meira en hún lofaði. því úr þessu varð heill konsert. hún söng, við undir- leik Dr. Urbancics óperuaríur, óperettulög, vínarvajsa og sænsk þjóðlög við mikla hrifn- ingu áheyranda. Síðan var dansað, Á bæjarráðsfuiuli 8. þ. m. var samþykkt að veita eftirtöldum mönnum löggild- ingu til að starfa við lágspennu- veitur í Reykjavík: Haraldi Krossgáta 3Í7Ú Lárétt: 1 skreytni, 6 hátið, 8 drykkur, 10 forfaðir, 12 fugli, 14 kvennafn, 15 flutningatæki, 17 einkennisstafir, 18 úr hör, 20 uppsátra. Lóðrétt: 2 alg. fangamark, 3 fara á sjó, 4 bylgju, 5 formæla 7 bragða, 9 fugl, 11 elska, 13 fugl, 16 spili, 19 fangamark fylgdarmanns fegurðarmeyja. Lausn á lcrossgátu nr. 3175: Lárétt: 2 þykja, 5 slög, 6 kló, 8 AV, 10 Atli, 12 not, 14 tað, 15 dróg, 17 Si, 18 sulla. Lóðrétt: 1 íslands, 7 þök 3 ygla, 4 atriðið, 7. ótt, 9 voru, 11 las 13 tól 16 GL. Eggertssyni, Öldugötu 8, Snorra Magnússyni. Klapparstíg 30. og Þórai’ni Helgasyni, Barmahlíð 34. — Á sama fundi var bréfi frá Skíðaráði Rejjkjavíkur, þar sem sótt var um að fá lánaða Ijós- kastara frá Rafmagnsveitunni til lýsingar í skíðabrekku í Hveradölum, vísað til raf- magnsstjóra. " * Umferðai-nefnd lagði til að einstefnuakstur verði ákveðinn um Lindargötu til austur frá Klapparstíg að Frakkastíg' og að bifreiðastöður verði bannað- ar frá Sólvallagötu að Hring- braut, beggja vegna götunnar. Þá lagði umferðarnefnd einn- ig til að á Hringbraut austan Bræðraborgarstigs verði stöður vörubifreiða yfir 1 smálest að burðarmagni og stórra fai-þega- bifreiða. 10 fax-þega og þar yfir, bannaðar. Forseti fslands hefur að tillögu orðunefndar sæmt þessa menn heiðursmei'kj- um hinnar íslenzku fálkaorðu sem liér segir: Stórkáupmarm Gísla J. Johnsen, stórriddara- krossi fyrir að gefa Slysavarna- félagi íslands björgunai'skútu, og Þorstein Jónsson, rithöfund, riddarakrossi. fyrir ritstörf. Stjóm ísl.-sænska félagsins hefur í hyggju að bjóða hingað á hausti komanda sænska skáldinu Hari'y Martinscn. Stóð til að hann kæmi hingað þegar í des. siðastl. en úr því gat þó ekki orðið. Martinson, sem er í alli'a fremstu í'öð núlifandi sænskra rithöfunda var á yngri árum sjómaður og flæktist þó um öll heimsins höf og kom m. a. á Reykj avíkurhöfn, en hefur ekki komið hingað síðan. Síðasta bók Martinsons, kvæðabálkurinn Aniara. var talinn ásamt bók Lagei’kvists, Sibyllan, mesti bókmenntaviðburðrinn í Sví- þjóð 1956. Melaskólinn. Fundur í foreldraráði Mela- kólahvei'fis, haldinn í Melaskól- „...• •' Vi -0tol9 * St>us^'9' Góöm ódýr Kr. 6,65 pr. V2 kg. Kjötfars, vínarpylsar, bjúgu, iifur og svið. ~Kjöluerztu nin Skjaldborg við Skúlagötn Sími 82750. Hakkað saltkjöt og bvítkái. Sl /o fa kjöt btí.&ir> Niosveeri 33. sími 82653 Dilkakjöt 1. flokkur á kr. 19.75, kjötfars, hvítkál, rauðkál, rauð- rófur. ■SCjölborg li.f. Búðagerði 10, sími 81999 imUmUMai Miðvikudagur, 13. febrúar — 42. dagur ái'sins. ALMENISNGS ♦♦ Árdegisháflæður kl. 4.16. Ljósalimi bifreiða pg annarra ökutækja 'I lögsagnarumdæmi Reykja- •vikur verður kl. 16.25—9,15. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. —- Sími 1330, — Þá eru apóteik Austurbæjar og Holtsapotek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — "Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- ■dögurn, þá til H. 4. Garðs apó- ftek er opið daglega frá kl. 9-20, aiema á laugardögum, þá frá íkL 9—16 og á sunnudögum frá kL 13—16. — Simi 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur íl Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögrcgluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðiu hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk. 9, 28—36 Guðlegur ljómi. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafaið ... í Iðnskólahúsánu er opið frá kl. 1—6 e. h. aUa virka daga nema laogardaga. Bæjarbókasafnxð er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, I nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnndögum kL 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er Jokað mo óákveðin tíma. anum 10. des. 1956, ályktar að beina eindregnum tilmælum til bæjaryfirvalda Reykjavíkur um að gera ráðstafanir til þess, að nægilegt húsnæði verði til barna kennslu í Melaskólahverfi á næsta hausti. — Fundurinn tel- ur að óhæft sé að þrísetja skólatsofur á einum kennslu- degi. Þar eð Melaskólinn er nú fullkipaður allan daginn gerir auk þess fólksfjölgun hverfis- ins ein það að vei’kum, að ó- hjákvæmilegt er. að skólahús- næði þess verði aukið, áður en næsti.árgangur skólabarna bæt- ist við. Frétt frá Sjávarútvegsmálaráðuneytinu. í dag hófst í Reylcjavík fund- xu um aukna friðun fiskimið- anna í kringum landið. Til fund ar þessa var boðað a fsjávarút- vegsmálaráðherra. — Fundhm sækja fulltrúar frá öllum lands- hlutum, ennfremur fiskimála- stjóri, formaður Landssambands íslenzkra útvegsmanna fiski- fi-æðingar, fulltrúar frá Alþýðu- sambandi íslands og forstjóri Landhelgisgæzlunnr. — Aðal- ilgangur fu’idarins er að v<=>ita fulltrúum hinna ýmsu lands- hluta færi á að koma fram með skoðanir sínar í fiskifriðunar- málunum. Reykjavik ASA 3, h-5. Síðu- múji ANA 1, ~r;6. Stykkishólm- ur A 4, -r-2. Galtarviti ANA 3, -f-2. Blönduós NA 3, -4-2. Sauð- árkrókur NNA 4 -4-1. Akureyri NV 2, —r-2. Gr'msey ANA 3, 4-2, Grímssta^dr NNA 4. -4-6. Rauf- arhofn NNA 4 -4-i. Dalatanei NA 6, -4-1: Hólar í Hornafirði NA 6 -4-1. Stórhöfði í Vestm.- Létisaliað og reykt folaldakjöt Suorrabraut 56. Sími 2853 og 80253. Útibú Melbaga 2. Sími 82936. Léttsaltað dilkákjöt, iéitsaltað trippakjöt, rófur, gulrætur, hvít- kál. tSœjarhúin Sörlaskjóli 9, sími 5198. Á TELPUR rauðköflóttar m/ dúsk. Skotthúfur, margir litir. Á DRENGI Pkstikhúfur, margir litir. Flauelshúíur, bláar ^*”áar. . FULLORDINS Skmnhúfur m/ loðkanti. PlastikMiiir, margar gerSir. Kúldaúlpur alis^onar. Smekkísgar vörur! Vandaöar vörur! Fatadeildin. Aðalstræti 2. eyjum NNA 2, -4-3. Þingvellir NA 3, -f-4. Keflavík NNA 4. -4-4. Veðurhörfur, Faxaflói: Norð- austan gola eða kaldi. Lét- skýjað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.