Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 7
'Miðvikudaginn 20. nóvember 1957
VlSIB
Nefnd verði skipuð til að at
huga áhrif vísitöiunnar.
Till. til þál. um áhrif hennar á
efnahagskerfið.
Ólafur Björnsson ber á Alþingi
íram tillögu til þingsál. um at-
ihugun áhrifa vísitölufyiirkonm-
Hagsins í launagreiðslum á fjár-
Jhagskerfið o. fl. Er. hún svo-
Mjóðandi:
Alþingi ályktar að skipa 5
manna nefnd til þess að athuga
áhrif visitölufyrirkomulagsins í
iaunagreiðslum á fjárhagskerfið,
<enn fremur grundvöll þann, er
vísitöluútreikningurinn nú er
foyggður á, og áhrif þau á kaup-
gjaldsgreiðslur, er það mundi
hafa, ef hann yrði færður í rétt
iiorf. Af nefndarmönnum séu 3
iilnefndir af sameinuöu Alþingi
með hlutfallskosningu, einn af
Alþýðusambandi íslands og einn
áf Vinnuveitendasambandi ís-
iands.
Greinargerð.
Tilgangur þess að láta kaup-
gjald breytast til samræmis við
íbreytingar á vísitölu framfærslu-
Kostnaðar er sá að tryggja kaup-
mátt launa, þótt dýrtið vaxi.
Grundvöllur núVerandi úti’eikn-
Jngs visitölu framfærslukostnað-
ar er byggður á búreikningum,
er nokkrar fjölskyldur í Reykja-
vik, aðallega verkamannafjöl-
.skyldur, voru fengnar til að
halda á tímabiiinu 1. júlí 1939
til 30. júní-1940. ÞaÖ er kunnara
en frá þurfi að segja, að geysi-
miklar breytingar hafa orðið á
neyzluvenjum fólks á þeim 18
árum, sem siðan eru liðin, m.a.
yegna bættrar efnaliagsafkomu.
Er sú ástæða ein næg sönnun
þess, að grundvöllur vísitöluút-
reiknings hlýtur að vera úreltur.
En þar að auki er nú hverju
mannsbarni ljóst, að markvisst
foefur verið unnið að því með
ráðstöfunum í verðlagsmálum af
hálfu stjórnarvaldanna, að vísi-
talan gefi alranga mynd af raun-
verulegri þróun verðlagsins. Hef-
ur þó fyrst keyrt um þverbak
í þeim efnum með ráðstöfunum
þeim í efnahagsmálum, sem gerð
ar voru um s. 2. áramót af nú-
verandi stjómarflokkum. En
þessar ráðstafanir og aðrar, sern
gerðar hafa verið af núverandi
ríkisstjórn, hafa m.a. verið í því
fólgnar að dulbúa vöxt dýrtíðar-
innar með því að halda niðri
verði á þeim vörutegundum, sem
veigamestar eru í vísitölunni,
með auknum álögum á aðrar
vörutegundir, sem almenningur
kaupir og neytir, en hafa ekki
verulegt gildi í grundvelli visi-
töluútreiknings.
Vísitalan er því orðin með öllu
ónothæfur mælikvarði á verð-
lagið, en af því leiðir, að visi-
tölufyrirkomulagið í launa-
greiðslum nær ekki þeim tilgangi
sínum að tryggja kaupmátt laun-
anna.
Það má telja með öllu óviðun-
andi, að enginn nothæfur mæli-
kvarði á þróun verðlagsins sé til.
En jafnframt því, að vísitöluút-
reikningurir.n yx*ði færður í rétt-
ara hoi'f, cr óhjákvæmilegí, að
í'annsökuð séu áhrif vísitölufyrir
komulagsins í launagreiðslum á
fjárhagskerfið, og leitað sé úr-
ræða, er veiti launþegum betri
tryggingu fyrir óskertum kaup-
mætti launa en vísitöluíyrir-
komulagið gerir nú, án þess að
stofnað sé til upplausnar fjár-
hagskerfisins. Nauðsyn ber þvi
til þess, að visitölufyrii'komulag-
ið og vísitöluútreikningurinn sé
tekið til athugunar og endm'skoð
unar af fulltrúum Alþingis og
samtaka þeirra, er hér eiga
mestra hagsmuna að gæta, og
því er tillaga þessi fi-am boi'in.
Meginrit um skriðuföll og
snjóflóð á íslandi.
Kemur út í dag, 1100—1200 bls. a5 stærð
cg «ne5 mörg hundruð myndum*
í dag kemur á markatMnn eitt
ifoið mesta ritverk, sem út hefur
ikomið á þessu ári, en það er
Skriðuföll og snjóflóð eftir
<Ölaf Jónsson ráðunaut. Þetta
xrit er á 12. hundrað blaðsíður
að stærð, prentað á afbragðs
pappír og skreytt nokkrum
íhundruðum ljósmynda og
ieikninga.
í riti þessu ræðir höfundur
orsakir, einkenni og flokkun
skriðufalla og snjóflóða, varnir
.gegn þeim og ítarlegar frásagn-
ir af þeim svo langt aftur í
Helgason: „Eg held nokkui'n part
svona mikið með Fjölni af því
því nær allir lasta hann, og flest-
sr fyrir það, sem honum er þó
faeldur til prýðis“. Og loks segir
Steingrimur biskup í bréfi til
Jóns Sigurðssonar: „Góður er
Fjölnir á sínum stöðum, en ekki
íellur mér í geð dramb hans og
ertandi áhrifur og það, að hann
aýnist vilja eða ætla að standa á
ftporðí annara skriíara". — 1
aldir sem heimildir herma, en
skriður og snjóskriður hafa á
öllum öldum valdið miklu tjóni
á mönnum, mannvirkjum og
löndum. Jafnframt hafa bæðd
skriður og snjóskriður verið
valdur válegra tíðinda hafi
þær hlaupið á býggð, því ekki
gera þær boð á undan sér, og
margur maðurinn hlotið
grimmileg örlög jafnt til sjávar
og sveita þar sem um skriðu eða
snjóflóðahættu hefur verið um
að ræða.
Fyrra bindi ritverks þessa
fjallar að mestu leyti um
skriðuföll og hefst það á for-
spjalli og greinargerð höíund-
arins fyrir ritinu í heild. En
efni fyrri bindis skiptir hann
síðan í fimm meginþætti, þ. e.
Yfirlit um ofanföli, orsakir,
einkenni og flokkun skriðufalla
og varnir gegn þeim, Forn
framhlaup hér á landi, Nokk-
urar erlendar stórskriður og
loks er lengsti og síðasti- þáttur-
inn, sem er annáll um skriðú1-
föll á íslandi og nær allt frá
elztu tímum íslandsbyggðar til
siðustu ára, meira að segja fram
á árið sem nú er að líða.
í seinna bindinu gerir hann
snjóflóðunum áþekk skil og
hann gerir skriðuföllunum í
fyrra bindi. Þar lýsir hann hin-
um tröllauknu hamförum nátt-
úrunnar þegar snjórinn flæðir
með ofsalegum hraða og ægi-
,legum þunga niður fjöllin og
þyrmir engu sem fyrir verður.
Þessu bindi skiptir höfundur-
inn í þrjá meginkafla. Er sá
: fyrsti einskonar drög að snjó-
jflóðafræði, hvernig bjargast
jmegi úr snjóflóðum og hversu
megi varast þau. Annar kaflinn
jfjallar um nokkur stórkostleg
og söguleg snjóflóð erlendis og
! síðan rakin saga íslenzkra snjó-
. flóða allt aftan úr öldum og
fram til þessa dags. Löng og
ýtai'leg nafnaskrá fylgir fyrir
bæði bindin og er hún til mik-
ils hagræðis.
Ólafur Jónsson hefur unnið
ao ritverki þessu í meir en tug
ára, hann hefur ferðast um
landið til þess að skoða þá staði
þar sem skriðu- og snjóflóða-
hættan virðist mest og þar sem
mest tjón hefur orðið. En hann
hefur líka viðað að sér heim-
idum um skriðuföll og snjó-
flóð í handritum og prentuðu
máli og á bak við allt þetta
liggur ótrúlega mikið starf. Þá.
hefur Ólafur viðað að sér ótrú-
legum fjölda mynda, sumar
þeirra hefur hann tekið sjálfur
eða teiknað.
Skriðuföll og snjóflóð er í
senn vísindarit og alþýðlegt
fræðirit. Flestir munu hafa
nokkurt gagn af lestri þess og
fleiri þó gaman, þvl þarna fer
saman sögulegur fróðleikur og
áhrifamiklar lýsingar á stór-
kostlegurn og válegum atburð-
um. Þetta rit er í stuttu máli
sagt bæði mikið og merkilegt
og.frágangur allur prýðilegur.
Útgefandi er Bókaútgáfan
Norðri.
BÓKAFÉLAG
fyrir börn stofnað
Um næstkomandi mánaðamót verður stofnaður hér bóka-
klúbbur fyrir börn sem heitii' Bókafélag barnanna. Mark-
mið félagsins mun eins og nafnið bendir til að gefa félögum
sínum kost á bókum, við sanngjörnu verði, við barna hæfi.
Fyrst um sinn mun félagið miða bækur sínar við þarfir
yngri barna.
Þær bækur sem ákveðnar munu í fyrsta flokki fyrir árið
1957 eru:
1. Smábókaflokkur.
1. og 2. hefti „Doddi í Leikfangalandi“ og. „Doddi í íleiri
ævintýrum" eftir Enid Blyton, einn vinsælasta barnabóka-
höfund sem nú er uppi. Bækurnar eru prýddar mynduip.
á hverri blaðsíðu og lesmáli og má fullyrða að þessar bækur;
verða sannkallaðar óskabækur barna.
Einnig mun verða í þessum flokki „Litla vísnabókin I.“,
myndabók með þjóðlegum vísum.
Og að lokum mun „Jólasveinarnir“ verða í þessum flokki,
bók í stóru broti prýdd fögrum myndum eftir enskan
teiknara, sem dvalai hér á landi um skeið.
Eins og sjá má cr hér um úrvalsbækur að ræða, sem veita
munu börnum mai’ga ánægjustund.
Félagsgjald verður kr. 25.00 á ári.
Þeir, sem gerast félagar fyrir mánaðamót, teljast stofn-
endm'. Umsboðsmenn óskast um land allt. Utanáskrift er
Bókafélag barnanna.
Pósthólf 1277, Reykjavík.
Körfuknattleiksþjáifari
h@í5ra5ur.
Kveðjuhöf var lialdið fyrir
bandarislía körfuknattleiksþjálf-
arann, John A. Norlander, s.l.
miðvikudagskvöld. Þar voru
niættir m. a. til að kveðja liann,
fulltrúar frá framkvæmdastjórn
ISf, frá körfuknattleiksráði K-
víkur, móttökunefndinni; tveir
fulltrúar frá IJpplýsingaþjönustu
Bamlaríkjanna, D. Wilson og E.
Borup og nokkrir körfuknatt-
leiksmenn, sem notið höfðu til-
sagnar hans hér.
Auk þess að kenna og. þjálfa
hér í Rvik, hafði Norlander far-
ið víða um landið, til Akureyrar,
Siglufjarðar, Isafjarðar, Kefla-
víkur og Laugavatns. Gert var
ráð fyrir að hann færi víðar eii
því miður gat ekki af því orðið.
Á þessum ferðum sinum sýndi
hann einnig kennslukvikmynciir
og skýrði þær. Láta iærisveinar
lians hið bezta af kenhslu hans
og þjálfun, — segjast nú loksins
liafa fengið þá kennslu og tiý
sögn í körfuknattleik, sem þeir
munu lengi búa að. —
Upplýsingaþjónusta Banda-
rikjanna hér, hefur aðstoðað.lSÍ
með útvegun þessa þjálfara hing
að.
Margar ræður voru haldnar í
hófinu, Norlandder þökkuð kom-
an ogkkennslan og honum færð-
Stafsetningar-
orðabók
á vegunt ríkisúfgáfu
námsbóka.
Ríkisútgáfa námsbóka hefur
gefið út nýja stafsetningarorða-
bók eftir Áma Þórðarson skóla-
stjóra og Gunnar Guðmundsson,
yfirkeimara.
Bókin, sem er 192 bls., er
einkum ætluð barna- og gagn-
fræðaskólum, og að sjálfsögðu
öðrum hliðstæðum framhalds-
skólum. Hún er með nokkuð
öðru sniði en tíðkazt hefur um
orðabækur. í bókinni eru nll-
mörg beygingardæmi, bað er
orð, sem notuð eru sem dæmi
um fjölmörg önnur orð, er
beygjast á líkan hátt. í bók-
inni er svo oft vísað íil beyg-
ingardæmanna. Höfundar skýra
sérstaklega i formála, hvernig
nota skuii beygingai'dæmin.
Langflestar algengar sagnir
i miðmynd eru í bókinni og
béygðar þannig, að fram koma
flestár beygingarmyndir, sem
ritaðar eru með z, og aðrar
vandritaðar endingar. Er þess
vaenzt, að þetta komi nemend-
um framhaldsskóla og öðrum,
er við skriftir vinna, að góðum
notum. Miðmj’ndarsagnirnar
eru með smáu letri, svo að þeir,
sem vilja, eiga auðvelt með að
sneiða hjá þeim.
Til nýmæla má einnig telja,
að í bókinni eru milli 6 og 700
mannanöfn og sýndar af þeim
ósamhljóða fallmyndir. Mun
mörgum þykja það handhægt,
því að beyging ýmissa manna-
nafna reynist oft vandmeðfar-
in. — Aftast í bókinni eru yf-
ar gjafir. Sjálíur færði hann ÍSÍ
korfuknattleikskvikmyndir að
gjöf að skilnaði:
msammmm'
ir 700 vandrituð bæja- og
staðanöfn. Alls munu vera í
bókinni-nálægt 12000 orð, auk
beyginga þeirra.
Meðal kennara mun það haf£
verið nokkuð rætt, að með al-
mennri notkun stafsetningar-
orðabókar kunni að mega fara
að einhverju leyti nýjar leiðic
í stafsetningarkennslu. Auk
þess kemur það fíestum vel,
þegar flóknar ritreglur eru
grafnar og gleymdar, að hafa
lært rækilega í skóla að nota
stafsetningarorðabcik. —
Prentun bókarinnar annaðist
Víldngsprent.
Melslaramót \
ícörfuknattblk.
Reykjavíkurmeistaramötið 5
kcirfn lcnattlei k hófst & finuntn-
dagsltvöld að Háiogaiandi. Er
jKitta fyrsta Keýkjavíkurmótið íi
þesssiri iþróttagrohi.
Keppt er í þrem aldursflokk-
um: Meistarafl., 2. og 3. fiolcki.
í meistarafl. og 2. íi. keppa fið,
frá 4 félögum, og í 3. fi. lið frá
.3 félögum. Úrslít leikjanna er
fram fóru á fimmtudagskvpið
urðu sem hér segir: 3. fl.: Gosar
unnu B-lið Ármanns 40:14 og Á-
lið ÍR vann B-iið ÍR 56:li I 2.
flokki: KR sigraði IR, 26:25, eft-
ir mjög jafnan og tvísýnan leik.
Mótið heldur áfram í kvöld ki.
8 aö Hálogaiandi.
B/ (P <
Krormgongti
dreift i Waen.
Stúdentar í Vínarborg fórtt
hópgöngu í fyrradag í íileínji
af Viví, að ár cr liðiö frá uppliafí
íhlutunar Rússa í þjót'bylíing-
unni í UngverjalanJi.
Ætluffu þeir tíl St. Stefáns-
kirkjunnar. — Lögreglan óttað ’
ist að kröfugangan kýnni að
leiða til uppþota og dreifði
henni. . ív