Vísir - 13.02.1957, Blaðsíða 6
B
VlSIR
Miðvikudaginn 13. febrúar 1957
D A G B L A D
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
5—600 lestir veiddust
■ Iijupmu i januar.
F'rr Gru n na víh tz rh ropp u r
alvrtj é rtjöi*?
Sá Eítílmcttfgasti.
Stjórnarflokkarnir hafa búið
svo um hnútana, að maður,
sem var ekki varamaður á
lista Alþýðuflokksins hér í
Reykjavík, tekur sæti á Al-
þingi eins og hann væri rétt
kjörinn varamaður. Er það
sannarlega hlálegt, að
„verkalýðsflokkur“, eins og
Alþýðuflokkurinn vill láta
álíta sig, skuli þurfa að
gríþ'a til slikra ráða til að
koma „verkalýðsfélaga“ á
þingi. En svona hlýtur það
að fara, þegar flokkur af
þessu tagi hugsar fyrst og
fremst um að lcoma forstjór-
um, prófessorum og öðrum
slíkum stritvinr.umönnum á
þing, en steingleymir þeim,
sem flokkurinn er að sögn
bvggður á og á aðallega að
þjóna.
Með þessu móti hafa stjórnar-
flokkarnir hagrætt úrslitum
kcsninganna eftir á, þar sem
þeim var ekki mögulegt að
ha^ræða þeim að öllu leyti
fyrir fram, eins og þó var
gerð tilraun til með at-
kva ðabraski hræðslubánda-
lagsflokkanna. í sambandi
við þetta er i étt að benda
mönnum á, látalæti kom-
múnista. sem vildu ekki
samþykkja umsvifalaust,
að ,,uppbótarþingmaðurinn“
ferigi' sæti á Alþingi. Þar
var vitaniega virðing þeirra
fvrir löpunum að verki —
eins og áður!! Hér varð að
fara að lögum — eða því
sem na-s1: — en allt féll í
Ijúfa löð undir lokin, eins
og menn vita.
þjóðaríþróttin að hagræða
úrslitum kosninga fyrirfram.
Venjulega hafa einræðis-
herrarnir allar kosningatöl-
urnar á borðinu fyrir framan
sie, áður en þeir flytja síð-
ustu ræðu sína í ..kosninga-
baráttunni“, en almenningi
er talin trú um, að úrslitin
sé á huldu, þar til talið hafi
verið í atkvæðakössunum.
Þar þurfa menn því ekki að
vera að lagfæra gallana eftir
á, því að séð er fyrir því
fyrirfram, að allt sé í lagi
með þingmennina, tölu
þeirra, afstöðu til stjórnar-
valdanna og þar fram eftir
götunum.
En hvaða .nunur er í rauninni
á slíku atferli og því, sem
hinir „lýðræðissinnuðu“
stjórnarflokkar, framsókn-
armenn og kratar, hafa gert
sig seka um með aðstoc
kommúnista eftir nokkur
hrossakaup? Eðlismunurinn
er enginn. Það sama er
framkvæmt í báðum tilfell-
um — valdhafarnir móta
úrslitin að geðþótta sínum.
Með þessu atferli hræðslu-
bandalagsins er því gefið
hættulegt fordæmi hér á
landi, sem þessir flokkar
munu ekki hafa gert gér
fulla grein fyrir í ákafa sín-
um, oe með þessu er í raun- j
inni kommúnistum einum j
greiði ger.
Endanlegur tilgangur kommún-
ista hér sem annars staðar
er að lortíma lýðræðinu, og
stieið hefur verið drjúet.
skref í þá átt með aðstoð
krata og framsóknarmanna ■
undanfarna daga, en há-
marki í.áði þó „lýðræðis-
baráttan" í fyrradag. Það er
sannarlepa ekki einkenni-
legt, þótt kommúnistar sé
ánægðir í stjórn með
hræðslubandalaginu, er
vinnur þarna dyggilega —
að vísu kannske óafvitandi
— að því að láta hinn mikla
óskadraum kommúnista um
að koma hér á austrænu al-
þýðu„lýðræði“ á laggir. —
Sigurinn i þessu máli er
fyrst og fremst kommúnista.
nu
Fra fréttaritara Vísis. —
ísafirði, 9. febrúar.
Það, sem af er þessu ári, hef-
ir tíð verið mjög umhleypinga-
söm hér vestra. Stórviðri hafa
gengið yfir, en þó aldrei cins og
17. jan. s.l. En frá þeim atvik-
um liefur þegar verið sagt í
fréttum.
Sjóveður hafa verið slæm,
svo að bátar frá verstöðvum
hér við Djúp og veStur í fjörð-
um, hafa ekki nema sjaldan
getað komizt á djúpmið til
veiða, Ef ekki hefði verið góður
afli í Djúpinu allt til þessa,
hefði mánuðurinn verið ákaf-
lega rýr fyrir þá, sem sjóinn
stunda. Bátar í verstöðvunimr
við Djúpið og Súgandafjarðar-
bátar hafa mikið stundað Djúp-
ið og hafa oft og tíðum verið
um 15—16 vélbátar með veið-
arfæri sín þar og stundum lagt
lóðir sínar alla leið inn undir
Æðey og ekki komizt dýpra
en á Kögurinn eða í Eldingarn-
ar.
Afli hefur verið frá 3—7
smálestum í legu, en síðustu
dagana, sem lagt var i Djúpið,
fékkst þar þó ekki nema um
1 smálest, og er það rýr afii.
Talið er að um 500—600 smá-
lestir hafi fiskast í Djúpinu í
jnaúar. Er því von til að dregið
hafi úr afla á jafn þröngu svæði
eins mikið 'og það hefur verið ,
stundað. Mikil áta var í fisk-
Hvar
er mununnn
Fjármálaráðherrann, Eysteinn
Jónsson, er einn þeirra
manna, sem oft tekst allvel
upp við umræður í útvarp-
inu. Hann getur verið skel-
eggur og orðheppinn, og af
þessu hafa margir litið svo
á, að hann mundi vera tals-
verður stjórnrnálamaður. Þó
munu skcðanir margra í
þessu efni hafa tekið stakka-
skipt.um upp á síðkastið,
ekki sizt eftir útvarpsum-
ræðurnar síðuslu, þegar rætt
,var uin tiílögu Ólafs Thors og
Bjarna Bencdiktssonar uiri
þingrof og nýjar kosningar.
Þá rifjaðist það upp fyrir hlust-
endum, að þegar Eysteinn
Jónsson var í stjórn með
sjálfstæðismönnum fyrir
skemmstu, var hann einn
einbeittasti andstæðingur
kommúnista á þingi. Hann
sagði til dæmis fyrir tveim
. árum, þegar kommúnistar
efndu til verkfallsins mikla,
að þeir vildu langt verkfall
og gera mikla bölvun- Hann
hefur einnig sagt oft, að
kommúnistar vævu mestu
spellvirkjar í íslenzk-u þjóð-
Efnahags- og víðskipta-
rr.áS hjá 0EEC.
Ráðherrafundir Efnahags-
stofnunar Evrónu verður haldið
áfram dag. Rætt er um sam-
eiginlegan markað oy bau mál
og tóku margir fulltrúar til
máls.
Virtust menn á einu máli um,
að allar þjóðir, er vildu, skyldu
mega taka þátt i framkvæmd
áformanna. Margir fulltrúar
lögðu áherzlu á, þótt þeir teldu
framkvæmdir æskilegar, að
undantekningar yrði að gera, að
því er viss lönd varðar svo sem
Bretland, er vill undanskilja
’andbúnaðarafui’ðir, vegna
samveldisins, en önnur töldu
ekki unnt að undanskilja þess-
ar afurðir. Fulltrúi Dana sagði,
að ef landbúnaðarafurðir yrðu
með öllu undanskildav væri það
sama sem, að láta Danmörku
vera utan við bessi samtök.
félagi. Þá voru þeir í stjórn-
arandstöðu. Nú eru þeir
komnir í st.jórn með þessum
manni. Þá er allt, sem þeim
var að kenni áður, sjálf'
stæðismönnum að kenna. —
Getur ábyrgur stjórnmála-
maður leyft sér að bregða
sér í gerfi vindhanans á
þenna hátt, og ætlazt til
þess, að hann verði tekinn
alvarlega? Það er ekki ein-
kennilegt, þótt Eysteinn
Jónsson hafi getið sér það
orð síðustu vikurnar og mán-
uðina, að hann sé lítilmót-
legasti stjórnmálamaður
þessa lands, og er þá langt
til jafnað.
inum bæði smásild, kræða, eins
og hér er sagt, og kampalampi.
Mátti heita að þorskurinn væri
fullur af þessu æti.
Aflabrögð hafa gengið treg-
lega hjá togurum sökum hinna
miklu ógæfta. Hafa þeir iðu-
lega. orðið að leita landvars
vegna óveðra. Bæði Sólborg og
Isborg eru nýlega búnar að
landa hér slöttum, en eru nú
báðar á veiðum fyrir frystihús-
in hér.
í óveðrinu 17. jan. s.l. urðu
miklar skemmdir í Grunnavík
af völdúm brimrótsins. Beit-
ingaskúr, sem stendur við
bryggjuna í víkinni, gjöreyði-
lagðist og allt, sem í honum var.
Gafl fór úr fiskhúsi við hlið-
ina á honum og gekk sjórinn inn
í húsið og eyðilagði nokkrar
smálestir af salti, sem voru í
húsinu. Einnig tók út b'át og fór
hann i spón. Margt, fleira fór
forgörðum og varð þarna veru-
legt tjón á muriúm og húsum.
Þá eyðilagðist stór kafli af þjóð-
veginum, sem liggur meofram
ströndinni í víkinni.
Það er ekki ennþá ráðið,
hvort húsin verða byggð upp
aftur. Mjög fámennt er nú orð-
ið í Grunnavíkurhreppi, og má
vera að þetta tjón geti orðið
þess valdandi. að hreppurinn
leggií t alveg í eyði.
! SMF 30 ára
Samtök matreiðslu- og fram-
reiðslumaima voru þrjátíu ára
reiðslumanna eru ’nrjátí ára í
í gær.
Af tilefni þess kvaddi stjórn
famtakanna blacmenn á fund
sinn. Þar rakti formaður S.
M. F._ Sveinn Síonmarson, sögu
félagsins.
I Hinn 12. dag febrúarmánað-
ar 1927 komu saman til fundar
að Hótel Heklu í Reykjavík
fimm framreiðslumenn og tveir
matreiðslumenn. Til fundarins
var boðað í því skyni, að undir-
búa og taka ákvörðun um stofn-
un stéttarfélags, er ná skyldi
til matreiðslu- og framreiðslu-
manna. Fundinn sátu þeir
framreií slumennirnir Ólafur
Jónsson, Steingrímur Jóhanns-
son. Kristinn Sigurðsson, Sæ-
mundur Þórðarson og Davið
Þorláksson og matréiðslumenn-
irnir Gunnar Gunnarson og
Anton Valgeir Halldórsson.
Á þessum fundi var ákveðið
að stofna slíkt félag. Var þeim
Antoni. Valgeiri Halldórssyni
og Ólafi .Jónssyni falið að semja
drög að lögum fyrir félagie og
annast allan nauðsynlegan
undirbúning undir félagsstofn-
unina.
Hinn 4. marz sama ár var
boðað til framhalds-stofnfundar
að Hótcl Heklu. Við hóp stofn-
enda bættust þá átta menn Á
' I
fundi þessum voru samþykkt t
lög fyrir félagið, endanlega (
gengið frá stofnun þcss og
stjórn kosin. Félagið hlaut nafn-
ið „Matsveina- og vcitinga-
þjónafélag íslands“, skamm-
staíað M. V. F. í.
Árið 1954 voru fyrstu kaup-
Bréf um útvarpið berast oft
þessum þætti og hafa allmörg
þeirra verið bii’t. Engin tök hafa
verið á, að birta þau öll, enda
ekki ástæða til, t. d. þegar fleiri
en eitt bréf berast, er hafa sömu
aðfinnslur að geyma. Raunar
fer því fjarri, að menn skrifi allt
af bréf um útvarpið í aðfinnslu
skyni. 1 öllum bréfum kemur
íram, að menn kunna vel að
meta margt, sem útvarpið fljriur.
1 seinni tíð virðast vera farið að
gæta nokkurrar óánægju yfir of
mörgum óskalagaþáttum. Verð-
ur nú birt eitt bréf, frá „Útvarps-
hlustanda", en fleiri munu verða
birt síðar:
Skennntileg tilbrej’tni.
„Með línum þessum vildi ég
láta i Ijós ánægju yfir þeini
skemmtilegu tilbreytni í útvarps-
flutningi, er Ævar Kvaran sörig
sjö lög eftir Sigfús Halldórsson
tónskáld. Báðir þessir menn eru
kunnir skemmtiki’aftar. Ævar er
ágætur leikari, er oft heíur auk
þess skemmt mönnum með söng
sínum, en hann hefur söngrödd
góða, og flutningurinn ber jafnt
hæfileikum hans sem söngvara
og leikara vitni. Ég hefi allt af
blátt áíram notið flutnings hans
á „Skjótt heíur sól brugðið
sumri“, en ég nefni þann flutn-
ing sem dæmi um meðferð á Ijóð
og lagi, sem ég tel sérlega góða
og eítirminnilega. Útvarpshlusl-
endur eiga Ævari líka að þakka
fróðleg vel samin og ílutt erindi.
Alltaf léttur og
viðfeldinn.
Sigfús, jafnan léttur og við-
feldinn, hefur gert mörgum glatt
i geði -— og með ýmsu móti,
sem tónskáld, söngvari og hljóð-
færaleikari og á verðskulduðum
vinsældum að fagna.
Um lög Sigíúsar, er kynnt
voru, ætla ég öðrum mér færari
að dæma, en þessi kynningar-
stund þ'eirra íélaga í útvarpinu,
varð mér, til óblandinnar ánægju.
Kveðjumar.
Mér fannst þessi stund
skemmtileg og þægileg tilbreyt-
ing frá öllum óskalagaflutningn-
um. I þessum þáttum eru oít
góð lög flutt, því er ekki að
neita, en mörg léleg lög og enn
lélegri Ijóð heyrast svo títt í
þessum þáttuni, að hvimleitt er,
og þegar þar á ofan bætast allar
kveðjurnar, er engin furða, þótt
þetta sé íarið að ,.fara í taug-
arnar“ á mönnitm. Útvarpsldust-
andi.
* Utanríkisráðherrar sex
Vetsur-Evrópurikja liafa
náð samkomulagi um, að
„æskilegt sé að reisa kjarn-
orkuver sameiginlega“. —
Frumdrög að teikningum
lio-o-ja fvrir í maí.
og kjarasamningarnir gerðir
við Samband veitinga- og gisti-
húsacigenda. Voru þá gerðir
samningar bæði fyrir mat-
reiðslumenn og framreiðslu-
menn
Núverandi formaður S. M. F.
er Sveinn Símonarson, og með
honum eru í stjórn: Símon
Sigurjónsson, varaform; Böð-
var Steinþórsson, ritari; Magri-
ús Guðmundsson, gjaldkeri;
Borgþór Sigfússon, Guðmundur
Júlíusson, Guðný Jónsdóttir,
Janus Halldórsson og Jenný
Jónsdóttir. Varamenn: Sveiri-
björn Pétursson, Bjarni Guð-
jónsson, Haraldur Tómasson óg
Jón Maríasscn.