Vísir - 15.03.1957, Síða 9

Vísir - 15.03.1957, Síða 9
Föstudaginn 15. marz 1957 vlsrp »; „AB gó&um norrænuin slí". Framhald af bls 4. stóð sig, þegar svo þessi „góði norræni siður“ var boðaður þar. „Þegar formaður Alþýðu- flokksins fKitt'i þetta inn á þing var það gæfudagur mik- ill fyrir hlna íslenzku þjóð, að .göfugur andi hinna góðu vætta íslands hafði tekið sér bólfestu á þinginu og í hjörtum alþing- ismannanna. Á íslenzkuni blöð- rra, sem skrifuðu um það, sem skeði þennna dag á þingi sést, að það er nú kyrð og nístandi Yantrúaður.... Frh. af 4. s. ui' þegn. Menn vissu að hann kunni tyrknesku, og hann hafði engin skilríki til verndar sér frá neinuffl evrópskum ræðis- manni Hann sagði: „Ef kaidinn langar tii að drepa mig. þá drepur hann mig eins og hund, og þið getið verið sánnfærðir um, að soldáninn minn mun ekki krefjast skaðaböta fyrir dráp á kristnum þegrii.“ Eg' minntist örlaga Armeníu, en farrnst þetta ekki rétti tíminn til að gera að gamni mínu. Einmitt þegar við vorum að því komnir að leggja árar í bát og hungrið var farið að sverfa að okkur, kom þræll frá kastalan- run með ,,kuskusu“ (blöndu af hveiti og téi), sem við gleypt- um í okkur á svipstundu. Hefð- um við hægléga getað torgað fimm sinnum meira, Þá var tjaldskörinni lyft og Persinn kom inri um leið og hann sagði glaðlega „Bon jour“. Hann settist nöður orðalaust, virti mig fyrir sér andartak og sagði svo „Mezquiri“ (sem þýð- ir „vesalingurinn") „en hvað þú ert langt frá heimili þínu“. Þetta var alveg ’satt, Eg hafði þó ekki hugsað neitt um það, en þegaf harin minnti mig á það, svona formálalaust þá hafði það þvílík áhrif á Lutaif, Swani og Mohameð-el-Hosein, að þeir viknuðu, eins og gömlu méririirriir tveir, sem gátu ekki tára bUndizt af því að þeir voru báðir munaðarleysingjar. Persinn lofaði að tala máli okkar við kaidinn og koma til okkar næsta morgim og segja okkur ævisögu sína. Við kvödd um hann með kærléikum, eins og hann væri gamall, tryggur vinur og er við horfðum á eftir honum inn í kastalann, sáum við að vaiðmönnum var skipað unrhverfis tjaldið í svo sem fimmtíu metra fjarlægð. Meðan við vorum að reyna að þurka ’spjarir okkár, vár kallað til bæna í kastalanum. Það var Persin, sem það gerði, og nafn guðs berg'málaðí úr öll- um áttuin þangað til dalurinn. ómað'i hlíðarina á milli og næt- urloftið titraði. Ef: guð er guð, þá þekkti Mohainéð sanriarlega eðli hans. þegár hann fól mönnum að kalla um nætur til hinna trúuðu og segja þeim að biðjast fyfifr taí-a við Allah augilti til auglitis. (Þegar þeir höfðu notið -,géstrisni“ kaidsins í tólf daga, var þeim tilkýnnt, að þáð væri náðarsamiegast viíji soldáns, að þeir fengi að fara aftur sönni leið og þeir höfðu komið Þar með var ferðinni lokið). kuldaþögn um salinn. And- litin . gru . með , festu. og, hörkusvip. Fbrseti situr fölur og' alvaríeguT og horfir yfir sál- inn. Andiitiri í krigum hann spyrja — er þetta mögulegt? Getur þettá komið fýrir á Al- þingi íslendinga, að íslénzkur maður telji fram alla agnúa á því_ að þjóð hans hafi rétt og frelsi til að stjórna sér sjálf á voveiflegustu tímum, sem yfir heiminn hafa komið og daglega krefjast stórra . fórna af Islendingum. Það. sem svo skeði, var þetta: Ólafur Thors, f ormaður Sj álf stæðisf íokksins, kvaddi sér hijóðs og sagði blátt áfram: ,,Eg tala hér ekki sem formaðiir flokks mjjos heldur sem íslendingur. — Mér 3ög- fi'óð'ari menn munu ræða um lagahlið þessa máls. — Eg er alveg hlessa! — Sigri þetta, mun ekki einu sinni sigurveg- arinn gleðjast.“ Sami sársauka- og tilfininga- tónn var í ræðu form. Fram- sóknarfl., Eysteins Jónssonar. „Þetta má ekki sþýrjast.— Við getum rætt urri þetta hér í þing- inu. en það má ekki spyrjast út.“ Þetta var sagt í bæriartón, eins og skólakennari myndi. tala við dreng, sem brotið hefir eitthvað af sér, og hann nú bið- ur með góðu að endurtaka þetta ekki. Haraldur Guð- mundsson bjargaði svo heiðri Alþýðuflókksins á Alþingi þetta sinni. Hann gerði það, sem Englendingar kalla „Cross the f!oor“ þegar einhver þirigrnað- ur er á móti flokki sínum í þinginu. „Ekkert dekur þurftí við Harald Guðmundsson. Hann hefir í dag gengið yfir. gólfið til sinnar þjóðar.“ Þetta' er sannleikurinn um viðtökui' þessa „góða norræna siðar“, sem fluttur var inn á þing: „Einnig sagðí merkur þing- maður: „Ef ' Sigurður; Eggerz hefði ekki vakað, gætum við „ekki gert það, sem við gerum í dag. ....“ -V- Eina af sínum merkustu ræð- um á Alþingi þessa daga, sem borgarstj þáverandi, Bjarni Benediktsson flutti, endaði hann á þessum eftirtektarverðu oi'ðum: ,,Nú koma þessir menn ;til okkar og segja við okkur, að við eigum einnig að ganga frá jokkar orðum og loforðum. Nei! þessir me-nn eiga sannarlega að biðja þ.jóð sína að taka sig í sátt aftur.“ -v- Nú, 12 árum seinlia, spyr niaður sig oft: Háfa þessiv nienn kannske beðið þjóð 'sína að taka srg í 'sátt aftúr? Hefir ]ýðveldið krafizt nókkur's ;svo eðlilegs af nokkrum? Eða kannske' er það að norræririi siðvenj u_ áð hinn saklausi biðj i hinn seka afsökunár? Svo virðist vera. Strax og lýðveldið var stofn- að, opnaði það allar gáttir fyrir þ.essum handlöngurum „hins góð'a norræna siðar“. sem hér átti að kyrkja islenzka lýðveld- ið í fæðingu á örlagaríkri stund, auðvitað með fagurgala að nor- rænum sið— og lofórðum um betri tímá. Hefði það tekið sig betur út eftir stríðið, að frá íslandi kæmi nefrid og segði: „Heyrðu! Við erum kornnir til að kveðja. — Vertú sæll! Hvaða raunverulegt „bevís“ höfðu þessir menn um það- hvernig því vrði tekið „að góðum norrænum sið eða að gömlum norrænúm'sið?41 Þessir gleiðgosalegu baráttumenn hins nórræna siðai'. Voru það þeir, sem bezt var trúandi til j að magna trú þjóðarinnar á ; sjálfa sig, á sjálfstæði sitt, á , frelsið? Höíðu þeir þá barizt | hinni góðu baráttu fyrir-ísland, er þeir fylltu himinhvolfið vfir Þau flýðu undan kúlnahríð sovéthermananna — en hamingiaia beið jíeirra. íslandi með ópunum um, að 1 „við værum að níðast á Dön- J um,“ ,,að við ættum að- tala við : kóng fyrst. að við værum að stelast úr leik“ og jafnvel, ,,að í cinu Lundúnablaðinu er skenimtileg frásögn, sem felur í sér eitt dæmi tun það, hverriig Bretar hjálpa ungverska flótta- fólkinu. Fl'ásögnin jhljóðar svo í dáiítig styttri þýðingu: Hvéitibrauðsdágar Pauls og Sylviu byrjuðu í gær. Það var margt, sem gerðist þennán dag, og kannske dálítið erfitt fyrir þau, að átta sig á því öllu, því að fyri-i' aðeiris viku voru þau bæði, Paul 25 ára, og' Sylvia, 21 árs, á flótta undan kúlna- hríðinni úr byssum Rússa. Leið'jn lá yfir sléttur Ungverja- lands og þau voru ekki einu sinni viss um stefnuna tii lanaa- mæranna, né að þau myndu nokkurn tíma verða aðnjóta- andi öryggisins, sem þau þráðu. í gær var farið með þau í hverja búðina af annarri í litla þorpinu Brook, nálægt Godal- ming í Surrey (greifadæmi fyrir sunnan Lundúnaborg), og þeim var veitt öll aðstoð til þess að birgja riýja heimilið sitt upp að matvælum. Þeim fannst það eins og draumur, að lítið hús, .með fjórum herbergjum og eldhúsi, beið þeirra. Þau höfðu sem sé fengið starf á stóru landsetri — Witiey Park — sem er eign hlédrægs mill- jónaeigendá, Geralds Bentalls. , Fréttamaður blaðsins' fór á ísland v.æri eins og hlandkppp- ur sem ætlaðí' að sigla“?“ Þegar Snorri Sturluson vildi kenna úngum skáldum að y.rkja, sagði hann: „Þrenn er grein skáldskaparmáls. Fýrst: að nefna hvern hlut sem heit- ir.“ Þeirri kenningu hefi .eg feynt áu fylgja í þéssari grein. Rómaborg, í janúar 1957. Eg'géft Stefánsson. fund hans og sagði hann alla söguna — ekki tregðulaust, fannst þetta ekki í frásögur fær- andi. „Það var starf laust á iand- setri mínu, nokkurs konar um- sjónár- og' eftirlitsstaff,' sem ekki kom til mála að fela öðr- um en hjónum. Nú, eg tók það í mig, að-bjóðá ungverskurii ;hjÓn um úr flóttamannahóþriurn starfann. og í flóttamánná’fnið- stöð rakst eg á Paul og Sylviu (ættarnöfnúiri þeirrá verður að halda leyndu), Eg sannfærðist þegar um, að þau mundti vel hæf til starfsins, en — þau voru. ekki hjón, Paul hafði próf frá búnaðarskóla. Þau vorú úr sama þorpi og hneigðu hugi sam an — og lögðu á flótta saman, Óttuðust nauðungarflutning úr landi. Það þarf ekki að orðléngja þetta, svo að eg fór með þeim til prestsins, og nauðsynlegar ráðstafanir voru gerðar til að gefa þau saman. Þegar fréttin barst heim ákvað kona mín og þorpsbúar að undirbúa komuna og það var lagt til allt, sem þau þurftu í íbúðina, húsgögn; jafri- vel lök og koddaver, handklæði og sápa. Og nú hafa þau sezt að þarna og eg held, að einu erf- iðleikarnir verði tengdir þvi, að hvorugt talar ensku. En 'þau múnu sigrast á þeim.“ ★ Júgóslávneskir þingménn hafa ferðast um Bretlaiul aó undanförnu. Eiimig hafa júgóslavneskir ritstjórár verið þar á ferð. Méðat þingmanna er M-ose Pijade, forseti þingsins. ★ Alþjóða verkamálastófhúri- in ILO liefur lýst yfif, að stjórn Breta á Kýpur fiáft ekki haft ólöglega afskiþfi af vinnudéilum á Kýpur. Ævintvr H. C. Andersen Déttir Mýrakéngsins Nr. 1. Storkarniv segja ungum sínum mörg lítil ævintýrí. Eitt slíkt ævintýn Kefur gengið írá storkamóður til storkamóður í þúsund ár, og allaf Kefur sagan um ævintýnð. orðið bein og betri. Fyrstu storkaKjónin bjuggu yfir sumariS við mýrina í Vendsýslu á Jót- landi. -Mýrarkóngunnn réö ríkjurn í stóru mýrinni. Skammt fra mýrinni var bjálkakús víkinganna og uppi á þaki Kússins Kafði storkurínn búið til kreiður :Cg ■torkamanna lá þar á eggjum sínum. Eg þarf að 'segja þér frá hræðilegu, sem hefur komið fyrir. Hún komrn Kmgað, dóttvr er gestgjafa okkar í Egypta- landi'. Hún Kafði kaldið að mýrarblómið Kér norður frá gæti hjálpað föður Kennar, sem hefur lengi verið veikur og Kingað flaug hún í fjaðraham með tveimur öðrum prínsessum. Hér í nnðri mýrinm er stór tjöm, og á hana settust álftirnar þrjár Ein þeirra kastaði af sér hamnum og ég þekkti Kana, það var prisessan úr húsinu okkar í Egyptalandi. Hún bað Kmar tvær pnnsessurnar að gæta vel áð f jarðraham sín- um, meðan hún kafaði nið- ur í vatnið’' til þess að ná í mýrarblómið. Þær kinkuðu kolH, flúgu samtímis Kátt í loft með fjaðrahaminn, sem þær rifu í sundur og kölluðu síðan: Kafaðu bara í vatnið. Aldrei flýg- ur þú oftar í álítaham. — Aldrei kemur þú aftur til Egyptalands. Vert þú kyrr í mýrinni. Síðan flugu þær í burtu, þessar rusl-prins- essur. Pnnsessan, sem eftir var barmaði sér og grét, Tárin féllu á tjörnina í mýr- mm, sem allí í emu hreyfði sig því þar var kominn mýrarkóngurinn sjálfur, sem býr í mýrinni. Þá var vesalings bamið gripið Kræðslu og flýði út í fenm þar sem hún byrjaði, að. sökkva. Nú er Kún grafin í mýrinni og kemst aldrei aftur til Egyptalahds,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.