Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 13. nóvember 1957 Vf SIB ÉjÉfalfciiftii-- er «i sáær# viH Hvernig grísinn fékk ílatt trými. Grísinn heíur trýni, sem er eins og raímagnsmn- stunga: flatt og meS tveim smáholum. En þanmg var það ekki einu sinni. Fyrir ævalöngu var trýnið odd- mjótt eins og á flestum öðrum dýrum. Og það var grísn- um sjálfum að kenna, að svo fór sem rór. Það var af því, að hann var svo geðvondur og uppstökkur. En svona vildi það nú annars til: Stór og geðvondur grís gekk einu sinni meðfram grindverki nokkru. Fram og til baka. Þá mætti hann lítilli mús. Pí. . . p, tísti músin. Haitu þér saman, sagði grísinn. Og það var ekki fallega sagt. Pí. . . p, tísti músin afíur. Heyrðir þú ekki, að ég sagði þér að þegja? Pí. . . p, sagði músin. Ég má segja p . . . íp ef mig langar til. Og víst mátti hún það, Eða það finnst mér að mmnsta kosti. Ætlarðu að snauta burtu? sagði grísinn bálvondur og stökk á músina, sem hljóp burtu undir ems. Hún hafði komizt í gegnum gat á grindverkinu. Ja — þetta var nú gott, hugsaði grísmn með sér. Nú get ég þó fengið frið til að hugsa. En ég held, að hann hafi nú ekki gert það. Því til þess er hann of heimskur. Ha, ha! Pí . . . p. Þarna var músm komm aítur. Nei, hvert þó í heitasta. Grísinn varð alveg óður af bræðis Hvar ertu, þorparmn þmn? Pí. . . p. Hér er ég. — Nei, hér — sko, hér. Og ég segi pí. . . p, þcgar ég vil. Það er lang skemmtilegast að stríða þeim, sem eru geðvondir og uppstökkir. Já, ég skal lumbra á þér, sagði grísinn og hljóp eins hratt og hann komst í.áttina að músinni. Hann ætlaði Fannst á reki milli N.-Sjálands og Suðorskautskiidsins. Eins og kunnug-t er liafa Bandaríkjanienn gjört út inikinn leiðangur til rannsókna á Suður skautslandinu. Hinn mikli ísbrjótur Glaeier hefur flutt leiðangursmenn og farangur þeirra suður undir ís- röndina, en síðan voru reistar birg:ðastöðvar víðsvegar og ílug- vélar mikið notaðar .til flutning'a og rannsókna. Á ferð sinni milli Nýja Sjá- lands og- Suðurskaiitsins á sinuin tíma sigldi ísbrjótiirinn fram hjá stærsta ísjaka, sem nokkru um sinni liefur sést. ísjaki þessi var um 100 kin. á breidd og um 340 km. iangur, eða um 34.000 ferkm., en það samsvarar um þriðjung-i af stærð íslands. Stærsti isjaki, sem sög-ur fóru af áður, fannst árið 1937 hjá Clarence Island. Var það iiorskt hvalveiðiskip sem fann hann. Sá jaki var um 40 m. hár og um 160 km. langúr. Báðir þessir jakar koma frá skriðjöklum. Skríður jökullinn fram í sjóinn og' getur þakið stór svæði áður en af honum brotnar. Þykkt þessara jaka gstur orðið um 250 metrar. Það var skriðjölcull, er lokaði liöfninni í fyrstu stöðinni, sem hlaut nafnið Litla Amerika, á árunum 1948 til 1955. Vegna hættunnar, sem stafar af skrið- jöklum þessu, var stöðin nú flutt austar, eða til Kainan-flóa. Hluti af stöðinni, sem byggð var 1927, og hét Litla Ameríka IV, hvarf ásamt flugvélinnl, sem þar var. Allar Litlu Ameríku stöðvarnar, þar á meðal sú, sem Eiehard E. Bird setti upp 1939, eru á ísbreið- unni í Eossflóa. Þetta er stærsta skriðjökulstunga í sjó, sem vitað er um, og er talið liklegt, að hinn stóri jaki, sem áður er getið, liafi brotnað af henni. Nö hefur stöð verið sett upp á sjálfum Siiðurpóinum og eru 24 Kienn í henni. Hæð jökulsins á suðurpólnum er um 3300 metrar og er loftið því svo þunijt, að venjulegar flugvélar geta ekki hafið sig til flugs með nægar benzinbirgðir til að komast til aðglbækistöðv- arinnar við MeMurdo-Sund. Þær lenda þvi á millistöð einnl, þar sem þær taka benzín til að 1 júto förinni til baka. . Mennirnir, sem eru í Suður- pólstöðinni, bjuggú fyrst í tveim tjöklum við mesta harðræði. ; Blistu þeir nlður loftneiið og j voru sambandslausir við uin- Iieiininn uni tíma. Flutningaflug- vélar af Globemastergerð fiytja þungavarning til þeirra, en verða að kasta honum niður í fallhlífum cg hefur það tekist misjafnlega. Eeynt er að koma upp miilistöð svo að hægt verði að flytja allan búnað suðurpóls- stöðvarinnar landieiðina, það er þó ekki. útiit fyrir þvi að þetta takist og verðiu- þá að notast við loftfiutninga,. íð í 11. II. I Dregið var í fyrradag í 11. fl. Happdrætti Háskclans um 889 vinninga, samtals .1,110,000. 100.000 kr. komu á 33278, hálf- miðar seldir í Sandgerði og á Selfossi. 50.000 kom á nr. 29667 og var það heilmiði í umboði Helga Sí- vertsens í Vesturveri. Kr. 10.000 kom.u á 2890 11828 12194 22413 36123. Kr. 5.000 komu á nr. 6778 10825 33938 36177 36988. 1000 kr. vinninga er getið ann- ars staðar i blaðinu. að klessa hana upp að grindverkinu. En músin sat utan við holuna. Og rétt áður en grísinn hitti hana, hvarf hún gegnum gatið, svo að grísinn lenti á íuliri ferð og öllum sínum þunga á grindverkinu. Bang! Ö, ó, kveinaði grísinn. Og svo gekk hann að vatns- þrónm til að spegla sig. Þvílíkt trýni! Síðan hefur grísinn haft flatt trýni — og er miklu friðsamlegri. tt. C. j\eid«f9msen : , JUit á síhh staí" Miíiprðyr dafa fii firðskeyta. Norstad hershöfðingi, yfir- maður jherafia Norður-Atlants- hafsvarnarsamtakanna, flutti ræðu í OIiio í fyrrakvöld. Hann sagði m. a., að heim- urinn hafi ekki breyzt á einni nóttu við það, að Rússar skutu gervihnetti út í geiminn. Hann kvað þetta ekki hafa komið sér- fræðingum Nato óvænt, en hann vildi á engan hátt draga úr þeim heiðri, sem Rússar ættu fyrir afrek sitt, en því færi vandræðaástand væri komið til fjarri að neitt „tæknilegt- sögunnar í vestrænum löpdum“, vegna afreks Rússa. Norstad kvað engan fót fyrir því, að um afturför væri að ræða í herafla Nato. Hið gagn- stæða ætti sér stað, skipulag hefði verið endurbætt og treyst, og herin njafnvel betur undir hlutverk sitt búinn en fyrr. „Alit á smn stað,‘l sagði farandsahnn og hermdi hlægjandi eftir herragarðs- eigendanum og svo dró hann gæsastúlkuna upp á þurrt — Pílviðargreininm stakk hann niður í mjúka mold og sagði: „Þú skalt vaxa ef þú getur.“ Svo hélt hann heim að herragarð- inum, en hann fór ekki upp í hásalinn heldur til fólks- íns í almenningss.tcfunni. Það skooaoi vörur hans og keypti af honum, en frá hásalnum, þar sem herra- garðseigandinn var með gesti sína heyrðust hlátra- sköll og drykkjulæti. Þar flóði vín og gamalt öl freyadi í krúsum. Gestirnir svolgruðu í sig vín og hám- uðu í sig matinn og veiði- hundarnir átu með. Far- andsalanum var .skipað að koma þangað upp, svo að gestirnir gætu skopast að honum. Þar upp í hásaln- um var vínið komið inn en vitið farið út. Þeir helltu víni í sokk og skipuðu hon- um að drekka, en það varð að gerast fljótt. Þetta fannst þeim hin bezta skemmtun. Það var spilað um nautahjarðir, bændur cg bændabýli og öllu var tapað. „Allt á sinn stað,”| sagði farandsalinn, þegar | hann var kominn út af herrasetrinu. „Eg á heima' á þjóðvegmum. Þarna uppi, var eg ekki í essinu mínu.“ Og litla gæsastúlkan veif- aði honum frá hliðinu. Iðnvæðing... Framh. af 3. síðu. það að verkum, að einræði Stalíns var „söguleg nauðyn“. Þeir benda á framfarirnar, sem orðið hafa eftir dauða Stalíns, og spá hraðvaxandi framförurn, er óhjákvæmilega leiði síðar til þess, að kommúnistiskt einræði taki þeim breytingum, að það verði óþekkjanlegt frá því sem nú er. Er einræðinu ekkiliætt? Aðrir halda því fram, að ein- ræois- og kúgunaröflin séu svo orkuhlaðin, að þau geti enn átt langt líf fyrir höndum, og að þpei' tilslakanir, sem valdhaf- arnir kunpi, að gera, vegr.a þess að almeningsálitið þrýsti að, svo að lífskjörin batni, verði aldrei svo miklar, að kommún- istisku einræði verði hætt — það geti aldrei hrunið til grunna nema ný bylting komi til. Hvort réttara er, getur framtíðin ein leitt í ljós, (Höfundur þessarar greinar er fyrirlesari við háskólann í Lundúnum, og forstjóri. stofn- unar, sem hefir með hþndum athuganir á því, er varðar sögu, hag og framtíð Austur-Evrópu-. landa). j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.