Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 11
Föetudágirin 17. maí 1957 YÍSIB II Norræna félagið efnir ti vmabæjarferðarv Starfsami felagsins fjöibreytt ®g víðiæk. Aðalfundur Norríena félagsins var haldinn 8 nml s.l. og stjóm- aði formaður félagsins Gunnar Thoroddsen börgarstjðri honum; Ur stjórn áttu að ganga frú Arn- heiður Jónsdóttir, námsstjóii, Sigufður Magnússon fuUtrúi og Vilhjálmur Þ. Gislason útvarps- stjöri, en þau Wu öil endur- kjörin. StarfSerni félagsins- á liðnu ári hefir verið mikil. Meðal þeirra; sem notið lí&fa fyrirgreiðslu fé- lágsins má nefna stúdentasöng- kórinn "Orphei Drengar, fim- iéikaflokkinn K. F. U. M. gymna- sterna, og þjóðdansaflokkinn Svenska Fólksdansens Vennar eí hingað kom í fyrrasumar. Einnig gekkst félagið fyrir vina-. 'bæjarferð á nonrænt höfuðborg- armót í Kaupmannahöfn. Þá annaðist það fyrirgreiðslu á för 15 íslenzkra kennara í skipti- heimsókri til Danmerkur. AIls hefur félagið hait milligöngu um skólavist 46 íslenzkra unglinga á árinu og 29 af þeim haía fengið ókeypis skólavist í 6 mán- uði. Tveir sænskir nemendur hafa dvalið að Laugarvatni í vetur fyrir atbeina félagsins. Nú hef ur félagið gengist fyrir ritgefðarsamkeppni meðal ungl- inga um norræn efni og. hópferð ungs fólks til Danmerkur og verður það samtímis vinabæjar- ferð. Verðuf hún farin i næsta mánuði. Verður hverri deild gef- inn kostur á að: senda: eínn fé- laga. NíU deildir eru starfandí innari félagsins auk aoalfélags- ins í Reykjavík. 1500 manns eru í félaginu og heiur félagsmönn- um fjölgað um 200 á árinu. Styrktarfélagar eru 62; Örlög á Lifla-Hraiini. Óvenjuleg bók um fanga á Jetiprtfótmn". Sigurður Heiðdal rithöfund-1 á Litla-Hraun. Þess rná t. d. ¦ur óg fyrrum forstjóri Vinnu- J geta að fyrir aldárfjórðungi, hælisins á Litla-Hrauni hefur eða á peim árum sem Sigurðuf -skrifað bók um nokkra þeirra veitti vinnuheimilnu forstöðu, gesta, er.að garði baf, röeð-|var litið öðrum augum á sum ari feariri var „gestgjáfi" eystfaí' „afbfot" manan en nú og sumt iþarY Bókin heitir- „Örlög á jafnvel talið réfsivert þá, sem Litla-Hrauni" og er Iðunnar-; ekki þykir það lengiir útgáfan útgefandinn. Þetta er 10 arka bók og seg ir h&fundurinn í hénni brót af heldur eru þetta sannsögulegar | carea og sörbus-scandia, sem en'gih sj áanlegv merki hafa eft- ir trjáátu eða; fiðrildaliffur:. ÞaS'væri því nokkur ástæða til að athuga, hvað veitt hefir þessum trjám slíkt móístöðu- afl fram yfir önnur reynitré. Þessi tré, kringum 15 að tölu, eru með hæstu trjám hér í bæ, sum af þeim á niunda meter, beinvaxin og kræklulaus. í fyrst unni voru þau keypt smáplönt- Ur hjá skógræktarstjóra; þau eru af norskri tegtmd. Vöxt sinn og hraustleika hafa þau feng- ið mest íyrif það, að jarðvegur- inn.; hefir verið frjór og ósúr, eða (nautral). Trén hafa fengið stóran skammt.af hálfrotnuðu hrossá- taði, sem ekki hefir verið látið ofan á moldina, heldur grafið niður með þeim án þess að raska rótunum. Það er með. gróðurinn líkt og lífið í dýra- ríkinu, að þegar lífskjörin eru góð og nægjanleg, verður hreysti og mótstaðan meiri og þolir því betur misjöfn lífs- kjör, Við plöntum reyni í þúsunda- tali út i villta náttúruna. Þá er ekki hægt að koma því við, að gefa þeim áburð. Þéss þarf ekki. Þar framleiðir náttúran sjálf fjölbreyttan smágróður, sem fellur árlega tii jarðvegsins. sem næringarforði. Þ'ar' gildir einasta að planta nógu mikið, því það er skjólið sem gildir. Þegar gróðursettar efu trjá- plöntur í áveðfasöm svæði í görðum, gildir að velja þær trjá Það'skaf tékið-fram að í te£undir> sem beztu skilyfðin bókinni felst ekki skáldskapur, thafa ta agr vaxa bar sögu níu gistivina sinna — manha, sém afplánuðu refsiftg- ar & vinnuhælmu á áfunum lýsingar á örlögum þeirra 1 manna sem þættirnir fjalla um, endá þótt nöfnuní þeifra sé 1930—1940. Þetta eru menn af- breytt. Höfundurirtn er gamal- ýmsum toga spunnir, með 6- þekktur fithöfunduf, mann- líka skapgérð og ólíkar fóf- þekkjari góður og skrifar gott ^séndur fyrir því að þeir komust mál. Kór KSVFI efnir tíl hljémleíka. á afmælis- og skemmtifundum kvennadeildarinnar og ennfrem- ur á hinum árlega Sjómanna- dégi. Allur ágó&i af hljómleikum þessum mun renna til Kvenna- deildar Slysavarnafélags Is- lands í Reykjavik. ___._?_____ Saga reynitrjánna b Reykjavík. Hann hefur starfað í fjögur ár. í dag, föstudag, 17. maí, mun Kór Kvennadeildar Slysavarna-- félags fslands í Reykjavík efna íii hljómleika í Gamla Bió og -éru þessir hljómleikar jafntnunt hinir fyrstu, sem haldnir eru á vegum' kórsins. Múnu þeir verða frábrugðnir venjulegum samsöng að því léyti, að körinn muri hafa sér iM aðstoðar þekktar listakönur, en þær eru frú Jórunn Viðaf, píanóleikari, frú Hanna Bjarna- dóttir söngkona og þær frk. Guð- rún Þorsteinsdóttir og frk. Helga Fyrst er hafin var trjárækt Magnúsdóttir, sem munu syngja :hér í Reykvískum görðum var tvísöng. Ennfremur munu píanó- plantað reynitrjám af dönskum leikararnir Gísli Magnús.?.on cg stofni. Birkigróður yar svo Fritz Weisshappel aðstoða með al'pekktur hér á landi að það . undirleik. Sjáifur mun kórinn þótti enginn ánægjuauki i því syngja íjögur lög þó að hljórn- a'ó hafa birki. léikar þcssir séu að ððru leyti á j Reynirinn reyndist vel í hans vegum. fyrstu, sér í iagi sorbus-scand- Kór Kvennadeildar Slysa- ía. Þegar tímar liðu fram fórj varnafélagsins íslands var j að verða var.t við ým-san sjúk- \ stpfnaður fyrir tæpum 4 árum jleika í reyninum. Lirfur fóru að- - en sjáift kórfélagið var forrnicga./ásækja hann, átu blöð.hans sx-o; stoínað 1. dcs. 1955. Söngstjóri j vöxturinn spilitist. Svo kq •¦ hans heiir vefið frá iípphafi Jón .trjáátan, sem Sp.illt' heffa -' ísleifsson þar til í vetur að Jón trjánura í jnprg.ár með no dvaidist nokkra mánuði í Dan- \ urra ára millibili. Merki mörku en frk. Gu.Srún Þorsteins- ,ara sjúkdóma má.sjá í flcstum- dóttir þjálfaði og stýrði kórn- 'görðum ' bæjarins þar sem| um í f jarveru hans. Allar konur reynír vex. ; kórsins eru 'félágar. í Kvenna-í Undant'ekning er þó nokkur.- deild: Slysavarnáíélags Islands í ''Á Sm^ragötu 9 eru 15 árai Reykjavík, Hefir kórinn sUngíð reynitré, bæði sorbus-ouri-' Sitka-greni er sennilega sú íharðgerasta og fullnægir þeim skilyrðum, sem fyrir hendi eru. Það þolir áætlega selfu isjávarloftsins og þungt bæjar- loft. Greni er falleg trjátegund og veitir ágætt skjól. Við höf- um yf ir 20 ára reynslu í þessU efni. Ef við Iærum ekki af reynslunni og hváð tímans mál hefir við oss mæltf þá er aldrei von að vel farí. Fram til dala og upp til heiða eru beztu skilyrðin fyrir reyn- inn. f þíðum fjallablænum, lausum við saltloft og reykjar- svæla, eru góð lífsskilyrði fyrir hann. Aftur er það öfugt með sor- bus-aria, sem er náskyldur apal trjáaættinni. Hann þolir strand ; loftið, enda vex hann mikið á ' Borgundarhólmi,, þar sem and- ár frá sjó á alla vegu. Sorbus- aría ber ljúffeng. ber,. sem líkj- ast nokkuð eplakjarna. Tréð er heldur ósjálegt. Það; virðist fara svo mikið í berjavöxtinn, sem e- stnndura fram úr hófi mik- ¦ ilL Tréð er ekki fallegt til skrauts í garða. Jón ATnfinnr.son. I.AV. eiMi "í-ss' J ATVINNA Nokkrir reglusamjr menn geta fengið atvinnu í réttinga- óg Tnálningarverkstæði voru nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. RÆSIR H.F. Skúlagötu 59. BIFREIÐAEIGENDUR 14. MAÍ rann lit greiðslufrestur á iðgjöldmn, fyrir hinar. lögboðnuv ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar) bifreiða. Eru þvíallirþeir/sem hlut: eiga að málj, aivarlega vgraðir við að draga frekar, aðgreiða iðgjöid ^ín. Bif reidatryggiiígarféiögin Sendum í póstkröfu, sími 2335: Vefnaðarvöruv. Týsgötu 1 m um síöðvsiw- - atvinnurekstrar vegna vcnskila á scluskatti, útfluíningssj.óðsgjaldi, iSgjsidaskatti og farmiíSagjaldi. Samkvæmt kröfu toilstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. ,86, 22.. desember. 1956, verður at'vinnurekstur þqirra fyrirtækja hér 1 umdæminu, sem enn skuida sölu- skatt, útflutningssjcðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald I. ár.sfjórðungs 1957, stöðvaður, þar til'þau.hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldutn ásamt áföilnum dráítar- vöxtum, og kostnaði. Þeir, sera vilja komasfhjá'stöðvun, verða að gera.fuli skil nú þegar til tollstj.óraskrifstöfú'nnaf,- Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík,: 16. maí 1957. SIGURJÓN SIGURÐSSOÍT. tio. 1 frá 6—^-12 ára. — íþróttaföt (Jersey), — Molskinnsbuxur (Jersey). Khaki éfni, margir iitir. Köflótt skyrtuefni. -r- Spartsokkar .barna, hálfleistar barna.- Barnanáttföt drengja,' allar stærðir.Dreng3aSúfur. íþróttabuxur (Jersey). | Ullárgarn. Uppreimaðir strigaskór. '-.¦¦-¦¦ "i. - t-.* f ADALFUNDIJR Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginh í. 21. maí 1957 ki. 20,30 i Tjarnarcafé uppl ! Dágskrá: Venjuleg aðaltunðarstörf. St jómla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.