Vísir - 06.05.1957, Page 1
Mánudaginn 6. maí 1957
97. tbl.
Háhyrningar komnir á síld-
armið og valda tjóni.
Áfdre! vfrðist meira m þctta siihveii en nú.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akranesi í morgun.
Keknetabátar hafa orðið fyrir
miklu tjóni á netum vegna liá-
liyrnings, sem nú er kominn á
síldarmiðin í stórum' torfum.
Segja sjómennirnir að svo virð-
ist, að aldrei hafi verið eins mik
ið' af háhyrningi og nú.
Einn bátur tapaði 47 netum,
sem háhyrningarnir höfðu al-
gerlega eyðilagt. Annar bátur
var búinn að verða fyrir mjög
miklu netatjóni. Má segja, að
ásókn háhyrninganna hafa kom
ið eins og þruma úr heiðskíru
lofti, því um þetta leyti árs
sjást þeir yfirleitt ekki nærri
landi, enda áttu síldveiðimenn
ekki von á þessum vágesti.
í fyrrahaust var ekki mikið
um háhyrning og gerðu menn
sér þá vqiúr um, að honum hefði
fækkað við endurteknar
sprengjuárásir, en reyndin er
önnur. Það getur verið, að há-
hyrningurinn haldi sig ávallt
á þessum slóðum, en að menn
verði ekki varir við hann fyrr
en hann fer að eta úr síldarnet-
um, en nú um langt árabil hef-
Schárf kjörinn for-
seti Austurríkis.
í Austurríki hefur verið
kjörinn ríkisforseli dr. Adolf
Scharf vara-kanslaii.
Hann hafði aðeins 100.000
atkvæði fram yíir frambjóð-
enda hægri flokkanna, en dr.
Schárf er jafnaðarmaður. —
Atkvæði greiddu 4,5 millj.
kjósenda.
ur reknetaveiði ekki verið stund
uð hér sunnanlands að vori til.
Afli reknetabáta á laugar-
dag var fremur lítill og var
hæsti bturinn með 70 tunnur. |
Línubátar hættir.
Nú eru aliir línubátar hættir
og netabátar eru einnig. að
hætta. Tveir bátar, Heiniaskagi
og Snætell, halda áfram enn.
Þott komið sé fram á sumar er
veoráttan slík, að erfitt er um
sjósókn, jafnvel fyrir stóra
bála. Þegar gefið hefur hafa
trillubátar afiað sæmilega á!
handfæri. i
KosiungaiírsHf j
á Sýrlandl.
Aukakosningarnar • Sýrlandi |
s.l. laugardag fóru bannig, að j
æítkvíslarhöfðingi sigraði í j
einni,, andstæðingur kommún- j
ista, en í hiniun sigrauðu rót-
tækir — og með naumindum.
Einum fran j>jóðandanum (í
Damascus) greiddi Kuwatli
forseti atkvæði sjálfur opin-
berlega, en samt var fram-
bjóðandinn ekki kosinn nema
með 2.000 atkvæða meirihluta.
Kosningaþátttaka var lítil,
svo að stjórnin framlengdi
hana um einn dag og var þá
smalað duglega. Kosningaúr-
slitin eru ekki talin munu hafa
það áróðursgildi, sem kommún-
istar höfðu vænst.
★ Tólf manns biðu bana af
skriðiuföllum í Japan í sl.
viku.
Norskur saltfiskur er ó-
selfaulegur á Spáni.
Verðið hækkað með gengis-
ráðsföfum&m Franco-stjórnar.
Frá fréttaritara Vísis
Osló í maí.
Horfur eru bágar varðandi af-
komu norskra fiskimanna og út-
vegsmaima lun þessar mundir.
Hafa þeir orðið fyrir miklum
áföllum með stuttu millibili og
geta þau næstum riðið þeim að
fullu. Annað er næstum alger
aflabreztur á vetrarvertíðinni
við Lofot, hitt að saltfiskmark-
aðurinn á Spáni má teljast glat-
aður eftir að Franco breytti
gengi pesetans gagnvart norsku
krónunni.
Lofot-vertíðin stendur venju-
lega' þrjá mánuði og þá veiðist
meirihluti af fiskaíla Norð-
manna, en nú brá svq vi®/ að á
12 vikum veiddust aöeins -23.000
lestir eða þriðjungur venjulegs
magns.
Þá er það, að gengi norsku
krónunnar var hækkað gagnvart
peseta, og er það álit margra,
að Franco-hafi ákveðið að gera
það i hefndarskyni, af því að
norska stjói'nin hafi lagzt gegn
aðild Spánar að NATO. Gengið
var áður 3,05 peseti gegn n. kr.,
en er nú 5.85. Gerir þetta Norð-
mönnum nærri ófært að seljá
saltfisk til Spánar, sem hefir
verið einn öruggasti markaour
þeirra. Engar innflutningshöml-
ur eru á honum, en hann er
orðinn nærri tvöfalt dýrari en
áður. Miklar birgðir af norskum
saltfiski eu nú fyi hliggjandi á
Spáni, og eru þær taldar óseljan-
legar.
Á laugardaginn kom liingað franskur kafbátu.’, Marsouin, en hann hefur verið að æfingum í
Norðurhöfum undanfarið. Mikill fjöldi fólks st eymdi niður að höfn í gær, til þess að sjá
„marsvínið“. Myndin er tckin á laugardag, þega - báturinn siglir inn í liöfnina.
áætlwnarfliig Mrím>
varll frægðarför.
FjöSdf farmlða miili lafida pantaður í sumar
- Biokkrar ferðir fullskipaðar.
við Sigiarð Maidiíassoa
fullirúa.
Hrimfaxi, hin nýja Vickers
t iscount flugvéi Flugfélags ís-
lands, kom Iieim í fjTrakvöld úr
fyrstu áætlunarferð sinni, er
varð hin mesta frægðarför.
Eins og Vísir skýrði frá fyrjr
helgi flaug vélin á mettima milli
Reykjavíkur og Glasgow, og i
Khöfn var flugfréttariturum
blaða boðið í flugferð yfir Sjá-
land, Eyrarsund og Skán og
skrifuðu þeir sérstaklega loflega
um ferðina og flugvélina morg-
uninn eftir.
Visir átti í morgun tal við
Sigurð Matthíasson, fulltrúa
Flugfélagsins, sem var meðal far
þega í þessari fyrstu utanlands-
för Hrímfaxa. Hann sagði að
orð fengju ekki lýst því, hversu
þægilegt væri að fljúga með vél-
inni. Vegna þess hversu hátt
hún flýgur, verða farþegar ekki
varir neinnar ókyrrðar, titringur
í vélinni er enginn, hávaði minni
en í Skymastervélunum, flug-
tíminn skemmri og maður kem-
ur jafn óþreyttur út úr lienni
sem maður fór inn i hana.
fulltarúa S A S-flugíélagsins og
fleiri boðið í lVa klst. flugferð
yfir Sjáland, Eyrarsund og Skán.
*
Danir eiga enga Vickers Visc-
ountflugvél og létu þeir óspait
ánægju sína í ljós. Skrifuðu þeir
sérstaklega lofsamlega um flug-
ið og rómuðu farkostinn. Með
ýmsum greinanna birtust mynd-
ir.
Þegar Flugfélagio hafði liaft
viðtal við blaðamennina að loknu
flugi, bauð það gestum sinum,
sem komið höfðu með flugvél-
inni að heiman, til miðdegis-
verðar.
Á laugardagskvöldið kom
Hrímfaxi heim fullskipaður far-
þegum og vörum, og lagði af
stað i annað áætlunarflug sitt
Óhöpp og slys.
Nokkur óhöpp og minni hátt-
ar slys urðu í Reykjavík um
helgina og var ýniist lögreglu
eða sjúkraliðsmönnum Slökkvi-
stöðvarinnar gert að vart.
Meðal annars hafði máðúr
skorist á höfði í eða við Golí-
skálan og glerbrot eða glerflís-
ar úr gleraugum höfðu stung-
ist í augu konu nokkurrar á
Þórsgötu. Loks hafði fjögurra
ára gömul telpa lent utan í bíl
á Hverfisgötu og meiðst á fóí-
um. Ailt þetta fólk var flutt
á slysastöðina til aðgerðar.
Daít í höfnina. í
Seint í nótt datt ölvaður mað
ur í höfnina skammt frá kola-
krananum. Nærstaddir menn
björguðu honum og færðu hann
að því búnu upp á lögreglustöð,
þar sem lögreglan tók við hon-
um og hjúkraði.
Framh. á 12. síðu
Saltfiskframleiðslan er
þriðjungi minni en s.l. ár.
Flug með blaðanienn.
Skömmu eftir að Hrímfaxi
kom til Khafnar á föstudaginn
var flugmálafréttariturum blaða
svo og flugvallarstjóranum og
póstmeistaranum á Kastrup,
Póstmenn ftalíu
í verkfalli.
Eitt hundrað búsund póst-
menn á Italíu liófu verkfall á
miðnætti síðastliðnu.
EleilcEarfraanBeiösBan áætluð
17 þúsund lestir.
Saltfiskframleiðslan á þessu frystihúsin keppst um að fá
ári er áætluð íþirðjungi minni afla til vinnslu.
en hún var í fyrra. j Þá hefir aflabrögðum verið
Gert er ráð fyrir að heildar- | þannig háttað í vetur, að lítið
magnið verði um 17. þús. smál., hefir verið um aflahrotur og
en var í fyrra 24.7 þús. smál.,! frystihúsin í hinum ýmsu ver-
samkvæmt upplýsingum frá : stöðvum- getað unnið úr aflan-
skrifstofu S.I.F.
Síærsti saltfiskkaupandinn er
Portúgal, en þangað hafa verið
seldar 10 þus. smál. og er einn
skipsfarmur þegar á leið þang-
að, en tvö skip eru nú að lesía
saltfisk til Portúgal.
framleiðslan í ár er minni en
Samkomulag hafði ekki náðst
um launakjör þeirra. — Her-
menn og fyrrverandi póstménn
hafa fengið fyrirskipun um að hún var í fyrra, er sú, að meiri
annast nauðsynlegústu póst- j áfierzla hefir verið lögð "á fram-
þjónustu til bráðabirgða.
um jaínóðum og hann kom á
land. En þegar mikill fiskur
berst að í einu geta frystihúsin
ekki haft undan og fer þá að
jafnaði mikið af fiskinum í salt.
Fvrir skömmu fór salt-
fiskfarmur til Brazilíu og var
Ástæðan fyrir því að saltfisk- t það af fyrra árs framleiðslu.
Kúbufiskurmn er að jafnaði
sendur mánaðarlega, þannig að
afbnedingin. dreifist yfir langt
í leiSsiu hraðfrysts fisks og hafa tímabil.