Vísir - 06.05.1957, Side 12
Þ*Ir, itm gerast kanpendur VlSIS eftir
10« hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1869.
VlSIS eí? «oy.“asra blaðið og þó það f}31-
breyítssxa. — Uringið í sima 1689 «f
tvnst áskrifendur.
Mánndaginn G. maí 1 íi 57
Farþegar Loftleiða hafa vax-
andi áhuga á Islaadi.
iiíí
a a
h i‘
Vísir hefur spurt um horfur
ú farþegaflugi hjá hoftleiðum
og' fékk þær upplýsingar, að
eftirspurn eftir fari með flugvél-
um félagsins væri enn meiri en
í fyrra, en annars hefur ailt
verið í vexti hjá félaginu ár frá
ári sem kunnugt er.
Frá 11. þ. ni. koma hingað
tlaglega tvær af fiugvélum fé-
lagsins, önnur á vesturleið til
New York, liin á austurleið til
meginlandsins. Er flogið austur
árdegis, en til New York að
kvöldinu.
Loftleiðir haía nú fjórar flug-
vélar í millilandaflugi: Eddu
Sögu, Heklu og leiguflugvél, og
eru þetta allt Skymasterflugvél-
ar, sem flytja 54 farþega í ferð
hver.
Mjög fer í vöxt, að farþegar
sem fara heimsálfa milli vilji
dveljast hér 1 til 2 daga, jafn-
vel lengur, og sjá Loftleiðir fyrir
því eftir því sem ástæður leyfa,
-að menn geti dokað hér við,
án þess að nokkur fargjalds-
hækkun komi til gx’eina, en far-
þegarnir greiði kostnað af dvöl
sinni hér.
Gistiliúsvandræðin.
En hér koma gistihúsvand-
: ræðin til greina, og það verður
að segja hverja sögu eins og
hún gengur, að það er ekki allt
af hægt að sjá öllum, sem hér
vilja hafa viðdvöl, fyrir gististað,
þótt allt sé gert sem unnt er í
því efni. Er knýjandi nauðsyn,
leysa þennan vanda. Margar
fyrirspurnir berast fá ýmsum
löndum um til félagsins og mikil
eftirspurn er að þeim ferðapés-
um, sem hér hafa verið gefnir
Rafveitan vann siökkvi-
liðið í bridge.
Fyrir skömmu fór fram sveit-
arkeppni í bridge milii Eaf-
magnsveitu Keykjavíkur og
Slökkviliðsins í Evk.
Kepptu þrjár sveitir frá livor-
um. Keppt var um forkunnar-
fagran farandbikar, sem kepp-
endur höfðu gefið. Keppt var
um hann nú í fyrsta sinn. Keppn-
in var mjög hörð og tvísýn.
Leikar fóru svo, að Rafmagns-
veitan vann á tveim borðum, en
; • .Slökkviliðið á einu.
Enginn uppstytfa í regni
fónanna.
Tónaregn, hinar vinsælu kvöhl-
skemmtanir S. I. B. S. í Austur-
'bæjarbíói liafa nú staðið yfir í
tæpa viku og alls verið hahliiar
8 sýningar. Jafnan hefur verið
húsfyllir og hrifning áheyrenda
fyrir hinum innlendu sein er-
lendulistamönnum mjög mikil.
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá skemmtun þessa því hin
skemmtilega liljómsveit Tony
Cromible er á förum eftir örfáa
daga. Níunda sýningin er i
!, . íjfvöld.
út, og er ekki að efa, að áhuginn
fyrir því meðal þeirra, sem
fljúga um Island, að skoða sig
hér um, er mikill.
Gera má ráð fyrir, að þessi
áhugi fari enn vaxandi rneð tíð-
ari ferðum, og er það mikill
gjaldeyrir sem þjóðinni tapast,
ef ekki er hægt að taka við þeim
ferðamönnum, sem hingað vilja
koma og staldra hér við.
Náæskefð á veg-
um
Fyirr nokkru er lokið þriggja
vikna náraskeiði í gluggaskreyt
ingu, sem haldið var hér í bæn-
um á vegum félagsins Sölu-
tækni.
Leiffbeinandi var norskur
sérfræðingur, Per Skjönberg að
nafni. Námskeiðið var haldið
í húsakynnum Handíða- og
myndlistaskólans. Þátttakendur
voru 46, flestir starfandi við
vefnaðarvöruverzlanir.
' Sýndar voru allskonar ný-
ungar í gluggaskreytingu og
fengin frá útlöndum sýninga-
tæki af nýjustu gerðum.
Þeir Davíð Haraldsson og
Gísli Björnsson affstoðuðu
Skjönberg á námskeiðinu. —
Nokkur fyrirtæki, t. d. Rafha,
Guðrún, Vogue, Herratízkan,
Grund, Markaðurinn, O. John-
son & Kaaber, Magnús Víg-
lundsson og Valborg, lánuðu
góðfúslega vörur og tæki til af-
nota við kennsluna.
Námskeiðið tókst ágætlega
og voru þátttakendur mjög
árægoit'.
Þetta er annað námskeiðið,
sem Sölutækni gengst fyrir.
Afráffið er nú að þriðja nám-
skeið félagisns hefjist um 20.
þ. m. Þá er væntanlegur hing-
að erlendur sérfræðingur í
markaðskönnun og sölustarfi.
Mun hann dveljast hér í nokkra
daga og halda fyrirlestra á veg-
um, félagsins.
Stjórn H.Í.P. íer ekki
með samninga.
í gær var fiuidur í Hinu
íslenzka prentarafélagl mn upp-
sögn samninganna, sem ganga
úr gildi 1. júní.
Taldi stjórn prentarfélagsins
sig ekki, geta farið með umboð
félagsins til samninga við
prentsmiðjueigendur og var nið-
urstaðan sú, að kosin var
þriggja manna nefnd af hálfu
félagsins til að fara með um-
boðið. þ
Kosnir voru í nefr.dina þeir
Ingólfur Ólafsson, Ti’yggvi
Thorstensen og Geir Herberts-
son.
Jé'ii
|Ds*«Sfess«r líááissss.
■Jó»i Jóhannesson prófessor
andaóist í fyrrakvöld et'tir stutta
legui 47 ára að aldri.
Jón var fæddur að Hrísakoti
á Vatnsnesi 6. júní 1009. Hann
varð stúdent frá Menntáskólan-
um á Akureyri 1932 og magister
í íslenzkum fræðum 1937. Síðan
kenndi hann tvo vetúr í Mennta-
skóíanum í Reykjavík, einn vet-
ur í Vei’zlunarskólanum og einn
vetur í Menntaskólanum á Akur-
evri.
Hann varð dr. phil. við Há-
skólann í Reykjavik 1942 og
fjallaði doktorsritgerð hans um
gerðir Landnámubókar. Hann
varð prófessor við Háskólann
1943.
Úr listiðnaðardeild Sýningarsalarins í Alþýðuhúsinu. Sýningu
sjömenningonna, sem þar hefur staðið að undanförnu, lýkur á
miðviki».dagskvöld.
Misheppnað áróðursbragð:
ir í „gðdru".
Hrezk o@ bandamk méf-
mæli i Prag.
★ Á síðasta ári voru kveðnir
upp í Noregi 2123 dómav
fyrir þeimabrugg, smygl og
önnur áfengislagabrot.
í Prag hefur verið birt til-
kynning bess efnis, að flug-
málaráðunautar sendiráða
Breta og Bandaríkjamanna
hefðu verið liandteknir á
bannsvæði skammt frá Prag, en
verið sleppt, er kunnugt var
hverjir jieir voru. Átti þetta
að hafa gerst s.l. föstudag.
Samkvæmt mótmælaor’ð-
sendingu, sem Bretar hafa af-
hent í Prag áður en nokkur
mótmæli komu frá tékknesku
stjórninni, segir að hér hafi
verið um fyrirfi’am skipulagt
bragð að ræða í áróðursskyni,
og aðförunum harðlega mót-
mælt.
Samkvæmt hinni brezku
mótmælaorðsendingu gerðist
þetta s.l. föstudag: Flugmála-
ráðunautarnir óku í bifreið á
aðalþjóðvegi skammt frá Prag,
er lögregla allt í einu beindi
þeim inn á hliðarveg og að flug-
velli skammt þar frá, en er
þangað var komið voru þeir
teknir til yfirheyrslu af ofursta
í hernum, og á meðan var ekið
að skriðdrekum cg tvær flug-
vélar dregnar að, en bifreið
flugmálaráðunautanna látin
standa fyrir framan — og
kvikmyndir teknar. Allt tók
þetta um 3 klst. Því næst var
flugmálaráðunautuniun sagt að
aka aftur sömu leið og þeir
komu. En er á aðalþjóðveginn
kom var búið að setja þar upp
merki um bannsvæði, sem þeir
segja, að ekki hafi verið þar
áður.
Er því haldið fram af Bret-
um, að allt hafi þetta verið
skipulagt fyrir fram og svið-
sett. — Bandaríkjamenn hafa
sent tékkneslcu stjóminni sams-
konar mótmæli.
Ekki er talið neinum vafa
bundið, að allt þetta brölt hafi
verið í áróðuxsskyni, en meira
en hæpið talið, að neitt verði á
því að græða — í vestrænum
löndum er það talið algerlega
misheppnað og einfeldnislegt.
Skálar skeanm-
ast í elsfl.
Um helgina skemmdust tveir
braggar af völdum elds, annar
mikið lúnn litið.
Annar þessara bragga var í
Fossvogi og var slökkviliðið
kvatt þangað eftir hádegið í
gær. Hafði kviknað út frá raf-
magnstöflu og logaði í þaki
braggans þegar slökkviliðið kom.
Eldurinn var fljótt slökktur og
skemmdir urðu litlar.
1 fyrrinótt var slökkviliðið
einnig kvatt á vettvang vegna
elds í bragga, en sá braggi stóð
við Varðarhúsið. Hann mun hafa
verið notaður fyrir geymslu og
brann allt sem í honum var, svo
og þiljur. Sjálfur stendur bragg-
inn uppi.
Hrímfaxi —
Framh. af 1. síðu.
til Glasgow og London í morgun
kl. 8.30. Hann er væntanlegur til
Reykjavikur annað kvöld kl.
22.20.
Hin Viscountvélin er hér heima
og hefur ekki verið hreyfð frá
því hún kom til landsins. Hún
fer bráðlega utan aftur, þar sem
hún verður í æfingaflugi með
flugmennina íslenzku fyrst um
sinn.
Grænlandsflug
Sólfaxi var sendur til Græn-
lands í gær með vörur til Meist-
aravíkur og kom heim aftur kl.
3 í nótt. 1 dag átti hann að fara
í aðra ferð til Meistaravíkur,
einnig með vörur. Báðar þessar
ferðir eru á vegum Nordisk
mineselskab.
i Boðsferð til Akiu-eyrar.
f gær bauð Flugfélag fslands
ýmsum gestum I flugferð með
Hrímfaxa inn yfir landið og var
lent á Akureyri. Þar hafði vélin
skamma viðdvöl og flaug þaðan
til Reykjavíkur aftur. Veður var
gott á Norðurlandi.
Ný ski’ifstofa opnuð.
Flugfélagið hefur opnað skrif-
stofu sína i Khöfn i nýjum húsa-
kynnum, en þó í sama húsi og
það hafði aðsetur sitt í að Vest-
erbrogade 6 C. Áður var skrif-
stofan á 3. hæð, en er nú á götu-
hæð í vistlegum og skemmtileg-
um húsakynnum.
Horfur á miklum farþega-
fiutningum.
Þá tjáði Sigurður Matthiasson
Vísi að horfur væru á miklum
farþegaflutningum milli út-
landa og íslands með vélum fé-
lagsins í sumar. Sumar ferðirnar
— einkum í júlí — eru þegar
fullpantaðar, en mikið pantað í
ýmsum öðrum férðum. Heilir
hópar — bæði Islendingar og út-
lendingar — hafa ; antað far
með flugvélunum ýmist til eða
frá Islandi.
★ Til framleiðslu á einni smá-
I s* af síáli þarf 250 smá-
lo »5r af vatni.