Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 13. febrúar 1957
Aðeins 6 mán. —
Frh. af 4. s.
þ. m. Gerið svo vel að skrifa j
mér ekki oftar. Ég hefi engar j
tekjur — og endurtek það —
engar tekjur. Þér getið þvi
ekki haft neinn áhuga fyrir
mér. Ég er gestur í þessu
húsi, lifi á góðgerðasemi dótt-
. ur dóttur minnar.
Yðar einlægur
John Conant. .
Snemma sumarið árið 1950 féll!
skuggi á þetta litla heimili. John í
Conant var á gangi úti í garðin- j
um og honum varð illt. Hann'.
datt og það varð að hjálpa hon- j
um í rúmið. Það var kaiíað á dr.!
Menzies í síma og hann sleppti
öllu, sem hann hafði með hönd-
um og kom með næstu lest.
„Hvérsu iengi haldiö þér að
ég lifi, Menzies?" spurði gamli
maðurinn þegar læknirinn hafði
rannsakað hann.
„Ég er hræddur um að það
verði ekki lengi.“
„Hversu lengi?“
„Nokkra daga — mánuð i
mesta lagi mundi ég giska á.“
„Er engin von um að ég lifi
þángað til í janúar?"
Læknirinn hristi höfuðið, en
Conant horfði fram yfir sig og
var hugsi. Ég vil ekki að þér
kbmið hingað affur, Ménzies",
sagði hann loks. „Aldrei, skiiiið
þér það? Skrifið handa mér jyf-
séðil, sem gæti — þér skiljið?1—
gæti haldið í mér lífinu í nokkra
mánuði. Segið Mabel hvað mikíð
af þvi hún eigi að gefa mér, og
fgiið svo til Lundúna með næstu I
lest og verið þar kyr. Þakka yður ’
fyrir hvað þér hafið reynt að
gera fyrir mig. Ég veit að þér 1
hafið gert það sem þér gátuð",
hann glotti nú. — „Nú kemur til
minna kasta. Nú verð ég að I
duga, þar sem þér hafið brugð- i
ist. Og ég vil ekki yður hér i
nánd.“
Menzies horfði á hann alveg
undrartdi og svo fór hann. Hann
skildi ekki hvað var hér á ferð-
inni. Og hann vildi heldur eklti
vita það, því að hann haíði
óljósa hugmynd um, að ef hann
vissi of mikið þá myndi siðgæðis
hugmynd lælcnisins og sjálfs-
hyggja hans reynast ósættan-
legar.
Þá hringdi Conant eftir Bill
Simmons. „Orðið sem opnar
járnskápinn er M-a-b-e-l“, sagði
hann við yngri manninn. „Og !
lykillinn er hér í umslaginu.
Þegar ég er farinn, taktu þá allt,
sem þarna er. Settu þangað dá-
lítið af vindlaöskjum og einka-
skjölum. Það litur betur út, ef
skápurinn er einhverntíma opn-
aður opinberlega, eins og fyrir
getur komið. Og þú veizt hvað
annað þú átt að gjöra. Mundu
það, að ef þú ferð nákvæmlega
eftir því; sem ég hefi fyrir þig
lagt, þá fer ekkert afleiðis. Ég
hefi gert ráð fyrir öllu.“
Næstu daga var svo að sjá,
sem Conant hjarnaði við. Hann
var hughressandi og taldi sjálf-
um sér trú um, að hvað sem
Menzies sagði gæti hann lifað
fram í janúar. Mabel gaf honum
dropana á hverjum fjórum
klukkustundum.
Konan, sem kom daglega til
þess að hjálpa til, var beðin um
að ganga hljóðlega um og gera
ekki hávaða. Sama kvöldið vissu
Framh.
VÍSIF
BRIBGEÞÁTTUR
♦ ♦
^ VISIS 4
Mörg eru þau spil, sem unnizt'sem maður vill ekki láta hann
hafa á „Elimination play", þ. eJspila og setja hann síðan inn,
útilokunarspilamennsku. Skal svo að hann þurfi annað hvort
nú skýrt hvað við er átt, þar að spila upp í gaffal eða í tví-
em íslenzka orðið gefur ekki litþrot (double renounce) Hér
glögga hugmynd um það. Spila- er spiþ sem sýnir þetta ljóslega
tækni þessi felur í sér, að úti-
loka hjá andstæðingi þá liti,
og var mönnum tíðrætt um það
í sínum tíma.
A
V
♦
*
A G 6 4
K D 7 3
8 2
K 9 4
A
V
♦
*
10 8
10 6
5 2
4 3
A
V
♦
*
8
A 9 4
G 9 7
A G 10 7
3 2
Lokasögnin var 4 spaðar og
útspilið hjatragosi Austur drap
með ás og spilaði út tígli, sem
sagnhafi drap með kóng. Hann
spilaði síðan trompi tvisvar og
hjartasexi, sem var drepið með
kóng og trompaði svo hjaa-ta
heim. Þá var laufi spilað og
kóngurinn látinn uppt sem
austur tók með ás og tók síðan
tvo slagi á lauf. einn tapaður.
Áhorfandi nokkur sem fylgzt
hafði með spilamennskunni,
hristi höfuðið og sagði: Þetta
stóð á borðinu. Þú trompar síð-
asta hjartað og tekur tígulás áð-
ur en þú spilar laufi. Síðan spil-
ar þú laufi og lætur níuna í
staðinn fyrir kónginn og þá
getur austur engu spilað án
þess að gefa þér slag. Þetta ef
fullkomin útilokun.
Ekki alveg fullkomin, sagði
nú vestur því ef sagnhafi gerir
þetta þá læt eg laufadrottning-
una, þegar hann spilar laufinu
og þá fáum við alltaf þrjá slagi
á lauf.
Það er nú nokkuð langsótt,
sagði áhorfandinn og roðnaði.
Alls ekki_ sagði vestur, það
er rétt spilað og eg er viss um,
að eg hefi gert það. Hitt er svo
annað mál, að spilið stendur
alltaf ,ef það er rétt spilað. Þeg-
ar búið er að trompa þriðja
hjarta, er tígulás tekinn og
síðan spilað trompi og drepið í
borði og þá er staðan þessi:
Grænland...
Frh. af 4. s.
Þótt það sé rétt og satt, að
vinna megi yfirráðarétt yfir
landi á þann hátt, að taka það
og stjórna því i langan tíma,
þá er skilyrði fyrir því, að þetta
geti orðið, að landið sé yfirráða-
laust og einskis eign, er það var
tekið, alveg sama skilyrði og
fyrir því, að nám sé gilt, nema
hin langa höfn landsins nái fram
í ómunatíð. En stjórn Dana á
Grænlandi nær ekki aftur í
ómunatíð, og síðan Islendingar
námu Grænland, hefir það aldrei
verið yfirráðalaust, og því hvorki
hægt að vinna yfirráðarétt yfir
því með námi né langri höfn
eða með neinum origtnærum
(cða frunirænum) hætti, heldur
einungis með afleiddum hætti,
afsali þess, sem yfirráðaréttinn
á.
Vissulega hafa ósannindaskrif
tveggja hæstaréttardómara og
sögu og lagaprófessora Háskóla
íslands miðað að því, að fá ís-
lendinga til að vantreysta og
gleyma rétti sínum til Græn-
lands, en þessi þjónkun þeirra
við Dani, Hefir engin áhrif haft
á hugi Islendinga, Alþingis eða
stjórnarvalda þessa lands.
Það sem hér hefir verið sagt,
er tekið eftir næst síðasta og
síðasta hefti Tímarits íslenzkra
lögfræðinga. Sama efni og er
A
V
♦
*
ekkert
ekkert
D 10
D 5 2
A
V
♦
A
ekkert
9
G
A G
10
A
V
♦
*
D 5
ekkert
ekkert
8 6 3
Nú spilarðu síðasta hjartanu
úr blindum, austur lætur níu og
þú hendir laufi í stað þess að
trompa. Nú er sama hvað vörn-
in gerir, spilið er unnið.
þar, hefir og birst í aðattímai'iti
Þjóðverja um utanríkismáL
Evrópa-Archiv, sem lesið er út
um allan heim.
J. D.
Htustiréttwr :
Dómur í víxil-
máli.
S.l. laugardag var kveðimr
upp í Hæstarétti dómur í mál-
inu Efnalaug Hafnarfjarðar
gegn Jóni Guðmundssyni og
Emanuel Morthens.
Mál þetta reis út af víxH a^
upphæð rúmlega 16 þúsund
krónur.
í undirrétti var Efnaiaug’
Hafnarfjarðar og Emanuel
Morthens gert að greiða Jóni
Guðmundssyni kr. 16,025,00
með 7 % ársvöxtum, frá 16.
desember 1954 til greiðsludags^
einnig afsagnarkostnað, stimp-
ilgjald o. fl.
f Hæstarétti féll dómur þann-
ig:
„Áfrýjandi, Efnalaug Hafn-
arfjarðar h.f., á að vera sýkn:
af kröfum stefnda, Jóns Guð-
undssonar, í máli þessu og
greiði stefndi áfrýjanda kr.
2000,00 í málskostnað í héraði
og fyrir Hæstarétti.
Dóminum ber að fullnægja.
að viðlagðri aðför að lögum.“
Áforma kafbátastöð á
suðurskautsfandi?
í Ástralíu hefur kviknað
beygur um, að Rússar ætli að>
koma sér fyrir til frambúðar á
suðurskautssvæðinu, og hafa
þar kafbátastöð.
Með því gætu þeir ógnað öll-
um siglingum um Suður-
Kyrrahaf og teflt öryggi Nýja
Sjálands og Ástralíu í voða. —
Brezk blöð ræða þetta og segja
stöð Rússa á landi, sem Ástra-
lía hafi helgað sér, og verði
Bretar að styðja Ástralíu í þessu
máli. ef með þurfi.
Ævintvr H.C. Andersen ♦
Ferðafélagarnir.
Nr. 5.
Svo gengu þeir áfram
góðan spöl, ,,Nei, sjáðu
blikuna, sem dregur sig
upp,“ sagði Jóhannes og
benti upp í loftið. „Þetta
eru ekki ský; þetta em
fjöllin.“ Fjöllin voru ekki
eins nærri og þau sýndust
vera, þeir gengu enn heil-
an dag áður en þeir komu
að fjöllunum og þess vegna
fóru þeir Jóhannes og
ferðafélaginn inn í gistihús
til þess að hvíla sig nú vel
og safna kröftum. Niðri í
stóru gestastoíunni var
margt fólk saman komið,
því þar var rnaður, sem
sýndi brúðuleikhús. Hann
var einmitt nýbúinn að
koma upp brúðuleikhúsinu
sínu og fólkið var sezt í
kringum hann og allra
fremst og næsl honum
hafði stór og feitur slátrari
tekið sér síæti. Stóri hund-
urinn hans, sem var bola-
bítur hafði sezt við hliðina
á húsbónda sínum, slátrar-
anum, og starði eins og
fólkið. Og nú byrjaði leik-
urinn. Það voru konungur Aumingja maðunnn, sem
og drottnmg, sem sátu í
hásæti úr flaueli og voru
með gullkórónur á höfði.
Þetta var einmitt svo
skemmtilegur sjónleikur,
en um leið og drottningin
stóð upp, þá — já, guð má
vita hvað bolabíturinn
hugsaði, en þar sem feiti
slátrannn hélt ekki í hann,
stökk hann fram og beit
utan um drottninguna, svo
að það heyrðist smellur og
drottningin datt í sundur.
átti brúðuleikhúsið varð
svo hræddur og hryggur
vegna drottningarinnar
sinnar. Þessi slæmi bola-
bítur var búinn að bíta höf-
uðið af henni. ökunni mað-
urinn, sem komið hafði með
Jóhannesi tók upp krúsina
sína og bar rautt smyrsl
á brúðuna. Og um leið og
hann hafði lokið við að
rjóða smyrslinu á brúðuna
varð hún samstundis heil
aftur.