Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 9
Laugai-daginn 29. júní 1957 VÍSfR Söngur, hestar Frh. af 4. síðu. stofnun hestamannafélagsins Fáks i Reykjavík, en það er ■elzta og öflugasta hestamanna- félag i landinu. Það hefur staðið trúlega vörð um málefni og hug- sjónir þeirra framsýnu manna, er stoínuðu það. — Eftir því sem vélamenningin hefur færzt víðar út, hafa verið stofnuð hliðstæð félög úti um byggðir landsins, •og að lokum hafa þau svo skip- að sér í órofa' fylkingu til stælt- ari átaka við stofnun Lands- sambands hestámánnafélaga' ár- ið 1949. Áhrif VélviPðingarLnnar. Hvað teliir þú að Landssam- band hestamannafélaga geti áorkað hestinum og hesta- mennsku í landinú til fram- dráttar? Einá og þegar er tekið frám, hefur vélvæðingin leitt til þess að æskan — unga fólkið — hefur að miklu leyti slitnað úr tengslum við hestinn, þar sem hann er ekki lengur „þarfnasti þjóninn" í lifi og önn sveita- fólksins. Hins vegar er það ljóst, að börn og unglingar hafa þörf fyrir náin tengsl við hina lif- andi náttúru. Reynslan sannar að unglingurinn heíur aí fáu meira yndi en umgengni við hestinn, einkum og sér i lagi ef hann fær einnig að kynnast töfrúm hans, tygjuðum á reið- vellinum, — reiðhestinum í allri sinni dýrð. Geturðu sagt mér af hvaða rótum er runninn áhugi þinn fyrir góðhestum? Það er af ævintýraþrá, sem ég kenndi fyrsta sinn, þegar ég lærði hendingar Heines og Jón- asar Hallgrimssonar: „hornin jóa gullroðnú blika við lund“ — þetta nærri óskiljanlega stef, um fannhvíta, gullinhyrnda hesta álfanna í skóginum-. Þetta vakti mig til löngunar að kynnast hestinum. Og enn er það svo, að í hvert sinn ér ég kynnist nýj- um einstaklingi meðal hesta, þá er’ég að lifa nýtt ævintýri. Ég hef horft á þig á leiksviði, Steihþór, og sá ekki betur en þú værir jafnvígur á þvi sviöi sem í sönglistinni. Hefur þú mikið fengizt við áð leika? Leiklistin og ungmennafér' lögin. Ég hef átt þvi láni að fagna að vera hér í sveitinni með mönnum, sem áhuga hafa haft fyrir leikli'st. Ungmennafélagið okkar í Gnúpvecjahreppi hefur tekið nokkuð mörg leikrit til sýningar. 1 mörgum þeirra hef ég verið 'þatttákahdí og 'háft af því mikla ánægju. Þó er mér það ijóst, að fengi maour tóm til að æfa betur undir leiðsögn kunnáttumanna, uppskeri maður ríkulegri laun síns erfiðis. Þrátt fyrir þessar aðstæður, þá hef ég trú á þvi, að þessi viðleitni ungmennafélaganna til leikstarf- semi bæði hér og annars staðar, hafi haft rnikia uppeldisiega þýðingu fyrir félaganna. Ég hef nú nálega eingöngu að þú ert góður bóndi á Hæli', oddviti hér í sveit og gegnir margháttuðum trúnaðarstörfum í þágu þinnar stéttar. Þetta er að visu með vilja gert, því ég vil .því á loft halda og fagna þvi, að íslenzkir bænd- enn halda áfram að vera and- Oð*9S legir alheimsborgarar og lista- menn samhliða hversdagsiðju 1 sinni og búhyggju. Nú vil ég þó i að endingu biðja þig að segja 1 eitthvað sem fyrst og fremst | varðar hag bóndans og framtíð ’ hans á býlinu, að hann megi þar velli halda og reisn sinni óskertri á þessari öld mikilia byltinga.. ! Að rækía og' reisa. Fyrir fjórum árum heyrði ég góðán bónda skýra það fyrir mönnum, hver væru helztu verk- efni íslenzkra iandbúnaðar- manna í næstu framtið. Þetta fól hann í tveim scgnum:' Að rækta og' að reisa. Ég sé ekki betur en að enn í dag séu þetta meginviðfangsefnin. Þó ræktun- in hafi verið þanin út með ótrú- legum hraða undanfarin ár, þurfum við enn að vera síór- tækir á því sviði og vinna vel. Jafnfrámt því sem við þurfum að reisa byggingar, verður það knýjandi nauðsyn fyrir bóndann að ’samgöngukerfi og orkuveitur nái heim á hvert byggt ból. Þegar rætt er um raforkuþörf sveitanna, þá verður það ekki þyngst á metum hjá bóndanum að hafa fengið þægindin heldur hvernig leyst er þörf hans fyrir orkugjafa, þvi 'einmitt það hefur úrslitaáhrifin á afkomu hans og f jölskyldu hans á þeirri öld tækn innar, sem við lifitm á. Og lokaorð þín i þessu viðtali, Steinþór — hver vera þau? Ég vil bera fram eina ósk ís- lenzkum bændum til handa, I í þessa: að þeir verði aldrei svo önnum kafnir við brauðstritið ] að þeir gefi sér ekki tóm til að hugsa og njóta líísins unaðs- I emda í og með, lifa menningar- lífi. \ Guðmundur Daníelsson. Landskeppni Dana og íslendinga. Kcppendnr og úrangur. Eins og frá liefiu’ verið skýrt í blöðum fer fram landskeppni milli Dana og' íslendinga næst- komandi mánudag og þriðjudag'. Liðin eru skipuð eins og frá er greint hér á eftir og fylgir j árangur sá, sem keppendur hafa ! náð i ár, þeir, sem keppt hafa: 100 METRA HLAUP Jörgen Fengel 11,0 Vagn I<. Jensen 11,0 Hilmar Þorbjörnsson 10,6 HöSkuldur Karlsson 11,0 200 METRA HLAUP Peter Rasmussen 22,8 Vagn K. Jensen Hilmar Þorbjörnsson 22,0 I-Iöskuldur Karlsson 800 METRA HLAUP Kjeld Roholm 1:54,0 T. Stockfelt 1:57,8 Svavar Markússon 1:53:9 Þórir Þorsteinsson 1:56,8- 1500 3IETRA ÍILALP Benny Stender 3:52,3 C. Andersen 3:54,2 Svavar Markússon 3:51,5 Kristl. Guðbjörnsson 4:05,1 5000 METRA HLAUP Thyge Thögersen T. Michaelsen Kristján Jóhannesson 15:22,8 Sig. Guðnason 15:59,8 10 KÍLÓMETRA LILAUP T. Thögersen 30:08,0 Jóh. Lauridsen 31:08,0 Kristján Jóhannesson Hafstein Sveinsson- 3000 M. HINDRUNARHL. N. Söndergaard Niéls Nielsen Stefán Árriason 10:14,6 Bergur Hallgrímsson 4x100 METRA HLAUP Fengel, Vagn K. Jensen, R. Larsen, Rasmussen Hilmar, Höskuldur; Guðjón Guðm., Viíhj:, Einarsson, Daníel Halld. Hörður Har. (4 úr hópnum valdir síðar) 4x400 METRA IILAUP A. Christen, Roholm, P. Christensen, Jocahimson Hilmar, Þórir, Daníel Svavar, Guðjón Guðm. 110 iMETRA GRINDAHLAUP Erik Nissen- 15,5 H. Andersen 15,4 Guðjón Guðmundsson 56,0 Daníel Halldórsson 57,1 IIÁSTÖKK Jörn Dörig 1,85 J. Christensen Ingólfur Bárðarson 1,85 Sig. Lárusson 1,80 LANGSTÖKK Richard Larsen H. Andersen 6,72 Vilhjálmur Einarsson 7.10 Helgi Björnsson 6,78 ÞRÍSTÖKK Robeít Lidholm 14,28 Helge Olsen 13,89 Vilhjálmur Einarsson 15,92 Þórður Indriðason 13,55 STANGARSTÖKK Richard Larsen 4,15 N. Hansen 3,65 Valbjörn Þorláksson 4,30 Heiðar Georgsson 4,00 KÚLUVARP I ;j l Thorsager 15,37 (met) ji Frederiksen 14,16 vf Skúli Thorarensen 15,81 Gunnar Pluseby 15,68 KRINGLUKAST ) P. Schlichter 51,19 J. Munk Plum 49.94 Þorsteinn Löwe 50,58 !" Friðrik Guðmundsson 50,16 f SPJÓTKAST f- Claus Gad 65,32 B. Andersen 60,69 Jóel Sigurðsson 60,42 Gylfi Gunnarsson 57,97 j SLEGGJUKAST S.A. Fredriksen 54,04 P. Cederquist 53,54 Þórður Sigurðsson 49,30 Einar Ingimundarson 46,93 ''l Saga heimsmetanna. 3'íéheh Stsssp Staður: 1 Cambridge, ! Mass. U.S.A. Cambridge, Mass. U.S.A. Stokkhólm, Svíþjóa París, krakkl. Princeton, N.J., U.S.A. Princeton, N.J., U.S.A. Motspur Park, Engl, Gautaborg, Svíþjóí Stokkhólm, Svíþjóð Stokkhólm, Svíþjóð Gautaborg, Sviþjóð Málmey, Svíþjóð Málmey, Svíþjóð Oxford, England Turku, Finnl. Tími: Nafn: L: nd: Sett: 4. m. 14.4*. J. P. Jones, U.S.A. 315.1913 4.m.l2.6s. N." S. Taber U.S.A. 16.7.1915 4,m.l0.4s. P. Nui-mi .... Firnland 23.8.1923 4.m.09.2s. J. Ladoumegue, Fiakkl. 4.10.1931 4.m.0.7.6s. J. E. Lovelock, N.-Sjál. 15.7.1933 4.m.0.6.8s. G. Cunningham, U.S.A. ■sr ; 16.6.1934 4.m.06.4s. S. C. Wooderson, Eretl. 28.8.1937 4.m.06.2s. G. Hagg S\íþjóð 1.7.1942 4.m.06.2s. A. Andersson, S' íþjóð 10.7.1942 4.m.0.4.6s. G. Hágg S’,íþjóð 4.9.1942 4.m.02."6s. A. Andersson, S'.íþjóð 1.7.1943 4.m.01.6s. A. Andersson, S\íþjóð 18.7.1944 4.m.01.4s. G. Hágg S\ íþjóð 17.7.1945 3.m.49.4s. R. G. Bannister, Eretl. 6.5.1954 3.m.58.0s. J. Landy Ás'ralíu 21.6.1954 9 Flugvélar Brezka fivgfé- 9 Leikritahöfundurinn Noel lagsins — BOAC — mega Coward hcfur verið ráðinn nú lenda í Sýrlandi, en hefur verið bannað bað síð- an í nóvember. íil að leika á Broadway í leikriti sínu „Nude with Violin.“ Ævintýr H. C. Andersen. Kr. 1. Litlu blómin hennar Idu. Aumingja litlu blómin mín eru alveg dauS, sagði ída litla. I gærkvöldi voru þau svo falleg, en nú eru blöðin visnuð. Hvernig stendur á þessu? spurði hún stúdentinn sem sat í vænt um stúdentinn, því hann kunm svo margar skemmtilegar sögur. Hann var glaðlyndur stúdent. Eg veit hvað er að, sagði hann. ' Blómm hafa verið á dans- leik í nótt og þess vegna drjúpa þau höfði. En blóm- ín geta ekki dansað, sagði I Ida litla. Jú, það geta þau. Þegar við sofnum, dansa þau meo glaðværð og næstum á hverri nóttu halda þau dansleik. Fá ’ engin börn að koma á þess háttar dansleik? Vissulega. Þangað fara ungar liljur og spengilegir rósastilkar. Er | nauðsynlegt að segja barn- i inu svona vitleysu, spurði kanselliráðið, sem var dauðleiðinlegur maður og kom einmitt mn í þessu. Hann gat sem sé ekki þolað stúdentmn. Hvílíkt, að segja blessuðu barmnu svona vitleysu, sem ekki er annað en heimskuleg álfa- saga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.