Vísir


Vísir - 06.05.1957, Qupperneq 9

Vísir - 06.05.1957, Qupperneq 9
Mánudaginn 6. maí 1957 VISIR Dýrasögur barnanna lertel Þorl@ifssoíi« Gleymt skáld vakið tii lífsins. Svo nefnist kverkorn, 63 bls.; I Talið hefur verið, að í vörzlu sem nýlega er út komið á veg- Hanneíar Hafstein hafi komizt um LeifturSj um skáldið Bertel j fleiri ljóðmæli Bertels. Sé það Þorleifsson, sem stytti sér aldur ! rétt, er þess að vænta, að þau í Kaupmannahöfn 1390_ og kunni enn að vera til.' Ekki er munu allir hafa harmað hann heldur fyrir það að synja að sárt, er til hans þekktu. Efni kversins er þetta: Ritgerð eftir Snæbjörn Jóns- eitthvað kunni að hafa komizt inn í handritasöfnin í Kaup- mannahöfn úr fórum þeirra I son um Bertel og upp í hana er landa hans, er honum voru sam- tekin hin fagra æviminning^ erjtíða þar, því að plögg sumra Einar Hjörleifsson (Kvaran) þeirra höfnuðu í dönskum söfn- j . , -d i i . ætli smm henm, ef hann gerir ntaði um Bertel nvlatmn, og um. I ’ s sjálfsagan hluþ að Gunnar Ein- arsson hljóti að tapa fé því, er hann lagði í útgáfu þcss. Sú hrakspá á ekki að rætast, því það fjárlát væri ómaklegþ og það er ætlan mín, að hún muni' ekki rætast. Eg ætla að þetta kver muni fá góðar viðtökur og fljótt hverfa af markaðinum. En fleiri eru þau 19. aldar skáldin, sem gleymd eru umi verðleika fram og Sn. J. mættil gjarna endurvekja. Kunnugt er mér urn að hann hafði lengi hug á að Júlíana Jónsdóttir, væri vakin til nýs lífs. o'g víst ætti hún það skilið. En hver sömuleiðis það, er Finnur Jóns- son sagði um Bertel í sjálfs- -Iivað sem um það kann að vera, megum við vera þakklát Pedersen var stór og my.nclarlegur göltur og var búinn að missa konuna sína. Hann vissi ekki hvernig það vildi til, en það va-r um morgunstund, þegar hann létti svefíii, að vísu seint að hún var horfm. Það var tals- vert erfitt, jafnvel fyrir myndariegan gölt að vera einn með fimm unga grísi og ala þá sómasamlega upp. Þar sem hann hvorki gat eldað háfragraut né haldið svína- stíunni hreinni, varð hann að fá sér einhvern til aðstoð- ar. Þá setti Pedersen auglýsingu í grísablaðið og þar síóð: Eg óska eftir aðstoð við húsverkin. Hún verður að vera ung og fögur, blíðlynd, sparsöm og þolinmóð við að a!a upp fimm unga grísi. Skjalda, það var kýrin, stóð úti í garði og var að hengja upp þvott, þegar póst- urinn kom með blaðið. Hún Ias auglýsinguna og hló ^ hjartanlega. Nei, svei mér þá. Haldið þér herra Peder-j sen að það fmmst nokkurt svín í landinu sem er gættj öllum þessum kostum sem þér auglýsið eftir. Það getur nú verið, sagði Petersen með hægð, en það þarf nú kannske ekki allar þessar dygðir, eg myndi gera mig ánægðan með mmna. Svo kom em, sem sótti um stöð- una. Það var gömul og ljót gylta. Hún kom með hjól- börur fullar af hafragraut. Hún barði að dyrum og sagðist heita Sofíía. Eg er nýja ráðskonan þín sagði hún, eg er hvorki ung né falleg, en eg get eldað hafra- graut, bæði með kekkjum og án kekkja. Soffía dró andann djúpt og lét dæluna ganga svo Pedersen komst ekki að. Svo sagði hún að sér þætti svo gaman að litlum grísum og að hún hefði nú aldeilis gott lag á þeim, hann skyidi bara bíða til og sjá. Hún labbaði út í garðmn, tók í halann á grísunum, batt þá aila saman og svo tók hún garðslönguna og lét þá fá ískalt bað. Ungarnir skriktu og hiógu, því þeim þótti gott að vera baðaðir, svona stundum. Þegar Pedersen kom fram í ganginn fékk hann líka sleypubað, sem sagði sex og þess þurfti hann sannarlega með, því hann skipti bókstaílega um lit. Það var ekki að því að spyrja, Soffía var ráðm á stundinni, því hún kunni lagið á grísunum og svo var hún líka skemmtiieg. En að eida hafragraut, bæði með kekkjum og án kekkja, það kunni hún ekki og Peder- sen lifði það aldrei að fá hafragraut. En það gerði ekki neitt, því hundurinn og kötturmn á bænum fengu þeim mun meira af graut, og þeim þótt hann líka góður. ævisögu sinni. Þá er einnig (fyrir það sem hér er nú seint i vitnað til þess, er aðrir^ er og um siðir dregið upp úr djúpi I þekktu hafa um hann sagt gleymskunnar, því sannarlega l (Guðrún Borgfjörð, síra Þor- á Beríel ekki að gleymast. I valdur Jakobsson). Mun þarna Þetta er ekki í fyrsta sinn, að i að finna nálega allt það er nú Snæbjörn Jónsson vekur upp það ekki sjálfur? I Ágæc mynd af framan við kverið. Bertel er Studiosus. verður um hann vitað með ör- uggum heimildum. Þá kemur endurprentuð (en gleymdu skáldin. Alkunna er, að það var beinlínis fyrir hans tilvernað og þrautseigju, að Fyrsta kjarnorkuver N.’írtands. Glentoran lávarður, verzlun- arráðíierra N.-írlands, hefur nú með betra frágangi en áð-; Símon Dalaskáld var hafinn til' tilkynnt þar á þingi, að ákveðið ur) ritgerð sú, er birtist eftir nýs vegs, og þá á miklu traust- veríð að reisa'kjarnorku- hann nýlátinn um Henrik Ib- 1 ara grundvelli en áður. Þá má (ver ^ar rafmagnsframleiðsl u„ sen, og þar í þýðingar ljóða eft- ’ og minna á Sigurð Bjarnason. Framleiðslugeta vélanna í ir þetta höfuðskáld. Er hvoru-! Útgáfa Snæbjarnar á ljóðmæl- tveggja meö ágætum. ritgerðin um hans er hin eina cem gerð og þýðingarnar, og það er rétt,! hefur verið, og útgáfa hans af sem Snæbjörn segir að við eig-' Hjálmarskviðu er sú langbezta, um ekkert á íslenzku um Ib-j sem til er. Brynjólfur Oddsson, sen til samanburðar við þessa' ömmubróðir Snæbjarnar var ritgerð, nema hina miklu styttri eitt sinn eftirlætisskáld, en fall- grein Enars Benediktssonar í inn í gleymsku. unz Snæbjörn Skírni. j kom með nýja útgáfu frá hendi Loks eru kvæði Bertels þau þeirra Jóns biskups Helgasonar er hann átti í Verðandi og öðr- J og síra Þorvalds Jakobssonar. um tímaritum og' blöðum. Er Undína (Helga Baldvinsdóttir) hér að finna allt það, sem okk- var í rauninni ókunn hér austan ur er kunnugt um. að til sé í hafs. þar til Sn. J. ritaði um bundnu rnáli eftir þetta merki- ■ hana eftirminnilega og annað- lega en alltof skammlífa skáld,' ist síðan um vandaða útgáfu Mourne-áform. Kolbrúnarljóð hans, er hann kvæða hennar. Og nú er það kvað á dönsku. en Hannes Haf-. hann, sem kemur með Bertel stein þýddi að honum látnum. Þorleifsson fram á.sjónarsviðið kjarnorkuverinu, sem á að verða tilbúin til notkunar 1963, verður 150. kv., og verður það undir stjórn Rafmagnsráðs. ríkisins. Áætlaður kostnaður við að koma upp stöðinni er 25 millj. stpd. — Stöðinni er ætl- að að framleiða um Vs þess ■ rafmagns, sem landið þarfnast. Vegna þessarar ákvörðúnar,. sem er í samræmi við tækni og kröfur tímans verður hætt vi<$ tvö rafvirkjunaráform, sem áður höfðu verið ákveðin, — hin svonefndu Bann- og Þau eru alkunn og enn telja að nýju. smnir þau á meðal hinna beztu j í gráglettnislegum formála ástakvæða íslenzkra. fyrir kveri þessu, telur hann það Heíöurslaun fyrir fkitnmg á rit- verkum Páka Hannessonar. og listamenn tll að Scoitia fram. ♦ ffiezt að angfýsa í Vísi ♦ BERU bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. BERU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40. ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. Úr Afmælissjóði Ríkisút- varpsins hefur tveim mönnum verið veittur styrkur, cru það þeir Þórarinn Jónsson tón- skáld f.vrir samningu á nýju tónveiki scm Ríkisútvarpið frumflytur og Agnar Þórðarson fyrir samningu á samfelldum ■ flokki útvarpsleikrita. Afmælissjóður Ríkisútvarps ins var stofnaður vegna aldar- fjórðungsafmælis þess. Reglur sjóðsins voru staðfestar af menntamálaráðherra 11. des- ember 1956. Upphæð sjóðsins er einnar milljón króna fram- lag Ríkisútvarpsins. Aðaltilgangur s.ióðsins er sá að styrkja ýmsar rannsóknir og listræn störf í þágu útvarpsins og útvarpsdagskrárinnar. — Einnig má veita úr sjóðnum verðlaun. Árlega má veita vexti sjóðsins, allt að 60 þúsund krónur, fræðimanni, skáldi eða tónskáldi til þess að vinna að erindaflokki eða flokkum, skáldverki, þýðingu eða tón- vérki, er síðan verði frumflutt .í Ríkisútvarpinu. | Einnig má veita fé til þess að fá erlenda gesti til útvarpsins og hefur próf. Arnold Toynbee verið ráðinn til þess að flytja erindi um sagnfræði, en hann er heimskunnur íyrir söguritun I sína. I Annar heimskunnur maður, Gerhard Husck óperusöngvari hefur verið ráðinn til íslands- ferðar til að skemmta okkur með söng. Auk þessara verkefna veittir Afmælissjóður verolaun fyrir sönglög við íslenzk kvæði’ og verður nánari grein gerð fyrir því síðar. Þá greiðir Afmælissjóður heiðursverðlaun fyrir flutning á nokkrum verkum Páima heit- ins Hannessonar rektors. Til eru óprentáðar dagbækur hans og flejri rit, þ. á. m. allmörg útvarpserindi, se.m gefin verða jút.af Bókaútgáfu menningar- sjóðs. Nokkuð aí því efni verð- ur einnig flutt hér. Pálmi Hannesson var ágætur náttúru- fræðingur, rithöfundur og út- varpsmaður og hugkvæmur og tiilagagóður maður í stjórn út- , varpsins. Bretar herða cErykkjuna> Bretar drukku áfengi fyrir hærri uppliæð á s.l. ári eu nokkru sinni fyrr. Alls vörðu þeir 887 mHljón- um sterlingspunda — eða sem svarar um 40 milljörðum króna — til áfengiskaupa, og 35,000 fleiri menn vöru teknir fyrir áfengislagabrot en á árinu 1938. ★ í Kóreustyrjöldiimi reistu Svíar s.jíikialiús i Kóreu til að lijúkra særðum hermönn- um og kóresku fólki. Það liefur nú verið Iagt niður eftir 6/2 ár. Þar fengu 19.00(1 hermenn Sameinuðu þjóð- anna hjúkrun og' 320.000 Kór- eumenn. Verið er að reisa skandinaviskt sjúkrahús i Kóréu. Kvennasíðan - Frh. af 3. síðu: þá leið yfir hana og hún hné í fangið á deildarstjóranum. Aldrei áður hafði Jens getað leikið sér í svona stórri stofu. Hann var eldrauður í vöngum og augun glömpuðu, er hannt var tekinn fastur af sterkum örmum. Samtímis var dýrindis fjaðrahattur með perlum og smarögðum tekinn af höfðinu á honum. Það leið dálítil stund áður en hann áttaði sig á því að verið yæri að tala við hann. Húfan, sem hann íékk, kostaði aðeins 4 kr. og 50 aura, því að Jens var bara þriggja ára. (Þýtt.) j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.