Vísir - 27.05.1957, Side 8

Vísir - 27.05.1957, Side 8
VISIR MánudagLnn 27. maí 19.57 INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. ARMBAND tapaðizt, leiðin Austurstræti -—■ Túngata. — Finnandi vinsamlega geri viðvar.t í Húsmæðraskóla Reykjavíku^. Sími 6934. — ' (1141 GRÁBRÖNDÓTTUR, hvít- ur, stálpaður kettlingur tap- . aðist í miðbænum. Góðiús- i lega hringið í 7831 eða á Lögreglustöðina. (1167 GULLHRIN GUR með rúbínstein, hefir tapazt. — A'insamlegast skilist á Njáls- göu 108, kjallara. (1170 HREINGERNINGAR. —' Vönduð vinna. ;— Sími i 80442. Pantanir teknar til ^ GERUM VIÐ, jámklæð- um, bikum, kíttum glugga o. fl. Sími 5368. (1173 kl’. 6. — Óskar. (1172 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (843 KUNSSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, uppi. (592 HREINGERNINGAR. — Vanir men.n. Fljót afgreiðsla. Sími 4-J27. (850 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. Alli. (999 BIFREIÐARKrvNVI \. Xýr bill. Sími - ' SKR.ÚÐGARDA eigendur.j Framkvæmum alla garða-j vrnnu. Skrúður s.f. — Símii "•174 — f 213 DRENGUR, 10— 13 ára, HtJSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A. Sími 6205. HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 K. F. U, VATNASKOGUR. Skógræktarflokkur fer í Vatnaskóg um miðja næstu viku. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins sem er opin kl. 5,15—7 e. h. (1094 Uit- (')('. Idí í I < )U Sunddeild Ármanns. Sundæfing í Sundlaugun- um er kl. 8.30 í kvöld. Fjöl- mennið. — Stjórnin. FÆÐI FÆÐL Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Simi 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttariögmaður Málflutningsskrifstofa AðaJstræti 9. — Sími 1875. óskast til sveitastarfa. Uppl. í síma. 80098. (1135 MÚRARAR. Óska tilboða í utanhússpússningu á tveim húsum í Kópavogi. Uppl. í síma 81517, 1144 GARÐAVINNA. Tökum að okkur garðyrkjustörf. lóðar- standsetningu og lagfæring'- ar á girðingum. o. fl. Ákvæð- is- eða tímavinna. — Sími 9816,___________________(1156 HALLÓ! Strák, 12—14 ára, helzt vanan, vantar á sveitaheimili. Tilboð, merkt: i.Sveit — 344“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðviku- dag._____________________(1155 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Uppl. i síma 7421, milli kl. 7—9 á kvöldin. (1158 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 ÞÝZKI sendikennarinn óskar e'ftir stofu með hús- gögnum frá 1. ág n. k. Tilboð, merkt „Herbergi — 340“ af- hendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (1137 VELSTJÓRA vantar 1— 2ja herbergja íbúð nú þegar. Þrennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 80774. (1146 FULLORÐNA konu vantar fremur lítið herbergi. Lítill( stigagangur skilyrði. (Ekki í úthverfi). Sími 81029. (1143 TIL LEIGU herbergi. Sími 82938. (1142 TIL LEIGU tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi. — Uppl, í síma 81869. (1148 LAUGAVEG 10 SI.MI 33S1 STÚLKA óskast til hús- vei'ka og annarra starfa i Gróðrarstöðina við Laufás- veg 74, Simi 3072. (1161 SKRÚÐGARÐAEIGEND- UR takið eftir! Get tekið að mér nokkra garða. Ákvæðis- vinna kæmi til greina. Til- boð, merkt: „Vandvirkur" sendist • a;'gr. blaðsins sem fyrst. , (1164 TIL LEIGU er lítið stein- hús ca. 60 m-, kjallari og hæð. Hcntpgt fyrir fátt fólk. Nánari uppl. í síma 7539, milli kl. 4—7 í dag.— (1150 UNGUR mað’ur óskar eftir stóru forstofuherbergi í vesturbænum. Aðgangur að baði og síma æskilegur. — Tilboð, auðkennt: „Forstofu- herbergi“ sendist Vísi. (1149 SANNAR SÖGUR eftir erus - Klara Barton 5) Árið 1898 fór McKinley, forseti Bandaríkjanna, þess á leit við Klöru Barton, að húa tæki að sér stjórn á hjúkrunar- störfum í stríðinu milli Bánda- ríkjanna og Spánverja. Ilún gekk ekki heil tií skógar, ea starfið, sem hún helgaði sig, gekk fyrir öllu. En árið 1904 var heilsan þrotin. Þá var ævi- starfinu lokið.--------Konur vorra daga eiga það að miklu léyti henni að þakka, að ’>ær njóta nú nær algers jafnréttis við karla. Hún sannaði, að kon- ur gætu unnið mörg störf eins vel og karlar, sum betur. Hjúkrun sjúkra og særðra var ekki hið veigaminnsta þeirra. Hún var stjórnsöm og kunni að skipuleggja störf, en þó fórst lienni sambandið við einstakl- inga bezt úr hendi. — — — Hún andaðist árið 1912, á 92. aldursári. Rauði kross Banda- ríkjanna er óbrotgjarn minnis- varði hennar, arfur Klöru Bar- ton til mannkynsins. Hún var bezti sendiherra, sem nokkur þjóð getur óskað sér, og aflaði þjóð siuni margra vina. (Endir.) 1 HERBERGI og eldhús til leigu fyrir einhleypan kven- niann. Uppl. i síma 6888. — (1152 HERBERGI til leigu. Að- gangur að síma. Grensásveg 24. Sími 6262. (1166 HERBERGI til leigu í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 82772. (1153 TIL LEIGU 2 herbergi í miðbænum frá 1. júní. Leigj-j ast sér eða saman. Tilboð. ‘ merkt: „345“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. —j (1159, TVÖ einbýlisherbergi, sér inngangur, sér bað, til leigu nú þegar. Tilboð sendist í pósthólf 955. (1160 STOFA til leigu fyrir • skrifstofu eða léttan iðnað. Tilboð sendist blaðinu fyrir, fimmtudag, merkt: „Sumar — 347“.________________(1168 ’ HJÓNAEFNI óska eftir li —2 herbergjum og eldhúsij til leigu. Helzt á hitaveitu-1 svæðinu. •—■ Barnagæzla á kvöldin og húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 81867. (1157 HERBERGI og eldunar-1 pláss óskast fyrir einhleypa stúlku. Tilboð, merkt: „Eid- unarpláss — 346“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. —j (1165 T FQRSTOFUHERBERGI, með símaaðgangi og hús- gögnum til leigu. Sundlauga- veg 28, uppi. j 2ja HERBERGJA íbúð við' Leifsgötu til leigu nú þegar. Uppl. í síma 5483. — i (1174j DVALARHEIMÍLI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Sírni 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- j andi Sími 3786. Sjómannafél. Revkjavíkur. Sími 1914 Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Simi 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8 Sími 3383. Bófc'averzl. Fróði. Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni Sogabletti 15. Sími 3096. Nes -búðinni, Nesvegi 39. Guðm Andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlui V. Lons. Sími 9283. (00 KAUPUM og seljum alls konar notuð húsgögn, karl mannafatnað o. m, fl. Sö!u- skálinn V'T--parstig 11. Sínj OOOfi - fOOi BARN.AVaGNAR, barna- kerrur, mikið úrval. Barna rúni, rúmdýnur og leik grindur. Fáfnir Bergsstaða sfræti 19. Sími 2631. (18? SVAMPHUSGOGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an. Bergþórugötu 11. Sím 31830. (651 MOTORHJOL. Stórt mót- orhjól til sölu í góðu lagi. — Uppl. á Suðurlanasbraut 75, eftir kl. 7,30 á kvöldin. (1175 ML FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. TVEIR selskabspáfagauk- ar í stóru búri til sölu (ó- dýrt). Höfðaborg 92. (1130 TIL SOLU: Bílskúr sem er í smíðum til flutnings selst ódýrt. Stærð ca. 3Ý2X 47-;. Höfðaborg 91—92, (1131 TIL SÖLU barnakarfa á hjólurn (sem ný, seíst ódýrt) og barnavagn. Höfðaborg 92.(1129 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PLÖTUR á grafreiíi. Nýj- ar gerðir. — Margskonar . skreytingar. Rauðarárstígur 26. Símj 80217. (1005' KAUPUM FLÖSKUR. — 12 og 3A. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 NÝ myndavél (Praktica FX 2,8/5 omm. spegil- refleks og: Schlitzverschluss) og.lítið notað flash: (Matador II., 135 Joules/Ws, 1/5000 sek og 1/800 sek),til sölu. —• Uppl. síma. 81551 eða Rauða- gerði 27 í dag og morgun kl. 18—19,30, (1136 KJARAKAUP! Crayson sumarkápa. ljósbleik. meðal • stærð. Kr. 1200. Uppl. að Norourstíg 7. efstu hæð, I dag milli 5—-7. Sími 6766. — _______________________(1138 TIL SÖLU ný, blá dragt, ensk nr. 42. Selst mjög ó- dýrt. Einnig notuð barna- kerra. Uppl. Drápuhlíð 30, kj., eftir kl. 7 á kvöldin, — (1147 LÓÐ. Óska eftir að kaupá byggingarlóð í Réykjavík eða nágrenni. — Tilboð, merkt: „Strax — 341“ scndist afgr. sem fvrst. (1145 KVENREIÐIIJÓL til sölu. lágt verð. Sími 2655. (1140 TIL SÖLU stoíuskápúr með fatahengi, ódýrt. Sól- vallagötu 74, 3. hæð. (1139 LEÐURINNLEGG '■:<S ilsiai ojj táboressigi eftir nákvæmu máli skv. rn'-ð'nælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA 'ltdlAý Bólstaðarhlíð 15, Sími 24311 KAUPUM flöskum. — Sækjum. Sími 80818. (844 ÓDÝR Silver Crcss barna vagn til sölu. Uppl. Þor- finnsgötu 8, I. hæð. (1163 TROPPUELDHUSSTOL- AR. •—- Bezta húsgagnastál. .Liprir, fallegir, ódýrir. — Aliir litir, Lindargata 39. — BARNAVAGN. — Góður Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. Laugaveg 126, annari hæð.(1169 PEÐIGREE barnavagn til sölu. Uppl. Laugavegi 40, efstu hæð, eftir 4. (1171

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.