Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. febrúar 1957 tíX'i'M V VÍSIR ‘ FRAMFARIR OG TÆKNI Efni sem ver fisk skemmdum. til til að varna að vernda slicmmdum í skcmmdum í Þessi mynd er af líkani flugvélar, er knúin verður sólarorku með silicone rafhlöðum. Speglarnir og raflilöðurnar eru ofan á vængjum flugvclarinnar og sjást á myndinni sem hringlaga fletir. hæsnakjöti í Bandaríkjunum, verður innan skamms notað til að vcrja fisk skemmdum í heitu Ioftslagi. Gríska stjórnin er að láta gera tilraunir með þetta efni. Þrátt fyrir mikla eftirspurn á fiski í Grikklandi hefur ekki tekist að auka fiskframleiðsl- una vegna þess að mikiil hluti af aflanum fer forgörðum vegna skemmda. Vegna þessa hafa tilraunir til að auka útgerð í Grikklandi strandað og heildarfiskaflinn yfir árið er ekki nema 40 til 55 Verður óþrjótandi orka hafsins beizluð? Sænskir vísindamenn gera tílraunir með vetnisorku. Hvað verður þegar þeir orku- gjafar, sem eru undirstaðan undir vélamcnningu í nútíð og framtíð þeirra? Áður en langt um Iíður vcrða olíubrunnarnir tómir, kolin eydd og jafnvel úr- aníuin til þurrðar gengið? Þetta er eitt hið mesta vanda- mál komandi kynslóða, en vís- indamennirnir hafa eygt nýja vcn um að geta hagnýtt óþrjót- andi orkugjafa, — hafið sjálft. Fregnir hafa nýlega borizt um tilraunir tveggja sænskra kjarneð'isfræðinga á hinum nýja aflgjafa, hafinu. Tilraun- irnar eru ekki nýjár af nálinni og freghir hafa borizt um, að bandarískir og rússneskir vís- indamenn vinni að samskonar tilraunum, sem eru í því fólgn- ar, að fá þunga vetniskjarna til að renna saman og mynda þann ig orku, sem yrði jafn óþrótan- leg og sjórinn á jörcunni. Thorkild Bjerge, meðlimur dönsku kjarnorkunefndarinnar, segir um þessar tilarunir: Hag- nýting þessarar orku myndi verða alveg sérstæð og myndi jafnvel gera tilraunir með hag- nýtingu kjarnorkunnar og ann- arra orkugjafa óþarfa, því að þá hefðum við orkugjafa, sem aldrei gengi til þurðar. Menn freistast til að álykta að það, sem hægt er að gera í tilrauna- stofum, sé einnig hægt að gera í hagnýtum tilgangi og á þessu verða menn að byggja vonir sínar, en samt verð-a menn að sætta sig við þá tiihugsun, að þetta verður ekki í náinni fram- tíð. | Aðferðin hcfir lengi verið þekkt. Hún er sú sama og við tilbúning vetnissprengjunnar. Kjarnorka, eins og við þekkjum hana, á ekkert skylt við o^k- •una í vetnissprengjunni. Það eru tvaér gagnstæðar verkanir. í kjarnorkunni er talað um sundrun. en orkan í vetnis- i sprengjunni myndast við sam- runa léttra kjarna vjð ofsaleg- an hita, sem framleiddur er með kjarnasprengingu. Tilraunir með vetni sem orkugjafa í þágu almennings- heilla, byggist fyrst og fremst á, að vetni er óþrjótandi, en það er úranuíum ekki og svo er engin hætta á ferðum með geislanir frá veninssprengju. En þegar menn gera sér það Ijóst, að þegar virkja þarf orku, sem myndast við 100 milljón gráðu hita, eru mörg erfið við- fangsefni, sem leysa þarf. Þá segir Bjergen ennfremur: Jafnvel þótt hinir tveir sænsku prófessorar, Kai Siegbahn og Per Olin, sem báðir eru þekkt- ir, sem mjög alvarlega þenkj- andi visindamenn_ hafi látið i ljós nokkra bjartsýni í þessu efni, er hún að öllum líktndum að nokkru leyti byggð á skap- gerð þeirra og að nokkru leyt. á vel heppnuðum tilraunum sem þó vart geta verið meira en lítil visbending um að þeir séu á réttri leið að markinu. Tilkynnt hefir verið í Sví- þjóð, að tilranastofnunum þar hefði tekizt að búa til tæki_ sem geta framleitt ofsalegan hita, nokkurskonar augnabliks eld- ingu_ sem framleiðir það mik- ! inn hita, að vetnisatóm úr þungu vatni renna saman og j eysa þar með úr læðingi feikna orku. Rússneskur prófessor, ^ sem séð hefir tilraunir þesar, segir að tih'aunii- landa sinna beinist í sömu átt. En um friðsamlega hagnýt- ingu vetnisorku verður ekki að ræða fyrst um sinn þótt tak- ast megi að búa til vetnis- sprengju. þúsund lestir, en gæti verið margfalt meiri. Sardínuveiðar hafa mikla þjóðhagslega þýðingu fyrir Grikki, en svo fer fram að veiðin fer fram í heitustu mánuðum ársins og er það ekki óalgengt að henda verði 45% af aflanum, sem ekki þolir hitann og skemmist. Efnj þetta kaliast Acronize. Flugvél knúin sólarorku. Undraverður árangur hefir náðst með hagnýtingu sólar- ljóssins sem orkugjafa. Nýlega hefir í Kaliforníu verið smíðað fluglíkan með hreyflum, sem ganga fyrir sólarorku. Leslie Hoffman, forstjóri fyr- ir Hofman Electronics Corpora- tion, skýrði nýlega frá tilraun- um í þessu sambandi og kvað það mögulegt, að flugvélar fram ííðarinnar yrðu knúnar sólar- orku. Yrðu þá notaðir rafmagns hreyflar_ en rafmagnið yrði framleitt með sólarorku. Þetta fluglíkan getur ekki flogið, en orkan, sem fæst úr silicon sólarrafhlöðunni, er nægileg til þess. að fluglíkanið getur brunað á jafnsléttu. Tilraunir með sólar-rafhlöðu taka örum framförum eins og sjá má af því, að á tveimur mánuðum tókst að auka nota- gildi silicon sólar-rafhlöðunnar úr tveimur í tólf af hundraði. Að hafa tæki á húsþaki, sem íramleiða rafmagn til jósa og hita fyrir hús, er ekki lengur draumur heldur veruleiki, sem þegar er hagnýttur með góðum árangri. ★ Hugli Barr, norður-írskur bóndi, vann nýlega lieims- meistaratitil í plæginga- keppni^ sem fram fór ná- lægt Shillingford við Ox- ford. Varð hann heims- meistari þriðja árið í röð'. Hugh hefur kcppt á fimmt- án aíþjóða plægingamótum og sigrað með alburðum í 22 keppnum. Hann á 169 eru búgarð í Aghadcwey, Londonderrv-grcifadæmi. Birgðamálaráðhcrra Bretlands skýrði frá því í ræðu í neðri málstofunni fyrir skcmmstu, að Brcíar flyttu út meira af flug- vélum, flugvélahreyflum og varahlutum ýmsum í flugvélar, en nokkurt land á mcginlandinu flytur út á mánuði. Myndin er af Proteus-skúfulvverfli úr Bristol-Britannia farþegaflugvélum, cn bær eru fjögurra hreyfla. — Fyrrncfndur útflutningur Breta á þessu ári mun sennilega nema 105 milljónuni stpd., þar af 700—800 flugvélar. Robert Standish. Stutt neðanmálssaga. 6 inánuðii* efíii*. Framh. Það, sem eg ætla að segja hér við borðið, viðkemúr ykkur öll- um. Þið megið ef þið viljið hrópa hátt um það. En þið gerið það ekki. Því að vitiborin sjálfs- hyggja mun loka vörum ykkar betur en nokkur loforð . . . . Þú ert særð að sjá, Mabel. Þú trúir mér ekki. Sjálfshyggja er sterk- asta atriðið i heiminum og þú munt liía það að íallast á það, þó að þér finnist nú, að það só hryllilegt. „Eg hefi nú ákveðið,“ .sagði Conant ennfremur með virðu- legri áherzlu, ,.að afhenda auð minn ósnertan þeim, sem ég | óska að erfi mig. Enginn hluti af auð mínum — enginn hluti, þið skiljið það — á að fara í erfðafjárskatt. Fyrst þurfti eg 1 að hugsa fyrir minum trúu þjón- um, sem hafa hjálpað mér til 1 að eignast auðinn. Skömmu fyrir ! jól tók ég út úr bankanum — j eftir töhtverða fyrirhöfn, get ég jsagt ykkur —200 þúsund pund í eins punds seðlum. Eg neitaði að seðja forvitni bankastjórans míns. Hann sagði mér þá að Ihann væri tilnej'ddur að segja írá þessu. Ég sagði honum, að ; hann skyldi bara segja írá þvi, j í fjandans nafni. Ég er ekki hræddur við grunsemd. Það eru aðeins sannanir, sem eru ein- hvers virði. — Eg, John Conant, j ætia að lifa í íimm ár frá degin- 1 um í dag. Það verur fjármála- 1 ráðuneytið, sem verður að sanna Jað ég hafi dáið , en ég þarf ekki að sanna neitt. Þessa upphæð, ! 200 þúsund pund, hefi ég per- sónulega fengið i hendur tveim- ur fyrrverandi þjónum mínum. Upphæðin er sú sama og ég hafði hugsað mér að ánafna þeim í erfðaskrá minni. En þar sem enginn nema ég veit hverjir þessir fyrverandi þjónar mínir eru, né heldur hver sú upphæð er, sem þeir fengu hjá mér, verð- ur það erfitt fyrir innheimtu- mann skattanna að hafa upp á þeim, ef svo illa skyldi fara, að eitthvað færi afvega með það sem ég hefi hugsað mér. Viti borin sjálfshyggja mun vafalítið loka vörum þeirra........ „Yður, minn lagalegi vinur, hr. Merryweather," sagði John Conant ennfremur og hitnaði nú í hamsi. „hefi eg þegar gefið 25 þúsund pund, og hefi ég stað- fest það í dag. Ég elska yður ekki eins mikið og upphæðin ber vitni iim, en ég ætla hara að minna yður á það að cf svo illa ber undir að hægt sé að sanna að ég hafi dáið fyrir 9. janúar 1951, verður erfðafjárskatturinn á yðar upphæð það mikill, að það verður lítið eftir af upphæð- inni. Ég treysti þvi þá. að viti- borin sjálfshyggja yðar verði nægileg til þess að leggja hömlur á lagalega samvisku yðar ef hún er nokkur ........ Yður, Menzies", sagði Conant og snéri sér að lækninum, „liefi ég í dag gefið stóra upphæð —• hún er 50 þúsund pund . . . Nei, cg vil ekkert þakidæti. — Ég elska yður ekki helmingi meira en Merryweathcr, það \'erð ég að segja, en ég þarf meira á yður að halda en honum. En eins og tekjuskattur er nú, ætti þessi upphæð að vera yöur svo sem 200 þúsunda virði. Ég þarf þvi varla að taka það fram að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.