Vísir - 06.05.1957, Síða 3

Vísir - 06.05.1957, Síða 3
Mánudaginn 6. maí 1957 VISIR J Gul farsrönd. Fars verður alltaf sparnaður á kjötnotkun, sérstaklega ef k.iötið er blandað ódýrari efn- um svo sem gulrótum og kart- öflum, eins og hér er gert. Þessi blöndun veitir líka fjörefni. 375 gr. svínakjöt eða kálfskjöt — eða sinn helming af hvoru. (Kindakjöt má líka nota). 150 gr. af hráum hr'einsuðum gulrótum. 100 gr. af soðnum, skrældum kartöflum. 1 laukur. 50 gr. hveiti. Ca. l1/^ dl. af mjólk. Kjötið er saxað 3—4 sinnum, gulrætur, kartöflur og laukur líka. Síðan er þetta hrært vel saman ásamt hveitinu. Mjók- inni, pipar og salti er bætt í, mjólkinni smátt og smátt. (Ef á að nota þetta sem kjöt- búðing þolir það dálítið meiri mjólk, heldur en ef• á að hafa það í bollur). Farsið er látið í vel smurt hringmót, ög soðið í vatnsbaði 20 til 30 mínútur. • Bezt er að láta hringmótið á rist í potti og nái vatnið dálítið upp fyrir ristina. Gott er að leggja smörbrauðspappír yfir mótið svo að gufan af lokinu leki ekki ofan í farsið. Grænkál í mjólkursósu er gott með þessum rétti. „Hrökkbrauð“ með rúgmjöli. 4 heil egg. 625 gr. rúgmjöl. 125 gr. hveiti. 1 matskeið af kúmeni og 2 Vá dl. af vatni. 125 gr. af smjöri eða smjörlíki 1 tesk. salt og dálítið af hjart- arsalti. Þetta hnoðast vel sama, er flatt út og pikkað með gaffli. stykki, sem eru eins og bakast eins og kex. iAlíiJrÖ Ný sportföt af ýmsu tagi. sýníng í Kaupmannahöfn. pilsi eru þær líka „Anorakar" eru nú gerðir úr poplín og með fallegum kven- leguni mynstrum. Nýlega var haldin sýning í Kaupmannahöfn á nýjum sports- fötum og var hún lofuð mjög og sagt, að Danmörk værí fram-! arlega í sportfatagerð. Hefir verið gerð mikil tilraun til að bæta og fegra sportfatnaðinn og var sýningin bæði smekkleg og hagsýn. Þarna voru kvenanorakai áf mismunandi gerðum úr vind- þéttu poplín með áþrykktum mynstrum. Einn var hvítur með svörtum deplum, annar með brúnu mynstri og sá þriðji blár með hvítu mynstri. Nýungar voru þarna: Scooter- frakkinn . handa ungum stúlk- um. Hann er hnésíður, ljósblár, fóðraður með loðfóðri og við- eigandi buxur, einnig fóðraðar með loðfóðri. Hægt er að loka frakkanum svo að engin köld vindroka komist inn. Það hafa einmitt verið bætt svo mörg smáatriði í sportflíkum og það eru umbæturnar, sem gera svona föt bæði hagnýt og ekki aðeins klæðileg. Allir anorakar og vindjakkar eru lokaðir svo að ekki næðir um þá. Hettur falla þétt að höfðinu og fljúga ekki af, en það má krækja þeim af jakkanum í góðu veðri. Skiða- anorakinn hefir lítinn vasa á erminni, þar má geyma lykil, peninga og þess háttar. Skíða- buxur hafa fellingar í mittið, sem láta undan. Þær geta því fallið þétt að eða laust eftir því hvort farið er í svig eða að- eins gengið á skíðum. Karl- manns-anorakar eru með stór- um vasa að framan fyrir landa- bréf, kompás, reimar o. s. frv. Engu er gleymt. Mesta athygli vöktu þó hinir nýju-anorakar. Þetta voru fagrar flikur, saumaðar úr vind- þéttu poplín í fínum mynstrum, ferða með fallegar. Litir á karlmannsíötum voru sniðugri en menn eiga að venj- ast. Ljósbláir og ljósgráir anor- akar. Þetta er notað utanlánds ■ g er {)ess vænst að fólki íalli það. Meðal hinna gleðilegu og hag- sýnu skiðabúninga í fallegum lit- um voru líka glæsileg föt lianda konum, sem fara ekki á skiðum en fara þó upp til fjalla. Hvítar buxur, strengdar undir ilina, með litglöðum jökkum og anor- ökum, hvít skiðastígvél og skrítnir vetlingar og húfur, þetta er fatnaður sem jafnvel er not- aður við dans á kvöldin í hinum stóru skiðahótelum. Þarna var allt sem maður get- ur óskað sér í vetrarfríi eða til vetrarsports. Fyrir tveira árurn missti litli drengurinn á myndinni annað augað vegna krabbaæxlis, og fyrir nokkrum mánuðum var hitt tekið úr honum. Myndin sýnir foreldra hans fara með hann úr sjúkrahúsinu. Nú er það eina von þeirra. að krabbinn birtist ckki á cinhverjum nýjum staði á litla drengnum þeirra. Lítill sveinn leikur lausum hala. þar á stól og á því voru fingra- för eftir súkkulaði, sem sýndu að þarna hafði Jens verið. En nú heyrðist skvaldur og hávaði innar í deildinni, sem bar þvi vitni að nú væri hann þar. Fyrst hljóp Henrik og hróp- aði: „Jens, — Jens!“ Svo hljóp mamma og kallaði: „Henrik, náðu í hann Jens!“ Svo kom deildarstjórinn, á eftir honum forstöðukona og því næst af- greiðslustúlkur, allt eftir því, Jcns litli átti að fara með því, að þar „tókst svo til“, að mömmu sinni í stórverzlun. hann tók í langt perluband, sem Hann fór ckki með til þess að hékk þar ásamt öðru skrauti, samþykkja kaup á dýrum kjól er þar var til sýnis. Hrundi þá eða vetrarkápu. Nei, það átti að allt saman niður á gólfið. Það kaupa handa honum skjólgóða gat hafa verið óvart, og svo var húfu, því að veturinn fór í líka á það litið. hönd. Það átti að máta á hann I En nú var ekki sleppt tökum húfuna, svo að hún ‘ yæri af á Jens. Mamma hélt í aðra (hvar það stóð í virðingastigan- réttri stærð. höndina, en Henrik frændi(sem um. Þau hrösuðu um „model“- Á leið í stórverzlunina var var 8 ára) í hina. Þegar farið hatt, sem oltið hafði á gólfið. honum gefið súkkulaðistykki, var að skoða húfurnar, sem Verðið stóð á þeim, — 200 kr. til þess að hann hefði sig hæg- máta átti, sleppti móðirin Jens stóð á einum og 350 kr. á þeim an. Drengurinn var vanur og gerði Henrik frændi það líka. næsta og var sá með brotna miklu svigrúmi, því að foreldr- Þegar húfunni, sem máta átti, fjöður.. Svo voru hrúgur af ar hans áttu heima utan til í var lyft niður úr hillunni og höttum á gólfinu, en sem betur bænum. Þar átti hann kunn- fara átti að láta hana á höfuð- fer voru þeir verðminni, þó var ingja í smáverzlununum, og ið á Jens, var hann horfinn. í töluvert verk að koma þeim voru þeir oft örlátir við hann, | deildinni voru þykkar ábi'eið- j aftur á sinn stað. Svo voru gáfu honum epli eða kannske ur á gólfi og þar var min.il. þarna skáphurðir, sem stóðu karamellu. En nú átti ekki að kyrrð, en nú kvað við óp mik- ! upp á gátt, fatastoðir, sem vera um að ræða nein samtöl ið, skyndilega. Það kom frá [ dingluðu til og frá eftir að hafa yfir búðarborðið. Nú átti hann klefa, þar sem föt voru mátuð. verið til gamans stutta stund. að haga sér vel, ekki spjalla við Fyrst stökk Henrik af stað, svo; Þarna var líka vaxbrúða, neinn og ekki mátti hann hafa mamma. I mátunarklefanum sem líktust kjólaefni. Þær eru hendur í vösunum. jstóð kona á nærklæðunum, í raun og veru endurnýjun á I Það gekk allt vel á neðstu mjög æst, og afgreiðslustúlkan skíðabúningunum. -TiL gðngu- hæð verzlunarinnar, nema að var flaumósa. Snjóhvítt pils lá „gína", sem reikaði fáránlega, svo að hatturinn skreið niður fyrir annað augað á henni, en Framli. á 9 síðu, Furðulegasta stríðssagan! Hlaðurinn, sem var ekki til. Jan Colvin, sem skrifað hefur einhverjar bczfu bækurnar um brezku leyniþjónustuna, hafði heyrt orðróm u.m það, að líki heföi skolað á land á Spánarströnd um vorið 1943, og liefðu fundist á því geysiþý'ðingarmikil leyniskjöl. Skjöl þessi áttu að hlekkja Roinmel um innrásarfyrirætlanir bandamanna á megin- iandið. ..Eg kem hingað út af líki,“|Um. Það er lík brezks lið^for- sagði eg um leið og eg kom inn ingja. Eg veit ekki nafn hans, ' í brezku aðalræðismannsskrif- stóíuna í Sevilla. „Það er ekki komið í leit- irnar enn,“ sagði Fussel vara- ræðismaður. „Eg veit að þér eigið við liðsforingjann af „Pinto“, sem féll fyrir borð í gær — það var blóðblettur á þiÉarinu og lunningunni.“ „Nei, eg er að leita að líki, sem var grafið hér fyrir 10 ár- ; aðeins svona hér um bil hvenær hann dó — en hvort það er sá rétti, get eg ekki sagt um fyrr en eg fæ meir að vita.“ Nú var náð í lista yfir brezka menn, sem jarðaðir höfðu verið í Sévilla. En þar var ekkert, sem vakti athygli mína og alls engir liðsforingjanöfn voru á listanum, aðeins var getið nokkurra sjómanna og ó- breyttra hermanna. „Kannske hefur líkið aldrei rekið á land?“ sagði sherry- kaupmaðurinn, sem fylgdi mér. „Hann hefur kannske ekki verið í þjóðkirkjunni,“ sagði Fussel. „Hvað mundi það þýða?“ „Þá mundi nafn hans ekki vera á listanum. Það eru ein- ungis skráðir þeir, sem eru í þjó'ðkirkjunni, engir kaþólskir menn.“ „Það þýðir, að eg ætti að leita í spænsku kirkjugörðunum, en ekki í brezkum gröfum. Eg at- huga það á leiðinni til Gibralt- ar,“ sagði eg. . . , Eg lagði svo af stað með lang- ferðabílnum til Huelva. Áður en eg fór frá Sevilla náði eg mér í nokkrar súrar appel- sinur af trjánum. Eg var að leita að líki eða leiði óþekkts hermanns, sem hafði rekið á land á Spáni og hafði verið með falsaða pappíra. Með þessum pappírum átti að rugla Hitler og Rommel í rím- inu um innrásartíma og inn- rásarstað bandamanna í Afríku 1943. Eg varð að flækjast um allan Suður-Spán. Duff Cooper hafði tæpt á þessu atviki í skáldsögu sinni „Operation Heartbreak“, en af því að þetta var skáldsaga, gerðu lesendurnir ráð fyrir, að þetta væri einungis skáldskap- ur. Fróður lögfræðingur krún- unnar hafði hinsvegar látið þau orð falla. um þetta atriði, sein vöktu forvitni mína. Loks hef- ur Rommel sjálfur skráð það í skjöl sín, að leyndarskjöl hafi fundist á líki brezk sendiboða, sem skolaði á land á Spáni. Þegar eg tók mér síðan fyrir hendur, að rannsaka þetta mál nánar, hafði eg ekkert við að styðjast, nema slitróttar upp- lýsingar hins brezka lögfræð- ings. Það fyrsta, sem eg gerði, var að hringja upp brezku nefnd- ina, sem hefur umsjón með jarðneskum leifum brezkra her- manna, sem létu lífið á erlendri grund og spyrja, hvort þeir gætu gefið upplýsingar um það, hvar grafið væri lík brezks sendi- boða, sem drukknað hefði við Spánarstrendur 1943. „Þér verðið fyrst að fá nafn hans uppgefið hjá hermála- ráðuneytinu. Þá skulum við at- huga þetta fyrir yðar,“ sagði talsmaður pe;fndarinnar og lét ekki að séf hæða. Það var svo sem auðvitað, að eg yrði að reyna að finna þetta

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.