Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 2
VÍSiR Miðvikudaginn 20. nóvembeí* 4957 XJtvarpiO í kvöld: 20.30 Lestur fornrita: Hall- frfeðar saga vandræSaskálds; IV. — sögulok. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 20.55 Söngvar frá Noregsströnd- um: Norskir söngvarar syngja (plötur). 21.10 Leik- ’rit Þjóðleikhússins (fram- haldsleikrit): ,.íslandsklukk- an“ eftir Halldór Kiljan- Laxness; þriðji hluti. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.30 Harmo- nikulög (plötur) til 23.00.. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Skaga- strönd í gærmorgun til Drangsness, Djúpavíkur, Flateyjar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Rotterdam 18. þ. m., fer þaðan í gær til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá New York 18. þ. m. til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss kom til Warnemiinde 15. þ. m., fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 18. þ. m. til Reyðarfjarðar, Raufarhafn- ar og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór'frá New York 13. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn 18. þ. m. til Gdynia, Kaupmannahafnar , og Reykjavíkur. Dranga- jökúll fór frá Rotterdam 16. þ. m. til Reykjavíkur. Her- man Langreder kom til Reykjavíkur 18. þ. m. frá Rio de Janeiro. Ekholm fer frá Hamborg á morgun til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið til Reykja víkur. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Karlhamn. Skaftfellingur fer frá Reykja vík á föstudag til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar. Gangleri: 2. hefti þessa árgangs er ný- kominn út. Efni: Af sjónar- hói, Skyldan og kallið, eftir Sigvalda Hjálmarsson, Guð- rún Indriðadóttir, afmælis- grein með mynd, eftir Grétar Fells, Sólarsýn, eftir P. Brunton, Þorsteinn Hall- dórsson þýddi, Þroskastig mason, eftir Grétar Fells o. m. fl. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Kiel. Arnar- fell fór 18. þ. m. frá Reykja- vík áleiðis til St. Johns og New York. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dís- arfell er í Valkom. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðar og Vestfjarða- hafna. Helgafell er á Sauð- árkróki. Hamrafell fór 13. nóv. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Gils Guðmundsson rithöfundur hefir verið skip- aður forstjóri Menningar- sjóðs, en hann hefir, sem kunnugt er, gegnt því starfi undanfarið. Veðrið í morgun. Reykjavík S 6, 4. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 1004 millib. Minnstur hiti í nótt var 1 st. Úrkoma 3 mm. Mestur hiti í Rvk. í gær var 3 st. og á öllu landinu 7 st. á Dala- tanga. Síðumúli S 4, 2. Stykkishólmur SSV 6, 3. Galtarviti V 4, 2. Blönduós S 4, 4. Sauðárkrókur SSV 4, 3. Akureyri SA 3, 2. Grímsey VSV 3, 5. Grímsstaðir SSA 2, -f-2. Raufai'höfn SV 4, 1. Dalatangi SV 3, 5. Hólar í Hornafirði SV 2, 3. Stórhöfði í Vestm.eyjum SSV 8, 4. Þingvéllir S 2, 2. Keflavík SSV 5, 3. — Veðurlýsing: Minnkandi lægð yfir Græn- landshafi. — Veðurhorfur: Suðvestan kaldi. Slydduél. — Hiti kl. 5 í morgun er- lendis: London 6, París 4, Hamborg 3, New York 12, K.höfn 3. Þórshöfn í Færeyj- um 8. KROSSGÁTA NR. 3384: Lárétt: 2 nafn, 6 í Sviss, 7 alg. fangamark, 9 fornafn, 10 fita, 11 á himni, 12 einkennis- stafir, 14 alg. smáorð, 15 úr- komu, 17 nafns. Lóðrétt: 1 húðinni, 2 býli, 3 notað við slátt, 4 skst. ríkisfyr- irtækis, 5 t. d. í kviðarholi, 8 þröng, 9 nafni, 13 nafn, 15 fangamark fræðimanns, 16 áð- ur. Lausn á krossgátu nr. 3383. Lárétt: 2 sprek, 6 áar 7 mr, 9 áð, 10 mór, 11 Æsu, 12 at, 14 an, 15 áar, 17 Auður. Lóðrétt: 1 gammana, 2 sá, 3 Pan, 4 rr, 5 kuðungs, 8 rót, 9 Ása, 13 þau, 15 áð, 16 RR. BUÐINGAR KtPAUTGCRÐ McS. Hskla Vestur um land í hringferð hinn 23. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna vestan Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. víð Þingeyri. Hinn góðkunni flugmaður, Björn Plásson, lenti á nýj- um flugvelli við Þingeyri í byrjzín þessa mánaðar. Flugvöllur þessi er 300X30 m. að stærð og er í landi jarð- arinnar Hóla.. Gaf jarðeigandi, Stefán Guðmundsson, landið undir flugvöllinn. í framkvæmd þessa var ráðizt að frumkvæði slysavarnadeildarinnar Von á Þingeyri, en formaður hennar er síra Stefán Eggertsson sókn- arprestur. Kostnaður við fram- kvæmd þessa várð um 16 þús. kr., þar af kostaði að færa veg og símalínu um 10 þús. kr. Árni Stefánsson hreppstjóri og síra Stefán Eggertsson sáu um framkvæmd verksins, en þeir Björn Pálsson og Haukur Claessen völdu flugvallarstæð- ið. — Dýrfirðingar hafa mikinn á- huga á því, að fá flugvöll er nægilegur sé farþegaflugvélum. Er talið sennilegt að stækka megi nýja flugvöllinn svo hann verði viðhlítanlegur til fram- búðar og sú umbót kosta til- tölega lítið. Það er einnig ósk Dýrfirð- inga, að komið verði á fót radíó- þjónustu á Þingeyri. Er sú ósk byggð á fylístu nauðsyn og sanngirni. Köldu ROYAL-búðingarnir eru ljúf- fengasti eftirmatur, sem völ er á. Svo auðvelt er að matreiða þá, að eklci þarf annað en hræra innihaldi pakk- 'ans saman við kalda mjólk, og er búð- ingurinn þá tilbúinn til framreiðslu. Reynið ROYAL-búðingana, og þér verðið ekki fyrir vonbrigðum. skkst Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði. Nafn ............................................. Heimili ........................................... Dagsetning................ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annsn hátt, t. d. með útburðarbarninu. Lögum um gúmbáta verði stranglega framfylgt. Leitaö uppSýsfnga m glerfiberefni s báta íjjtimiúlaí aijttemihýJ Miðvikudagur. 323. dagur ársins. Ardegisháflæðui- 3kl. 4,02 Slökkvistöðin hefur slma 11100. Næturvörður Laugavegs-apóteki, sími 24047. Lögrregluva ofan hefur slma 1116v.. Slysavarðstofa Reyk.javiknr í _Héilsúvérndar$töðinní er op- In allán sðlarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vit.1an.tei er á Bama stað kL 18 tjj.ld. 8 -- Síral 15030 ' " ■ ' ’ - - ■ ■' -• ■' ‘i Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Revkiavík- ur verður kl. 16;20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl 10—12 og 13—19 Tæknibókasafn I.M.S.L I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. aila virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið opin á þriðjud., íimmtud. og laugárd. kL 1—3 e. h, og á sunnu- ddgOm kbl—4 e: li Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30 Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstoi an er opin kl. 10—12 og 1—1 virka daga, nema laugard. kl. 1 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op in virka daga kl. 2—10 nenw laugardaga kl. 1—4. Lokað er s sunnud. yfir sumarmánuðina Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar daga. Útibúið Efstasundi 26, opið vlrka daga kl. 5—7. Útibújð Hólmgarði 34: Opið mánud.. mið vikud. og föstud. kl, 5—7 Biblíulestur: Matt. 7,12—14. Er ég á veglnum. Eftirfarandi hefir Vísi borizt frá FFSÍ í sanmbandi við 13. þing þess. „18. þing FFSÍ beinir þeirri á- skoðun til skipaskoðunarstjóra, að nýsamþykktum logum um gúmbáta í skipum verði fram- fylgt til hins ítrasta, þannig að þeir rúmi ávallt bæði áhafnir skipanna og farþega, sé um farþegaskip að ræða. Ekki verði að neinu leyti dregið úr öðrum lögboðnum öryggistækjum skipanna. Þá leggur þingið á- líerzlu á, og beinir því til skipaskoðunarstjóra, að hann láti starfsmenn sína fylgjast vel með því að skipstjórnar- menn sjái um nauðsynlegt við- halda á öllum öryggistækjum skipanna, og láti fara fram æf- ingar á meðferð þeirra nægi- lega oft eða lögum samkvæmt. Hið nýja glerfiber byggingarefni. Vegna hinnar nýlega biríir fréttatilkynningar í útvarpi cg blöðum, um að í ráði sé að hefja byggingu allstórra báta til fisk- veiða úr þessu nýja efni, vill 18. þing FFSÍ beina því til skipa- skipaskoðunarstjóra, að það treysti því, að áður en slíkt verði heimilað, sé leitað fyllstu upplýsingar hjá þeim þjóðum, sem lengst eru komnar í notkun þessa efnis. Að hjá þessum þjóð um séu fengnar óyggjandi upp- lýsingar um styrkleika þess, með sérstöku tilliti til hinnar hörðu sjósóknar og veðurfars við strendur íslands. Þingið lýsir því sem aliti sínu, að mjög æskilegt væri að í far- þegaskipum séu tvær ratsjár og tveir dýptarmælar til öryggis- auka.“ . Faðir okkar og tengdafaðir, SIGURJÓN JÓNSSON, fyrrv. bóksali, Þórsgötu 4, lézt í Landspítalanum aðfarfx- nótt 19. nóv. ; Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.