Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 8
41
VÍSIR
Miðvikudaginn 20. nóvembsr 1957
AUGLÝ
ÓCil atvinnurekenda var'ðandi launauppgjöf vegna fólks á
sky ldusparnaðar aldri:
_y
:Með skírskotun til laga um húsnæðismalastofnun, bygg-
ingarsjóðs ríkisins, sparnað til íbúðarbygginga o. fl., er
gengu í gildi 1. júní 1957, er hér mtð lagt fyrir alla at-
vinnurekendur, svo og' aðra er laun greiða, að þeir gefi
upp laun þeirra er þessi lög taka til (þ. e. fólk á aldrinum
16—25 ára) í tvennu lagi, þ. e. frá 1/1—31/5 og hinsvegar
frá 1/6—31/12 1957, svo unnt sé að ákveða fjárhæð þá,
er skyldusparnaður reiknast af.
til útbýtingar á Skattstofu
Bamkomur
KRISTNIBOÐSIIÚSIÐ Bet-
anía, Laufásvegi 13. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Björn Eiríksson kennari talar
Allir velkomnir. (000
wmm
KENNSLA í vélritun, rétt-
ritun og fleiri greinum. Sími
22827.
j Reglugeið um lög þessi
Reykjavíkur.
Skattstjárinn í Reykjávík.
er
(586
HUSNÆÐISMIÐLUNIN, —
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—-4 síðdegis. Sími
18085. — (1132
Irá Imifiutnmgsskrlfstóíur.nS
Veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa er lokið á yfir-
standandi ári, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi,
enda gildistími leyfa bundinn vij áramót.
Umsóknum, sem berast fyrir n.k. áramót verður því ýmist
synjað eða frestað til næsta árs.
Reykjavík, 18/11 1957.
INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN.
HUSNÆÐISMIDLUNIN,
Vitastíg 8 A. Sími 16205. Spar-
ið hlaup og auglýsingar. Leitið
til okkar, ef yður vantai' hús-
næði eða ef þér hafði húnsnæði
til leigu. (100
KÆRUSTUPAR óskar eftir
2 samliggjandi herbergjum í
Hlíðunum _ um næstu mánaða-
mót með aðgangi að baði og
síma. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 15622. (672
TIL LEIGU íbúð, 2 stofur og
eldhúsaðgangur í Vogunum.
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
32126 eftir kl. 7 í kvölcí. (664
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. — Sími 15813.
HUSEIGENDUR! Hreinsum
miðstöðvarofna og katla. Sími
18799. (847
LJOSMYNDAST0FAN
ASIS
AUSTURSTRÆTÍ 5 • S!M! 17707
Nýkotn!5
kaldir búðingar,
HEINZ-barnamatur,
margar tegundir.
Marmelaði í litlum dósum.
*
Bndriðakfö,
Þingholtsstræti 15.
Simi 17283.
SÍDASTL. laugardag tapaðist
silfurnál með 2 grænum stein-
um á leiðinni Nóatún, Háteigs-
veg', Rauðarárstíg, Miklubraut,
Hringbraut og' Sóleyjargötu. —
Finnandi hringi vinsamlega í
síma 1-8035.
(650
KÖTTUR, fress, svartur og
hvítur, tapaðist frá Laugavegi.
— Vinsaml. látið vita í síma
13830. — (674
HÚSNÆÐI — RÆSTING.
Herbergi og eldhús óskast
gegn ræstingu á stigum og
göngúm. Uppl. í sírha 3-4906.
__________________________(645
UNG hjón með lítið barn
óska eftir íbúð til leigu. Uppl.
í síma 1-0052. ( 646
HERBERGI með húsgögnum
til leigu strax. Aðgangur að
baði og lítilsháttar eldhúsað-
gangur. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Hagahverfi —
59“.______________________(647
LÍTIL tveggja herbergja íbúð
er til leigu strax. Lítil fyrir-
framgreiðsla. Nánari uppl. að
Selvogsgrunni 26 í kvöld milli
6 og 8,__________________(648
TIL LEIGU 4 herbergi í
kjallara að Hverfisgötu 75, til
geymslu eða iðnaðar. Herbergin
eru í góðu standi. Uppl. í síma
13461 eftir kl. 6.________(649
LOFTHERBERGI til leigu
áasmt eldunarplássi á góðum
stað. Aðeins fyrir fullorðna,
einhleypa konu eða hjón. Hjálp
áskilin. Tilboð, merkt: ,,7“,
sendist afgreiíslúnni. (651
HREINGERNINGAR. —
Gluggapússningar og ýmis-
konar húsaviðgerðir. Vönduð
vinna. Sími 2-2557. — Óskar.
_____ (366
NYTT. — NÝTT. — NÝTT.
Sólum bomsur og skóhlífar
eingöngu með
Confinenlal
cellcrepé sólargúmmíi. Léttasta
sólaefnið og þolgott. Contex á
alla mjóhælaða skó. Allt þýzk-
ar vörur. Fæst aðeins á Skó-
vinnustofunni Njálsgötu 25. —
Sími 13814. (603
PLASTSVAMPDÍVANAR á
Laugaveg 68 (Litla bakhúsið).
í 5 u 4
KAUPUM flöskur. Móttaka
alla daga í Höfðatúni 10.
Chemia h.f. (201
GERT við bomsur og annan
gúmmískófatnað. Skóvinnu-
stofan Barónsstíg 18. (1195
HREINGERNINGAR. —
Gluggapússningar, ýmsar húsa-
viðgeðir. Höfum járn. Vönduð
vinna. Simi 34802. (-554
HREINGERNINGAR. —
Sími 12173. Vanir og liðleg'ir
menn. Pantið tímanlega. (592
KONA óskar eftir heima-
vinnu. Mai'gt kemur til greina.
Er vön saumaskap. — Uppl. í
síma 18728. (643
SKRíFTVÉLA-
VIÐGERÐIR
Örn Jónsson, Bei’gsstaða-
stræti 3. Sími 19651. (304
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12666. —
Heimasími 19035.
FÓT-, hand- og andlitssnyrt-
ing (Pedicure, manicure, Iiud-
pleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól-
vallagata 5, sími 16010. (110
KAUPUM flöskur. Sækjmn.
Sími 34418. FlöskumiÚGtöðin,
Skúlagötu 82. (348
SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf-
ar, dívanar, rúmdýnur. Hús-
gagnaverksmiðjan, Bergþóru-
götu 11. Sími 18830. (658
KAUPUM og seljum allskon-
ar notuð húsgögn, karlmanna-
fatnað o. m. fl. — Söluskálinn,
Klappai'stíg 11. Sími 12926.
KAUPUM hreinar ullartusk-
ur. Baldursgötu 30. (597
BARNADÝNUR, margar
gerðir. Sendum heim. — Sími
12292.__________________(596-
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Sími 33818.______________(358
BARNAKERRUR, mikið úr-
val barnarúm, rúmdýnur, kerru
pokar og leikgrindur. Fáfnir,
Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.
(181
Dry-brite bón
j Glo-caat,
' Rinso, Omo, Hvile-vask
j: og flest til hreingerningá
|'i! og þvotta.
V
] IndrfÓsbóÓ,
JírÞingholtsstræti 15.
Sími 17283.
VEGNA BREYTINGA verð-
ur stundatafla körfuknattleiks-
deildar í. R. þirt hér eins og
hún mun verða í vetur eftir-
leiðis. — I.R. húsinu: Þriðju.d.
GOTT herborgi til leigu. —
Skeiðarvogi 157. Uppl. í síma
34962. (652
5.30-
'.20 IV fl. 6.20—7.10 III.
fl. 7.10—3 kv. fl. Miðvd. 9.40—
10.30 m. og II. fl. Fimmtud.
8—3,50 IV. fl, Föstud. 7.10—8
kvfl. 9.40—10,30 III. fl. —
Ilálogalandi: Föstud. 6.50—8.30
m. og II. fl. Sunnud. 3.50—4.40
III. fl. 4.40—5.30 m. og II. fl.. —
Félagar vinsml. geymi töfluna.
Stjórnin. (665
VIÐ Tjörnina, nálægt Há-
skólanum, er til leigu herbergi
(húsgögn geta fylgt) fyrir
karlmann; mega vera tveir. —
Uppl. í síma 17809. (652
ÓSKA eftir 2ja—4ra her-
bergja íbúð 1. desember. Uppl.
í síma 19439, eftir kl. 1. (656
2 STÓRAlí stofur til leigu.
K'apparstíg 17, efri hæð. (657
HERBERGI til leigu á góðum
stað í bænum. — Uppl. í síma
19715 eítir kl. 5. (675
RÁÐSKONA óskast. — Fá-
mennt heimili. Tilboð með
uppl. um aldur og annað er máli
skiptir, sendist afgr. Vísis, —
merkt: „Húsleg— 58“. (644
YFIRDEKKI gamlar skerm-
grindur (silki). Uppl. á Ránar-
götu 7 A, niðri, á fimmtudög-
um kl. 4—6. • (567
VILJIÐ ÞER ENDURNÝJA
gamla kjólinn? Athugið þá, að
nýir, skrautlegir tízkuhnappar,
I nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla
kragi getur allt haft undi’aáhrif,
1 og úrvalið fæst hjá
Skólavörðustíg 12.
—~—:-----:-------
VERKAMVÐUR, duglegur
og reglusamur með bílpi’óf,
getur fengið atvinnu. Lítil íbúð
fylgix’. Sími 10600. (654
SiGGi LiTLi i SÆLHJLANÐi
** S'ýj.:' ’
, " -a •'>,*• í:
I
•rí’.:•
TVEIR djúpir stólar til sölu
og nokkrir kjólar nr. 16 og 18,
ódýrt. Miðtún 6. Sími 15902.
--- . —-—-(655
ZITTA 3, skellinaðra til sölu.
Úítið notuð. Uppl. Eiríksgötu
11, kl. 7—8. Sími 1-3887. (658
ENSKT píanó tii sölu. Uppl.
í síma 18-763. (í>61
miðstöðvarKetill,
kolakyntur, frekar lítill, ósk-
ast til kaups. — Uppl. í síma
15421 eða 14007.________ (662
TIL SÖLU tvenn niatrósa-
föt á ca. 4—5'ára, þýzk poplín-
úlpa á ca. 7 ára, einnig síðuf-
kvöldkjóll nr. 14 (ódýr). —
Uppl. Eskihlíð 16, III. h. t. v.
•—~ — (667
TIL SÖLU eru 2 lítið-notaðar
dragtir (s\fert og grá), einnig
dökkblá herraföt. — Uppl. í
síma 12817. (673
NOTUÐ liúsgögn óskast. —
Vel með farin borðstofu- og
AFSKORIN blóm og potta- dagstofuhúsgögn óskast. Uppl.
blóm i fjölbréyttu úrvali. — í síma 50575, kl. 5—9 í aag og á
j Burkni, Hrísateig 1. Simi 34174 morgun. (671
KAUPUM eir og kopar. Járn- j SKÁTAKJÓLL á 11—12 ára
steypan h.f., Ánanausti. Sími stúlku til sölu. — Uppl. í síma
24#6. (G42 33432. — (663
STÚLKA óskar eftir vinnu,
eftir kl. 5. Tilboð sendist í box
408.___________________(659
STÚLKA óskar eftir vinnu
eftir kl. 5. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir laugardag, —
merk-t:- ,.11“. (660
REGLUSÖM stúika utan af
landi óskar eftir einhverskonar
vinnu. Góð vist kemur til
greina. Uppl. í síma 10122 rnilli
kl. 4—6 í dag. (669
STÚLKA óskast í vist. Uppl.
í síma 32408. (670