Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. febrúar 1957 VfSIR Mesta gullrán í sögu Sviss upplýst. Forisigi þjófanna Kiandtekinn í Frakkfiandi. Líkimli cru til, að nú verðí bráðurn upplýst um mesta gull- þjófnað, sem nokkru sinni hef- ur verið framinn í Sviss. Svissneska lögreglan hefur farið þess á leit við lögregluna í París, að hún taki fastan fertugan mann að nafni Jean Schmitz frá Amiens í Norður- Frakklandi. Er hann grunaður um þátttöku í ráninu, en það var framið á götu í Genf um hábjartan dag, og var þar stol- ið 10 kössum með gulli, sem vóg 250 kg. og munu vera um 4 milljóna króna virði. Var þePa talinn vera ,,hið full- komna rán,“ þar sem ræningj- arnir létu engin spor eftir sig, og ekki var hægt að átta sig á neinu. Ránið var frrimiS í janúar. Lað var um 3-leytið um eftirmiðdaginn þann 19. janúar 1956, aC áætlunarflugvélin, sem kemur til Genf frá París var að lenda. Meðal farangursins voru 10 kassar með um 250 kg. af gulli, sem fara átti til Ritch- ardfélagsins í Genf. Þetta félag sér um flutning á gulli á milli banka og er mjög þekkt í sinni grein. Bifreið frá félaginu kom á flugstöðina til að sækja gull- ið'. Bílstjórinn ók síðan til bækistöðva félagsins og lagði bílnum fyrir framan húsið. Læsti hann bílnum rammlega eins og vant var, en fór síðan inn í húsið til að sækja skjöl vií . ikjandi framhaldsflutningi gullsins. Átli bað að afhendast banka einum. Ekið til Frakklands. Á þeim fáu sekúndum, sem bílstjórinn var inni í húsinu, var ránið framið. Maður nokk- ur opnaði bílinn með fölskum lyklum og ók af stað á ægilegri ferð en á eftir honum fór svart- ur fólksbíll, sem í voru tveir menn. Fólksbíllinn var með einkénnismerki Monaco. Voru þetta félagar ræningjans. Eftir hálfa klukkustund voru báðir bílarnir komnir heilu og höldnu yfir frönsku landamærin. Svissneska lögreglan þóttist i strax vita, að hér mundi hafa í verið franskir bófar að verki. Það var þó ekki fyrir en hálfu ári seinna, að franska og svissneska lögreglan, sem unnu saman að rannsókn málsins, þóttust vera komnar á sporið. Var þá Jean Schmitz gripinn í íbúð sinni hjá Amiens. Lög- reglumáðurinn, sem handtók Schmitz snöggt við, og greip haglabyssu. Hann var þó af- vopnaður og handtekinn. Þeg- ar svona var komið, reyndi Schmitz að afsaka sig, og sagð- ist hafa verið nýkominn af andaveiðum. Segist hann vera sölumaður, en nágrannarnir segja að hann haldi sig höfð- inglega og líkara því, að hann væri smá bankastjóri en sölu- maður. Schmitz býr í einbýlishúsi ásamt ástrney sinni, sem á vel- setna vínstofu i bænum. Hann lifir rólegu lífi eins og sá, sem ekki þarf að vinna fyrir dag- legu brauði, þykir gaman að láta sjá sig á götunum og fara á veiðar, ýmist á sjó eða landi. son, Emil Jónsson og Einar OI- geirsson; ennfremur Jón Sig- urðsson frv. skrifstofustjóri Al- þingis, sem er ritari sendinefnl'- arinnar. Gert er ráð fyrir að fundur muni standa í 3-4 vikur. Varamaður Einai's Olgeirsson- ar Edvard Sigurðsson, og tók hann einnig sæti á þingi í gær- dag. Schmidtz gengur undir nafninu an Jóhann Hafstein „Charlie Chan“ á meðal félaga sinna. Heldur sig ríkmannlega. Þegar „Charlie Chan“ ætlaði að handtaka Schmitz, brá Ásgeir Siaurósson (:>Sisir strii tt ftitttgi Ásgeir Sigairðsosn, skipstjóri, tók í gær sæti á Alþingi í fjar- vist Bjarna Benediktssonar, fyrsta þingmanns Reykvíkinga, sem farinn er utan til Helsing- fois á 5. þing Norðurlandaráðs- ins. Eins og kunnugt er sat Ás- geir Sigurðsson á þingi um nokkurt skeið fyrr í vetur, með- sótti fund Evrópuáðsins, og flutti þá gagnmerkar tillögur um hafn- argerðir úti um land, er verið hafa til athugunar í nefnd. Auk Bjarna Benediktssonar fóru utan þeir alþm. Sigurður Bjarnason, Bernharð Stefáns- Sveit Kristjáns jöfn Harðar. í gærkveldi var 7. umferð í Sveitakeppni í Bridg'efélags | Reykjavíkiu' í meistaraflokki spiluð. í þeirri umferð vann Kristján Einar Baldvin, Vigdís vann Ólaf, ^ Ragnar vann Jón, Hörður og Árni M. gerðu jafnteíli og Eggert og Guðmundur gerðu ! einnig jafntefli. Staðan er þá þannig að sveitir Kristjáns Magnússonar og Harð- ar Þórðarsonar eru jafnar og •efstar að stigum með 11 stig hvoiý. 1 þriðja sæti er sveit Eggerts Benónýssonar með 10 stig og fjórða í röðinni sveit Vögdísar með 9 stig. Áttunda og næst síða.sta um-! ferð verður spiluð á sun^udag-', inti kemur. Afgreiðslustúlkur óskast strax. Uppl. aðeins milli kl. 5—7. Arflon AAaktræii 8 Sími 6737. 50 lestir hcfa veiðzt í murpunótina í Eyja- firdi. Akureyri í gær. Kristján Jónsson kaupmaður hefur nú samtals veitt rúmlega 50 lestir af fiski í snurpinótina, sem hann hefur Jhaft í tilrauna- sk.vni að undanförnu til veiða í Eyjafirði. Hefur hann tekið v.b. Björg- yin á leigu til veiðanna, en þao er santi báturinn og Páll Pák- son notaði áður til hvalveiða. Er Páll sjálfur skipstjóri á bátnum. Síðasta veiðin, sem á land barst var á laugardaginn, en þá veiddi Björgvin 5 lestir. Á mánudaginn var hvassviðri, svo báturinn fór ekki á veiðav. Manstu eftir þessu...? Þann 29. október 1923 varð Tyrk- land Iýðveldi, og jaínframt var Mustafa Kemál Ataturk, hermaður og stjórn- málamaður, kosinn fyrsti forseti ríkis- ins einróma. Hann var meft afbrigftmn vinsæli með jcftinni. og cndurkjörinn forseti æ ofan í æ. Var hann forseti fram á dánardægur sitt. 10. nóvcmber 1938. Ataturk er þakkað þaft, aft Tyrkir teljast nú meftal framsæknari þjófta. Hánn ger'ði alla þegua ríkisins jafnrétt- háa, gerði ölium klcift aí> sækja skóla, færfti stafrófið í nýtízku horf og vingað- ist við forna fjendur Tyrkja. Lýðveldi Filinpsevinga varð sjálf- stætt ríki bann 4. júlí 1946, og var þar með staðið við fyrirheit, scm Banda- ríkjamenn höföu gefift eyjarskeggjum árift 1834. Þegar hinn nýi fáni lýftveld- isins vrr dregin aft hún, kom í staft Bandaríkjafánans, var mikift um dýrftir á eyjunum, og viftstaddir voru fyrir- menu beggja þiáfta. Paul V. McNutt, stjórnarerindreki Bandankjanna, dró fánc þjóftar sinnar niftur, um leift og Manuel A. Roxas, forseti Filippscyja, dró upp fána lýðveldisins til merkis um 'þaft, aft nýtt ríki væri stofnaft. WiIIiam Christopher Iíandy, banda- rískt tónskáld af svertingjaættum, öðl- aftist heimsfrægft fyrii ,.St. Louis Bhies“, scm licnn samdi árið 1914. — Hand.v lék fvrst á cornet 1896 og var algerlcga sjálfmcnnlaftur. lfann leikur enn vift og vift fyrir skólabörn, enda þótt hann sé kominn yfir áttrætt og orftinn blindur. Hann hefur oft verið kallaður „faftir blues-tónlistarínnar“', og var lengi cirin helzti mafturinn á svifti amerísks jazz. Til aft ryftja slíkri tónlist til rúms, stofnaði hann sjálfur til útgáfufyrirtækis fyrir hana. j Sldðaúipur Skíðahúfur Skiðabuxur Skfðasokkar Skíðavettlmgar Skíðapeysur Ullartreflar og margt fleira. Keysir hi. j Fatadeildm. f Aðaistræti 2. Ullarnærföt mjög hlý Interiocnærföt margar gerðir Sokkar alls konar Hosur þykkar Gaberdsneskyrtur m/ hnepptum flibba Sporískyrtur mjcg fallegar Keysir hi. Fatadeiidm. ASalstræti 2. 3EZTAÐAUG1.TSA! VfSI johann Könning h.f. : Rafiagnir og viðgerðir á ? öllum heimilistækjum. — ? Fljót og vönduð vinna. í Sími 4320. Jóhann Rönning h.f. ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.