Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 9
Föstudaginn 4. október 1957 vfsra r reipi sjávarötvegsins. tími f hina löngu siglingu og j semii afgreiesíu þar en í það, i Förín íil Máekima« að fylla skipið af saltfiski. — Af karfa hafa botnvörpungar; getað fyllt sig við Grænland á 2—3 dögum, en orðið að eyða 3—5 sinnum lengri tímá til siglinga fram og aftur! Gereyðing fiskigrunnanna stórum meira dýpi en þorskur við ísland er svo hraðfara, að hrygnir hér, sé annað hrygn- hún getur ekki farið framhjá ingarsvæði þorskins, en þetta neinum, sem sjóinn stunda. Aft- mun enn lítt rannsakað. u'r á móíi lít'ur svo út, sem aðrir j Dýpra í fjörðum með volgum! Af þessu ætti að vera ljóst, þegnar þjóðfélagsins láti sig sjó við botri er mikið af svart- hvílíkur uppsláttur það ætti að þessa' háskalegu öfugþróun eð^ spröku, flyðru, karfa og hlýra, Vera fyrir togveiðarnar, að íá eyðing litlu skipta. Blöðin minnast varla á hana, og stjórn- niálamönnum finnst, að þeir hiifi um annað að hugsa. í þeirra augum virðist þetta, ef frá er skilinn Pétur Ottescn, ekki vera neitt alvörumál, eða þá, að þeir hugsa líkt og róm- verski keisarinn: flokksmál og Frh. af 4. síðu. Nútíma áróður. Sumir segja, að kirkjan geri ekki þessar kröfur. Löngum hefur mér þó skilist, að einmitt kröfurnar um hreint líferni, ó- eigingirni og kærleiki væri það, sem menn óttuðust í boðskap Krists. Kirkjan krefur þess, sem 3vo og þorski. Fiskur er vís á aðstÖðu til að leggja aflann upp Kristur krafðist. Kenningar Öngtii; sem lagður er í a Grænlandi og verka hann þar. hvern Þá. I I Hið algera réttleysi íslenzkra Strax snemma á útmánuð- skipa vig Grænland útilokar um stan'da í höllum grunnanna allan íslenzka vélbátaflotann við Vestur-Grænland á 130— frá |,»ví, að stunda veiðar við 150 faðma dýpi og dýpra 30— Grænland; Þar sem ekkertrfirð- 40 faðma þykkar kasir af bært starf er fyrir meginið af veizlur í dagVen^alvarlegTtöxf ^.^' " bíða þess> að, sjórinn f5essum skipum hér við land, bíða morguns". | • Halamiðin eru ekki lengur haldreipi íslenzkra togveiða, eins og hægt var að segja á Al- þingi 1947, er Pétur Ottcsen flutti þá sína eftirmirnilegu og stórmerku framsöguræðu um Grænlandsmálið. Heiia má að Nýja-testamentinu og athugað, hvort krafan er ekki algjör. En kirkjan hefur unnið þannig, að hún heíur biðlund. Innan hennar eru fjölmargir, sem skeyta lítið um boðskap hennar og kenningu. Sem stofnun hef- ur hún e. t. v. of lítið aðhald fyrir fjöldarin. Getur sh'kt litið út sem hún geri ekki kröfur. En Framh. af 3. síðu. á gæðingum sínum og reka á, harðaspretti eftir sléttum mel- unum burt frá réttinni. Réttarstemningunni er samt ekki lokið. Þangað hefur verið stanzlaus straumur fólks, ríð- andi og á bifreiðum allt fram á kvöld. Þetta fólk er ekki að- eins úr nærliggjandi sveitumf það er frá Borgarnesi, Akra- f nesi, Reykjavík og Hafnarfirði., frá Þýzkalandi og Sviss og hvér veit nema að Ástralíunegrar taki að venja komur sínar í Þverárrétt. uppi a grunnunum volgni svo þegar vetrarvertíð er á enda, við botn (upp í tæpar 2° C), að astti það að vera hverjum nleð- hann geti gengið upp á grunn- algreindum manni augljóst, in og lifað þar í ofáti á loðnu og hversu brýn og stórkostleg síli og öðrum krásum sjávarins- nauðsyn það er fyrir vélbáta- það sem eftir er ársins. j flotann, að fá aðstöðu til út- Á ca. 150 föðmum og dýpra gerðar frá höfnum á Grænlandi. er þarna mikið af karfa, hlýra, :Og eg tala af mikilli reynslu svartspröku, þorski, og þar, sem ,og alhliða þekkingu er eg segi, Halamiðin séu nú or£m veiði- ! sjávarhitinn er 3-5° C við^ð til þess að fá þessu fram- leysa samanbonð við það, seni botn; einnig.flyðru. áður var. íslandsmiðin öll e"uj Það Verða aldrei sagðar of- sögur af því, hversu erfiða að- stöðu íslenzku botnvörpung- arnir'eiga við Grænland. Nærri! , ',. , . , . , stiornarframkvæmdma a landi mega þeir hvergi koma að' sálga því litla, sem eftir er af nema aðeins inn á eina einustu ,. . , . . . Ltíi ,. , , • , verði Danir ekki við þeirri hpfnr áhrif sem siá má af bví hofn. og mun þar ekki svo vel • .. --¦ . , .., neiur amn, sem sja ma «*i yvi tekiS, að þeir leggi óneyddir,kr0fU ref^alaust lnnan hæfuegs að oftá dag heyri ég fyrir rriér ,.*'.'. „ _. ,. iiLí tíma, að stefna þá þessu máli í t-k-vrnm nrðum vmist á dönsku leið sma þangað. Siglmg a5ra >. ' ,. ?„•£"-* - sKyrum orouin ymiui a auns>«.u alþjoðadom. Meðan ver getum sæn&ku neytt hiris alþjóðalega dóms- e^gku; yalds í þessu máli, er sigurinn oss vís. Vér vitum ekki hve lengi sá ágæti náðartími stend- Og þegar réttarhaldið sjálft er búið, er talsvert eftir af er- indinu samt. Það hafði eiuhvers kirkjan hefur mikinn boðskap, staðar glitt | harmoniku inni í mikla kenningu, sem hún "út-;bíl og allir vissUj hvaö. þag nú á hraðri leið til að'verðd að eyðimörk. Og stórum fleiri, margfallt fullkomnai i og marg- fallt stórvirkari drápsvélar starfa nú á ísland.smiðum við íslenzka fiskstofninum, ,e:i nokkru sinni fyrr. Sérhver sjó- maður mun reiðubúinn til að sanna þetta me'ð mér. Spyijið þá, spyrjið sérhvern fiskiskip- tjóra, sem þið þekkið! Þetta hraðminnkandi fiski- magn í sjónum er ein af megin- orsökum þeirra dauðans vand- ræða, sem íslenzk útgerð er stödd í nú, og hefir verið und- anfarið. Og það er síður en svo bjart framundan fyrir báta- útveginn, sem eins og sakir standa nú, á engra annara kosta völ en þess afla, sem hægt er að fá á landgrunninu við ís- land. Haldreipi íslenzkra togveiða er nú, þegar vetrarvertíð lýkur,. GrænlandsmiSin. Þar háttar svo 1 i! að hryggn- ingasvæði þorskins er inni í fjörðum, alveg uppi við land Þarna hrygnir þorskurinn fré því í apríl og fram í júní. Þá eru þarna þau mestu uppgrip af fiski, sem hasgt er að fa. Stauravarpa var eitt sinn sett í Lýsufjörð í Vestritfýggð, skammt frá gamla bistajpss.etr- inu Sandnesi. Þrír "'élbátar og eitt gufuskip á stæi S við gömlu j trollarana höfðu- e-:-: ki undan aS l flytja burtu fiskii!n úr vörp- unni. Ólafur JPetersen úr Vogum var þarna með, og getur sein sjónarvottur sagt ykkur, hvað þarna fór fram. Þótt nokkuð af fiskinum gangi burtu, þegaí hringingunni er lokið, eru þá þarna mestu aflauppgripin við Grænland allt sumarið og fram á_ haust. Inni í Andafirði í Vestribyggð voru t-. d. 50 græn- lenzkir bátar í mokfiski aílt fram að jólum s.l. ár, þ. e. löngu eftir að innanverður fjörðurinn að minnsta kosú hefði í venjulegu árferði átt að vera ísilagður fyrir löngu. Á sama tíma og þorskurinn hrygnir loðnan þarna og liggur í kösum upp í fjörum. Má gizka á, hvernig þeim gula muni smakkast hún. Ýmislegt bendir á það, að úti á djúpmiðum Grænlands, á gengt, er aðeins til ein fær leið, sú, sem Pétur Ottesen hefir markað með Grænlandstillög- um sínum á Alþingi, að krefja JDani um að fá íslandi aftur sinni ifornu nýlendu Grænlandi, og' verði Danir ekki við þeirri kröfu refjalaust innan hæfilegs Sigling aara leiðina til Vestur-Grænlands i getur tekið þá 4—6 daga, og siglingin fram og aftur frá ís- ! landi tekið þá eins mikinn eða meiri tíma en þarf til að fylla skipið af ísfiski. Ef fiskað er í salt. veiða þeir þar að auki að taka mikinn tíma frá veiðunum (eða aðgerðinni, því það er alltaf á henni, sem stendur). til að umstafla og umsalta fiskinn úti á reginhafi, hvernig sem á stendur, því ekki mega þeir leggja nokkra bröndu á land eða leita í landvar meðan þeir umsalta. Þegar siglt er til Es- bjerg með saltfiskinn, fer meiri leggur til þess a5 fræoa og glæða skilning manna. Hún hefur ekki tekið ein fjögur boð út úr og staglað þau í margar klukkustundir dag eftir dág yfir sama fólkinu. Slík er áróð- ursaðferð nútímans. Hún miðar við manninri, sem stendur á lægsta stigi. Þar er ekki gert ráð fyrir þeirri sjálfsábyrgð og frjálsri, vakandi hugsuri, sem kirkja vor gérir. En áróðUrsaðférð nútímans þýzku, norsku eða ur. Einnig þess vegna ber að v'inna meðan dagur ér. Og það mun vissulega verða annálaðj og aldrei fyrnast, ef þingmenn reynast svo þjóðræknislausir og Um sínum og þjóð sinni að þeir, leggi ekki Græhlandstillögum | Péturs Ottesens sitt ýtrasta lið ög beri þær fram til fulls sig urs. Jón Dúason. absolute honesty, absolute purity, absoluté unselfishness, absolute love. Rósa B. Blöndals. Laugaveg 10 — Sími 13367 og þýddi. Og strax þegar réttar- haldinu var lokið og rekið hafði verið úr síðasta dilknum var fyrsti dansinn stíginn í húm: kvöldsins og síðan hver af öðr- um langt fram á nótti ' Þannig líður ein venjuleg stóðrétt við Litlu-Þverá í Borg- arfirði, en þannig líða einnig flestar aðrar réttir þessa lands — hinar einu sönnu þjóðhátíðir íslendinga. [] [] [] ^OTTALÖGíz/j Undraefii! til aðra þvotta TERSÓ er fnerkft, ef vanda skal verkíð ir essu... Þrælkunarvinna til hegningar fyrir stjórnmálaleg afbrot og" raunar stund- um að ósekju hefur verið síór þáttur í starfsemi kínverskra kommúnista, síðan beir koniust ti) valda í landinu árið 1849. Meira en tvær milljónir þræla voru notaðir við hinar umfangs- miklu framkvæmdir hjá Huai ánni í Austur-Kína, en margar svipaðar framkvæmdir á verklega sviðinu hafa nær eingöngu sttiðst viðslíkt vinnuafl. „Uppbygging með vinnu" varð hin' j-firlýsta stjórnarstefna kommúnisía strax í september 1949 og á grundvelli hennar voru 20 milljónir manna settar í þrælkunarvinnu árið 1953. Thomas Alva Edison, bandaríski upp- finnihgamaðurinn, setti á fót fyrstu til- raunastofuna, sem algjörlega var helg- uð endurbótum á nytsömum uppfinn- ingum svo hægt væri að taka þær í notkun í daglegu lífi og starfi. Edison var starfsamur rojög 02 hinn mesti elju- maður þar til bann íindaðist árið 1931 á 85. aldursári. Snilld hans var einkum f ólgin í getu hans tií 'þess að koma hug- myndum sínum í framkvæmd, enda hafa bær gjörbreytt háttum milljóna af mönnum. Kunnastar þeirra yfir 2000 uppfihninga, sem hann fékk einkaleyfi á, er glóðarlampinn, hljóðritinn og kvikmyndatökuvélin. í janúarmánuði 1933 tóku Ijósmynd- arar myndir af daglegu lífi fyrruni Þýzkalandskeisara, þar scm hann dvald- ist í úílegð skammt frá bænum Doorn. í Iíollandi. Villijálmui II. var neyddur íil bess að afsala sér völdum og fIýði land í nóvember 1918 og helgaði síð- ustu ár sín skriftum, þar scm hann vísaði á bug öllum styrjaldar-ásök- unum á hendur sér. Þegar hér var kom- ið fór hann : ökuferðir, gaf öndunum og hjó við dag hvern sér til líkamlegrar hressingar. Vilhjálmur II., sem ríkti í þrjá áratugi, lézt í júní 1941, 82ja ára gamall, og hafði bá upplifað frægð, frama og að lokum ósigur. _j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.