Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 8
 VtSIR Miðvikudaginn 13. febrúar 1957 .tmi; . + i '1 * i Skreiðarsala Noregs hámarki í aldarfjórðung. Mun hafa orðíð 34 þás„ lestlr á sh árh ■lUiit' -Í*k< Ui(n S" ■’?*); Onii; Um þessar mundir er talsvert lætt um skreiðarútflutning Is- lendinga vegna flutningaörðug- leika; sem í Ijós komu um tíma, og er í því sambandi fróð- legt að kynnast nokkuð skreið- arútflutningi Ncrðmanna. Nordal Anthonisen, ræðis- maður í Bergen, skrifar um miðjan desember í Norges Han- dels- og Sjöfartstidende grein t>KÍI , hn ij i: 'U I Ail m;> % : l!M; ■1oí' Ótií W um skreiðarframleiðsluna á lengur síðastliðnu ári og fer hár á eft- ir útdráttur úr henni. Birgðir um áramótin ’55—56 vcru 16 þús. smál., þar af um helmingurinn bolfiskur. í sarn- anburði við útflutninginn í hitteðfyrra, sem nam 24 þús. smál., voru það miklar birgðir. Framleiðslan á skreið var all- mikil, á Lófót aðeins undir með- sé þörf mikillar auglýsinga- starfsemi og persónuleg tengsl og kynni milli kaupenda og seljenda séu mikilvæg, skreiðin sé metin og flokkuð í 60—70 mísmunandi flokka og hver kaupandi vilji fá að verzla með sína tegund. Leitað nýrra markaða. Um skreiðarframleiðsluna á komandi vertíð er erfitt að spá, segir ræðismaðurinn. Hún er mjög háð stjórnmála- og efna- hagsástandinu í markaðsiönd- unum. Birgðirnar í landinu eru svipaðar og í fyrra, skannske eitthvað minni. Aftur á móti er megnið af þeim bolfiskur, scm í grein sinni, að stjórnskipuð er verðmætari vaia tig jafnan nefnd, „Sunnaná'nefndin" svo- Um 70% af framleiðslunni. nefnd, hafi samþykkt ályktun Verf'i framleiðslan mjög mikil, undanförnum árum greiít all- mikið fé í verðjöfnunarsjóð fyr- ir fisk en á þessu ári hefir sjóð- urinn orðið að borga verðuþp- bætur á skreiðina. Orsökin er sú, að fiskverðið og kostnaður við verkun og pökkun hefir far- ið hækkandi með hverju ári, en markaðsverðið erlendis farið lækkandi, unz nú er svo komið. að framleiðslan ber sig ekki Þá getúr ræðismaðurinn þess um samræmingu verðs á fiski. Leggur meiri hluti nefndarinn- ar til, að róttæk skiplagsbreyt- ing verði gerð á skreiðarút- flutningnum, allur útflutningur og þá einkum framleiðslan á bolfiski, munu útflytjendur fá við ýms vandamál að etja. En það er unnið af kappi að því að treysta markaðina og afla nýrra. Ef stárfsskilyrði skreiðar verði settur undir eina allagi, en á Finnmörk fyrir of- | stjórn, er ein fái rétt til ao selja verða góo og verðlag viðunandi, an meðallag. Áætlað er, að fram og flytja út- skreið. Telur ræð- er ekki óhugsandi, að unnt verði leiðslan hafi alls numið um 32 þús. smál. á árir.u sem leið, þar af um 22 þús. smál. bolíiskur. Skreiðarframleiðsla íslendinga nam um 7.500 smál. (Rétt er rúml. 10.000 smál.). Af aug- Ijósum ástæðum var útlitið fyr- ir útflutning á árinu 1956 ekki gott. Utílulningur í hámarki. Útflutningsnefndin ákvað því snemma á árinu að lækka verð- ið til þess að bæta aðstöðuna í samkeppninni við íslendinga. Um sarna leyti felidi Nígería, sem nú kaupir meiri skreið en nokkurt annað land, niður toila af skreið. Tollar þessir voru ismaourinn að slíkt fyrirkomu- að auka útflutningmn, segir lag mundi ekki verða til góðs, ræðismaðurinn að lokum. einkum vegna þess að kaupend- j ur séu tiltölulega margir og" því , (Úr Ægi). Frá fræi&elaim vestra: StéSkasi! er fæcðil vests*® en eyfirzkra ætta. Þrettán ára gömul stúlka Vestur-íslenzk hefur unnið til þeirrar frægðar að fá birta allháir og afnám þeirra hafði| cftir sig sögu í rítsafni, sem mjög örvandi áhrif á neyzlu birtir úrvalsritsmíðar kana- mörgum er kunnugt, hinn á- kaflega duglegi og framsýni forseti Fróns, nú í nokkur ár. Hann kom frá íslandi árið 1914. ættaður frá Auðbrekku í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Jón Snorrason og Sigríður Jóns- dóttir. Kona Jóns, Ólína, er Jóhsdóttir, Jósepssonar, en inn á árinu 1956 mun verðá j mary Johnson í Winnipeg, hef- móðir hennar var Guðrún ís- leifsdóttir. Ólína kom frá Ak- verið í ritsafn sem nefnist ureyri árið 1902. Jón og Ólína skreiðar, sem nú fekk betri að- stöðu í samkeppninni við önnur matvæli. Þetta, ásamt fleira, hafði þau áhrif, að skreiðarútflutmngur- diskra msðslcólanemcnda. I Vestur-íslenzka blaðið Heimskringla skýrir frá þessu nýlega og segir m. a.: Ung íslenzk stúlka, Rose- meiri en nokkurt annað áp síð- \ ur skrifað sögu sem tekin hef- .)(■ tillii Irttd an fyrir stríð. Hinn 24. nóv. vax! útflutningurinn orðinn 30.596 smál. og mun sennilega í árslok komast upp í 34 þús. smál. Svo mikið hefir ekki verið flutt út af skreið síðan 1929, en þá nam útflutningurinn 38 þús. smál., að verðmæti 25 millj. n. kr. Verðmæti ársútflutnings núna mun verða um 145 millj. kr., en það er meira en fengizt hefir fyrir skreið á ári áður. En þáð er fleira en verðgild- ið, sem breytzt hefir síðan kringum 1930. Á þeim árum fór mest af skreiðinni t.il Evrópu- landa (og einnig nokkuð til Bandaríkjanna), og voru ítalir stærsti innflytjandinn. Síðan hefir skreiðarneyzla á Ítalíu minnkað, en sala til Vestur- Afríku vaxið jafní og þétt. Áætlað er, að Norðmenn muni á þessu ári flytja út til Vestúr- Afríku um 20 þús. smál, og ís- lendingar um 7 þús. smál. ; Skreiðin verðbætt. Skreiðin er hin ákjósanleg- asta fæða í þessum hitabeltis- löndurn vegna þéss hve mikiú er í hermi af: eggjahvítuefnum og lítið af vatni, en einmitt í þessum löndum er skortur á eggj ahvítuef num. Skreiðarútflytjendur hafa á ur „First Flowering", og gefið eiga átta mjög mannvænleg verður út snemma í júní af börn, fimm dætur og þrjá syni. „British J3ook Service (Canada) Er ein dóttir þeirra, Valdine, Limited“. I ritsafni þessu verð- ur úrval af ljóðum,. sögum og ritgerðum eftir kanadiska inið- skólanemendur. Rosemary, sem var aðeins þrettán ,ára er hún -skrifaði söguna í fyrra, var þá nemandi í níunda bekk á. General Wolíe skóla, og fannst kennara hennar svo mikið til um þessi skrif, . að hún seridi söguna austur til Pickering College, Ontario, þar sem dómarar sátu, er velja skyldu efnið í hið fyrrnefnda ritsafn. Nú hefur Rosemary fengið bréf frá dómnefndinni þess efnis að saga hennar er í flokki þeirra úrvals verka sém tekin eru í ritsafnið. Sagan er að efni til, formi og frágangi verulega, góð, sér í lagi þegar þess er gæít að hún er skrifuð af svona ungri stúlku sem á að mestu leyti allan þroska sinn framundan. Það er vonandi að Rosemary haldi áfram að skriía .pg, þjálfa sig í list orðs- ins. , Rosémary er dóttir Mr. og Mrs. Jóns Johnson, 735 Home i St. í Winnipeg. Jón er eins og , LESTUR'STILAR’TALÆFINGAR Saznkomur KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Georg Miiller Petersen talar. Allir velkomnir. (000 BEZT AÐ AUGLYSAI VlSi kennari í Fort Churchill, þar sem fluglið Canada hefur mikla og volduga flugstöð. Kjarkur og dugnaður og góð- ur vilji hefur einkennt Jón frá því fyrsta, og hefur hann ætið verið góður þegn kjörlands síns. Aðeins hafoi hann dvalið um tíu mánuði í Canada þá er hann gekk í herþjónustu og fjórum fyrstu árunum í þessu landi fórnaði hann { þjónustu Fóstru sinnar. Jón lætur lítið yfir sér en er þéttur fyrir þá er hann beitir sér fyrir góðum málstað. MAGNÚS THOKLACiUS hæstarél tarlögmaður ST álflutningsskrif stof « Aðalstræti ú. — Sími i«7ft i(eKá'R TRi K 3Bj öjrK^oa LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ H6S KARLMANNSVESKI hefir tapazt í grennd við Austurbæjarbíó. Vinsamlega hringið í sima 4267. (247 KVENGULLÚR tapaðist í rniðbænum síðastl. laugar- dag. Finnandi vinsamlegast skili því í Verzl. Angóru, Aðalstræti. (249 RAUÐ budda hefir fundizt á Skúlagötu. •— Uppl. í síma 81948. — (000 ÞRÓTTUR. Knattspyrnu- menn. Æfing í kvöld hjá meistara og 3. fl. í K.R.-hús- inu kl. 8.20. Nefndin. (259 í. R. Körfuknattleiksdeild. Æfing fyrir II. fl. í kvöld (miðvikudag) kl. 7 í Mela- skólanum. — Stjórnin. (000 INNROMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan. Niálsgötu 44. Síini 81762. — SKÓVÍÐGERÐIR, gúmrní- viðgerðir, töskuviðgerðir. — Smellur i bpmsur o. fl. — Fljót afgréiðsía. Skóviðgerð- in, Spítalastig 4. (214 HREINSUM og bónum bíla. Uppl. í síma 6217, kl. 7—8 e. h.(250 UNGUR, reglusarnur mað- ur óskar eftir atvinnu, hefur, ’ | bílpróf, margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „Föst vinna — 457“. (251 UR OG KLUKKUK. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Siginundssoii skartgripaverziun. (308 íSAUMA VÉLAVIÐG ERÍUR Fljóí afg eiðsla — ■ Sylgjt L.aufásvegi 19. Srmi 2656 Hein.jsími 8?'>35. (000 RSGLUSÖM (skólajstúlka getur fengið lítið herbergi gegn barnagæzlu eítir sam- komulagi. Uppí. að Rau'ða- læk 9 III.'eftir kl. 6.00. (263 AFGiiEIÐSLUSTULKA óskast strax. Gott kaup. Fritt fæði. Kjötbarínn, Lækj- argötu 8. (265 múu IIERBERGI. Snbturt ris- herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Sími 7977, kl. 7—8. (246 STÚLKA óskar eftir her- bergi með innbyggðum skáp- um, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 5750 til kl. 6. TIL LEIGU 2ja., herbergja. íbúð á bezta stað í bænum. Reglusemi áskilin. Tilboð, merkt: „Sti-ax — 459“ send- ist blaðinu fyrir n. k. fimmtu dagskvöld. (254 STÓR stofa með aðgangi að síma til leigu við Bar- ónsstig.. Uppl. í síma 82715. HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vtast. 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús nseði eða ef þér liafið húsnæði til leigu. (182 STÓR, sólrík stofa í nýju húsi til leigu Til mála getur komið aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 80927. (258 LITIÐ kjallarherbergi, með nokkrum húsgögnum og sér- inngangi til leigu á Kjai'tans- götu 1, kjallara. (Gengið frá Kjartansgöíu). Uþpl. eftir kl. 7.30, — (260 HERBERGI, með innbyggð um skápum, til leigu á Hring- braut 43. 3. hæð t. v. 000 GOTT herbergi til leigu fyrir einhleypan. Reglusmi áskilin. Sími 6919. (261 TIL LEIGU herbergi á Öldugötu 27, vesturdyr, neðri hæð. ’ (262 KAUPUM. eir **v kopar. — Járnsteypan h.f. Áranaust- um, Sími 6570. (000 PLASTIK dívanarnir eru komnir aftur. — Laugavegí 68 (inn í sundið). (52; MEIRAPROFSBILSTJORI óskar, eftir atvinnu. Annað en akstur kemur til greina. Tilboð leggist. inn á afgr.! Vísis fyrir föstudag, merkt: „A.tvinna — 458“. (253 FRÁ Nýja þvottahússnu. Tökum þvott til frágangs. Einnig blautþ\-ott. — -Nýj.i þvoitahúsið, Ránargötu 50. Sími 5238. (136 KAUPUM flöskur, % 0g: %. Sækjum. Simi 6118. — Flöskumiðstöð, Skúlagötu 82, —(204 N. S. U.-hjálpamlótorhjóI, nýlegt, lítið keyrt, til sölu. Sími 82919, eftir kl. 4. (255 BARNAVAGNAR, barna- kerrur, mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti 19. Sínii 2631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnáð o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sírni 2826. — Í00O SVAMPÐÍVANAR, rúm- dýnur, svefnsófar. —- Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. S-'ni 81830. — TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum m* .d- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82103 2631. G’-cttisgötu 54, (698 DÍVAN (tvíbreiður) til sölu á Grenimel 29 (uppi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.