Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 2
ÍJtvarpið í kvöld: 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir. ímga hlustendur (Ing- ólfur Guðbrandsson náms- stjóri). 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20.30 Lestur fornrita: Gautreks saga; II. (Einar 01. Sveinsson pró- fessor). 20.55 Einleikur á orgel: Dr. Victor Urbancic leikur á orgel Kristkirkju á Landakotshœö, 21.30 ,,Leitin að Skrápskinnu“, getrauna- og leikþáttur — Leikendur: Bryndís PétUrsdóttir, Karl Guðmundsson og Steindór Hjörleifsson. —; 88.00 Frétt- ir og veðurfrégnir. — 22.10 íþróttir (Sigurður Siguðsson). 22.30 Harmo- 'nikulög (plötur) til 23.00. JEimskipafélag íslands: Dettifoss er í Leningrad. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss siglir til Norður- landshafna. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss, Tungufoss og Ekholm eru í Reykjavík. Reykjafoss er á leið til Reykjavíkur. Trölla- foss er á leið til New York. áskipaútgcrð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um lapd í hringferð. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á.vestur- leið. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið til Akureyrar. ' Þyrill fer frá Patreksfirði í dag til Reykjavíkur. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á föstudag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Snæfellsnesshafna og Flatevjar. ;Skipadeild. SÍS: Hvassafell er í Kiel. Arnar- fell er í New York. Jökiil- fell átti að fara 2. des frá Rostoek áleiðis til íslands. Dísarfell er í Rendsburg. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafeil er væntaníegt 7. þ. m. til Helsingfofs. Hamrafell væntanlégt til Reykjavíkur 13. þ. m. Finn- lith' er í Ólafsvík. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fer í dag frá Sigluíirði áleiðis til Danmerkur. Askja er í Port Harcourt, fer þaðan til Duala og Caen. 3»órir Kr. Þórðarson hefur verið skipaður próíes- sor í guðfræðideild Háskól- ans frá 1. september að telja. Veðriu í morgun. Reykjavík SSV 4, 4. Loft- þrýsingur kl. 8 1007 millib. Minstur hiti í nót var 2 st. Úrkoma 5.4 mm. Mestur hiti í Rvk. í gær 7 st. og á land- inu 11 st. á Dalatanga. Síðu- múli A 2, 3. Stykkishólrnur A 2,-3. Galtarviti A 1, 1. Blönduós SV 3, 4. Sauðár- krókur N 2, 5. Akureyri VNV 5, 11. Grímsey SSA 3, 1. Grímsstaðir SSV 2, 1. Raufarhöfn A 3, 2. Dalatangi, logn, 1. Horn í Hornafirði SSV 3, 4. Stórhöfði í Vestm.- eyjum VSV 6. 5. Þingvellir, logn, 1. Keflavík SV s, 3. — Yfirlit: Lægð við Suður- Grænland á hreyfingu norð- austur eftir. Hæð yfir Bret- landseyjum og' Norðaustur- Grænlandi. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suðvestan gola í dag, en suðvestan kaldi í nótt. Hiti 1—5 stig. — Hiti erlendis kl. 6: London 2, París -1-2, New York 2, Hamborg 4, K.höfn 3, Stokk- hólmur 2, Þórshöfn í Færeyj- um 8. KROSSGATA NR. 3393. Larett: 2 nafni, 6 laust, 7 ending, 9 dæmi, 10 op, 11 kant- ónu, 12 sýslustafir, 14 ósam- stæðir, 15 neyta, 17 hirta. Lóðrétt: 1 skjáir, 2 alg. fánga- mark, 3 hlýju, 4 úr ull, 5 ávext- irnir, 8 sannanir, 9 trygg, 13 neyzlu, 15 fall, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3392. Lárétt: 2 skinn, 6 árs, 7 lá, 9 ND, 10 dró, 11 QEÍ), 12 ii, 14 so, 15 bur, 17 glögg'. Lóðrétt: 1 milding, 2 sá, 3 kró, 4 IS, 5 Naddodd, 8 ári 9 Manchéttskyrtiir hvítar og mislitar. Sportskyrtur Sportpeysur Hálsbindi Náttföt Nærföt Sokkar Ilattar Húfur, allskonar Plastpokar til að geyma í föt. Hálstreflar allskonar Gaberdine-frakkar Poplín-frakkar Gjafakassar Raksett Skinnhanzkar, fóðraðir Kuldaúlpur á börn og fullorðna. Kuldalnifur á börn og fullorðna. vorur s Smekklegar vörur! GEYSiit H.F. Fatadeildin. NærfatnáBur og drengja karlmanna fyrirliggjandi. L.H. Muller Kristinn 0. Guðmundsson hdl. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð. iwmmmm VÍSIR Miðvikudaginn 4. desember 1957 Eœjarfréttit Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsúr, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunin Búrfell, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 Kjötfars, pylsur og bjúgur. Axel Sigurgeirsson, Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 Ustasafn Einars Jónsscmar er opið miðvikudaga og surrnu- daga frá kl. 1,30 td kl. 3.30. Bæ j arbókasalnlð er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-, in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka d_aga kl. 6—7, nema laugár- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kL 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. BibliuÍestur. Sak, . 2,10—17, Hann býr hjá oss, Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstargjaldið er 2Ó kr. á mánuði. Nafn ............................... ............. | Heimili .......................................... Dagsetning................ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annan hátt, t. d. með útburðarbarninu. Bróðir okkar j Haraldur Thorsteinsson Hamar lézt af slysförum 23. nóv. s.l. Jarðarförin hefur farið fram, Steinunn Thorsteinsson. Þórunn Thostrup. Axel Thorsteinson. Nýr roðflettur steinbítur, rauðspretta, nýfryst ýsa. Úrvals saltmeti. Fiskhöflfh, og útsölur hennar . Sírrú 1-1240 fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óhlaðnir. 150 — 225 ampt. 6 volta: 82 ■ 12 volta: 50 100 — 105 — 130 - 66 — 75 ampt. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Árdegisliáflæðui Id. 3,29. Slökkyistöðia hefur síma 11100. Næturvörður Tðunnarapóteki sími: 17911. Lögregluvo afan hefur síma 1116'.. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- !ln allan sólarhringinn. Lælcna- vörður L. R. (fyrir vitjanlr) er á isama stað kL 18 til kL 8, — Slml %5030. Ljósatínil bifreiða og annarra ökutækja I lögSagnarumdæmi Reykjavik- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.SJ. i Iðnskólanum er oþin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmlnjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugárd. kL 1—3 e. h. óg á sunnu- dögura kL 1—4 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.