Vísir - 20.11.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 20. nóvember 1957
VÍSIR
Mörg úrvaEsHt frá Norðra.
Fyrsíií bækgii'inar eru kcmnar aií,
aðrar væníanlegar á aa"?iíu 39312.
Bókaútg-áian Norðri gefur út
nokkrar ágætar bækur í liaust
og koma fjórar þeirra út um
heig’ina.
Gunnar Steindórsson forstjóri
skýrði blaðamönnum frá útgáf-
unni s.l. föstudag. Áður á árinu
gaf Norðri út „Hólastað", mikið
rit eftir Gunnlaug Björnsson og
auk þess komu ú Konungasögur
— 3 á vegum íslendingasagna-
útgáfunnar.
Um Isiand til Andes-
þjóða.
Ein tókanna er að vísu ekki
beint útgáfubók Norðra heldur
umboðssölubók. Það er ferða-
saga Erlings Brunborg — son
Guðrúnar Brunborg —• frá Dan-
mörku um ísland og vestur til
Andesþjóða. För þessa fór hann
með félaga sínum og tók hún
þá félaga á þriðja ár. Komst
Erling alla leið suður til Gala-
paqos-eyja og hefur frá mörgu
að segja. Bók þessi kom fyrst út
á norsku, en var bæði stytt og
breytt frá handriti höfundar, en
hér kemur bókin út eftir frum-
handritum og í nákvæmri þýð-
ingu Hersteins Pálssonar rit-
stjóra. Bókin heitir „Um ísland
til Andesþjóða", er á 4 hundrað
bls. að stærð og prýdd ljósmynd-
um og teikningum. Hún er í
alla staði hin fegursta.
Nú er Erling Brunborg lagður
af stað i nýjan leiðangur suður
til Kvrrahafseyja og fer þangað
á lítilli skútu ásamt tveim fé-
lögum sínum þótt ferðin sé ný-
lega hafin hafa beir félagar lent
i hrakningum og ævintýrum og
voru um skeið taldir af. Komust
þeir þó heilu og höldnu til Es-
bjerg og eru nú í þann veginn
að leggja þaðan áfram.
Forspár og fyrirbæri
það er titill á nýrri bók eftir
frú Elínborgu, Lárusdóttur og er
20. bók hennar, í. röðinni.
Eins.og nafnið bendir til fjallar
rit þetta um dularfull fyrirbæri
og forspár borgfirzkrar konu,
sem nú er að vísu búsett i Vest-
urheimi. Kona þessi, frú Kristín
Helgadóttir Kristjánssonar þótti
skyggn þegar á unga aldri og
sagði marga hluti fyrir, er síðar
hafa komið fram. Sigurður
Þórðarson söngstjóri skrifar íor
mála að bókinni, en iorspárgáia
frú Kristínar hefur komið all-
mjög við sögu Karlakórs Reykja
vikur, ekki sízt utanferðir kórs-
ins.
Bókin er röskar 200 siður að'
stærð’ og er likleg til að njóta
hylli og vinsælda þeirra sem yndi
hafa af dulsögnum og skyldu
efni. »
Hrakningar og lieiðarvcgir.
Af „Hrakningum og heiðarveg-
«m“ sem þeir Pálmi rekíor Hann
esson og Jón Eyþórsson veður-
fræðingur hófu útgáfu á fyrir
átta árum, eru komin út fjögur
bindi — fjórða bindið kom út
v.m helgina.
Um þetta bindi sá Jón Eyþórs-
son að mestu eða öllu leyti einn,
að því undanskildu að hann not-
aði það efni, sem Pálmi var bú-
inn að viða að og skrifa. Um
30 þættir, mest frásagnir alþýðu
fólks víðsvegar af landinu eru í
þessu bindi, margt áhrifamiklir
stjöraskólans, en iafnframt saga
véltækninnar á Islandi frá upp-
hafi. Guðm. G. Hagalín hefur
skráð.
Loks er svo skáldsaga eftir
Einar heitinn Sæmundsen skóg-
arvörð. Sagan heitir „Sleiþnir"
og eins og nafnið bendir til fjall-
ar hún nm hest og hestamennsku
og er hrein uppspretta að hesta-
mannamáli.
þættir af villum, slysum og erf-
iðleikum á fjallavegum sem í
byggð.
Bókin er um hálít þriðja
hundrað siður að stærð og hefur
Halldór Pétursson listmálari
teiknað skemmtilegar „vignett-
ur“ við kaflafyrirsagnir.“ Er að
þeim hin mesta bókarprýði.
Sól á náttmálum.
Það er heiti nýrrar skáldsögu
eftir Guðmund G. Hagalín rit-
höfund, fyrstu skáldsögu sem frá
hendi Guðmundar kemur í 12 ár.
Vafalaust leikur mörgum for-
vitni á því að vita hvaða viðfangs
efni Guðmundur tekur sér fyrir
hendur eftir svo langa hvíld frá
Iskálldsagnagerð og hvaða tök-
um hann tekur efninu. Kunnugir
telja að sagan gerist vestur á
Snæfellsnesi og telja sig þekkja
Rif sem aðalsögustað.
Óþarft er að kynna Hagalín
sem skáld og rithöfund, því hann
er ótvírætt í röð okkar snjöll-
ustu og vinsælustu höfunda. „Sól
á páttmálum" er á 4. hundrað
síður að stærð.
Væntanlegar bækur.
Nokkrar bækur eru auk þess
væntanlegar á jólamarkaðinn
frá Norðra og er „Skriðuföll og
snjóflóð" eftir Ólaf Jónsson ráðu
naut frá Akureyri þeirra stærst,
tvö þykk bindi, prentuð á mynda-
pappír og prýdd mörg hundruð
Ijósmyndum og teikningum.
Vafalaust ein mesta og merkasta
bók sem út kemur á þessu ári.
íslenzk bygging er heiti mynda
bókar um byggingarlist Guðjóns
Samúelssonar húsameistara rík-
isins, þar sem fjallað er í mynd-
um og texta um byggingar og
byggingarstíl hins fyrsta húsa-
meistara islenzka rikisins.
Þá eru sagnir og þættir eftir
Þórarinn Grímsson Víking, sem
nefnist mannamál. Þórarinn seg-
ir skemmtilega frá og í bók hans
ber ýmislegt efni á góma sem
ekki hafa verið gerð ítarleg skil
á áður og mörgum leikur for-
vitni á að vita deili á.
I kili skal kjörviður, er ævi-
saga Jenssens skólastjóra Vél-
4
f BKII>€ÍEI»ÁTT5JÍI «
♦ - £
4» VISIS A
Um helgina var úrslitakeppni
Bridgesambands íslands spiluð
og fóru leikar svo, að sveit
Stefáns Guðjohnsen vann. í
sveitinni eru, auk hans, þéir
Eggert Benónýsson, Guðlaugur
Guðmundsson og Jóhann Jó-
hannsson. Hlaut sveitin 6 stig
af 8 mögujegum. Önnur varð
sveit Einars Þorfinssonar,
einnig með 6 stig, þriðja sveit
Ólafs Þorsteinssonar með 3
stig, fjórða sveit Jóns Björns-
sonar með 3 stig og fimmta
sveit Akraness með 2 stig. Hér
fara á eftir úrslit einstakra
umferða:
I. umferð.
Sveit Einars vann sveit Akra-
ness með 6 stigum.
Sveit Stefáns vann sveit Ól-
afs með 15 st.
Sveit Jóns sat yfir.
II. umferð.
Sveit Jóns vann sveit Stefáns
með 14 st.
j Sveit Ólafs gerði jafntefli við
sveit Akraness.
| Sveit Einars sat yfir.
III. umfcrð.
Svei.t Einars vann sveit Óiafs
með 24 st.
Sveit Jóns gerði jafnteíli við
sveit Akraness.
Sveit Stefáns sat yfir.
IV. umferð.
Sveit Einars vann sveit Jóns
með 16 st.
Sveit Stefáns vann sveit
Akraness með 17 stigum.
Sveit Ólafs sat yfir.
V. umfcrð.
Sveit Stefáns vann sveit Ein-
ars með 7 st. j
Sveit Ólafss vann sveit Jóns
með 14 stigum. 1
Sveit Akraness sat yfir. j
Hér er eitt spil frá leik Stef-
áns og Jóns, sem mér finnst
mjög athyglisverð. Staðan er
allir í hættu og suður gefur.
sjötmgii'r.
Ýf.’.r 2G0 hátt setíir liðsfor-
ingjar í her Nato héldu Mólit-
gomery samsæti í gærkveldi í
Parísen hann er nýorðmn
sjötugur.
Lætur hann af störfum í sjept
ember næsta haust. Meðal
s.keyta sem honum bárust yar
eitt frá Eisenhower forsqta,
fyrrverandi yfirmanni hans,,.en
Montgomery er nú sem fyrr
aðstoðaryfirhershöfðingi . N^to.
— Monty sagði í gær, að hajni
blakkaði til a.ð vera við heræf-
ingar Nato næsta vor. — f
ræðu, sem hann flutti í samsáeti
í London fyrir helgi sagði hapn,
að það væri reginmisskilning-
ur, að fótgöngulið yrði óþarft.í
framtíðar styrjöldum.
Eggcrt Benónýsson
A A-10-6-4-3
V A-9-6-3
♦ 4
* K-D-7
Rafn Sigurðsson
A K-G-9-2
V 4-2
♦ ekkert
* G-10-8-6-5-4-2
N.
v. A.
s.
Hilmar Guðmundss,
A .9
V D-G-7-5
♦ K-G-9-7-6-3-2
* 9
Guðlaugur Guðms.
A D-8-7
V K-lö-8
♦ A-D-10-8-5
«í» A-3
Sagnir voru
S:1T — V:2L -
S:3S — V:P — N:4L — A:P
S:4G — V:P — N5H — A:P
S:6H — V:P — N:6S — A:P
Zheltov fær
marskálkstígn,
I.íkur eru sagðar fyrlr’ þyf, að
rússneski hershöfðinginn AlexeS
Zheltav muni brátt fá mar-
■.
skálksnafnbót og auldn völd.
Zheltov er yfirmaður stjórn-
máladeildar Rauða hersins og
hefur ekki af neinni frægð að
státa eins og marskálkarnir,
enda á nú aö bæta úr því.
Zheltov naut verndar Staiíns á
sínum tíma og hefur lengi verið
svarinn fjandmaður Zhukovs, og
sumir segja, að Zheltov haíiýí,
rauninni skrifað árásargreiuina
gegn Zhukov i Pravda,
Konev marskálkur var eignu.
eftirfarandi: spilið vrar laufanía, sem Eggert
N:2S — A:P drap með ás í borði. Eftir
nokkra umhugsun spilaði hann
spaðadrottningu út og varð tvo
niður á spilið. Spili hann hins-
sama
S:P — V:D — Allir pass. Út- vegar út spaðasjöi er
hvað vestur gerir spilið vin:
alltaf, þar sem austur kemst
kastþröng með hjartað og tígr
ulinn þ. e. hann getur ekki bæ>
haldið D-G-7 í hjarta of; K-G-9
í tígli. Dobl vesturs -rf mjög
vanhugsað og til lítils annars
en að leiðbeina sagnhafa um
trompleguna. Hvað spiIÍ-
mennsku Eggerts við víkur, er
ekki óeðlilegt að spila upp á
að gosi eða nía sé einspil 'h|á
austri, eins og hann gerði. Á
hinu borðinu spilaði Jóri Björns
son 4 spaða á spi-lið og várð tvo
piður eftir heldur lélega spila-
mennsku.
Æfé. Qnd&rs&m z
„AIEt á sfnn *taí"
4
—, * ,.r.
Svo liðu Kundrað ár og
það er komið íram á okk-
ar daga. Vatnið er horfið
og í þess stað er komm
mýri og það sést hvorki
tangur né tetur af herra-
garðinum. Þar sem hann
hafði einu smni staðið, var
nú löng tjörn, og voru
bakkar hennar hlaðnir úr
grjóti. Það eru leifar af
skurðinúrn, sem var um-
hyeríis herragarðinn. —
Garrila píliviðartréð stóð
ennþá í fullum skrúða.
Uppj á hæðinni við skógar-
jaðarinn stcð nýr cg reisu-
legur bær. Þar bjó fjöl-
skylda barónsins. „Allt á
sinn stað“, sögðu þau. Mál-
verkin, sem einu sinni
höfðu prýtt veggina í gamla!
lerraga'/öihum hcngu nú í
ganginum að snyrtiher-
berginu í nýja húsinu. —
Meðal myndanna var ein
af manm í rósrauðri
skikkju og méð hárkollu.
Þar var líka annað mál-
verk af konu með uppsett
og púðrað háþ. Það voru
mörg kringlött göt á mynd-
unum, en það var af því að
Iitíu barónarnir skútu á
myndirnar af bogum sín-
um. Myndirnar voru af
justitsráðinu og konu hans
og frá þeim var kormn ætt
barónanna. „En þau eru
samt ekki raunveuulega í
okkar ætt,“ sagði einn af
ungu barónunum. „Hann
var farandsali og hún gæsa-
hirðir.“ ,,j;