Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 1
12 síður
12 síður
I
1
47. árg.
Miðvikudaginn 20. nóvember 1957
273. tbl.
Kommúnistar gefa stjórn
inni fresí tii 1
Þá verður varnariiðið aB vera farið,
eða þelr fara úr sfjórninni.
Það er nú komið á daginn, að kommúnistar ætla að
samþykkja „hernám“ fyrir sitt leyti til lolca þessa kjör-
tímabils. Upplýsir Þjóðviljinn þetta í grein, sem heitir
„Knýjum fastar á í hernámsmálunum“, og er án undir-
skriftar, svo að þarna er sennilega um innlegg frá flokkn-
um að ræða — eða yfirlýsingu senda frá Moskvu til birt-
ingar. í grein þessari segir svo á einum stað:
„En þcir háu herrar, sem reyna að stinga
iijóðinni svefnfiorn með jafn-háskalegum lyg-
um og þeim. að þjóðinni sé einhver vörn í
herstöðvunum hér, ef stvrjöld skellur á, skulu
vita það og muna, að vinstri stjórn stendur
eða fellur eftir því, hvort ísland verður her-
setið eða ekki, að yfirstandandi kjörtímabili
Ioknu.“
Verður að segja, að kommúnistar virðast ekki sérstak-
lega óþolinmóðir, þótt ýmis félög beirra hafi samþykkt
áskoranir til þeirra um að þola c-kki svikin degi lengur, en
þess ber að minnast, að þeir eiga margt ógert, að því er
viðskipti A.-Evrópu snertir, svo að það er skiljanlegt, að
þeir skuli ætla að veita svo langan frest.
En óhætt mun að gera ráð fyrir því, að um
Ieið og kommónistar fara úr st’órninni — hver
svo sem ástæðan verður — þá fara þeir með
„bissnessinn“. Hætt verður að skipta við ís-
lendinga, þegar stjórnmálaáhaíiim verður úr
sögunni.
na atvinnn-
✓
MlBa á hann vopnl, neyia fé út úr honnm
og taka vli stjórn blfrelðarlnnar.
í gærkveldi ógnuðu tveir
menn atvinnubílstjóra frá
Hreyfli með skotvopni að því
er bílstjórinn, Héðinn Ágústs-
son, skýrði lögreglunni frá.
Hafði Héðinn tekið þessa tvo
farþega í bííinn R 6150, sem
hann ók, og báðu hann að aka
sér suður í Skerjafjörð. Þegar
þeir koma suður á móts við
Þormóðsstaði tekur annar far-
þeginn upp skammbyssu að
því er Héðinn taldi, miðaði
henni á hann og skipaði hcnum
að láta af hendi allt það áfengi,
sem hann heíði meðferðis í
bílnum, en bílstjórinn kvaðst
ekkert hafa. Þá heimtuðu þeir
af honum^ alla peninga, sem
hánn hefði á sér og afhenti Héð
inn þeim 1000 krónur úr veski
sínu. Þá neyddu þeir hann til
þess að gefa sér kvittun fyrir
þvi að hann hefði selt þeimj
tvær • flöskur af ákavíti,
Að því búnu skipuðu þeir
Vs. Sæfinnur strandaði og brotnaði
Mannhjörg varð cn vöru v lúru
allar b w|«»íbb«i.
I gærkveldi strandaði vélskip- ríkisins annaðist vöruafgreiðslu
j Franskur efnafræðingur,
George FouiIIet, fann upn lyf,
sem hann kallaði Stalinin, en
reyndist mjög hættulegt. —
Mai-gir menn biðu bana af
völdum þess, en aðrir iömuð-
ust. Var höfðað mál gegn hon-
um. Á myndinni er eitt hinna
lömuðu vitna á leið í réttar-
salinn.
ið Sæfinnur í Hornafjarðarósi,
en kloí'naði í tvennt í nótt og
brotnaði að því búnu í spón.
Mannbjörg varð en allur varn-
ingur skipsins, 6ð—70 Iestir, fóru
í sjóinn og mim mest allt ónýtt
með öllu, að því er Guðjón Teits-
son forstjóri Skipaútgerðar rík-
Lsins tjáði Vísi í morgun.
Sæfinnur er gamallt skip, 102
rúmlestir að stærð og í skráðri
eign Viðeyjar h.f., Jóns Frank-
líns útgerðarmanns í Reykjavík.
Skipið var fengið til þess að fara
með vörur til Kaupfélags Aust-
ur-Skaftfellinga á Höfn í Horna-
firði, en auk þess fór það með
nokkuð af brúarefni þangað
austur fyrir Vegagerð rikisins
og auk þess nokkur annar varn-
ingur. Alls mun það hafa verið
með tæpar 70 lestir af ýmis kon-
ar nauðsynjavörum og verðmæti
farmsins mikill. Skipaútgerð
bílstjóranum að fara aftur í
bifreiðina, en tóku sjálfir við
stjórn og óku til skiptis, en
hinn hélt byssunni á lofti á
meðan og miðaði henni stöð-
ugt á bílstjórann. Ökuferðinni
lyktaði á Ægisíðu og þar fóru j
þeir allir úr bílnum. Farþeg-!
arnir tveir hurfu út í myrkrið,
en bílstjórinn komst í síma
þaðan sem hann gerði lögregl-
unni aðvart.
Lögreglan hóf leit þegar í
stað að náungunum tveim og
fann þá um eitt leytið á Þórs-
café, þar sem þeir voru harid-
teknir.
Víð yfirheyrslu í morgun
játuðu þeir á sig verknaðinn,
en neituðu að hafa verið með
skammbyssu, heldur loft- j
skammbyssu. Auk þess neit -;
uðu' þeir því að háfa ~skotið úr
henni, en það bar Héðínn í
slcýrslu sinni við lögregluna |
Bulganin heitir
Egyptan aðstoð.
Rúlganin forsætisráðlierra
Ráðsíjórnarríkjanna sagði í
gær í egypzka sendiráðinu, að
Ráðstjórnarríkin iriyndu veita
Egypíalandi lán til efnahags-
legrar viðreisnar.
Egypzk sendinefnd hefur ver
ið í Moskvu um þriggja vikna 1
skeið. Hún ræðir viðskipti og
efnahagsaðstoð við fulltrúa
stjórnarinnar. Ekki hefur ver-
ið birt enn nein tilkynning um
árangurinn af viðræðunum.
© Svíar eru frirnir að prófa f jar
stýrt skeyti, sem vLsindamenn
þar í landi hafa fundið upp.
17 neaa farast
í kotanána.
Seytján menn biðu bana í
í kolanámu í Skotlandi í morg
un, en margir meiddust. Mann
tjón kann að hafa orðið' meira.
SRrenging var orsök slyss-
ins, sennUega af völdum gas-
myndunar, en annars er það
órannsakað enn. Um 200
menn voru að' vinna niðri í
námunni, þegar sprengingin
varð. Hjálparlið kom þegar á
vetfcvang. Margir námamenn,
sem bjargað var, kröfðust
þess að fá að taka þátt í björg
imarstarfinu. — Náman er í
um 40 km. fjarlægð frá
Glasgoxv. — Nánari fregna er
beðið af slyslnu.
eftir beiðni kaupfélagsstjórans á
Höfn.
Skipið lagði úr höfn í Reykja-
vík á hádegi á laugardag, en
hreppti slæmt veður á leiðinní
og lá um sólarhring í Vestm.-
eyjum, en kom til I-Iornafjarðar
um hálfsexleytið síðdegis í gær.
Þar kom hafnsögumaður frá
Höfn um borð, því innsiglingin
inn Hornafjarðarós er mjög
þröng og harður straumur á föll-
um, en hafrót úti fyrir og brýtur
I hvassri suðlægri átt.
Á leiðinni inn í ósinn rétt fyr-
ir kiukkan sex í gærkveldi kast-
| aðist báturinn upp í Austurfjöru
tangan og sat þar fastur. Mann-
j irnir voru samt áfram í bátnum
; í hátt á þriðju klukkustund, eða
! til kl. 8,30. Þá sáu þeir sér ekki
fært að vera í honum lengur og
yfirgáfu hann.
Um hálfeittleytið í nótt klofn-
aði skipið í tvennt, en smábrotn-
aði úrþví og var brotið í spón í
morgun. Vörur fóru allar í sjó-
inn og eru þar með að mestu
eða öllu ónýtar. Tjónið er því
mjög tilfinnanlegt.
Skipstjóri á Sæfinni var Kon-
ráð Konráðsson.
StórframSeiðsíci
eSdffauga hafin.
McElroy, landvarnaráðlierra
Bandarrkjanna, hefur tilkynnt,
að framleiðsla eldflauga í stór-
um stíl hefjist á næsta ári.
Miseri síðar verður unnt að
láta þær í té meðlimum Norð-
ur-Atlantshafsvarnarbanda-
lagsins, verði gerðir samningar
þar um, og til mála kemur að
hafa tiltækilegar eldflauga-
birgðir 1 Vestur-Evrópu.
Sjijif
TIESaga tim 25 tnanna afvopn»
isnamefnd samþyldkt.
áðcin« k»mn&áoistíi»'íki með
IHœass«s*æf..
Allsherjarþing Sameinuðu
þ jáðanria lét sem vind um eyrum
þjóta hófcanir Rússa uni að taka
ek\d þátt í störfHin afvopnunar-
neindar er skipuðværi fulltrúiun i
2ð þjóða, samkvæmf tillögu
þeirri er rædd var í gær og at-
kvæð’ greidd um. Aðelns komm-
únistaríkin greiddu henni atkv.
Júgóslavía var eitt flutnings-
rikjanna. Greiddu alls 60 þjóðir
tillögunni atkvæði, 9 voru á móti
en 11 sátu hjá, þeirra meðal þrjú
brezk samveldislönd: Ghana,
Mai.akkaríkjasambandið og Pak-
istan.
Ncble.. höfuðsmaður, fulltrúi
Bretlands, sagði í gær, að það I
væri í rauninni alls ekki hvort
nefndin væri skipuð 25 fulltrú-
um, færri eða fleiri (eins og
Rússar leggja til), sem væru
Þrándur í Götu, heldur það, að
Rússar vildu ekkert samkomu-
lag, nema sem veikti andstæð-
ingana en án þess að veikja þá
sjálfa.
Lodge íulltrúi Bandaríkjanna
sagði eftir atkvæðagreiðsluna,
að Rússar ættu að íhuga, að
þeir hefðu í þessu máli almenn-
ingsálitið í heiminum gegn sér:
Menn viidu áframhald samkomu
lagsumleitana, J