Vísir


Vísir - 08.03.1957, Qupperneq 9

Vísir - 08.03.1957, Qupperneq 9
Föstudaginn 8. marz 1957 VlSIF Vantrúaður... Frh. al 4. síðu: undir tré í nokkurri fjarlægð, meðan liann kæmist að sam- lcomulagi við varðmanniim. Jvlesta hættan væri nefnilega fólgin í því, að vörðurinn legði éinhverja spurningu fyrir mig fyrir kurteisissakir og eg neydd ást til að svai\ en þá gat ekki iijá því farið, að allt kæmist upp. Annars var Mohameð samifærður um að engan, sem við hittum á leiðinni, befði grunð, að brögð væri í tafli. Klukkustundu áður en við slógum tjöldum um kveldið, Ifteðan við vorum á reið eftir iarvegi Wad N’fiss, gekk eg undir prófraun, sem eg stóðst imeð prýði. Við komum auga á tuttugu manna hóp spölkorn á undan okkur. Þeir sátu á gras- toala við götuna og virtust bíða komu okkar. Við héldum auð- vitað strax, að þetta væri f jalla- búar, sem hefði komizt að svik- um mínum og ætluðu nú að ráðast á okkur. En það kom ékki til mála að snúa aftur og við gátum heldur ekki borið saman ráð okkar vegna ferða- mannahópsins, sem var á eítir okkur, svo að ekki var um ann- að að rseða en að taka þvi sem að höndum bæri. Datt mér í hug sem snöggvast að missa vasaklút minn, til þess að gefa Mohameð tækifæri til að fara af baki og ganga til mín, svo að eg gæti spurt hann ráða. Þeg- ar við nálguðumst mennina sá eg að þeir voru óvopnaðir og flestir ungir, innan við tvítugt. Swani sagði okkur, að þetta væri „tolba“, það er hópur flökkustúdenta og vissi eg þá, hvernig eg æíti að hegða mér. Úm íeið og við riðum út í ána flykktust stúdentarnir að hesti mínum, óðu upp fyrir hné í beljandi ánni og gripu í skikkjufald minn, sem þeir kysstu um leið og þeir blessuðu sherifinn frá Fez hástöfum og báðu Sidi bel Abbas, dýrling allra ferðamanna, að halda vérndarliendi sinni yfir mér. Eg vissí hvað til míns friðar heyrði, að eg yrði að láta fé nokkart af hendi rakna við piltana og blessaði þá- jafnframt á beztú árabiskunriþ sem eg átti til, en til allrar h’amingju var árnið- urinn svo mikill og gusugangur hestanna og stúdentanna, að eg hefði veí getað talað eitthvert állt anriað tungmál, án þess að þeir hefði skomizt að því. Eg gaf Swani merki og útbýtti hann nokkurum þesetum -meðal strákária. Sumir þeirra kysstu á hné mér, en eg beygði mig óg snart með' hægri hendi höf- uð þess^ sem MrtiSt vera einna þrifalegásíuf, og hélt síðari á- fram og reyndi að verjast biosi. Þegar Mohameð-el-Hosin og Swani sáu_ að' hætían var liðin hjá og að fei'ðamennirnir á eftir ókkur höfðu riurriið staðáþ fóru þeir að hlæja svo innilega að þá tók í síðurnar. Eg býst við, að Lutaif háfi þakkað fofsjón-, inni að sið mariria í Libanon, óg Áli léit á mig með slíkum svip, áð eg ei- nokkurn veg-inn sánn- færður um, að hann hefir talið. mig verá jafn hélgan mann og eg vonaði_ að útlit mitt gæfi vísbénding um. Þetta átvik liressti okkur auðvitáð mikið, því að þótt >E-riiir eru samtaís 322 og hver fær 32.000$ á ári. Saud konungur í Saudi-Arabíu, sem oft ter minnst á í fréttum nú, „veönr í peningum“, og' }>eir neningar eru frá bandarískuní oliúféKig’um komnir aðallega, sem njóta forréttinda í Saudi- Arabíu, og' greiða vei fyrir. Saud konungur hefur reynt að nota féð skynsamlega og mikið hefur verið gert, en svo er líka sukk og við allskonar erfiðleika að stríða, og sannast hér, að þekking er auði betri. Saud hefur reynt að takmarka sóun sona sinna og skyldmenna með því að setja þá alla á laun. Konunglegir prinsar eru hvorki fléir’i né færri en 322 og fá 32.000 dollára árslaun hver, auk bif- reiðakostnaðar og férðapeniriga o.fl. — Feisal ríkisarfi var gerð- ur að forsætisráðhefra 10 manna stjórnar, sem hefur lítið að gera, og ársiaun hvers um sig 320.000 dóllarar. Annars eru tekj ur Saud konungs áætlaðar 30 millj. doll- ara ái'lega og skyldmennunum þykir konungur allnaumur við sig, enda lítið skeytt unl að fara eftir tilskipun, sem bannar að flytja fé úr landi. Feisal priris er að reisa fjölbýlishús í Kairo fyrir 12 millj. dollara og Talal prins á þar 14 íjölbýíishús. Saucl koriungur hefir látið reisa 36 sjúkrahús með nýtísku | tækjum þeirra meðal konungs-! spítalinn í Riyadh. Hann ver ntjög auknu fé til menntunar en gamli kongurinn, fyriirrennari hans, lét 2% af rikistekjunum rénna til slikra hluta. • En allur auður Sauds getur ekki tryggt honuni tæknilega þekkingn, vegna þess að mbiintiinarieysið hef- ur öldum saman hrjáð Jand hans, og það tekiu1 tíma að reisa rústum á ný. 9 Flugskólmn iiefur enga neniendtu’, því að fyrir iiendi eru ekld ungir niteiin, sem munu hafa gagn af náinimi. 9 Sjúkrahústæki Jiafa eyði- lagst fyrir milljónir dollara, af því að ekki eru til læknar og aðrir, sem kunna með þau að fara. @ í Jiddah, stærstú borg landsins, með 200.000 ibúa, er eldítert dagblað, og að eins eitt fréttablað. Á tveimur árum hefur Saud lagt til hliðar 100 milljónir dollara til að reisa hallii', — ein nýreist í Jiddah kostaði 28 miilj. dollra. — 1 Riyadh er verið að riía höll og reisa aðra fyrir 50 milljónir dollara, sem nær yfir lieila ferhyrningsmilu, og irinan veggja hennar á að vera skóli fyrir prinsa, sjúkrahús, bæna- hús, sundhöll og dýragarður, — enda á þarna að vera ailt sem allar konur og hjákonur Sauds og sona hans þarfnast, en Saud er líka rausnarlegur út á við -— isir iiif Þessi unga bandaríska kona, gekk £ hjónaband fyrir nokkru og féklc m. a. huefaleikahanzka í brúðargjöf. Ekki mun hún hafa fengið bá vegna hess, að henni væri talin sérstök þörf á að þjálfa sig í Imefaleik manni sínum til varnar, en hún var skrifari hnefaleikarafélags, og félagið hugði það lielzt mundu gleðja hana, að fá hanzkana í brúðargjöf. 5700 farþegar fóru m Kv.ílugvöli í febróar. í febrúarmánuði 1957 höfðu höfðu samtals 134 fatlþegaflug- vélar viðkomu á Keflavíkur- flugveili. Eftirtalin flugféfög höíðu flestar lendingar: Pan Ameri- can World Airways 24. vélar. Flying Tiger Line 22 vélar. Trans Woi'ld Airlines 16 vélar. British Overseas Airways 15 vélar. Már'itime Central Air- lines' 13 vélai.. Royál Dutsch Airlines (KLM) 12 vélar. — amtals fóru um flugvöllinn j 5700 farþegar. Vöruflutningur var samtals 155900 kg. og póstur 290Ó0 kg. „Vorið" í Breflandi Veður jhefir verið svo riiilt í Bretlandi í vetur, að dauðsföll hafa verið miklu færri en ella. Heilbrigðisyfirvöldin telja, að „vorið“, sem þar hefir verið í vetur, hafi bjargað Mfi a. m. k. 3000 heilsutæpra öldunga, er hefðu ekki getað lifað harðan vetur. í janúar 1956 dóu 4400 manns í London, en 3400 á sama tíma í ár. Vetrarkvilla hefir varla orðið vart — en þeir voru tíðir í fyrra — og til dæmis, dó aðeins einn maður úr lungna- bólgu í London í janúar sl. hann hefur gefið drottningunni í Iran skartgripi fyrir 900.000 doll- ara og indverskum bónda gaf hann 400 dollara til þcss að h'ann gæti fengið sér tesopa. Vertnletidingar taka sterkast í nefið. Frá fréttaritara Vísis. Stokklhólini í marz. j Menn taka víðar í neíið en á i Islandi, og í Svíþjóð eni Verm- lcndingar mestir neftóbaks- karlar, j Á síðasta ái-i seldust iTárid- inu um 2.8 þús. lestif af nef- , tóbaki_ og er með notkun úr kg. á nef en Vermlending- ar nota heilt pund á iriárin. Þeir nota líka sérstaka neftðóbaks- tegund, sem kennd er við hér-., ] aðið og- er miklu sterkara en I aðrar. Ævíntvr H. C. Andersen 4 Þegar þau voru búin að dansa nógu lengi varð prmessan að fara heim, Tröllkárlinn sagði að hann ætlaði aS fylgja henni. Þau flugu af staS í vonda veSr- inu og ferSafélaginn flaug á eftir þeim og hamaSist viS aS herja þau meS hrís- inu. Tröllinu íannst aS hann hefði aldrei verið úti í iafn vcridu hagléli. Fyrir utan hollina kváddi hann prinessuna og hvíslaði um leiS í eyra hennar: „Hugs- aSu um höfuSiS á mér.“ ! En ferðafélagmn heyrði þetta samt og um leið og prinsessan smaög irin um gluggann og tröllið ætiaði að snúa við greip ferða- félaginn í svart skeggið á tröllinu og með sverðinu hjó hann hið lióta höfuð af því. Hann bait vasakiút- inn utan um höíuSið og fór með það héim á gistihúsið ■ Og fór að sófa, Morguninn jeftir lét hann Jóhannes fá vasaklútinn og sagði að hann mætti ekki leysa klútinn sundur og ekki gá í hann íyrr en prinesessan væri búin að spyrja hann ! um þao, sem hún hefði í huga. Það var .svo margt jfólk í stóra salnum í höll- jinm, að það stóð í hnapp | eras og þegar búið er að jbinda saman radísur. -— Gamli kóngurrnn var í nýj- um fötum og gullkórónan og veldissprotinn voru bæði gljáfægð og svo leit hann virðulega út, en prins- essan var föl sem nár. — „Um hvað er eg aS hugsaT' spurSi hún Jó- hanes og hann ieysti sund- ur vasaklútinn og höfðið af tröllinu valt út. Hann varð sjálfur hræddur og fólkinu hryllti við þessa hroðalegiL sjón. En prmessan sat eins og myndastytta og gat ekki komiS upp einu einasta orSi. AS lokuin stóS hún upp og rótti Jóhannesi hendina, því hann hafSi hcndina, því hann hafSi getiS rétt um leiS og hún sagSi: „Nú ert þú herra minn og í kvöld höiduni við brúökaup.“ 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.