Vísir - 06.05.1957, Síða 7

Vísir - 06.05.1957, Síða 7
Mánudaginn 6. maí 1957 vísm ’ 7, Þenna dag fyrir tuftugu árum fórst loftskipið „Hindenburg46. Lauk þar me5 sögu höfðu menn talcð Fyrir rúntíega tveimur ára- íugum var almennt litið svo á, að öld loftskipanna væri upp runnln. Þýzku loftskipinj „Zeppelin- arnir“, voru á hvers manns vör nm, en þennan dag, 6. maí 1937, gerðist sá atburður, að vonir manna í þessu efni hrundu í rústir, eða þegar loftskipið Hindenburg hrapaði í björtu báli til jarðar, og 36 menn biðu bana. | ! Fyrr.iefndan vormorgun vf : stormur á Atlantshafi, regn- skýjabóistrar í lofti. Allt í einu flaug hið mikla loftskip út úr skýjaþykkni inn yfir strend- ( ur Bandaríkjanna, en það var þá að ljúka 21. áætlunarferð sinni yfir Atlantshaf. Frá far- j þegaþilfari 1 oftskipsins gátu menn séð fólk á jörðu niðri hætta störfum og horfa í loft j upp — á þetta furðuverk tækni legrar snilli, þennan 248 metra langa risa-,,vindil“, sem vari hærri en 15 hæða hús, og lengri en stærstu orustuskip — loftskipið, sem aðdáendur ^ kölluðu „drottningu loftsins“.j — í augum hinna vantrúuðu var það gasfylltur risastór loft- belgur, stói'hættulegt farar- tæki. En hvað sem því líður var i í ,,Hindenbui’g“ boðið upp á meiri þægindi en í stærstu haf- skipum, og ekki þui’ftu fai-þeg- ar að girða sig öi-yggisbelti, eða fá sér borinn mat á bakka, sem menn urðu að korna fyrir á' bakka, sem menn urðu að koma knjám sér eins og enn í dag í mörgum fai'þegaflug- vélum. Menn höfðu til umráða upphitaða svefnklef a með steypubaði. Borðsalurinn var 5 sinnum .15 metrar, þar var bar, setustofa mikil, þar sem komið var fyi-ir aluminium-flygli, og þar gátu menn einnig skemmt sér við dans, og svo var. göngu- þilfarið, með ágætum útsýnk- gluggum. Þótt í belgnum væru 200.000 teningsmetrar af eldfimu gasi var loftskipið talið svo öruggt fai’artæki, að það var vátryggí hjá Lloyds í London fyrir 10 millj. kr. með hagstæðum kjör- unx. í loftskipinu voru alis 97 manns, þar af 38 farþegar -— og eins og vanalega fengu færri fár cn vildu. Áfram’ var fiogið í rigningu og.dimmviðri suður yfir ströndum Bandarikjanna og stefnt til Lakehurst í New Jersey, suðvestur af Nevv York. Yfir lendingarsíaðnum gekk á með þrumum og eldingum og Pruss skipherra ákvað að leggja ekki að lendingarturninum fyrr en veður batnaði, en hann gerði sér vonir um, að það yrði innan fái’ra Jdukkustunda. Það var ekki fyrr en húma tók, að menn sáu loftskipið leggja að. — 250 manna hjálparlið hafði tekið sér stöðu og viðstaddir voru blaðamenn og fi’éttaljósmynd- arar og mikill fjöldi áhorfenda, auk ættingja og vina farþega. Állt virtist ætia að ganga eins Og í'sögu. Hindenburg nálgað- loítskrpanna, en á5ur M þerrra upp runna. ist hægt — virtist næsturn ekki hreyfast i um 70 metra hæð yf- ir lend'.ngai’staðnum. Taug var varpað niður og ljósmyndar- arnir voru önnum kafnir. — Út varpskynnir frá Chicago, sem lýsti öllu jafnharðan, skipti allt í einu um tón, hrópaði í hug- aræsingu: „Það brennur, það varð sprenging -—það hrapar til jarðar í björtu báli — vesalings fóikið, — það er skelfilegt á að horfa.“ ' Nákvæmlega 32 sekúndunv síðar lá „drottning loftsins“ sem brennandi brak á lending- arstaðnum, en þeir sem liöfðu beðið flýðu sem fætur toguðu skelfingu lostnir, en farþegar og skipsmenn, sem út komust, sumir með klæði sín logandi, hlupu eða stauluðust frá brenn- andi loftskipinu. Rannsóknarnefnd komst að þeirri niðui’stöðu, að ekki hefði verið um skemmdarverk að ræða, orsök slyssins hefði ver- ið, að kyrrstæð raforka hefði' myndast i lofti og þó hún hefðij ekki framleitt neista, hefði hefði stafað af henni nægilega 1 mikill hiti til þess að valda! sprengingu í hinu eldfima efni1 belgsins, en loftskipið hafði sem áður var sagt lent i þrumu- veðri, og enn voru þrumuský Jágt í lofti yfir lendingarstaðn- um. Lán í óláni var að bjöi’g- unarlið var tilbúið á staðnum og gat hafið björgunarstai’fið þegar. Af 97 létu 35 lifið, 13 íarþegar og 22 menn af áhöfn- inni, og einn hinna vösku bjöx-g- unarliðsmanna lézt af bi’una- sárum. A síðari tímum berast alioft fregnir um mikil flugslys, er tugir manna farast — fleiri eh fórust með Flindenburg, en i augum manna þá var þetta hinn mestiskelfingar viðburð-' ur. — Þótt mikið væri um það ræít, að með notkun heliums stað' gass, myndu loftskipin al-( veg örugg, stoðaði það ekki. — Loftskipin voru úr sögunni —( a: því að menn misstu trúna á þau. Þar með lauk þróun, sem j í rauninni hóíst 1783, er hinn franski frumherji Jean Franc- ois Pilatre de Rozier fór í loft- íerð. Fai’artæki hans var belgur með heitu lofti, en karfa hckk í taugum, sem festar voi’u við belginn. Og þótt það þyki ótrú- legt var fyrir 100 árum unnið að áformum um loftskipafei’ðir þvert yfir Ameríku — hálfri old áðuf en farið \'ar að gera tilrsunirnar með fyrstu flug- vélarnar. En af þessum áform- um varð ekki vegna gagnrýni vísindamanna og tæknifróðra xnanna — og þá drógu auðmenn ii’nir, sem ætluðu að leggja fram féð, sig i hlé. Það vai’ Þjóðvei'jinn Ferdin-j and von Zeppelin sem var höf-, undur loftskipanna, en hann' bai’ðist þrautseigri baráttu fyr- ir ftssu áhugamáli ,sínu, og hefði ef til vill elcki komið á- formum sínum í framkvæmd, ef þýzu hershöfðingjarnir hefðu ekkí 1911 komið auga á þau not senx hægt kynni að vera að' hafa af loftskipum í hernaði. Og í fvrri heimsstyrjöldinni voru' „Zellelinar" notaðir til loft-' árása á England — hin fyrsta 19. janúar 1915 á London, en svo komu loftvarnabyssur og ori’ustuflugvélar til sögunnar — og þrátt fyrir hið „nýja ’ vopn“ biðu Þjóðvei'jar ósigurj í styrjöldinni. — Bretar og ítal- 1 ir hófu loftskipasmíði. Bi'etar bj'ggðu Z-32, en það ixrapaði niðui' (1921), og allir, sem á því voi’u, fórust, 42 menn. —j Bandaríkjamenn keyptu ítalska' loftskipið „Roma“, en það fórst og 34 menn. Eftir fyrri heims- styrjöld fengu Bandaríkin. LZ- 126 í stríðsskaðabætur. — Það var fullkomnasta loftskipið, cr Zeppehnverksmiðjui’nar þá höfðu smíðað. Það var endur- skírt „Los Angeles“ og það er ema loftskipið, sem Banda- ríkjamenn hafa haft, og ekki hrapaði niður og eyðilagðist. Það var í notkun í Bandaríkja- flotánum í 15 ár, en var riíið cftir að Hindenburg fói’st 1937. Hér hefur oi’ðið að sleppa ýmsu úr sögu loftskipanna, en þess verður að geta að Hugo Eckener hlaut gullverðlaun frá Landfræðifélaginu bandaríska 27. maí 1930 fyi’ir það af- rek að ljúka vel heppnuðu hnattflugi í Graf Zcppelin. íslanclsheimsókn „Graf Zeppelin“. Loks er þess að geta, að Graf Zeppelin flaug hingað til lands 18. júli 1930. Sást fyrst til þess árla dags frá Hoi’nafirði á vest- urleið, þar næst í Vík. Biðu menn hér i bæ í eftirvæntingu og brátt kom loftíarið í Ijós, sveif það inn yfir bæinn, og var varpað niður fánum. Flaug það hring ýfir bæinn, svo út á fló- ann og yfir Aki-anes. íslenzka flugvélin Súlan hóf sig til flugs til að heilsa gestinum og stefndi á eftir honum, en blásið var í eimflautur skipa og fánar voru dregnir að hún. Yfir Akranesi sneri loftskipið við og flaug lágt yfir bæinn — síefndi svo til vesturs og hvarf yfir Reykja- neSfjallgai’ð. Lauk þar með heimsókninni. . Sk'.pherra var Lehmann og skiptiist þeir á heillaskeytum hann og Tryggvi heitinn Þór- hallsson, sem þá var forsætis- íáðherra íslands. Sendisveinn óskast Uppl. í skrifslofunni. Landssmiðjan. Tilkynning kl *á Valnsveitu Ueykjavíknr Sknfstofur Vatnsveitunnar eru fluttar í Tjarnargötu 12, bakhús. — Símar 1316, 3134, 6471. Vatnsveitustjóri. Mútatimbur Tilboð óskast í ca. 40 þús. fet af mótatimbn og nokkur þús. fet af nýjum battingum. -— Uppl. í síma 81830 í clag. Afgreiðslustúlka óskast. Vinnutími venjuleg vaktaskipti 2—11,30 og 8:—2. Gott kaup. KJÖRBARINN Lækjargötu 8. brUuíi Ferðaútvarpsfæki og radiogrammafóna útvegum vér frá Max Braun, Frankfurt. Sérstaka athygli vekjum vér á Braun útvarpsgrammafóni með innbyggðu Telefunken segulbandstæki. Raftækjaverzlun íslands h.f. Hafnarstræti 10—12, sími 6439 — 81785. Happdrætti KR Dregið var 2. maí um tvo fyrstu vinmng- ana, upp kr. nr. 35993 þvottavélin og nr. 26641 uppþvottavélin. Næst verSur dregiÖ 18. júní. Stiórn K.R. Jlk gerir steypuna fullkomlega vatnsþétta. SIKA er Iöngu viðurkennt sem öruggusta steypu- þéttiefnið sem hingað hefur fluttst. SIKA hefur verið notað í steypu hér á landi um áratugi í hundruðum húsa. Ef þér viijið fá öruggt og gott steypuþéttiefni þá notið eingöngu SÍKA þéttiefni. EinkaumboS: J. Þorláksson & Norðmann h.f. Banlcastræti 11. — Skúlagötu 30.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.