Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 12
ÍEkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. i Látið hann færa yður fréttir og annað : lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-1G-60. Miðvikudaginn 20. nóvember 1957 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Aukið millilandaflug F.í. í októbermánuði. lir ifmanhndsfiiigi óhagstælra Millilandaflug Flugfélags fs- lánds jókst verulega í s.I. októ- bér miðað við sama mánuð í fyrra, en aftur á móti dregið lítii'sháttar úr flugi innanlands vegna óhagstæðrar veðráttu. Vetraráætlun Ftugfélags ís- lands hófst þann 1. október í innanlandsfluginu en 6. okt. í millilandafluginu. Fækkaði þá ferðum nokkuð frá því sem var í sumar, enda flutningsþörfin minni um þenn- an tíma árs. Innamlandsflug. Veðrátta var með afbrigðum erfið fyrri hluta októbermán- aðar, Fvrir kom, að flugsam- göngur tepptust alveg í tvo sól- arhringa samfleytt og um tíma varð hvorki komist til Vest- mannaeyja og ísafjarðar. Einn ig töfðust flugsamgöngur við Akureyri um tíma Þrátt fyrir þessa erfiðleika var flugi hald- .ið uppi allar stundir, sem veður leyfði án þess að nokkurt ó- happ kæmi fyrir. Farþegar fluttir innanlands voru í október 2984 og er það 5,3% minna en á. sama tíma í fyrra, en þá var veðrátta sér- staklega hagstæð. Póstur flutt-' ur innanlands í mánuðinum var 7932 kg. og er það 13.5% minna en í sama mánuði s.l. ár.! Hins vegar jukust vöruflutn-' ingar innanlands nokkuð. Flutt vóru 175,401 kg. Aukning 7,6%. MiMilandaflug. Þótt innanlandsflugið yrði fyrir svo miklum töfum veðurs vegna, gekk millilandaflugið mjög vel. Eftir að vetraráætl- unin gekk í gildi, var ferðum dró nokkuð sukum fiugskilyrða. fækkað úr níu í fimm á viku. Farnar eru fjórar ferðir til Kaupmannahafnar, þar af tvær um Osló og tvær um Glasgow og tvisvar í viku til Hamborg- ar. Til London er ein ferð viku- lega. Farþegar milli íslands og út- landa voru í október s.l. 1272, en voru 981 í okt. í fyrra. Far- þegar með vélum félagsins milli staða erlendis voru í ár 235, en í fyrra 50. í otóbker voru farnar marg- ar leiguflugferðir. Flogið var til Thule, Meistaravíkur, Syðri- Straumfjarðar og Ikateq á Grænlandi. — Enn fremur fór Gullfaxi leiguferðir til London og Malmö í Svíþjóð. Kyuning á verkum Guðm. frá Sandi. Annað kvöld gengst Almenna bókafélagið fyrir kynningu á verkum Guðmundar Friðjóns- sonar í Hátíðarsal Háskólans. Kynningin hefst kl. 9 og hefst á þvi, að dr. Þorkell Jóhannes- son háskólarektor flytur erindi um Guðmund, en úr verkum hans lesa dr. Broddi Jóhannes- son, Finnborg Örnólfsdóttir, Helgi Hjörvar, Karl Kristjánsson 1 alþingismaður og Þorsteinn Ö.' Stephensen. Þjóðlágasyrpu leika þeir Jóhannes Eggertsson, Þor- valdur Steingrímsson og Fritz Weischappel. Nýlega sendi bókaforlag Odds Björnssonar frá sér heildarút- gáfu af verkum G. F. og næstu daga kemur út hjá Almenna bókafélaginu úrval úr smásög- um hans. ' /r Agættir fundur h|á Varðarfé féSagimi í gærkvöí'dL Ræddar tillögur um félagsmál. Svo sem frá hefur vorið iskýrt í blöðum hélt landsmála- félagið Vörður fund um fé'lags- mál í gærkveldi. Formaður Varðar. Þorvald- ur G. Kristjánsson, setti fund- Inn, en siðan héldu framsögu- menn ræður sínar. Á sínum tíma hafði stjórn Varðar skipað fjórar nefndir til þess að gera tillögur í bæj- ármálum og hafa nú þrjár þeirra skilað áliti og tillögum á félagsfundum: orkumála- nefnd, skipulagsmálanefnd og nú síðast félagsmálanefnd en í henni áttu sæti Páll S. Páls- &on hr'l.. Gunnlaugur Snædal, læknir. Sigúrður Magnússon kau amíí^ur' Eiríkur Hreinn pinnbogá'sjbn cand. mág og .Vigýó Maack verkfræðihgu r, Þ Páli S. Pálsson, Cunn- íaúHur Sháédal og’ Si'gurðúr' Magnússon, fylgdu tillögunum úr hlaði og var ágætur rómur gerður að máli þeirra, en að því loknu tóku nokkrir til máls m. a. Gísli Halldórsson arkiíekt, Magnús Sigurðsson skólastjóri og dr. Sigurður Sig- urðsson, en að lokum talaði Gunnar Thoroddsne borgar- stjóri og lagði megináherzlu á, að Sjálfstæðismönnum væri mikill íengur að þeim tillögum, sem ffam hefðu komið á fund- inum . Að oknum umræðum var samþýkkt að vísa tillögunum til bæjarstjórnarflokks Sjálf- stæ ' ;: anna og að lokum þakk- aði fofmaðurinn, Þorvaldur Gaf&r Kristjánsson ágæta fóncíarsqRn, góðar ræður og á- gætar tillðgur um málefni Reyk j aVíku rbæjar. Hér sést Paul-Henri Spaak, framkvæmdarstjóri NATO, heim- sækja flugvöll í Nebraska, cr hann var nýlega á ferð vestan hafs. Sallard fékk fraist sant © I SkaflaT hækka, ríkisó%iölgi Bækka. Fulltrúadeildin franska vott- aði i gærkvöldi stjórn Gaillards' traust sitt með 256 atkvæðum gegn 186 eða með 74 atkvæða meiri liluta. Er þetta í þriðja skipti, sem Gaillard fær traust j átti sér stað í Washington í gær og stcð 3 klst. Rætt var um I vopnasölumálin og önnur skyld : mál, m. a. hvernig unnt væri að tryggja það, að vopn send til Tunis kæmust ekki í hendur uppreisnarmanna í Alsír. Flóttinn hælt- ir ekki - Fregnir um flóttann miklat frá Ungverjalandi eftir bylt- inguna, er nærri 200.000 manns flýðu land, var birtur á forsíð- um blaða um ailan Jh&hn. Ekki hefir verið gert eins hátt undir höfði í seinni tíð fregnum um enn meiri flótta, . Þ- e. flóttann frá Austur-Þýzka- landi. Frá byrjun þessa árs hafa nefnilega flúið yfir 220.000 manns frá hinu kommúnistiska Austur-Þýzkalandi, vestur fyr- ir tjald. Veldur þessi stöðugi flótti austur-þýzkum stjórnar- völdum miklum og vaxandi á- hyggjum, þar sem verðmætt vinnuafl glatast austur-þýzk- um iðnaði en vestur-þýzku at- ivinnusviðin hafa nú tekið við alls 2 milljónum flóttamanna frá ófriðarlokum. I * Fyrir skömmu fyrirskipaði Walter Ulbricht, að herða eftir- litið á landamærunum, til þess að koma í veg fyrir flótta iðn» þjálfaðra manna, mennta- manna, nemenda og ungmenna — en öldruðu og óvinnufærui fólki skyldi sleppa í gegn. ■ Atkvæðagreiðslan fór fram eftir að rætt hafði verið tillögur stjórnarinnar um skattahækkun og tillögur um að draga úr út- j gjöldum ríkisins. — Fréttaritar- ar segja, að vafasamt sé, að úr- slitin hefðu orðið þessi, ef vopna sölumálin hefðu flækzt inn í um- ræðurnar. Verkfallið. Sólarhrings verkfalli opinberra starfsmanna ýmissa o. fl. lauk á miðnætti s.l. Var allmikil þátt- taka í þvi, þrátt fyrir aðvaranir stjórnarinnar. — Allt var að fær- ast í eðlilegt horf í morgun, m. a. flugsamgöngur, sem trufluðust allmjög. Pineau í Washington. Fyrsti viðræðufundur Pineau’s utanrDvisráöherra og Dullesar Frakkar vissu um vopnasendingarnar. Það hefur vakið eigi litla at- hygli, að Frakkar vissu fyrir eða máttu vita að Bretar og Banda- ríkjamenn tækju ákvörðun um það, sem var að gerast, og hvaða sjónarmið réðu úrslitum hjá Bretum og Bandaríkjamönnum (þ. e. að Túnis þyrfti ekki að leita á náðir kommúnista). Pólskir höfundar skiija við kommúnista. Sex kunnir pólskir rithöfunil ar hafa sagt sig úr kommún- staflokknum að undanförnu. Er það vegna þess, að rit- frelsi hefur verið skert. Hinm. síðasti sagði sig úr flokknum í gær. Eigi vildi hann neitt um það ræða. Alvarlegt toælerðarslys i gærkvildf. Kveiikt i húsinu aftari:* og aftviT. markaðnmn. Rússar munu brátt fara að keppa á flugvélamarkaði heims og munu hafa til sölu á næsta ári hinar miklu farþegaþotur íaf gerðinni TU-114. ! Aeroflot tekur þær í notkun á næsta ári snemma og misseri j síðar eiga þær að verða til útflutnings. Indlandi og Kína verður að sögn fyrst gefinn kostur á að kaupa þær. ——— ■ Tito skánar gigtin. Tilk'. iííit er í Belgrad, að Tifo forseii sé skárrl af gigt- ;niii. 'íi'æknar hans segja, að hann hafi þó ekki náð fullum baia, og sc loftslagsbréyting æskileg, í gærkveldi varð umferðar- slys á Hringbraut gegnt Land- spítalanum er bifreið var ekið á mann og talið að hann muni hafa hlotið mikil meiðsl. Bílstjórinn, sem ók á mann- inn var að aka fram úr strætis- vagni þegar slysið skeði og að sögn sjónarvotta er talið að maðurinn, Lúther Bjarnason til heimilis að Bergstaðastræti 33, hafi lent á hægri hlið bif- reiðarinnar. Þegar lögregla og sjúkralið kom á staðinn lá maðurinn með vitundarlaus og í blóði sínu á götunni og blæddi allmikið úr höfði hans. Var maðurinn fyrst fluttur i Slysavafðstofuna, en að því búnu í Landakots- spítalann þar sem hann liggur nú. Einu upplýsingarnar sem Vísi tókst að afla í morgun um líðan hins slasaða var það, að hann væri kominn til meðvit- undar. En um meiðsli hans er blaðinu ekki kunnugt. Eldur í húsi. Inni í Blesugróf stendur mannlaust og yfirgefið timbur- hús og hefur staðið þar um nokkurt skeið án eftirlits, en auk þess opið þannig að hver getur gengið um það sem vill. Að þessu húsi hefur slökkvi- lxðið verið kvatt oftar en einu sinni vegna þess að kveikt hef- úr verið ! því. Síðast í gær- kveldi höfðu einhverjir gert jsér áð leik að kveikjá í því - senniíega krakkar - pg varð áð kalla á siökkviliðið til þess að kæfa eldinn.- - -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.